Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEFl'EMBER 1993 45 frumsýnir Tveir truflaðir... og annar verri Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í lögguna og gera allt vitlaust. f myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar í dag. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. DAUÐASVEITIN ★ ★★ ð.H.T.Rás2 HELGARFRÍ MEÐ BERNIE II „WEEKEND AT BERNIE’S II" Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Lou Diamond Phillips Scott Glenn Toppspennumynd sumarsins Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráð- inn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann ekki að verkefni hans væri að framfylgja lögun- um með aðferðum glæpamanna. Mynd, sem byggð er á sannsögulegum heimildum um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd 9 og11. Stranglega bönnuð innan 16ára HERRA FOSTRI Hulk Hogan er Herra fóstri Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. -> SÍMI: 19000 ÁREITNI Spennumynd sem tekur alla á taugum. Hún var skemmtileg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14 ára og stórhættuleg. Aðalhl. Alicia Silverstone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thunder og Hot Shots), Jennifer Rubin (The Doors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HRTIIOUGHV ITWASJUCTACRtJSU HE WAS DEADWRONG TiE Red Rock West Ein mesta spennumynd allra tíma Mynd um morð, atvinnuleysi, teigumorðíngja og mikla peninga. Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis Hooper. ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★ ★ ★Gf-OV ★ ★ ★Mbl. Sigurvegarinn á Norrænu (Óskars) kvikmyndahátiðinni '93 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★% DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Fór beint á toppinn í Bretlandi SUPER MARIO BROS. Aðalhiutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og John Leguizamo. „Algjört möst.“ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Super Mario Bros. verðlaunagetraun á Bíólinunni. Hringdu í síma 991000 og taktu þátt í meiriháttar skemmtilegum spurningaleik. Boðsmiðar á myndina íverðlaun og auk þess fá allir sem hringja inn Super Mario plaggöt. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 622255 Sinfóníuhljómsveit íslands býÖur upp á litríkan tónlistarvetur! Sala áskriftarskírteina er hafin á skrifstofunni í Háskólabíói. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg - sími 622255 - Greiðslukortaþjónusta. DAGBOK FRÉTTIR__________ FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. í dag kl. 9—16 fótaaðgerð, kl. 9—17 smíði, kl. 13—17 myndmennt, kl. 13—17 frjáls spilamennska. Kl. 15 kaffi. HÆÐARGARÐUR 31, fé- lagsstarf aldraðra. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.45 hár- greiðsla, kl. 9—16.45 föndur og leðurvinna í vinnustofu, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30—13 hádegismatur. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnær- ing og öllum opið. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór olíuskipið Almira, Múlafoss á ströndina og Lax- foss utan. Stapafell kom af ströndinni og fór aftur sant- dægurs, Dettifoss kom að' utan og Ásbjörn og Freyja komu af veiðum. HAFNARFJARÐARHÖFN: I gær kom rússneska skipið Dvína af ströndinni, norski togarinn Arctic kom til við- gerða og Strong Icelander fór utan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.