Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 25 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1993 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329 ’/z hjónalífeyrir ...................................... 11.096 Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ...................... 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 27.984 Heimilisuppbót ........................................... 9.253 Sérstök heimilisuppbót ................................. 6.365 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 10.300 Meðlag v/1 barns .........................................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .......................... 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ......................................... 25.090 Vasapeningarvistmanna ....................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót) sem greiðist aðeins í ágúst er inn í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. 28% tekjutryggingarauki var greiddur í júlf. Þessir bótaflokkar eru því heldur lægri í ágúst en í júlí. Vísitölur LANDSBREFA frá 1. júní Landsvísitala hlutabréfa 1. júlí 1992 = 100 Breyting 4. frá síöustu sl. 3 ágúst birtingu mán. LANDSVÍSITALAN 90,91 +0,13 -1,96 Sjávarútvegur 81,93 0 -0,02 Flutningaþjónusta 89,67 0 +1,61 Olíudreifing 116,12 0 +0,94 Bankar 71,83 +0,96 -11,71 Önnur flámiálaþjónusta 102,31 0 0 Hlutabréfasjóðir 80,60 0 -4,64 lónaður og verktakar 98,11 0 -5,00 Utreikningur Landsvísitölu hlutabréfa byggir á viðskiptaveröi hlutabréfa á VPÍ og 0TM. Landsvísitalan er atvinnugreina- skipt og reiknuö út frá vegnum breytingum sem veröa á vlsitölum einstakra fyrirtækja. Vísitölumar eru reiknaöar út af Landsbrófum hf og birtar á ábyrgð þeirra. LANDSVISITALAN 1. júlí 1992 = 100 110--------------- 100- 90 yv 90,91 80- 7°r Júní 1 Júlí 1 Ágúst Landsvísitala Sjávarútvegs l.júlí 1992 = 100 nn Landsvísitala Flutningaþj. 1. júlí 1992 = 100 I IU mn 11U 1 nn I uu on lUU “/W^ »,67 yu on 81,93 oU • yQ 80 ' Júní 1 Júlí 1 Ágúst 1 7U~i r Jum Júlí Agúst Vísitölur VÍB frá 1. júní HLUTABRÉFAVÍSITALA VÍB 1. janúar 1987 = 100 HÚSBRÉFAVÍSITALA VÍB 1. desember 1989 = 100 DöU 150 148,20 öbu 145 t 1 dn J DAU con D<!U 603,53 Rnn-* Jl ■ioe 600 ir 580-—^- ccn . IOU 130-t- 1 Júní 1 Júlí 1 Ágúst 1 Júní 1 Júlí 1 Ágúst 1 VISITOLUR VIB Breyting síðustu (%) 1. júli 1993 Gildi 3 mán. 6 mán 12 mán 24 mán Markaösverðbr. 156,97 1,5 2,9 4,0 Hlutabréf 605,11 -23,3 -10,2 -15,1 Skuldabréf 151,37 9,2 6,5 10,6 Spariskírteini 359,73 10,9 6,6 10,5 Húsbréf 138,21 6,3 4,1 11,6 Ðankabréf 156,15 11,3 7,7 10,5 Eignarleigufyrirt. 161,73 9,8 8,6 10,3 Verðbréfasjóðir 365,24 7,0 6,0 5,6 Atvinnutr.sjóður 157,12 10,8 7,0 11,2 Ríkisvlxlar 156,34 8,0 7,0 7,7 Bankavfxlar 160,98 8,8 7,8 8,1 Ríkisbréf 112,72 10,1 9,5 10,2 Húsbróf 1. des. '89 = 100, hlutabréf og sparisk. 1. jan. '87 = 100. Vísitðlumar eru reiknaðar út af VÍB og birtar á ábyrgö þeirra. Vísitala Ríkisbrófa var fyrst reiknuð 10. júní 1992. Rykkrokk 1993 haldið á laugardag LAUGARDAGINN 7. ágiist kl. 17-23.30 gangast félagsmiðstöð- in Fellahellir og Iþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur fyrir tón- listarhátíðinni Rykkrokki á lóð Fellaskóla við Norðurfell í Breið- holti. Þetta er í sjöunda sinn sem Rykk- rokkhátíðin er haldin en hún var haldin í fyrsta sinn 1984. Hátíðin hefur vaxið að umfangi með hverju ári og er nú með stærstu útitónleik- um á Reykjavíkursvæðinu, áheyr- endur skipta yfirleitt þúsundum auk þess sem Rás 2 útvarpar tónleikun- um fyrir alla landsmenn. Skipu- leggjendur hátíðarinnar reyna með efnisvali að fá fram sem mesta - breidd og endurspegla tónlistarlífið í landinu hvetju sinni, þannig að á tónleikunum leika vinsælustu hljómsveitir landsins í bland við efnilega nýliða, segir í frétt frá aðstandendum hátíðarinnar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill og fólki er bent á að klæða sig eftir veðri. Meðfylgjandi er tímasett dagskrá tónleikanna: 17.00-17.20 Sor- oricide, 17.25-17.45 Tjalz Gizur, FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. ágúst 1993 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. FAXAMARKAÐUR- INN HF. f Reykjavík Þorskur 87 75 84,27 2,161 182.103 Ýsa 178 116 148,54 4,783 710.586 Ufsi 33 33 33,00 1,702 56.166 Undirmálsþorskur 55 55 55,00 0,709 39.008 Blandað 35 35 35,00 0,042 1.470 Karfi 48 46 47,02 1,951 91.736 Langa 46 38 39,83 0,241 9.598 Lúða 370 370 370,00 0,029 10.730 Lýsa 26 15 18,54 0,059 1.094 Skarkoli 60 60 60,00 0,844 50.640 Sólkoli 75 75 75,00 0,054 4.505 Steinbítur 99 61 66,13 1,774 117.321 Undirmálsfiskur 25 25 25,00 0,047 1.175 Samtals 88,61 14,397 1.275.677 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 100 82 85,44 7,110 607.481 Ýsa 170 114 164,09 0,559 91.726 Ufsi 34 10 28,90 9,335 269.802 Langa 49 43 47,59 0,213 10.137 Keila 28 28 28,00 1,041 29.148 Steinbítur 62 50 61,17 1,142 69.860 Skata 95 95 95,00 0,018 1.710 Ósundurliðað 24 24 24,00 0,018 432 Lúða 350 260 264,57 0,255 67.465 Skarkoli 74 74 74,00 0,006 466 Karfi (ósl.) 44 40 41,00 0,475 19.476 Samtals 57,89 20,172 1.167.681 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARBAR Þorskur 88 84 84,49 3,395 286.876 Ýsa 164 164 164,00 0,500 82.000 Ufsi 27 27 27,00 1,083 29.241 Steinbítur 30 30 30,00 0,003 90 Skötuselur 170 170 170,00 0,031 5.270 Samtals 80,50 5,012 403.477 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 90 80 85,13 1,497 127.440 Ýsa 149 149 149,00 0,390 58.110 Lúöa 280 200 218,23 0,079 218,23 Skarkoli 73 73 73,00 3,185 232.505 Undirmálsþorskur 30 30 30,00 0,046 1.380 Samtals 84,02 5,197 436.675 FESKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 92 84 85,00 0,240 20.400 Ýsa 180 114 113,66 1,352 153.666 Ufsi 33 33 33,00 0,026 858 Áll 250 250 250,00 0,016 4.000 Karfi 43 43 43,00 2,167 93.181 Keila 31 31 31,00 0,093 2.883 Langa 42 42 42,00 0,299 12.558 Lúða 365 225 269,02 0,190 51.247 Sólkoli “74 74 74,00 0,015 1.110 Steinbítur 62 60 60,35 1,941 117.149 Samtals 64,52 5,904 380.950 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 76 73 75,37 10,586 797.917 Ýsa 149 127 141,75 0,936 132.676 Steinbítur 30 30 30,00 0,027 810 Hlýri 48 48 48,00 0.715 34.320 Lúða 190 190 190,00 0,062 11.780 Grálúða 100 100 100,00 1,813 181.300 Skarkoli 80 80 80,00 0,011 880 Undirmálsþorskur 50 50 50,00 1,091 54.550 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,125 2.500 Samtals 79,08 15,421 1.219.483 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur 79 76 78,48 7,991 627.173 Ýsa 142 142 142,00 0,399 56.658 Ufsi 25 25 25,00 1,159 28.975 Undirmálsþorskur 46 46 46,00 2,365 108.790 Karfi 30 30 30,00 0,369 11.070 Skarkoli 60 60 60,00 0,154 9.240 Steinbítur 51 51 51,00 2,735 139.485 Undirmálsþorskur 37 37 37,00 1,375 50.875 Samtals 62,38 16,547 1.032.266 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 84 75 75,76 0,190 14.431 Ýsa 152 139 141,69 0.418 59.227 Ufsi 33 33 33,00 0.079 2.607 Undirmálsþorskur 55 55 55,00 0,266 14.630 Blandað 29 29 29,00 0,039 1.131 Háfur 15 15 15,00 0,005 15 Langa 43 43 43,00 0,062 2.666 Lúða 400 290 391,55 0,153 60.102 Lýsa 28 28 28,00 0,018 504 Sandkoli 45 45 46,00 0,245 11.025 Skarkoli 78 60 77,92 0,353 27.546 Sólkoli 76 75 75,00 0,084 6.300 Steinbítur 83 61 62,81 0,134 8.416 Undirmálsýsa 34 34 34,00 0,217 7.395 Samtals 95,37 2,265 216.063 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 25. maí til 3. ágúst Bogomil kveður BOGOMIL Font kemur fram á Rykkrokki, en sveitin er að hætta, þar sem forsprakkinn Sigtryggur Baldursson er á förum til Banda- ríkjanna. 17.50-18.10 Yucatan, 18.15- 18.35 Dr. Gunni, 18.40-19.05 Lipstick Lovers, 19.10-19.30 Meg- as, 19.35-20.00 Kolrassa krókríð- andi, 20.05-20.35 Jet Black Joe, 20.40-21.15 KK Band, 21.20- 21.55 SSSól, 22.00-22.40 Bogomil Font og Milljónamæringamir, 22.45-23.30 Júpiters. ----» ------ Skiptameðferð Suðurnesjaverktaka Meint hvarf lausafjámiuna í rannsókn SKIPTAMEÐFERÐ þrotabús Suð- urnesjaverktaka hf. er langt kom- in að sögn Símonar Ólasonar skiptastjóra. Hann segir kröfulýs- ingarfrest liðinn og að afstaða hafi verið tekin til allra krafna. Áður en til úthlutunar vegna krafna komi verði þó að leiða til lykta rannsókn á meintu hvarfi lausafjármuna úr búi fyrirtækis- ins en einnig eigi eftir að selja nokkrar eignir búsins. Símon sagði ennfremur að auglýsing sú, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, þar sem auglýst er eftir upplýsing- um um meint hvarf lausafjár- muna, svo sem tækja, véla og áhalda, sé ekki á sínum vegum. Hann telur verðmæti umræddra lausafjármuna vera töluvert. Auglýsingin birtist í raðauglýs- ingadálkum Morgunblaðsins í gær en í henni er óskað eftir upplýsing- um, tengdum meintu hvarfi tækja, véla og áhalda. Ennfremur segir að þeir, sem upplýsingar geti veitt megi hafa samband við Áma Gunnarsson annars vegar og skiptastjóra þrota- bús Suðumesjaverktaka hf. hins veg- ar. „Þessi auglýsing er birt án sam- ráðs við mig og er því ekki á mínum vegum,“ sagði Símon Ólason í sam- tali við Morgunblaðið. „Ég tel það ekki sniðugt að setja auglýsingu í blöð og beina upplýsingum, sem ósk- að er, til mín án vitundar minnar eða samþykkis." Hann segir að Ámi Gunnarsson sé einn kröfuhafa í búinu og hafi formlega gert athugasemd vegna meints misbrests í meðferð lausaflár. „Málið hefur verið rannsakað og er enn í rannsókn," sagði Símon og staðfesti að verðmæti lausafjárins væri töluvert þó að ekki væri hægt að meta það nákvæmlega. Símon útskýrir að kröfulýsingar- frestur sé liðinn en fyrirtækið haxi verið tekið til gjaldþrotaskipta 12. febrúar 1992. Hann segir að afstaða hafi þegar verið tekin til allra krafna og reynt verði að ljúka meðferðinni sem fýrst. Eftir eigi að fá niðurstöðu í rannsókn á meintu hvarfí lausaíjár- munanna en ennfremur sé sölu nokk- urra eigna þrotabúsins ólokið. Ekki náðist í rannsóknardeild lög- “ reglunnar í Keflavík vegna málsins og Árni Gunnarsson vill ekki láta hafa eftir sér að svo komnu máli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.