Morgunblaðið - 05.08.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993
35
AMERICAS #1
★ ★ ★ ★ PR.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuft 1.16 ára.
Sýnd kl. 5.
BESTA GRÍNMYND ÁRSINS
FLUGÁSAR 2
BESTA GRÍNMYND ÁRSINS
FLUGÁSAR2
NÝJA MONTY PYTHON QRÍNMYNDIN
ALLT í KÁSSU
AÐ SÖGN lögreglunnar á Sauðár-
króki var verslunarmannahelgin
fremur róleg og minna um að vera
en oft áður. Ekki var um skipuleg
útihátíðahöld að ræða á Norðurlandi
vestra að þessu sinni, nema á Siglu-
firði, en eins og oftast áður kom þó
nokkur hópur unginenna og sló upp
tjöldum við Varmahlíð.
Stjómin hélt tvo dansleiki í Miðgarði
á föstudags- og laugardagskvöld. Voru
margir gestir á þessum dansleikjum og
mikil ölvun og einnig á tjaldsvæðunum.
Þurfti lögregla að hafa afskipti af all-
mörgum gestum vegna óspekta og átaka,
meðal annars var ungur maður fluttur á
sjúkrahúsið á Blönduósi en þaðan með
flugvél til Reykjavíkur vegna áverka á
auga, og annar hlaut nefbrot og skrámur
sem gert var að á Sauðárkróki.
Umferð um svæðið var mikil, sérstak-
lega til Siglufjarðar og gekk hún óhappa-
laust að kalla. Einn tekinn fyrir ölvunar-
akstur, og þrettán fyrir hraðakstur.
Að sögn Björns Mikaelssonar yfirlög-
regluþjóns á Sauðárkróki er það ánægju-
leg breyting, að enginn skuli nú slasaður
af umferðaróhöppum, en hið sama verði
ekki sagt um samskipti manna undir
áfengisáhrifum, þar sem hendur eru látn-
ar skipta af minnsta tilefni.
HUÓMSVEITIN Yija heldur
„Tveir vinir og annar í fríi“
Þetta em fyrstu tónleikar
Yiju og verða fmmflutt lög
eftir hljómsveitina. Þá verða
flutt nokkur þjóðlög, íslensk
og frönsk, í útsetningu sveit-
arinnar, auk laga eftir aðra
tónlistarmenn, t.d. David
Bowie, Paul Simon og Edie
Brickell.
Hljómsveitina skipa: Ey-
tónleika á skemmtistaðnum
í kvöld, fimmtudag.
steinn Eysteinsson, trommur,
Ingimundur Óskarsson, bassi,
Stefán Gunnlaugsson, hljóm-
borð, söngur, Margrét Sigurð-
ardóttir, söngur, Andrés
Gunnlaugsson, gítar, Krist-
björg Kari Sólmundsdóttir,
söngur. Tónleikamir hefjast
kl. 22 og standa til kl. 1 eftir
miðnætti.
Besta grínmynd ársins, „Hot Shots 2“, er núna frumsýnd bæði í
Bíóhöllinni og Bíóborginni. „Hot Shots 2“ er einn hlátur frá upphafi
til enda. Toppgrínmynd þar sem allir eru í banastuði.
„HOT SHOTS 2“ MYND SEM ENGINN GETUR VERIÐ ÁN
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino, Richard
Crenna. Handrit: Jim Abrahams/Pat Proft. Leikstjóri: Jim Abrahams.
LAUNRÁÐ
BRIDGET FON D l ‘2
ASSASSIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
GENGIÐ
Blood In
Blood Out
SPENNUÞRUMA
FYRIRALLA
MICHAEL DOUGLAS
NÓG KOMIÐ
GETINIAMERIKU
„Hot Shots 2“ er besta grínmynd ársins.
„Hot Shots 2“ hlátur og enn meiri hlátur.
„Hot Shots 2“ er helmingi betri en hin.
„Hot Shots 2" bæði í Bíóhöllini og Bíóborginni.
MYND SEM ENGINN GETUR VERIÐ ÁN (EKKILENGI)
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino, Richard
Crenna. Handrit: Jim Abrahams/Pat Proft. Leikstjóri: Jim Abrahams.
DREKIIMIM
Sýnd kl. 4.45, 6,50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
EINKASPÆJARINN
SKJALDBÖKURNAR 3
Sýnd kl.7og11.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hljómsveitin Yrja.
Allt í kássu er frábær grínmynd frá þeim Monty Python félögum
Eric Idle og John Cleese, sem einnig gerði grínmyndina „A Fish
called Wanda". Ásamt þeim leika í myndinni grínarinn góði Rick
Moranis, Barbara Hershey og Catherine Zeta Jones.
„ALLT í KÁSSU“ - MEÐ M0NT\' PYTHON í FÍNU FORMI!
Sýnd kl. 5,7, %og 11ÍTHX.
SPENNUÞRILLER SUMARSINS
HVARFIÐ
Vanmng
★ ★ ★ MBL ★ ★ ★ MBL ★ ★ ★MBL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX.
ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd á slaginu kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 9
sAMwmwm sAMmm
■KlliillliVLj
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
cíéroc
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-