Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993 I DAG er föstudagur 13. ágúst sem er 225. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 2.04 og síð- degisflóð kl. 14.51. Fjara er kl. 8.22 og kl. 21.18. Sólar- upprás í Rvík er kl. 5.12 og sólarlag kl. 21.51. Myrkur kl. 22.57. Sól er í hádegis- stað kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 9.29. (Almanak Háskóla íslands.) Þetta sagði hann til að gefa til kynna, með hvaða hætti hann átti að deyja. (Jóh. 16, 33.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 5 6 7 8 LÁRÉTT: 1 rýra, 5 verkfæri, 6 mannsnafn, 9 fara á sjó, 10 æpi, 11 frumefni, 12 ambátt, 13 kven- dýr, 15 gubbi, 17 afkvæmið. LÓÐRETT: 1 skaranum, 2 trjónu, 3 bera, 4 sálin, 7 skrúfan, 8 fugl, 12 tali, 14 nægileg, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skúf, 5 láta, 6 máfa, 7 MM, 9 natra, 11 gg, 12 ýsa, 14 unun, 16 risinn. LÓÐRÉTT: 1 seming’ur, 2 úfiar, 3 fáa, 4 harm, 7 mas, 9 agni, 10 týni, 13 ann, 15 us. ÁRNAÐ HEILLA /?f|ára afmæli. Sæunn U U Þorleifsdóttir, er sextug í dag. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu Flögu, Villingarholts- hreppi, á morgun, laugar- dag. pT /\ára afmæli. Hrafn tj U Magnússon, Hálsa- seli 12, Reylgavík, fram- kvæmdastjóri Sambands almennra lífeyrissjóða, verður fimmtugur á morgun, 14. ágúst. Kona hans er Kristín Erlingsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 17 og 19 í húsakynnum Rafíðnaðar- sambands íslands, Háaleitis- braut 68, Reykjavík. FRETTIR FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu, Hverfísgötu 105, alla laugar- daga kl. 10. Dansleikur í Ris- inu nk. sunnudag kl. 20. Hljómsveitin Gleðigjafar leika fyrir dansi ásamt söngkon- unni Móeiði Júníusdóttur. Farin verður dagsferð að Bás- um í Ölfusi laugardaginn 21. ágúst nk. Pantanir á skrif- stofu félagsins í síma 28812. FÉLAGSSTARF aldraðra Lönguhlíð 3. Spilað á hverj- um föstudegj kl. .13-17. Kaffíveitingar. HANA NÚ í Kópavogi. Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. FÉLAG eldri borgara Kópavogi. Félagsvist veður spiluð í Félagsmiðstöðinni Gjábakka, Fannborg 8, Kópa- vogi, í kvöld kl. 20. Húsið öllum opið. KIRKJUSTARF_______ LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgun kl. 10-12. HÖFNIN________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Brúarfoss. Funchel kom í gær og fór aftur samdægurs. Mælifell kom af strönd og Dettifoss fór utan. Jón Baldvinsson kom af veiðum í gærmogun og Úranus, leiguskip Sam- bandsins, fór í gær. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I gær kom rússneska timbur- skipið Mikhail Cheremnykh og Lagarfoss fór. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Gigt- arfélags Islands fást á skrif- stofu félagsins að Ármúla 5, s. 30760. GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að fínna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. Landbúnaðarráðherra gagnrýnir harölega skýrslu um norrænan landbúnað: Láttu mig um lömbin Hvatur minn, hugsa þú um stórgripa slátrunina góði . . . Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 13.—19. ógúst, aö báðum dögum meötöldum er í Reykjavíkurapóteki, Austurstraeti 16. Auk þess er Borgarapótek, Álftamýri 1-5 opið til ki. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f 8. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgar8pítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsfmi vegna nauögunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16—17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl.'8—15 virka daga, ó heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnœmissamtökin eru meö sfmatíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarnlíö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreidra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tií skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Gra8agaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8—22 og um helgar frá kl. 10—22. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12—18, miövikud. 12—17 og 20—23, fimmtudaga 12—17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. OpiÖ mánuaga til föstudaga frá kl. 9—12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., míövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vínnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. OA-samtökin eru meö ó símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö stríða. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöaklrkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fundir mónudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö vlö unglinga og foreldra eirra, 8. 689270 / 31700. inalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö ferðaméla Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Ðarnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opih alla virka daga fró kl. 9—17. Frétta8endingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, Jaglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöínnar viku. Hlustunarskilyrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vogalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 16-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Ki. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 1 8.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandíö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 1 9-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlóna) mónud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Island9. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar f aöolsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grondasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseii 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomu8taöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga nema mónudaga frá kl. 11 — 17. Árbæjar8afn: í júnf, júlf og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og 8krifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opiö alla daga fró 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: OplÖ sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö f júnf til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar er opiö kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögurn. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Mónudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriöjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa— og listasafn Árnesinga Selfossl: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NóttúrufræðÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- voai 4. Opiö þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga f sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Roykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. — föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Lauaardaaa 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. H u Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga- 7-20 30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16 30 yarmérlaug ( Mosfellasvelt: Opin mónudaga - fimmtud. í, 46:,(™nud °g miðvikud. lokað 17.45-19.45). Fostudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45 Lauoar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15 30 Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin ménudaga - föstudaaa 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. u Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260 Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17 30 Blóa lóníö: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22 S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó iokaöar á stórhó- tíöum og eftírtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. MiÖvikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn fró kl. 8-22 mónud., þriöjud., miö- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.