Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993 4> - STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) R* Þú hefur efa'semdir varðandi tilboð um skjóttekinn gróða. Einhver spenna ríkir á vinnustað. Þú hittir gamlan vin í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) I Haltu þér við efnið í dag og þú nærð tilætluðum árangri í vinnunni. Reyndu að hafa hemil á eyðslunni í kvöld. Tvíburar (21. maí -.20. júní) 5» Þú kaupir eitthvað í dag sem hentar þér vel. Verkefni í vinnunni er erfitt í fyrstu, en úr rætist. Varastu heimil- iseijur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) I dag þarft þú að sinna verk- efnum sem hafa beðið lausnar. Gættu þess að hafa bókhaldið í lagi og farðu varlega í umferðinni. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Þótt ættingi sé ekki mann- blendinn þarft þú ekki að sitja heima í kvöld. Reyndu að komast hjá deilum um fjármálin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Lipurð skilar betri árangri en harka í viðskiptum dags- ins. Varastu of mikla ágengni. Þú gleðst yfír góð- um árangri. Vog (23. sept. - 22. október) Foreldrar heíja undirbúning að skólagöngu bama. Þú hefðir gaman af að heim- sækja eftirlætis veitinga- húsið þitt í kvöld. » ' Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®(|(0 Þú þarft að sinna smá lag- færingum heima í dag, og ættingi gæti þurft á aðstoð þinni að halda. Vinur er eitt- hvað illa fyrirkallaður. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu í dag því þá nærð þú ekki tilætluðum árangri. Ástvinir vinna vel saman. Steingeit f.r (22. des. - 19. janúar) m Afskiptasamur vinur getur gert þér gramt í geði. Þú einbeitir þér í vinnunni og kemur miklu í verk. Kvöldið verður rólegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert í þungum þönkum árdegis, en þegar á daginn líður nýtur þú þess að fást við skemmtilegt verkefni í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) SL* Þú sinnir skyldustörfunum í dag, en tilbreytingaleysið getur verið leiðigjamt. Skemmtun með. ástvini bæt- ir skapið í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Lesandanum er boðið að spreyta sig á 5 tíglum í suður með hjartakóng út. Vinnings- leiðin blasir ekki við þótt allar hendur sjáist, en spilari frá Chile, Carlos Cabanne að nafni, rataði á hana við borðið. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G86 V Á10752 ♦ 97 ♦ G94 Vestur ♦D92 .. VKDG864 ♦ 6543 ♦ - Suður ♦ ÁK43 V- ♦ ÁKDG108 ♦ 1085 Vestur Norður Austur Suður — — 3 lauf 5 tíglar Pass Pass Pass Útspil: Hjartakóngur. Opnun austurs og útspil vest- urs sögðu þá sögu að vestur ætti ekki lauf til. Á þeirri for- sendu fann Cabanne einu leiðina að 11 slögum. Hann trompaði útspilið heima og tók fjórum sinnum tromp. Spilaði síðan ÁK og þriðja spað- anum. Vestur fékk slaginn á drottninguna og átti út í þessari stöðu: Austur ♦ 1075 ♦ 93 ♦ 2 ♦ ÁKD7632 Norður ♦ - ♦ Á1075 ♦ - ♦ G Vestur Austur ♦ DG864 llllll J9 ♦ - 4ÁKD7 Suður ♦ 4 ♦ - ♦ 10 ♦ 1085 Vestur spilaði hjartadrottn- ingu. Cabanne gaf slaginn og henti laufi heima! Og nú varð vestur að spila frá hjartagosa í gegnum ÁlO-gaffalinn. (Gaffall er „tenace" á ensku, svo hér varð vestur bókstaflega að spila í gegnum ,,ten-ace“.) Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu skákmóti í Andwerpen í Belgíu, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák bandaríska stórmeistarans Larry Christians- en (2.555), sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Luc Winants (2.490). 49. Bxg5! - fxg5 50. Hh6! og svartur gafst upp, því hann á ekki viðunandi svar við hótuninni 51. Dg6+. Staðan að mótinu hálfnuðu var þannig: 1. Christ- iansen 4 v. af 5 mögulegum, 2. Piket, Hollandi 3‘/2. 3-4. M. Gurevich, Belgíu og Kortsnoj v.5-7. Curt Hansen, Danmörku, ápeelman, Englandi og Van der Wiel, Hollandi 2 Vi v. 8. Winants 2 v. 9. Polungajevsky, Rússlandi lVz v. 10. Dutreew, Belgíu 'Av.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.