Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sumir gætu verið í gifting- arhugleiðingum. Ástarsam- band færir hamingju. Hags- munir heimilis og fjölskyidu eru efstir á blaði. Naut (20. apríl - 20. maí) irfft Ástin gæti orðið á vegi ferðalanga á komandi vik- um. I dag berast þér mjög góðar fréttir varðandi vinnu eða fjölskyldu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fram undan er tími góðra innkaupa og batnandi fjár- hags. En í dag eru það gleði, ást og hugsanlega ferðalag sem ráða ríkjum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$6 Þú hugsar betur um klæða- burð þinn á komandi vikum. Sumir íhuga meiriháttar innkaup fyrir heimilið. Framtíðin er björt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hneigist til iðjuleysis í dag en kemur samt þó nokkru í verk. Góðar fréttir berast. Ástin ríkir á komandi vikum. Meyja (23. ágúst - 22. september) jf.L Mikið er um að vera í sam- kvæmislífmu á komandi vik- um og sumir eignast nýja aðdáendur. Afkoman fer ört batnandi. Vog (23. sept. - 22. október) 2^ Á komandi vikum fara sam- an hjá þér gagn og gaman. Skemmtanalífið hefur upp á margt að bjóða. Þiggðu heimboð sem þér berst. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Hj0 Þróun mála á bak við tjöldin er þér fjárhagslega hagstæð. Hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum. Ferðalag er framundan. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú ert að taka mikilvæga ákvörðun sem varðar fjár- mál fjölskyldunnar. Góðar fréttir berast sem bæta framtíðarhorfurnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sameiginlegir hagsmunir ástvina hafa forgang á kom- andi vikum. Þér berast frétt- ir sem lofa góðu varðandi vinnuna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þér verður falið nýtt verk- efni sem verður gaman að fást við. Þeir sem eru lausir og liðugir kynnast ástinni á vinnustað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'L£L Þú mátt reikna með að fara oftar út að skemmta þér á komandi vikum. Horflir eru mjög góðar í peningamálum. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra stadreynda. fgi * v : OPPI, þö ERT /VtlkTLU kl'arari en þo LÍTUZ ÚT FYRIR AÐ VEKA © HANN £E &MÍT wóso \GUnuajR TIL AP HALPA AS> þEJTA Séu GULL HAMRARf. TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK I TH0U6HTIP LET EVEKTONE KNOWTHAT I G0T HEKE TO CAMP 5AFELY.. " THANK YOU F0R CALLIN6 THE BR0WN KE5IPENCE IF YOU KNOW THE FOURI7I6IT EXTEN5ION OF THE PARTY YOU ARETKVIN6T0 REACH.YOU MAY PIALIT N0UU..IF Y0U ARE CAILIN6 Y0UR 5I5TER,PRE55 THREE.JF YOU HAVE A ROTARY PIALTELEPHONE, PLEA5E HOLP FOR THE NEXT AVAlLABLE PERSON " 7-12. Hringja heim, Kalli Mér fannst að ég „Þakka þér fyrir að hringja til Bjarna og fjölskyldu, ef þú Bjarna? ætti að láta alla vita þekkir fjögurra stafa innanhússnúmer þess aðila sem þú ert að ég komst heilu að reyna að ná í, skaitu velja það núna, ef þú ert að hringja og höldnu í sumar- í systur þína, styddu þá á þijá, ef þú ert með síma með hring- búðirnar. skífu, viltu þá gjöra svo vel og bíða eftir næstu persónu sem er til viðtals." BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Besti samningurinn er 7 hjörtu, sem vinnast þrátt fyrir 4-1-leguna í spaða. Alslemmur í spaða og grandi hljóta hins vegar að tapast, en hvað segja menn um 6 grönd með tígulgosa út? Norður Vestur ♦ G1092 ¥ 94 ♦ G1096 *K64 ♦ D875432 ¥752 ♦ Á ♦ Á85 Suður ♦ ÁK ¥ ÁKDG108 ♦ D84 *D3 Austur ♦ 6 ¥63 ♦ K7532 ♦ G10972 Eftir að hafa prófað spaðann er ekkert annað að gera en taka öll hjörtun og vona að eitthvað jákvætt gerist. Slagimir eru ell- efu og sá tólfti ætti að koma í lokin ef vestur á laufkónginn og mikilvæga tígulníu. Þegar suður hefur tekið síðasta hjartaslag- inn, er staðan þessi: Vestur Norður ♦ D8 ¥ — ♦ - *Á8 Austur ♦ G10 ¥ — II ♦ - ¥ — ♦ - ♦ K7 *K6 Suður ♦ GIO *- ¥ — ♦ D8 *D3 Vestur hefur neyðst til að henda öllum tíglunum og þar með aukið vægi tíguláttu sagn- hafa til muna. Suður spilar nú tígli. Tilgangurinn er ekki sá að sækja slag á litinn, heldur þvinga vestur í svörtu litunum. Vestur hendir laufi og sagnhafi spaða úr borði. Austur spilar laufgosa, en það er vandalítið að setja þristinn og fella kóng vesturs. Hvers vegna? Gæti austur ekki alveg eins átt lauf- kónginn? Nei, því þá gæti vestur hent laufum og haldið í millispil- in í tígli. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Akropolis-mótinu í Aþenu í júlí kom þessi staða upp í viður- eign lettneska stórmeistarans Ig- ors Rausis (2.570) og Grikkjans Andreas Kofidis (2.400), sem hafði svart og átti leik. Rausis var að víkja kónginum úr skák með 28. Kgl-hl?? en mun betra var 28. Kgl-g2. Kofidis teflir í sannkölluðum „kaffihúsastíl" sem skilaði glæsi- legum árangri í þetta sinn: 28. - Rxg3+!!, 29. hxg3 (29. fxg3 má svara með 29. - Hd2 og hótar máti í næsta leik.) 29. — Hd5! (Lokar línu hvítu drottning- arinnar og hótar 30. - Dh5+) 30. Db8+ - Kh7, 31. Kg2 - Dh5 og Rausis gafst upp, því hann er óverjandi mát. Eftir 32. Hhl myndi svartur klykkja út með drottningarfórninni 32. - Dxhl+, 33. Kxhl - Hdl+ og mátar. Hannes Hlífar Stefánsson sigr- aði glæsilega á mótinu, vann sjö fyrstu skákir sínar og endaði með 8 v. af 9 mögulegum. Þýski alþjóð- legi meistarinn Luther kom næst- ur með 7'/2 v. og þeir Kofidis og fjórir aðrir hlutu 7 v. Undirritaður endaði með 6 v., tapaði í síðustu umferð fyrir búlgarska stórmeist- aranum Krum Georgiev.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.