Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RADUAPEUI ►Babar Kanad- DAHIVIIIirnl ískurteiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 19.30 Þ-Auðlegð og ástrfður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (134:168) 20.00 Þ-Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 pSyrpan í þættinum verður fjallað um litskrúðugt íþróttalíf hér heima og erlendis. Umsjón: Hjördís Áma- dóttir Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 P-Saga flugsins Goðsögnin um Lockheed (Wings Over the World: The Lockheed Legend) Fyrsti þáttur af sjö í hollenskum myndaflokki um frumheija flugsins og er þetta fram- hald mynda sem Sjónvarpið sýndi fyrir tveim árum. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. (1:7) 22.05 ►Stofustríð (Civii Wars) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lögfræðistofu í New York og sérhæfir sig í skilnaðarmálum. Aðal- hlutverk: Mariel Hemingway, Peter Onorati og Debi Mazar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (5:18) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 íbpnTTIP ►Mjólkurbikar- IrllU I IIII keppnin i knatt- spyrnu — undanúrslit Sýndar verða valdar svipmyndir af leik Vals og Keflavíkur sem fram fór fyrr um kvöldið. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Aströlsk sápuópera um góða granna. 17-30 RADIIAEEIII ►ú* um 9ræna DHIinnCriVI grundu Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- dagsmorgni. 18.30 ►Utan alfaraleiða í þessum þætti er farin þjóðleið sem liggur utan við þjóðvegakerfí landsins. A þessari leið he'fur aldrei verið lagt í neina vega- gerð heldur er hún mörkuð af hófum óteljandi hrossa. Þátturinn var áður á dagskrá í apríi á þessu ári. Um- sjón: Sigurveig Jónsdóttir. Kvik- myndataka og klipping: Baldur Hrafnkell Jónsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Spítalalíf (Medics II) Það gengur á ýmsu hjá læknanemunum íjórum á Henry Park sjúkrahúsinu. (5:6) 21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) Bandarískur myndaflokkur þar sem Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna. (24:26) 22.00 irUllfliVUniD PCoopersmith H V Inlrl 1HUIII Gary Grant, sem áhorfendur þekkja sem Johnny í myndaflökknum Melrose Place, er í hlutverki Coopersmiths í þessari spennumynd. Coopersmith starfar við að rannsaka tryggingasvindl. Hann er dálítið trylltur og ber ekki virðingu fyrir neinum nema yfír- manni sínum - enda er hún ástkona hans! Coopersmith er falið að rann- saka tryggingamál tengd kappakst- ursmanninum Jesse Watkins eftir að auðug eiginkona hans fellur frá með sviplegum hætti. Rannsóknarmaður- inn er sannfærður um að Jesse hafí eitthvað að fela og er reiðubúinn að leggja líf sitt að veði tii að komast að hinu sanna. Aðalhlutverk: Gary Grant, Colleen Coffey og Clark John- son. Leiksljóri: Christopher Seiter. 1991. 23.20 ►Lögregluforinginn Jack Frost (A Touch of Frost I) Lögregluforinginn Jack Frost (David Jason) er óvenju- legur maður sem treystir betur á sín- ar eigin hugmyndir um réttlæti en skilgreiningar laganna. Óvenjulegar aðferðir Jacks og undarleg kímnigáfa hvetur samstarfsmenn hans til dáða. Aðalhlutverk: Don Leaver, David Reynolds og Anthony Simmons. 1992. 01.05 ►Virðingarvottur (Vestige ofHono- ur) Sautján árum eftir að Víetnam- stríðinu lauk komst stríðshetjan Don Scott að því að víetnömskum fjallabú- um, sem vegna samvinnu í stríðinu hafði verið lofað hæli í Bandaríkjun- um, hefði í raun verið slátrað af hin- um sigursælu Víetnömum. Aðalhlut- verk: Gerald McRaney og Michael Leikstjóri: Bönnuð böi Jeny örnum. London. 2.35 ►CNN - Kynningarútsending Goðsögnin um Lockheed - Lockheed bræðurnir gerðu sína fyrstu flugvél snemma á öldinni. Njósnaflugvélar og háþróuð tækni Saaa fluasins sjónvarpið kl. 21.10 sjónvarp- , ið sýndi fyrir tveim árum nokkra ®r pattaroo unn þætti um frumkvöðla flugsins. Nú flugmál og verður þráðurinn tekinn upp að nýju fluntmkni °g haldið áfram að segja frá einstakl- TIUgiæKm Íngum og fyrirtækjum sem hafa átt þátt í stórstígum framförum í flug- málum. í þáttunum ei- ríkulegt safn sögulegra ljósmynda og kvikmynda af ýmsum farkostum. Fyrsti þáttur- inn er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld og verður þar fjallað um Lockheed bræðurna. Þeir gerðu sína fyrstu flugvél snemma á öldinni en áttu í miklum byijunarerfíðleikum og við lok fyrri heimstyijaldar var fyrirtæk- inu lokað. Tíu árum síðar tóku þeir aftur höndum saman og hófu meðal annars gerð sjóflugvéla. Þegar síðari heimsstyijöldin braust út höfðu þeir gert umfangsmikinn samning við Breta um smíði sprengjuflugvéla, sem reyndust vel, og áttu ríkan þátt í miklum uppgangi Lockheed - verk- smiðjunnar. Síðar sneri fyrirtækið sér að smíði háfleygra njósnaflugvéla og háþróaðs tæknibúnaðar. Nialls McGuiness er metnaðargjam Spítalalíf er um nokkra læknanema á Henry Park sjúkrahúsinu STOÐ 2 KL. 20.15 I kvöld kynn- ast áhorfendur Stöðvar 2 lífi, vonum og draumum Nialls McGuiness, einnar af aðalsöguhetjum mynda- flokksins Spítalalífs. Niall er 24 ára, metnaðargjarn og duglegur læknanemi sem starfar á Henry Park sjúkrahúsinu. Niall kemur frá litlu þorpi á írlandi og á ekki efn- aða foreldra en honum hefur alltaf tekist að vinna sér inn styrki til að fjármagna námið. Læknaneminn leggur mikið á sig til að vera best- ur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur og það er í senn hans mesti styrkur og veikleiki því þegar illa tekst til er hann niðurbrotinn mað- ur. Athafna- menn Við lifum nýja tíma. Senni- lega hafa tímarnir breyst svo hratt með ásókn atvinnuleys- isvofunnar og nýju gildismati að hugurinn og hjartað nem- ur ekki breytingarnar. Þannig sitja margir í skrifstofustóln- um eða fyrir framan viðtækið og horfa undrandi framan í heiminn líkt og í kvæði Steins: Einn dag fórstu að heiman. Og hús þitt / stóð hnípið við veginn og beið. Pálmi og Tommi Þannig lýsti Steinn sálinni sem hefur misst allt sitt skjól og ratar ekki aftur heim. Sem dæmi um hina breyttu tíma má nefna tvo þætti á ríkis- fjölmiðlunum þar sem slegið var á nýja strengi. í stað þess að fjalla endalaust um allskyns listafólk, sem er vissulega alls góðs maklegt, var ijallað um einstaklinga sem hafa flutt með sér hús sitt og byggt upp nýja veröld þótt með ólíkum hætti. Sköp- unarkraftur slíkra manna hefur ekki verið í hávegum hafður í íslensku þjóðfélagi fyrr en nú: Hannes Hólm- steinn Gissurarson flutti ijör- legt erindi um þann mikla athafnamann Pálma í Hag- kaup á Rás 1 um helgina. Saga Pálma er ótrúleg og engu líkara en hann hafi ver- ið gæddur sagnaranda. Pálmi réðst gegn fjölmörgum Kína- múrum sem umluktu hér hagsmunahópa og starfs- greinar. Og í þætti ríkissjón- varpsins Fólkinu í landinu ræddi Hans Kristján Árnason við Tomma í Tommaborgur- um sem hefur nú byggt upp hið fornfræga hótel Hótel borg með miklum glæsibrag. Þættir um athafnamenn á borð við Pálma í Hagkaup og Tomma eru afar mikilvægir. Þeir eru ekki aðeins tákn um breytta tíma heldur vítamín- sprauta fyrir sálina á tímum atvinnuleysis og krepputals. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Sol- veig Thororeasen og Trousti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veóurfregnir. 7.45 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur. 8.00Fréttir. 8.20 Kæro Útvarp.... Bréf oð norðon, 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Holldór Björn Runólfsson fjollor um myndlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Sigrón Björnsdóttir. 9.45 Segóu mér sögu, „Átök i Boston. Sogon of Johnny Tremoine", eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu. (31) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélagió i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Tom Törn og svortklæddo konon" eftir Liselott Forsmonn. 4. þóttur. Þýðondi: Böðvor Guðmundsson. Leikstjóri Hjólmor Hjólmorsson. Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Pétur Einorsson, Guðrún Gíslodóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Bóro Lyngdol Mognúsdóttir, Ingrid Jónsdðttir, Rognheiður ílfa Arnordóttir, Horpo Arnor- dðttir, Mognús Jónsson, Gísli Rúnor Jóns- son, Volgeir Skogfjörð og Björn Ingi Hilm- orsson. Tónlist: Volgeir Skogfjörð o. fl. TónlistorflutningurJón Þ. Steinþórsson o. fl. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo- son og Þorsteinn G. Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.00 Útvorpssogon, „Grosið syngut" eftir Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonor. (14) 14.30 Sumorspjoll. Pétur Gunnorsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvoseiður. Þættir um islensko sönglogohöfundo. Fjolloð um Einor Mork- on, sönglogogerð hons og æviferil. Um- sjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hollgrímur Mognússon og Trousti Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðudregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviðinu. Kynning ó óper- unni „Fidelio" eftir Ludwig von Beethov- en. Umsjón: Uno Morgrét Jónsdótlir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les. (70) Jórunn Sig- urðordóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurlregnir. 19.35 Stef. 20.00 Tónlistorkvöld Útvorpsins. Fró sum- ortónleikum i Skólholtskirkju 31. júli sl. - Trúorleg tónlist eftir Hofliðo Hollgrims- son. Sönghópurinn Hljómeyki, Guðný Guðmundsdóttir, Björn Steinor Sólbergs- son og höfundur flytjo. - Verk eftir Hofliðo Hollgrímsson, Aulis Sollinen og Konrod Lechner. Kolbeinn Bjornoson, Siguður Holldórsson og Pétur Jónosson flytjo. Kynnir: Tómas Tómosson. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pisllor úr morgunút- vorpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðudregnir. 22.35 Miss Morple og douðinn ó prest- selrinu. Sigurloug M. Jónosdóttir. 23.10 Stjórnmól ó sumri. Vornir og som- stoðo. úmsjón: Bjorni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. Kynning ó óper- unni „Fidelio" eftir Ludwig von Beethov- en. Umsjón: Uno Morgrét Jónsdótlir. 1.00 Hæturútvarp ð somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Londsverðir segjo fró. Veðurspo kl. 7.30. Pistill lllugo Jökuls- sonor. 9.03 i lousu lofti. Klemens Arnors- son og Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10. 12.45 Hvítirmóvor. 14.03 Snorro- loug. Líso Pólsdóttir. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir. Biópist- ill Ólofs H. Todosonor. Veðurspó kl. 16.30. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30.18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.30 íþróttarósin. 22.10 Allt í góðu. Fjolor Sigurðorson. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. Morgrét Blöndol og Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðudregnir. I. 35 Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtón- or. 4.30 Veðudregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Endurtekinn þótt- ur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðaróð. 9.00 úmhvedispistill. 9.03 Gó- rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. II. 00 Hljóð dagsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Horaldur Doði Ragnorsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt kuos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dagsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vangoveltur. 17.20 Úlvarp Umlerðoróðs. 17.45 Skuggo- hliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30, 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún- or Sigurðsson. 14.05 Anno Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni Dagur. 18.05 Gullmolor. 20.00 Islenski listinn. Jón Axel ðlofsson.23.00 Holldór Bockmon. 2.00 Næturvoktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 10, 11, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjðn Geir Þorláksson. Nýjasto tónlistin 1 fyrirrúmi. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BR0SID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótta fimm. Kristjón Jóhanns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóra Yngvadótt- ir. Kóntrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Fundodært hjó Rogn- ari Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þórar- insson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Horaldur Gíslason. 8.30 Tveir hálfir með löggu. Jóhann Jóhannsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 I tokt við timann. Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.00 (slenskir grilltónor. 19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar Már Vilhjólms- son. 22.00 Sigvaldi Kaldolóns. 24.00 Voldís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 6.00 Rognar Bjarno- son, endurt. Frétfir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. iþréttafréttir kl. 11 ag 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprásin. Guðni Már Hennings- son.8.00 Sólbað. Magnús Þór Asgeirsson. 9.30 Spurning dagsins. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Solt og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Tilgangur lífsins. 15.00 Birgir Orn Tryggvason. 18.00 Dóri rokkar i rökkrinu. 20.00 Pepsíhólftíminn. Umfjöllun um hljómsveitir, tónleikaferðir og hvað er á döfinni. 20.30 íslensk tónlist. 22.00 Guðni Mór Henningsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. 9.30 Barnaþátturinn Guð svarar. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guð- bjartsdóttir. Frósagan kl. 15. 16.00 Lífið og tilveron. Ragnor Schram. 18.00 Út um viða veröld. Ástriður Haraldsdóttir og Friðrik Hilmorsson. Endurlekinn þóttur. 19.00 Is- lenskir tónor. 20.00 Bryndís Rut Stefóns- dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 13.30,23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.