Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 37 „WEEKEND AT BERNIE'S II" Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steindauður -r fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga í frábærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel ástefnumót og fleira. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sai. Ath. Getraunaleikur M«i hverjum biimiia fylgir getraunasedill og veróa vinningar dregn- ir út á hverjwm vlrkwm degi tll 6. ágúst á Bylgjwnni. Aáalvinningwr- inn, ferá fyrir tve til Saint Themas, þar sem myndin gerist, meá Rat- vis, veráwr dreginn át i beinni útsendingw á Bylgjwnni 6. ágást. HEFMDARHUGUR FEILSPOR Frébœr hasarmynd þarsem bardaga- atriði og tæknibrell- ur ráða ríkjum. Ef þér líkaði „Total Recall" og „Termin- ator“, þá er þessi fyrir þig! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 í B-sal. Stranglega bönnuð innan 16 ára ONE FALSE MOVE **** EMPIRE ***MBL. * * * V2 DV Einstök sakamála- mynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hálf önnur hörmung Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Háskólabíó: Ein og hálf lögga — „Cop and a Half“. Leikstjóri Henry Winkler. Aðalleikendur Burt Reynolds, Norman D. Golden, II., Ray Shar- key, Ruby Dee. Banda- rísk. Universal 1993. Niður í Atlantaborg kvelst snáðinn Golden af ólæknandi löggudellu. Og það hleypur heldur betur á snærið hjá stráksa er hann verður vitni að ósviknum glæp og kemst aukinheldur á snoðir um framtíðarplön glæpon- anna. Barnunginn reynist útsmoginn samningarefur því hann þverneitar að veita lögreglunni minnstu upplýsingar nema því að- eins að verða tekin í va- skann hóp þeirra blá- klæddu. Og geðfúlasti armur laganna (Reynolds) verður að sæta því að fá drenginn sem félaga á vaktina uns hann leysir frá skjóðunni. Eftirleikurinn er sann- kölluð hörmung, einkum þó leikur Goldens hins unga sem virðist hafa sjálfstraust Eddie Murp- hys og rösklega það. Þó það hálfa væri nóg. Þessi leiðindarembingur virðist fara afar illa fyrir brjóstið á Reynolds, sem á vondan dag. En hlutverk þessa fyrrum vinsælasta leikara Vesturheims bjóða yfír- höfuð ekki orðið uppá ann- að né meira, því miður. Reynolds var léttur og hress gamanleikari á löngu stjörnuskeiðinu („Smokey and the Band- it“, „The Man Who Loved Women“, „W.W and the Dixie Dance Kings“, „The End“) og á að baki vænar spennumyndir einsog „Deliverance", „The Lon- gest Yard“, „Semi To- ugh“, „Sharky’s Mac- hine“. Og leikstýrði oft myndum sínum með góð- um árangri. Annað er eftir því, handritið samfella fimm- aurabrandara og hallæris- uppákoma eftir slarkfær- an upphafskafla. Og reyndar hin uppbyggileg- asta hugmynd að gera mynd um negradreng sem vill verða lögga en ekki manndrápari eða dópsali. Winkler, sem var góður gamanleikari, m.a. í sjón- varpsþáttunum „Happy Days“ og kvikmyndinni „The One and Only“, sannar hér, svo ekki verð- ur um villst, að hann á ekki að láta sjá sig annars staðar en framan við töku- vélamar. SÍMI: 19000 Meiriháttar Aðalhlutverk: IMicolas Cage („Honeymon in Vegas“, „Wild at Heart" o.fl.) og Samuel L. Jackson („Jurassic Park“, Tveir ýkt- ir, „Jungle Fever“, „Patriot Games“ o.fl. o.fl.). „Amos & Andrew er sannkölluð gamanmynd. Henni tekst það sem því miður vill svo oft misfa- rast í Hollywood, nefni- lega að vera skemmti- leg.“ G.B. DV. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. STORMYND jr \i'i fg| SUMARSINS SUPER MARIO BROS ■ Aöalhlutverk: Bob Hosk- ins, Dennis Hopper og John Leguizamo. Hetjur allra tíma eru mætt- ar og í þetta sinn er það enginn leikur. Ótrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa i sögu kvikmyndanna. SBataasasj Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÞRÍHYRNINGURINN i| mm "m"' m 1—a ★ ★ ★ ★ Pressan iik ■- ★ ★★1/2 DV imíM Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karl- hóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega viö karlmenn. Frábær gamanmynd. Aðalhlutverk: William Baldwin („Sliver“, „Flatliners"), Kelly Lynch („Drugstore Cowboy“) og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Vinsœlasta myndin á Norrænu kvikmynda- hátíöinni ’93. ★ ★★GE-DV ★ ★ ★Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TVEIR ÝKTIR Ekkl glæta! Fór beint á toppinn í Bandarikjunumi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Háskólabíó frumsýnir Samheija Einn kennara Barrys, sem taka á sig myndir manna HASKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga spennu- og gamanmyndina „Si- dekicks" sem hefur hlot- ið nafnið Samheijar. Með aðalhlutverk fara Beau Bridges, Joe Piscopo, Jonathan Brandis („The Neverend- ing Story“), Julia Nick- son-Soul, Danica Mckell- ar, Mako og Chuck Nor- ris sem leikur sjálfan sig. Leiksljóri er Aaron Norris. í fréttatilkynningu segir: „Barry er frekar veikbyggð- ur unglingspiltur sem þjáist af asma og dreymir dag- drauma. Til að forðast dag- leg vandamál ímyndar hann sér sig sem bardagafélaga sjálfrar karatehetjunnar Chuck Norris í hinum ýmsu atriðum kvikmynda hans. Sem samheijar ferðast þeir frá villtum frumskógum í ystu eyðimerkur þar sem þeir beijast við illmenni og bjarga fögrum konum. Þessir dagdraumar Barr- ys koma honum iðulega í koll, t.d. í skólanum. Hann verður fyrir aðkasti skólafé- laga sinna og er það einkum karatehrottanum Cellini sem er uppsigað við Barry. er af kínverskum ættum, hefur verulegar áhyggjur af honum. Hún ræðir við föður hans og það verður úr að Barry fer að læra karate hjá Lee, frænda hennar. Kennslan gengur dável og þrek Barrys vex með degi hveijum. -En dag- draumarnir halda áfram. Þeir Chuck lenda í margvís- legum mannraunum og hafa ætíð sigur en illmennin sem þeir eiga í höggi við sem ber daglega fyrir augu Barrys. Eftir ítrekaðar áskoranir Cellini ákveður Barry að taka þátt í karate- keppni ásamt Lee og frænku hans. Keppt er í ýmsum greinum bardaga- lista og þegar upp er staðið eru tvær sveitir jafnar og hæstar. Því kemur til bráða- bana milli sveita Barrys og Cellini. Varla þarf að velta fyrir sér úrslitum þegar sveit Barrys bætist óvæntur liðsauki; enginn annar en Chuck Norris.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.