Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993 ÚTVARP/SJdNVARP SJÓIMVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 DlDklACCkll ►Ævintýri Tinna ÖAKnAtrnl Flugrás 714 til Sidney - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævin- týri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leik- raddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. (27:39) 19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Breskur myndaflokkur um daglegt iíf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (7:11) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur myndaflokkur í léttum dúr um systumar Sharon og Tracey sem verða að breyta um lífs- stíl þegar eiginmenn þeirra eru settir í fangelsi fyrir bankarán. Sjálfstætt framhald-samnefndra þátta sem hafa verið á dagskrá Sjónvarpsins á und- anfömum ámm. Leikstjóri: Tony Dow. Aðalhlutverk: Pauiine Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (2:13) 21.10 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Camer- on Daddo, Christian Kohlund, Burn- um Burnum og Mandy Bowden. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (7:14) 22.05 VUIIÍIIYIin ►Á9irnd (Roland nVIKIflI llU Hassel: De giriga) Sænsk sakamálamynd frá 1992 um lögreglumanninn Roland Hassel í Stokkhólmi. í yfírgefnu vömhúsi finnst lík og við nánari athugun reyn- ist það vera af manni sem lögreglan álítur að tengist eiturlyflasölu og öðmm alvarlegum glæpum. Leik- stjóri: Mikael Háfström Aðalhlut- verk: Lars-Erik Berenett, Bjöm Gedda, Allan Svensson, Robert Sjö- blom, Leif Liljeroth og Reine Bryn- olfsson. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.40 Tfj||| |QT ►Herbie Hancock á I URLId I Broadway Upptaka frá hljómleikum Herbie Hancocks, sem fram fóm á veitingahúsinu Broad- way, á Listahátíð í Reykjavík 1986. Stjórn upptöku: Tage Ammendmp. Áður á dagskrá 7. júní 1986. 00.40 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17,30 RADUAFFUI ►Kýrhausinn DHKRACrni Endurtekinn þátt- ur. 18.10 ►Mánaskífan (Moondial) Þetta er næstsíðasti hluti þessa breska spennumyndaflokks fyrír börn og unglinga. (5:6) 18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City ) Teikni- og leikbrúðumynd. (13:13) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (16:22) 20.45 ►Á norðurhjara (North of 60) Kanadískur myndaflokkur. (10:16) 21.40 VlfllfllYIIIIID ►ÁstarPun9ur" IV VllUTl I RUIn inn (Loverboy) Þessi gamanmynd segir frá pizzu- sendlinum Randy Bodek sem er með skófar á afturendanum og ör á sál- inni eftir að kærastan hans sagði honum upp. Kærastan sagði að Randy vissi ekkert um konur en hann er ákveðinn í að læra hvemig um- gangast eigi dömur og notar hvert tækifæri, sem starfíð býður uþp á til þess að upplifa dálitla rómantík. Konurnar, sem panta flatbökur hjá sendlinum, em himinlifandi yflr at- hyglinni sem hann veitir þeim en eig- inmenn þeirra em ekki alveg jafn ánægðir. Aðalhiutverk: Patrick Demsey, Kate Jackson, Carrie Fisher og Barbara Carrera. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1989. 23.15 ►Stórvandræði í Kínahverfinu (Big Trouble in Little China) Ævin- týraleg og gamansöm mynd um stór- vandræði vömbílstjóra eftir að kær- ustunni hans er rænt beint fyrir framan nefið á honum. Gagnrýnend- ur hafa sagt myndina vera í Indiana Jones stíl með Cheek og Chong ívafí og dásamað tónlist Johns Carpenters sérstaklega. Þá þykja hetjulegir til- burðir Kurts Russell í hlutverki vöm- bílstjórans minna um margt á kú- rekahetju Johns Wayne. Aðalhlut- verk: Kurt Russell, Kim Cattrall, Dennis Dun og Suzee Pai. Leik- stjóri: John Carpenter. 1986. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ■/2. Myndbandahandbókin gefur ★ ★VL 24.50 ►Fólkið undir stiganum (People Under the Stairs) Aðalhlutverk: Brandon Adams, A.J. Langer, Evrett McGiII og Wendy Roby. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★1/2. 2.30 ►Hið fullkomna morð (Murder 101) Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Dey Young og Antoni Cerone. Leik- stjóri: Bill Condon. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur með- aleinkunn. 4.00 ►BBC World Service - Kynningar- útsending. Pitsusendillinn- Býður viðskiptavinum sínum upp á flat- bökur með skinku osti og rómantík. Astsjúkur sendill með ör á sálinni STÖÐ 2 KL. 21.00 og 23.15 Gam- anmyndin Ástarpungur segir frá pítsuendlinum Randy Bodek sem er með skófar á afturendanum og stórt ör á sálinni eftir að kærastan hans sagði honum upp. Randy er ákveðinn í að læra hvernig umgangast eigi dömur og býður viðskiptavinum sín- um, einmana eiginkonum úthverf- anna, upp á flatbökur með osti, skinku og rómantík! Á eftir gaman- myndinni sýnir Stöð 2 ævintýralega kvikmynd frá leikstjóranum John Carpenter. Myndin nefnist Stórvand- ræði í Kínahverfinu og státar af Kurt Russel og Kim Cattrall í aðal- hlutverkum. Kurt Russel leikur vöru- bílstjóra sem, rétt eins og pítsusendi- Ilinn, er nýbúinn að missa kær- ustuna. Munurinn er bara sá að kærustu vörubíistjórans var rænt og hann ætlar að ná henni aftur þó það kosti bardaga upp á líf og dauða við undarlega dreka og aðrar forynjur. Herbie Hancock leikur á Listahátíð í síðari myndinni reynir Kurt Russel aðná kærustunni aftur úr klóm ræningja Jass-rokk - Hancock lék um árabil með Miles Davies og barst hróður hans víða. SJÓNVARPIÐ KL.23.40 Sjónvarp- ið sýnir í dagskrárlok upptöku frá hljómleikum Herbie Hancocks á Listahátíð í Reykjavík 1986. Herbie Hancock er fæddur árið 1940 og lék um árabil með Miles Davies og barst hróður hans víða. Hann varð frægur sem lagasmiður með laginu Water Melon Man sem Mongo Santa Maria gerði frægt. Herbie Hancock hefur hljóðritað fjölda af hljómplötum og varð síðar frumkvöðull Jass-rokks- ins. Hann hefur einnig samið mikið af tónlist fyrir kvikmyndir. Á tónleik- unum, sem fram fóru á veitingahús- inu Broadway, lék Herbie Hancock á píanó og fór þar á kostum. Tage Ammendrup stjórnaði upptöku en tónleikarnir voru áður á dagskrá Sjónvarpsins 7. júní 1986. Hrein- leikinn Ég hef stundum hugleitt hér í pistli hvort við íslendingar eigum einhveija möguleika á að flytja út sjónvarpsefni. Ýmsar hugmyndir hafa kvikn- að en þær hafa ekki orðið að veruleika og sannast sagna virðist umheimurinn hafa fremur lítinn áhuga á íslensku sjónvarpsefni. Samt rata stöku þættir og myndir til frænda vorra á Norðurlöndunum í gegnum Nordvision-samstarf- ið. Slík líflína er vissulega mikilvæg. En nú sækja einka- stöðvarnar fram á Norðurlönd- unum og veikja væntanlega ríkissjónvarpsstöðvarnar í Nordvision. Menn geta ekki lengur reitt sig á að Norður- landabúar horfi bara á ríkis- sjónvarp. Heimurinn er ger- breyttur og kannski hafa sjón- varpsmenn ekki fylgst nægi- lega með þróuninni heldur smíða Nordvisionmyndir líkt og ekkert hafi breyst. Þannig verður væntanlega sjónvarps- efnið sem framleitt er undir Nordvisionhattinum smám saman líkast forystugreinun- um flokksblaðanna en þau blöð hafa lítið breyst í tímans rás ef frá er talin þykktin. Sjónvarpsnet Það verður fróðlegt að fylgj- ast með því hvort Nordvision stöðvarnar lifa yfirleitt af á hinu nýja og harðskeytta markaðstorgi. Kannski breyt- ast Nordvisionstöðvarnar í hverfisstöðvar sem þjóna „sveitamanninum" er blundar í okkur öllum bak við stálgrí- muna er dugir á markaðstorg- inu? Þannig hætta menn að greiða skylduáskrift að stöðv- unum. Þær verða fremur rekn- ar af viðkomandi sveitarstjórn- um og sinna því lítt að keppa við einkarisana um kaup á sjónvarpsþáttum og bíómynd- um. Stöðvarnar Ieggja miklu fremur áherslu á viðtöl við hinn almenna borgara og stað- bundnar fréttir. Inn á milli verður svo skotið heimilisleg- um framhaldsþáttum. íslend- ingar hafa vel möguleika á að tengjast slíku sjónvarpsneti. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásor 1. Sol- veig Thorarensen og Trousti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. Gestur ó föstudegi. 8.30 Fréttayfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningarlífinu. Gognrýni. Menningor- fréttir uton ór heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég mon þá tið“. Þóttur Hermonns Rognors Stofónssonor. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston. Sagon af Johnny Tremoine" eftir Ester Forbes. Bryndís Viglundsdðttir les eigin þýðingu (37) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meó Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið f nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ir, 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið úr morg- unþætti.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Ekkert nemo sonnleikonn" eftir Philip Mackie. 5. þóttur. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Leikendur: Róbert Arnfinsson, Þóro Friðriksdóttir, Gunnor Eyjólfsson, Erlingur Gísloson, Ingunn Jensdóttir og Jón Júlíus- son. (Áðut ó dogskrá árið 1971.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagon, „Grosið syngur" eftir Doris Lessing. Moría Sigurðordóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonar (20) 14.30 Lengra en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumot ó mörkum rounveruleika og ímyndunor. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Laugardogsflétta. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest í létt spjoll með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Sjeingrím St. Th. Sigurðsson, listmðlara. (Áðut útvarp- að ó lougardag) 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttostofu barnonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjórðu. Tónlistorþóttur ó síð- degi. Umsjón: Lano Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (76) Jórunn Sigurð- ordóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 íslensk tónlist. Magnús Baldvins- son, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Jó- hanna Linnet syngja, Ólofur Vignir Al- bertsson, Guðriður Slgurðardóttir og Guð- björg Sigurjónsdóttir leika með ó pianó. 20.30 Droumoprinsinn. Umsjón: Auður Haralds og Valdis Óskorsdóttir. (Áður ó dagskró ó miðvikudag.) 21.00 Úr smiðju tónskóldo. Umsjón: Finn- ur Totfi Stefánsson. (Áður útvorpað á þriðjudog) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- vorpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfraleppið. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm/fjórðu. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró siðdegi. 1.00 Nælurútvarp ó samtengdum rósum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talor fró Sviss. Veðurspö kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Hildur Helgo Sigurðordóttir segir fréttir fró Lundúnum. 9.03 Klemens Amarsson og Sigurður Ragnarsson. Sumor- leikurinn kl. 10. Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snorralaug. Lísa Pólsdóttir. Sumarleikurinn kl. 15. 16.03 Dagskrá. Veðurspá kl. 16.30. Pist- ill Böðvars Guðmundssonar. Dagbókarþrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.32 Kvöldtónor. 22.10 Allt i góðu. Fjalar Sigurðsson. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Næturvokt Rósar 2. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Nætureakt Rásar 2. heldur ófrom. 2.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 ag 24. NffTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréftir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur. 4.00 Næturtónor. Veð- urfregnir kl. 4.30 . 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Endurtekinn þóttut. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Nætuttónor hljómo áfrom. 6.45 Veðurfregn- ir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veðurfregnir. Morgunténor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst 8.40 Umferðoróð. 9.00 Górillo. Jokob Bjarnar Grétorsson og Oavíð Þór Jóns- son. 9.30 Spurning dagsins. 10.15 Viðmæl- andi. 11.00 Hljóð dagsins. 11.15 Slúður. 11.55 Ferskeytlan. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Haraldur Daði Ragnarsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 17.20 Útvarp Umferðoróðs. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnor. 3.00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 Íslensk tónlistarhelgi 6.30 Þorgeitikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún- ar Sigurðsson 14.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.05 Gullmol- ar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvokt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. iþróttafrittir kt. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Gunnar Atli á næturvokt. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótta fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högnason. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mogn- ússon. 24.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bílið. Haraldur Glslason. 9.10 Jó- hann Jóhannsson. 11.10 Helga Sigrún Harðardóttir. Hádegisverðarpotturinn kl. 11.40. Fæðingordogbókin og réttg tónlistin i hádeginu kí, 12.30. 14.00 ívar Guð- mundsson. Islensk lagagetraun kl. 15.00.16.10 Árni Magnússon ósamt Stein- ari Viktorssyni. Viðtal dagsins kl. 16.30. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.15 Islenskir grilltónar. 19.00 Diskóboltar. Sverrir Hreið- arsson. 22.00 Næturvaktin. Haraldur Gísla- son. 3.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. Íþrótt- afróttir kl. 11 ag 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprósin. Guðni AAár _Hennings- son. 8.00 Sóiboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Umfjöllun um góðhesta. 12.00 Þér Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ aldrei nóg!) 15.00 Birgir Örn Tryggvoson. 18.00 Jörvagleði. 20.00 Jón Gunnar Geirdal. 23.00 Björn Markús Þórsson. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Barna- þátturinn Guð svaror. 10.00 Tónlist og ieikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjarts- dóttir. Frósagan kl 15. 16.00 Stjörnustyrk- ur. Hjóla- og hlaupamoraþon Stjörnunnar. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Stjörnu- styrkur. Fjölbreytt dagskró. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrórlok. Fróttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bænastundir kl. 7.05, 13.30 oa 23.50. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjon. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.