Morgunblaðið - 13.08.1993, Síða 37

Morgunblaðið - 13.08.1993, Síða 37
i MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 13. AGUST 1993 37 5HAÍBI01M .SI-U/BIO i .SMUBI BÍÓBflÖL ÁLFABAKKA 8. SÍMI 78 900| SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-252 .s:u/bío ÁLFABAKKA 8, SlMI 78 900 o^-o AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR Nú er 65 milljóna ára bió á enda. Vinsælasta mynd allra tíma. SMSPiEUERgrH M Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30 ÍTHX. Bönnuð innan 10 ára -Getur valdiðótta barna upp að 12 ára aldri! Nýja Monty Python grínmyndin - ALLT I KASSU GETINIAMERIKU NOG KOMIÐ Sýnd kl. 7 og 11 ■ Sýnd kl. 5 og 9. LAUNRAÐ Nú er 65 milljóna ára bið á enda. Vinsælasta mvnd allra tíma. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30 ÍTHX. Bönnuð innan 10ára -Getur valdið ótta barna upp að 12 ára aldri! FLUGASAR2 mwmmmm Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKJALDBOKURNAR 3 Sýnd kl. 5. DREKINN Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10. Bönnuð 1.16ára. MIÐASALA HEFST KL. 13.30 BESTA GRÍNMYND ÁRSINS FLUGÁSAR2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX. SPENNUÞRILLER SUMARSiNS HVARFIÐ y TRE n Unishing ★ ★★AIMBL ★★★AIMBL ★★★AIMBL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. MIÐASALA HEFST KL. 13.30 TT miMUMMl MMIIIIIMinnMI Sýnd kl. 9 og 11.1 Bönnuð i. 16ára. MIÐASALA HEFST KL. 13.30 Ráðstefna um in Málverkasýn- niiiiniiniiiin,iniiiiiiijmenntamarkað ing í Kringlunni Morgunblaðið/Krisdnn Listrænn glerblástur EINS og fram hefur komið í blaðinu er staddur hér á landi austurrískur glerblásturssérfræðingur á vegum efnafræðiskorar Háskóla íslands og er verkefni hans að gera tilraunatæki úr gleri sem ekki er hægt að fá tilbú- in. Ekki tókst þó betur til en svo að með frétt blaðsins fylgdi röng mynd ,þ.e.a.s. mynd af Haraldi Þórðarsyni við glerblástur en ekki hinum austurríska Heinrich Uffel- mann. Hér að ofan er hins vegar mynd af tvímenningun- um saman, þ.e. þeim Haraldi Þórðarssyni (t.v.) og Heinrich Uffelmann við störf sín. Beðist er velvirðingar á fyrri mistökum. NOM-RÁÐSTEFNA (Nor- diske Ordforende Mode) verður haldin dagana 12.-15. ágúst á vegum Stúdentaráðs í Lögbergi. Aðalumræðuefni ráð- stefnunnar er sameigin- legur menntamarkaður á Norðurlöndum, en sú um- ræða er einnig ofarlega á baugi í norrænu samstarfi bæði í Norrænu Ráð- herranefndinni og á veg- um Norðurlandaráðs. Einnig verður rætt um Háskólann og framtíðina. Sameiginlegt norrænt stúd- entakort og um norrænu nemendaskiptaáætlunina NORDPLUS. Meðal fyrirlesara verða hr. Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Stef- án Stefánsson, deildarstjóri í Menntamálaráðuneytinu og Þóra Magnúsdóttir, starfsmaður á Alþjóðaskrif- stofu háskólastigsins. NOM vinnur að sameig- inlegum hagsmunamálum stúdenta á Norðurlöndum og eru ráðstefnur sem þess- ar haldnar tvisvar sinnum á ári. SHÍ hélt slíka ráðstefnu seinast í ágúst 1990. Á NOM-ráðstefnur mæta full- trúar stúdentaráða Háskóla á öllum Norðurlöndum. ♦ ♦ ♦ Verslunarmiðstöðin Kringlan á sex ára afmæli í dag og af því tilefni verður sýningin Listalíf opnuð í Kringl- unni. Þar sýnir Þorlákur Kristinsson, Tolli, nýjustu málverk sín. Verkin eru öll mjög umfangsmikil og hanga uppi yfir göngugötum Kringlunnar. Sýningin stendur frá 13. ágúst til 31. ágúst. í tilefni dagsins verða einnig tónleikar, danssýningar og leiksýningar í Kringlunni. Listahorn fyrir börn verður sett upp og geta þau hlotið smáverðlaun fyrir að teikna og lita. Gleðigjaf- arnir á Hótel Sögu HLJÓMSVEITIN Gleði- gjafamir verður I Súlnasal Hótel Sögu á laugardags- kvöldið. Söngvarar Gleðigjafanna eru þau André Bachmann, Bjarni Arason og Móeiður Júníusdóttir en auk þeirra skipa hljómsveitina Ámi Scheving, bassi og harmon- íka, Carl Möller, píanó, Einar Bragi Bragason, saxófónn og Einar Scheving, trommur. (Fréttatilkynning) Myndlistarsýning Tolla er langstærsta sýning sem sett hefur verið upp í Kringl- unni. Sýnd verða fjórtán verk þar sem kveður við nýjan tón hjá listamann- inum. Segir Eiríkur Þorláks- son, listfræðingur, í umfjöll- un sinni um verkin í sýning- arskrá, að um kaflaskil sé að ræða á listferli Tolla. Sýningin opnar í dag og verður hún opin á af- greiðslutíma Kringlunnar, en lokað er á sunnudögum. Á afmælisdaginn verður ýmislegt á döfinni til að gleðja viðskiptavini. Komið verður upp sérstöku horni fyrir börnin þar sem hægt er að lita og teikna og þeir sem það vilja geta sett myndina sína í kassa og eiga krakkamir möguleika á því að hljóta verðlaun frá Penn- anum. Dregnar verða út myndir og birtast þær í Bama-DV. Tónlistarfólk kemur í heimsókn en meðal þeirra eru Sniglabandið og KK, börn úr dansskóla Jóns Péturs og Köm og leikhóp- urinn Perlan mun sýna stuttan leikþátt. Verslanir Kringlunnar era opnar frá kl. 10-18.30 alla virka daga nema föstu- daga þegar opið er til kl. 19. Nú hefur afgreiðslu- tíminn á laugardögum lengst aftur og er opið frá kl. 10-16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.