Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 33 NÁM Sjö ungir leikarar útskrifast Sjö nemendur luku leikaraprófi í vor frá Leiklistarskóla ís- lands, en þau eru: Björk Jakobsdóttir, Gunnar Gunnsteins- son, Dofri Hermanns- son, Hinrik Ólafsson, Jóna Guðrún Jóns- dóttir, Vigdís Gunn- arsdóttir og Kristina Sundar Hansen. Út- skriftarverkefni nem- endanna var verkefni Nemendaleikhússins, Clara S. eftir A. Strindberg. Kristina Sundar Hansen var gesta- nemandi frá Færeyj- um og var þriðja út- skriftarverkefni henn- ar hlutverk í Glötuð- um snillingum í leik- stjórn Eyðun Johann- esen, sem sýnt var í I Færeyjum í tengslum við 10 ára afmæli Norðurlandahúss- ins. Kristbjörg Kjeid, sem einnig lék í sýningunni, afhenti Kristinu próf- skírteinið að lokinni frumsýningu. Kristina er þriðji færeyski nemandi Leiklistarskólans, en áður hafa út- skrifast héðan færeysku leikkonum- ar Birita Mohr og Katarina Nolsöe. Að venju var fjöldi gesta við út- skriftina, þar á meðal afmælisár- gangar og velunnarar skólans. Átta nýir nemendur hefja nám í haust af rúmlega 100 einstaklingum sem þreyttu inntökupróf í vor. Skólastjóri Leiklistarskólans er Gísli Alfreðsson. Á myndinni eru sex af þeim sjö leikurum sem útskrifuðust. F.v. Jóna Guðrún Jónsdóttir, Gunn- ar Gunnsteinsson, Björk Jakobsdóttir, Dofri Her- mannsson, Vigdís Gunn- arsdóttir og Hinrik Ólafs- son. Úrklippa úr færeysku blaði þegar Kristbjörg Kjeld (t.h.) afhenti Krist- inu Sundar Hansen próf- skírteinið í Færeyjum. BORN Merktir leikskóla krakkar Krakkarnir á leikskólanum í Skerjakoti í Skerja- fírði munu ekki týnast í hinum ýmsu ferðum sínum með fóstrunum í sumar því þau eru öll með borða merktum Skeijakoti. I myrkrinu í vetur verð- ur lífið líka allt annað því borðinn er endurskins- merki og munu þau sjást vel hvar sem þau fara. Fóstrurnar og krakkarnir í Skerjakoti eru kátir með borðana. |g#i Vertu með draumurinn gæti ordiö aö veruleika Aðeins í einu vtku Vatnsrúm hf Tove King, fura m/dýnu Áður kr. 153.731,- Nú kr. 99-925,- Tove Queen.krem m/dýnuÁður kr. 141.142,- Nú kr.91.742; Skeifunni 11a, sími 688466. GRAFlSK HÖNNUN: MERKISMENN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.