Morgunblaðið - 09.09.1993, Síða 50

Morgunblaðið - 09.09.1993, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1993 HANDKNATTLEIKUR / HM U-21 I EGYPTALANDI Góð byrjun íslendinga Sigruðu Grikki auðveldlega 32:20 ISLENSKA landsliðið í hand- knattleik, skipað leikmönnum 21 s árs og yngri, sigraði Grikki, 32:20, ífyrsta leik sínum íúr- slitum heimsmeistarakeppn- innar sem hófst í Egyptlandi í gærkvöidi. Yfirburðir íslenska liðsins voru miklir eins og töi- urnar gefa til kynna. Þorbergur Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari, sagði að sigurinn hafi verið auðveldur og hefði reynd- ar getað orðið enn stærri. Staðan í hálfleik var 18:10 fyrir ísiand. „Við vissum ekkert um þetta gríska lið fyrir leikinn og satt að segja kom það okkur á óvart hvað þeir voru slakir. Sóknarleikurinn gekk vel upp og eins var markvarslan góð. En varnarleikurinn hefði getað verið betri. Annars er ég sáttur við leikinn. Það er gott að fyrsti leikur- URSLIT ítalfa 1. deild: Atalanta — Reggiana................2:1 (Ganz 8., Scapolo 54.) - (Picasso 85.). Genoa — Cagliari...................1:1 (Nappi 42.) - (Allegri 24. - vsp.). 30.000. Inter — Cremonese..................2:1 (Bergkamp 20., Schillaci 80.) - (Festa 52. - sjálfsm.).* 50.000. Juventus — Sampdoria...............3:1 (Conte 27., Baggio 46., Möller 64.) - (Gul- lit 26.). 25.000. Lazio — Parma......................2:1 (Fuser 28., Cravero 4. - vsp.) - (Zola 40.). 40.000. Lecce — Foggia;....................0:2 - (Bresciani 21., Roy 90.). 18.000. Napóli — Tórína....................0:0 Piacenza — Milan...................0:0 Udinese — Roma.....................0:0 Þýskaland Wattenscheid — Duisburg............0:2 - (Weidemann 75., Koezle 90.). 10.000. Köln — Dynamo Dresden..............0:1 - (Jaehnig 53.). 17.000. Hamburg — Stuttgart................3:2 (Spörl 1., Albertz 31., Baeron 53.) - Sverris- son 14., Otto 25.). 22.353. Kaiserslautem — Schalke............0:0 33.543. Frankfurt — Freiburg...............3:0 (Yeboah 2., 44., 88.). 29.000. inn er að baki og nú bíður okkar erfiðasti leikurinn í riðlinum, gegn heimamönnum, Egyptum, sem unnu Rúmena auðveldlega 29:20 fyrir framan tólf þúsund hávaða- sama áhorfendur," sagði Þorberg- ur. Þjálfarinn sagði að Páll Þórólfs- son og Ingvar Ragnarsson, sem varði 14 skot í markinu, hafi verið bestu leikmenn íslands ásamt Degi Sigurðssyni sem stjómaði sóknar- leiknum eins og herforingi og skor- aði sex mörk. Mörk íslands: Páll Þórólfsson 7, Dagur Sigurðsson 6, Aron Kristjánsson 5, Patrek- ur Jóhannesson 5, Róbert Sighvatsson 4, Ólafur Stefánsson 2, Jason Ólafsson 1, Erlingur Richardsson 1 og Sigfús Sigurðs- son 1. Næsti leikur íslands verðu á föstudag gegn Egyptum og síðan gegn Rúmenum á laugardag. Dagur Sigurðsson , leikstjórnandi íslenska liðsins, átti mjög góðan leik með íslenska liðinu gegn Grikkjum og gerði 6 mörk. KNATTSPYRNA / HM Fyrsta tap Pólverja og enskir eygja von Englendingar fengu sjálfstraust- ið á ný, þegar þeir urðu fyrst- ir til að sigra Pólveija í 2. riðli HM. Heimamenn unnu 3:0 á Wembley eftir að hafa ekki náð að fagna sigri í sex síðustu leikjum og eygja sæti í úrslitakeppninni, en vonir Pólverja dvínuðu við tapið. Les Ferdinand, maður leiksins, skoraði eftir fimm mínútur, en það var ekki fyrr en í byrjun seinni hálfleiks að heimamenn gátu andað léttar, en þá skallaði Paul Gasco- igne í netið eftir sendingu Ferdin- ands. Gascoigne var bókaður í fyrri hálfleik og var heppinn að fá ekki að sjá rauða spjaldið eftir ljótt brot. En þetta var annað gula spjaldið hans í keppninni og því verður hann í banni gegn Hollandi í næsta mán- uði. Stuart Pearce, fyrirliði, innsigl- aði síðan sigurinn, þegar hann skor- aði beint úr aukaspyrnu vel fyrir utan vítateig. Gascoigne lék mjög vel og fékk gullið færi eftir aðeins 37 sekúnd- ur, en markvörðurinn sá við honum. Englendingar fengu fleiri færi, en gekk illa að fínna réttu leiðina. Graham Taylor, landsliðsþjálfari Englendinga, var jarðbundinn eftir sigurinn. „Þetta var frábær frammi- staða og góð úrslit, en við verðum að sýna sömu takta í Rotterdam og San Marínó. Mér líður vel, en ég læt ekki blekkjast. Við förum til Bandaríkjanna ef við sigrum í síðustu tveimur leikjunum, en ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð hefur þessi sigur ekkert að segja.“ Heppnin með Sviss Bryan Gunn, markvörður Skot- lands, gaf Svisslendingum víti og þeir náðu að jafna 1:1, en fleiri urðu mörkin ekki. Stigið nær gull- tryggði Svisslendingum sæti í loka- keppninni, en heppnin var með lið- inu, því heimamenn réðu ferðinni og áttu miðjuna, léku besta leik sinn í keppninni til þessa. Opna Persónumótib fer fram í Leirunni laugardaginn 11. september. Verðlaun verða veitt íyrir 1.—3. sætið með og án forgjafar. Ræst út frá kl. 9.00. Skráning í golfskála fimmtudag og föstudag í síma 92-14100. KORFUKNATTLEIKUR / EM Hraðinn aðal vopnið - segirJón Kr. Gíslason þjálfari Keflvíkinga um leik Zalgiris frá Litháen í Keflavík í kvöld Hciustleikur '93 Houstleihur '93 hefst í þessori viku. Spiloðor veröo 12 vlkur og gildir somonlogöur órongur í 10 bestu vikunum sem lokoskor. Þeir sem ekki hofo hópnúmer - hofiö sombond viö skrifstofu Getrouno í símo: 91- 68 83 22 „LIÐ Zalgiris er ákaflega sterkt, það sigraði nýlega úrvalslið Stokkhólms með 50 stiga mun, meðalhæð þeirra er 10 senti- metrum hærri en hjá okkur og því er Ijóst að það verður við ramman reip að draga. Við ætlum þó að gefa okkur alla í leikinn og treysta á okkar sterkasta vopn sem er hrað- inn,“ sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður íslands- og bikarmeistara Keflvíkinga sem mæta Zalgiris frá Litháen í fyrri leik liðanna í Evrópu- keppni meistaraliða í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar hófu undirbúning keppnistímabilsins í ágúst- byijun og hafa æft af kappi síðan. HHI Þeir hafa misst þijá Björn leikmenn, þá Blöndal Nökkva Má Jónsson ZknJar!rá og Hjört Harðarson sem hafa gengið til liðs við Grindvíkinga og Einar Ein- arsson sem ætlar að leika með Skagamönnum í vetur. Á móti hafa þeir endurheimt Brynjar Harðarson sem lék með Valsmönnum á síðasta keppnistímabili. „Þrátt fyrir að við höfum misst góða menn þá á það ekki að skipta sköpum fyrir liðið, við erum með' óbreytt byrjunarlið og svo erum við með unga og efni- lega stráka sem bíða óþreyjufullir eftir að fá tækifæri. Það er ljóst að við vinnum Lithá- ana ekki á hæðinni og því verðum við að beita okkar skæðasta vopni sem er hraðinn og leysa leikinn þannig upp. Ef við ætlum okkur að leika rólega og yfirvegað þá held ég að ekki þurfi að spytja að leikslokum." Lið Zalgiris sem er frá Kaunas í Litháen byggir á gömlum merg. Það hefur tvívegis leikið til úrslita í Evrópumótum en beið lægri hlut í bæði skiptin, fyrst fyrir stór- liði Barcelona árið 1985 og ári síð- ar fyrir Cibona Zagreb frá Júgó- slavíu. Þetta er í þriðja sinn sem Keflvík- ingar leika í Evrópukeppni meist- araliða, þeir mættu ensku meistur- unum Bracknell árið 1989, þeir töp- uðu 144:105 úti og einnig heima, 91:106. í fyrra mættu þeir þýsku meisturunum Bayern Leverkausen og töpuðu einnig báðum leikjunum sem leiknir voru ytra með nokkrum mun. URSLIT Knattspyrna 4. deild, undanúrslit Höttur - Ægir...................5:4 Heimir Hallgrímsson 2, Hörður Guðmunds- son, Veigar Sveinsson, Grétar Eggertsson - Magnús Pálsson, Sævar Birgisson, Svein- bjöm Ásgrímsson, Þórarinn Jóhannsson. ■Þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 1:4 fyrir Ægi. En Höttur gerði fjögur mörk á síðustu mínútunum og tryggði sér þar með sæti í 3. deild að ári. Höttur vann fyrri leikinn 2:0 og því saman- lagt 7:4. KBS - Fjölnir...................1:2 Fjölnir vann fyrri leikinn 5:1 og því saman- lagt 7:2. Undankeppni HM 1. riðill: Glasgow: Skotland - Sviss................1:1 John Collins (50.). - Georges Bregy (69.). 24.000. Staðan Sviss 8 5 3 0 19: 5 13 Portúgal 7 4 2 1 14: 4 10 Ítalía 7 4 2 1 15: 6 10 Skotland 8 3 3 2 11: 10 9 Malta 9 117 3: 21 3 7 0 16 1: 17 1 2. riðill: London: 3:0 Les Ferdinand (5.), Paul Gascoigne (49.), Stuart Pearce (53.). 71.220. Staðan Noregur 7 5 2 0 20: 3 12 England 8 4 3 1 19: 6 11 Holland 7 3 3 1 17: 8 9 Pólland 6 3 2 1 8: 6 8 Tyrkland 8 1 1 6 7:17 3 San Marino 8 0 1 7 1:32 1 3. riðUl: Dublin: íriand - Litháen.....................2:0 John Aldridge (4.), Alan Kemaghan (25.). Tirana: Albanía - Danmörk................. 0:1 Frank Pingel (63.). 8.000. Belfast: Norður-írland - Lettland.............2:0 Jimmy Quinn (35.), Philip Gray (80.). 6.400. Staðan írland..............10 7 3 0 17: 2 17 Danmörk.............10 6 4 0 14: 1 16 Spánn............... 9 5 3 1 18: 2 13 N-írland............10 5 2 3 13: 11 12 Litháen.............12 2 3 7 8: 21 7 Lettland............12 0 5 7 4: 21 5 Albanía.............11 1 2 8 5: 21 4 4. riðUI: Cardiff Wales - Tékkóslóvakía................. 2:2 Ryan Giggs (21.), Ian Rush (35.) - Pavel Kuka (16.), Peter Dubovsky (67.). 37.558. Tóftir: Færeyjar - Rúmenfa...............-..0:4 Florin Raducioiu (23., 58., 60., 76.). 2.724. Saðan Belgía.............. 8 7 0 1 15: 3 14 Rúmenía............. 8 5 1 2 25:10 11 Tékkósl............. 8 3 4 1 18: 9 10 Wales............... 8 4 2 2 16:10 10 Kýpur............... 8 2 1 5 8:13 5 Færeyjar............10 0 0 10 1:38 0 ■Tékkar era með sameiginlegt lið Slóvaka og Tékkneska lýðveldisins. 5. riðill: Reykjavík: fsland - Lúxemborg...................1:0 - Haraldur Ingólfsson (55.) - vsp. Búdapest: Ungveijaland - Rússland..............1:3 Yuri Nikiforov (sjálfsm., 20.) - Andrei Py- atnitski (14.), Sergei Kiryakov (53.), Alex- ander Borodyuk (90.). Staðan Rússland.............7 5 2 0 15: 3 12 Grikkland............6 4 2 0 6: 1 10 ísland...............8 3 2 3 7: 6 8 Ungveijal............7 115 5:11 3 Lúxemborg............6 0 15 1:13 1 6. riðill: Sofía: Búlgaria - Svíþjóð..................1:1 Khristo Stoichkov (21. vsp.) - Martin Da- hlin (26.). 36.000. Tampere: Finnland - Frakkland....................0:2 - Laurent Blanc (47.), Jean-Pierre Papin (54. vsp.) Staðan: Frakkland............8 6 1 1 14:5 13 Svíþjóð..............8 5 2 1 15:5 12 Búlgaría.............8 4 2 2 13:8 10 Austurríki............7 3 0 4 12:10 6 Finnland.............8 1 1 6 4:14 3 fsrael...............7 0 2 5 5:21 2 Evrópukeppni U-21s árs liða 4. riðill: Albanía - Danmörk........ ..........1:0 Vináttulandsleikir Osló Noregur - Bandaríkin.................1:0 Stig Inge Bjornebye (13.). 16.348. Alicante Spánn - Chile...............2:0 Julen Guerrero (61. og 90. - vsp.). 28.000. Tennis Opna bandaríska meistaramótið Einliðaleikur kvenna 8-manna úrslit: I- Steffi Graf (Þýskal.) vann 5-Gabrielu Sabatini (Argentínu) 6-2 5-7 6-1. II- Manuela Maleeva-Fragniere (Sviss) vann Kimiko Date (Japan) 7-5 7-5. Einliðaleikur karla, 4. umferð: Wally Masur (Ástralía) vann Jamie Morgan (Ástralía) 3-6 4-6 6-3 6-4 7-5 Cedric Pioline (Frakkl.) vann 1-Jim Courier (Bandar.) 7-5 6-7 6-4 6-4 Magnus Larsson (Svíþjóð) vann 4-Boris Becker (Þýkal.) 6-2 6-3 3-6 7-5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.