Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 6
6 MORGtJN'BLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 UTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 PTáknmálsfréttir 19.00 RADNAFFIII ► Bernskubrek DllltRHLrni Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (1:13) 19.30 ►Lassí /Lass/eJBandarískur mynda- flokkur með hundinum Lassí í aðal- hlutverki. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. (10:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hKTTID ►Enga hálfvelgju * I IIII (Drop the Dead Donkey II) Breskur gamanmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu lítillar, einkarek- innar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlut- verk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pear- son. Þýðándi: Þrándur Thoroddsen. (8:13) 2100 íhRÍÍTTID ►w|ótorsport Loka- l*nll 11IH þáttur. í þættinum er flallað um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Umsjón: Birgir Þðr Bragason. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griff- ith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (16:22) 22.20 ►Einkavæðing opinberra fyrir- tækja Umræðuþáttur um kosti og galla einkavæðingar. Umræðum stjómar Birgir Ármannsson og aðrir þátttakendur verða Guðmundur Magnússon prófessor, Hreinn Lofts- son formaður einkavæðingarnefndar ríkisstjómarinnar, Már Guðmunds- son hagfræðingur og Ögmundur Jón- asson formaður BSRB. Upptöku stjórnaði Egill Eðvarðsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Einkavæðing opinberra fyrir- tækja - framhald. 23.35 ►Dagskrárlok. STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 napuarryi ►Baddi og Biddi UHHIiHLfnl Teiknimynd um hrekkjalómana Badda og Bidda. 17.35 ►Litia hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali byggð á samnefndu ævintýri. 18.00 ►Ævintýrin í Eikarstræti (Oak Street Chronides) Leikinn fram- haldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (8:10) 18.20 ►Gosi (Pinocchio) Spýtustrákurinn Gosi lendir í nýjum ævintýrum. 18.40 íhpnTTIP ►Getraunadeildin “ I IIII Jþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í Getraunadeildinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 b/FTT|P ►Ein'kur Viðtalsþáttur * ILI III* þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Ótrúlegar fþróttir (Amazing Ga- mes) Næstsíðasti þáttur þessa íþróttaþáttar þar sem kannað hefur verið hvers konar íþróttir og tóm- stundagaman tíðkast á meðal þjóða þessa heims. (9:10) 21.00 PVIPUYNn ►9-BiÓ Lækna- IIV IHIrl I nu skólinn (Bad Medicine) Steve Guttenberg leikur ungan mann sem þráir að verða læknir en hefur ákaflega takmarkaða námshæfíleika. Steve lætur það ekki stoppa sig þótt enginn skóli í Banda- ríkjunum vilji heimila honum aðgang og ákveður að skella sér til Mið- Ameríku þar sem ekki eru gerðar eins miklar kröfur til nemenda. Hann rambar inn á læknamiðstöð sem rek- in er af Alan Arkin og þar fær hann harðsoðna kennslu í læknisfræði. Aðalhiutverk: Steve Guttenberg, AI- an Arkin og Julie Hagerty. Leik- stjóri: Harvey Miller. 1985. Kvik- myndahandbókin gefur ★ 22.45 ►Lög og regla (Law & Order) Lög- reglumaðurinn Max Greevey er myrt- ur og félagi hans ætlar að ná morð- ingjanum þótt hann þurfi að þvinga þann grunaða til játningar. (1:22) 23.35 KVIKMYNI1 ►Rin9u|reið n vinm i nu (Crazy Horse) Gam_ anmynd um ungan mann, Max, sem eltist við fyrrverandi konu sína, sem eltist við elskhuga sinn, en er eltur af glæsilegri konu sem er á flótta undan unnusta sínum. Max grípur til sinna ráða til þess að vinna aftur ást eiginkonunnar fyrrverandi. Aðal- hlutverk: Daniel Stern og Sheila McCarthy. Leikstjóri: Stephen Wit- hrow. 1988. Lokasýning. 1.10 ►Sky News - Kynningarútsending Samvinna - Með góðri samvinnu tekst lögreglunni og lögfræðingunum að setja glæpamennina bak við Iás og slá. Lög og regla þykja afar raunverulegir Þættirnir fjalla um lögreglu- menn sem koma bófunum í hendur lög- fræðinga sem sækja mál þeirra fyrir dómi STÖÐ 2 KL. 22.45 f kvöld verður sýndur þáttur úr myndaflokknum Lög og regla eða Law and Order. Þessir þættir hefja nú göngu sína á ný eftir nokkurt hlé, en þeir þykja svo raunvrulegir að gagnrýnendur hafa tekið þeim fullyrðingum að- standenda þáttanna varlega að þeir séu ekki byggðir á raunverulegum atburðum. Aðalsöguhetjurnar eru rannsóknarlögreglumennirnir Max Greevey og Mike Logan. Þeir sjá um alla rannsóknarvinnu og koma bóf- unum í hendurnar á lögfræðingunum Ben Stone og Paul Robinson, sem sækja viðkomandi mál fyrir dómstól- um. Þannig fær áhorfandinn góða innsýn í hvert mál, enda er því fylgt alveg til enda. Mannleg tilvera á Aðalstöðinni Katrín Snæhólm Baldursdóttir og Elín Ellingsen sjá um þáttinn Eldhússmellur AÐALSTÖÐIN KL. 9.00 í morg- unþætti Aðalstöðvarinnar, Eldhús- smellur er fjallað um allt það sem tengist mannlegri tilveru, bæði það sem við sjáum og annað sem ekki er hægt að greina með berum aug- um. Umhverfismálin, heilsan og sam- skipti mannanna fá sína umfjöllun og er léttleikinn ekki langt undan. Fastir liðið eru til dæmis spuming dagsins, þar sem hlustendum gefst kostur á að hringja og leggja fram spurningar um allt á milli himins og jarðar, speki dagsins, radíusfluga og Heiðar Jónsson snyrtir lætur í sér heyra daglega. Það er alltaf heitt á könnunni hjá umsjónarmönnunum þeim Katrínu Snæhólm Baldursdótt- ur og Elínu Ellingsen, gestagangur- inn er mikill og koma gestirnir oft fram með ný sjónarhorn á þeim málum sem koma okkur öllum við. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Dead Men Don’t DieT 1990, Elliot Gould Mabel King 11.00 Continental Divi- deG 1981, John Belushi, Blair Brown 13.00 Sergeant RykerS.F 1968, Lee Marvin 15.00 The Wackiest Ship In The Army G 1960, Jack Lemmon 17.00 Dead Men Don’t Die T 1990, Elliot Gould, Mabel King 19.00 Del- irious G 1991, John Candy 21.00 Blind Fury G 1989, Rutger Hauer 22.30 Quigley Down Under T,Æ 1990, Tom Selleek 0.45 Tales From The Darkside H1990 2.30 The Ad- ventures D 1970 SKY OME 5.00 The D.J. Kat Show 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimynd- ir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots 14.00 Another World 14.45 The DJ Kat Show 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Anything But Love 19.30 Designing Women, fjórar stöll- ur reka tískufyrirtæki 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Lancome keppnin9.00 Blak: The Paris Intem- ationals 10.00 Superbike: The Season Review 11.00 Knattspyma: Evrópu- mörkin 12.00 Klifurkeppni: Frá heimsmeistaraképpninni í Búlgaríu 14.00 Blak: The Paris Intemational 15.00 Vatnaskíði: Hefmsmeistara- keppnin 16.00 Knattspyma: Evrópu- mörkin 17.00 Eurofun: JB European Rafting Championships17.30 Euro- sport fréttir 118.00 Ameríski fótbolt- inn 20.00 Hnefaleikar 21.00 Snóken „The World Classics” 23.00 Euro- sport fréttir 223.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Doglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjgr geisloplötur. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Úr menningorlíf- inu. Gagnrýni. Menningarfréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 laufskólinn. Afþreying í toli og tánum. Umsjón: Önundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Leítin oá demont- inum eino" eftir Heiði Baldursdáttur. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. -- 10.10 Árdegistánar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsúlvarp svæðis- stöðva i umsjá Arnars Páls ffaukssonar á Akureyri og Ingu Rósu Þóráardóttur á Egilsstöíum. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál, Ólofur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Hulin augu" eftir Philip Levene. 17. þáttur. Þýðandi: Þórður Harðarson. Leik- stjóri: Flosi Ólofsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Haroldur Björnsson, Indriði Waage og Helga Valtýsdáttir. 13.20 Stefnumát. Umsjón: Bergþára Jáns- dðttir og Jórunn Sigurðardóttir. 14.03 Útvorpssagan, „Drekar og smáfugl- ar“ eftir Ólof Jáhann Sigurðsson. Þor- steinn Gunnarsson les (16) 14.30 „Hollur gronni er gulli betri" Sögur of nágrönnum. Umsján: Sigríður Péturs- dáttir. (Áður á daqskrá s.l. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tánskálda. Umsjón.- Finn- ur Torfi Stefánsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjánustuþáttur. Umsjóm Jóhanna Harðardáttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Hljáðplpan. Tónlístarþáttur. Umsjðm Sigriður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjáðarþel. Alexanders-saga Brandur Jðnsson ábóti þýddi. Karl Guðmundsson les (16) Ragnheiður Gyðo Jónsdóttir velt- ir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tánlist. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elisabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdðttlr. 20.00 islensk lánlist. Eins og skepnon deyr eftir Hráðmar Inga Slgurbjörnsson. Islenska hljámsveitin leikur, Guðmundur Emilsson stjárnar. Einsöngvari er Jóhanno Þórhallsdðttir. 20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttum vikunar. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðordóttir. 21.00 Tönlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- varpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. Umsján: Friðrik Páll Jðnsson. (Aður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsján: Ján Múli Árna- son. 24.00 Frétfir. 0.10 Hljóðpipan. Endurtekinn tánlistor- þðttur frð siðdegi. 1.00 Næturútvarp á somtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöð- unum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Jáns Ólafs- sonar frá Moskvu. 9.03 Aftur og aftur. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blön- dal. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir máfor. Gestur Einar Jónsson. 14.03 Snorra- laug. Snorri Sturluson. Sumarleikurinn kl. 15. 16.03 Dagskró. Dægurmálaútvarp og fréttir. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Krist- ínar Ásgeirsdóttur. Dagbókorbrot Þorsleins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. 19.30 Ekki fréltir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýitisum áttum. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Alít í góðu. Guðrún Gunnorsdóttir. ýeðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Ál- bertsdóttir. 1.00 Næturútvarp. Fréltir hl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtánar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi þriðju- dagsins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréltir. 5.05 Allt í gáðu. Endurtekinn þóttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntðnar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntánar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AOALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Róleg tónlist í upphafi dags. Jóhann- es Ágúst Stefánsson. Útvarp umferðarráð og fleira. 9.00 Eldhússmellur. Katrin Snæhálm Boldursdáttir og Elin Ellingssen bjáða hlust- endum I eldhúsið þar sem þær fjað um allt tiað sem tengist mannlegri tilveru. 12.00 slensk óskalög. 13.00 Yndislegt lif. Pðll óskor Hjólmtýsson. Útvorpsþáttur sem umlyk- ur þig óst og hlýju. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hans. Umsjóri: Hjörtur Howser og Jónaton Motzfelt. 18.30 Smásagan. 19.00 Korl Lúðvíksson. Tánlist ó Ijúfu nðtun- um. 22.00 Bókmenntaþðttur. Guðriður Har- aldsdóttir. Upplestur, bákakynningr og við- töl. 24.00 Okynnt tónlist til morguns. Radíuiflugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Anna Björk Birgis- dáttir. 12.15 Helgi Rúnar Óskorsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. Jóhann Garðar Ólafsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Næturvokt. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jánsson. 19.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. 23.00 Kristján Geir Þorláks- son. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjánsson. 10.00 fjðrtán átto fimm. Kristján Jóhanns- son, Rúnar Rábertsson og Þárir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jðhannes Högna- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngva- dðttir. 19.00 Ókynnt tðnlist. 20.00 Breski og bandaríski vinsældalistinn. Sigurþár Þóror- inssan. 23.00 Þungarokksþóttur. Eðvald Helmisson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Haraldur Gislason. 9.10 Jð- honn Jóhannsson. 11.10 Helga Sigrún Harð- ardóttir. Hádegisverðorpotturinn kl. 11.40. Fæðingardogbókin og rétto tánlistin í hádeg- inu- kl. 12.30. 14.00 Ivar Guðmundsson. íslensk lagagetraun kl. 15.00.16.10 Árnl Magnússon ásamt Steinori Viktorssyni. Viðtal dogsins kl. 16.30. Umferðorúlvarp kl. 17.10. 18.15 íslenskir grilltánar. 19.00 Ragnar Már Vilhjólmsson. 21.00 Stefán Sigurðsson. 24.00 Helgo Sigrún, endurt. 2.00 ívar Guðmundsson, endurt. 4.00 i takt við tím- onn, endurt. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrétt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttostofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprásin. Guðni Már Hennings- son.8.00 Sólbað. Magnús Þár Ásgeirsson. 9.30 Spurning dagsins. 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Birgir Örn Tryggvo- son. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi Svavars- son. 24.00 Óky nnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Morgunþáttur með Signý Guðbjarts- dóttur. 9.30 Bænastund. 10.00 Barnaþátt- ur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Lífið og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Ástríður Harladsdóttir. 21.00 Gömlu göturnar. Ólofur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænasfundir kl. 9.30 og 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dogskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.