Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993 38 16500 Suni FRUMSÝNIR NÝJUSTU STÖRMYND SCHWARZENEGGERS SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN W1 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ '■* VERÐLAUNAGETRAUN Á BÍÓLÍNUNNI. Hringdu í Bíólínuna í síma 991000*- *- og taktu þátt Lskemmtilegum og spennandi spurningaleik. *. Boðsmiðará myndina íverðlaun. Verð 39,90 mínútan. Bíólínan 991000. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ LAST ACTION HERO, SUMARMYNDIN í ÁR, ER ÞRÆLSPENNANDIOG FYNDIN HASARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTARÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. Stórt veggspjald fyljgir Gerist áskrifendur. Ask: eð tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. kriftarsími 811280. Aðeins 175 kr. eintakid. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ni DCXBYSTEREO I Selfoss Markaður í risastóru * tjaldi í miðbænum Selfossi. RISASTÓRT tjald verður reist í miðbæ Selfoss í kvöld, föstudagskvöld, en það mun hýsa heljarmikinn útimarkað sem fram fer I tjaldinu á morgun, laugar- dag 14. ágúst. Markaðurinn er settur upp í samstarfi nokkurra fyrirtækja í verslunar- og þjónusturekstri og ferðamáJaráðs Selfoss. Lögð verður áhersla á að fólk geti gert góð kaup á markaðnum. Markaðstjaldið, um 400 íermetrar að stærð, verður reist á bílastæði austan við gamla kaupfélagshúsið, gegnt Vöruhúsi KÁ. Um er að ræða 400 fermetra tjald þar sem saman verða komn- ir um 30 söluaðilar, stórir og smáir, til að bjóða vam- ing sinn. Meðal þeirra eru fyrirtæki, félög og einstakl- ingar á Selfossi og bændur í nágrenninu. Magnús Már Magnússon, framkvæmdastjóri markað- arins, sagði að fólk ætti að geta gengið að því vísu að geta gert góð kaup á mark- aðnum. Fjölbreytni yrði mikil; í boði væri nýtt græn- meti, kjötvörur, sælgæti, búsáhöld, fatnaður, gjafa- vara, heimilisiðnaður og hljómplötur og diskar svo eitthvað væri nefnt. Ýmsar uppákomur Magnús sagði að bryddað yrði upp á ýmsum uppá- komum, hljóðfæraleik og söng. Teiknari verður á staðnum sem teiknar fólk auk þess sem spákona verð- ur til staðar og mun hún rýna í framtíð fólks. Ef vel tekst til er gert ráð fyrir því að markaður sem þessi verði árlegur viðburður en þetta er stærsti útimarkað- urinn sem gengist hefur verið fyrir á Selfossi. Mark- aðurinn verður opinn klukk- an 10-18 laugardaginn 14. ágúst. Sig. Jóns. W Eiginkona, i eiginmaður, * milljónamœríngur ósiðlegt tilboð. '992UHI«RSMCmSTUDiœ> INC 4«MBUNINT(RT»INMfNT STÆRSTA BIOIÐ ALUR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Evintýri sem tók 65 milljón ár aó gera UNIVÉRSAL LEIKSTJÓRI: STEVEN SPIELBERG AÐALHLUTVERK: SAM NEILL, LAURA DERN, JEFF GOLDBLUM OG RICHARD ATTENBOURGH BÖNNUÐ INNAN 10ÁRA ATH. Atriði í myndinni geta valdið ótta hjá börnum upp að 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30. Miðasalan opin frá kl. 13.30. SAMHERJAR IHÐ ARBAKKANN Óskarsverðlaun fyrir bestu kvik- myndatöku 1993 I Frábær fjölskyldumynd með karatehetjunni CHUCK NORRIS. Sýnd kl. 5, 9.20 og 11.10. ÓSIÐLEGT TILBOÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. POSSE- „ÚTLAGASVEITIN“ Sannkölluð stjörnumynd íleikstjórn Roberts Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. „Tvimælolaust ein sú langbesta sem sýnd Hefur verió á árinu". - ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. „Feikiljúf og fallega geró. Góóir leikarar, eftir minnilegar persónur og smáatriói sem njófa sín." - ★ ★ ★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. IVIYI\IDIR MEÐ FJÖLSKYLDUPIZZU HÓTEL ESJA • MJÓDD 'Pltteúm róuleiltalKir Vitastíg 3, sími 628585 Föstud. oglaugard. Opid 21-03 HUÓM- SVEITIN DÍSEL Háskólinn Fyrirlestur um íslenskurannsóknir DR. MARGHERITA Giordano Lokrantz, prófessor í norrænum málum við háskólann í Mílanó, flytur fyrirlestur í boði Heimspeki- deildar Háskóla íslands þriðjudaginn 17. ágúst ld. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlest- urinn sem verður fluttur á sænsku nefnist „Forskning kring islandsk kultur i Italien" og fjallar um rannsóknir á íslenskum fræð- um og menningu á Italíu. Prófessor Margherita Lokrantz er fædd í Stokkhólmi 1935. Hún lauk magistersprófi frá Stokkhólmsháskóla 1958 og doktorsprófi frá sama skóla 1964. Frá 1967 hefur hún verið lektor og síðan prófessor í norrænum málum við Universita degli studi di Milano. Hún hefur birt fjölda ritgerða um norræn efni frá ýmsum tímum, ekki síst um tengsl Norðurlanda við Ítalíu. Hún hefur kennt fomíslensku og eflt mjög áhuga á íslenskum fræðum í Mílanó. Fyrirlesturinn er öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.