Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 I0> STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ættir að leita ráða hjá lögfræðingi í dag. Félagar eru samhentir í vinnunni og sumir kynnast ástinni á vinnustað. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gefast ný tækifæri í vinnunni og þú kannt að nýta þér þau. Þú hefur gam- an af að sinna börnum á komandi vikum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) )» Þú gerir meira af því að bjóða -heim gestum næstu mánuðina. Hagsmunir heim- ilisins og tómstundaiðja eru efst á blaði í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hií Áður en langt um líður stendur þér til boða skemmtileg ferð. Þér gengur vel í vinnunni og þú kemur miklu í verk heima. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sumir eiga von á launaupp- bót á næstu vikum. Góðar fréttir berast símleiðis eða í pósti. Njóttu tómstundanna í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl <&.$ Heppnin er með þér í við- skiptum í dag. Framundan er mikið um áð vera í sam- kvæmislífínu. Þú gerir góð kaup. vi T (23. sept. - 22. október) Þú gerir ráðstafanir til að hafa meiri tima til samvista við ástvin næstu mánuðina. Samskipti við aðra ganga vel. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Næstu mánuðina verður mikið um heimboð og sam- kvæmi. Sumir eignast ástvin með milligöngu vinar. Fjár- hagurinn batnar. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Góð hugmynd fæðist í við- ræðum vina. Aðrir taka skoðunum þínum vel. Fjár- málin þróast mjög þér í hag næstu mánuðina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Þú vilt vinna betur að verk- efni áður en þý skýrir frá árangrinum. Ferðalag er í uppsiglingu. Tækifærin bjóðast þér í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver langt að kominn reynist þér góður vinur. Menningarmálin eru efst á baugi í kvöld. Afkoman fer batnandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Trúðu ekki hveijum sem er fyrir leyndarmáli. Góðar fréttir berast varðandi fjár- málin. Þú kemur miklu í verk. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS EtZ ÞÉR EKJCIILLA VI6> ÞESSA -- /tdYUSMU SSM FL.VTUR i IC/tFFlNU p/MU þaSAC pú DVFll^ KLtr/Nl) HeiNSNU/Vl OF/IN í pAÐ * L <****'■ GRZÍTÍWJ TOMMI OG JENNI ~7 NÚ NÆ és MÉR NtÐRJ T" þessuM MÚscJAi_________y éts sarn úrvt i KfUHGuAj j>.<&e íf/« eac/ v /iLLA HOLUþJA þeilseA !a /hus/ lí, —-S-*’ II M c UÓSKA .""~— Li’T.1 ’ "w —"n PANTaB> SOHÐ MPUA 7' Chez . eu áG £'AE> V/£> þVi’ HAT/ÐE&a PAHT... IfL i KUHS oa oa STUTTA B/£>. /; u-io rrnm |U A m r*v FtRDINAND % 3Þ íl ! j/ j>~ SMÁFÓLK Y0U KN0U) UOHAT LOE SH0ULP P0 MARCIE? WE SH0ULP SIGN UP FOR RIPIN6 LES50NS.. THERE AREN T ANV ZE5RA5 AR0UNP HERE, MARCIE.. rzr Veistu hvað við ætlum að gera, Á hestum? Magga? Við ætium að láta innrita okkur á reiðmennskunámskeið. Það eru engin sebradýr hér um slóð- ir, Magga ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þegar sagnir hófust hefði norður seint látið sér detta í hug að hann kæmi til með að eiga útspil gegn 6 laufum. Hvað þá að hann yrði að finna hið eina rétta til að hnekkja slem- munni. í leik Hollands og Bandaríkj- anna (2) fengu deBoer og Rowell þessa þraut að glíma við, Rowdell eftir neðangreindar sagnir: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K4 V KG1097 ♦ Á94 ♦ KG5 Opinn salur: Vestur Westra 1 spaði 4 lauf 6 lauf Norður Rodwell Dobl 4 hjörtu Dobl Hvaða útspil velja? Austur Suður Leufkens Bergen 2 tíglar 3 hjörtu 5 lauf Pass Allir pass myndi lesandinn Nordur ♦ K4 V KG1097 ■TÁ94 *KG5 Vestur Austur ♦ ÁDG10983 ♦ 7 V- | VÁ2 ♦ 6 ♦ KG10852 ♦ Á10973 + D864 Suður ♦ 652 V D86543 ♦ D73 ♦ 2 Rowell lagði af stað með hjartagos- anum. Tígultaparinn fðr þá niður í hjartaás og síðan var handavinna að trompsvína fyrir spaðakóng og vinna rétt úr laufinu: 1540 til Hollands. Hinu megin hitti DeBoer á tígulás- inn út eftir þessar sagnir: Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Cohen deBoer Berkow- Muller itz 1 spaði 2 hjörtu Dobl 5 hjörtu 6 lauf Dobl Allir pass Fyrir það tók Holland 200 og sam- tals 17 IMPa. Spilið féll í 4 spöðum (650) í leik Noregs og Brasilíu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á árlegu minningarmóti um Rubinstein í Polanica í Póllandi í ágúst. Tveir stórmeistarar áttust við. Lars Bo Hansen (2.560), Danmörku, hafði hvítt, en Þjóðveijinn Jörg Hickl (2.570) hafði svart og átti leik. Hvítur var að enda Við að drepa peð á f4 með biskup. 37. — Hcf4! (Auðvitað miklu sterkara en 37. — Bxf4 — Dxfl+, 39. Hxfl - Hxfl+, 40. Hh2 og líklegasta niðurstaðan er jafntefli) 38. Dg3+ (38. Hxf4 - Dxfl+ tapar manni) 38. — Kh8, 39. Hxf4 — Dxfl+! og Daninn gafst upp því eftir 40. Hxfl — Hxfl+, 41. Kh2 — Bf4 verður svartur heilum hróki yfir. Mótið í Polanica var afar jafnt og úrslitin urðu nokkuð óvænt: I. -2. Sosonko, Hollandi og Hickl 6>/2 v. af 11 mögulegum. 3.-5. Andersson, Svíþjóð, Romanishin, Úkraníu, og Ribli, Úngveijalandi, 6 v. 6.-7. Dorfamn, Frakklandi, og Dolmatov, Rússlandi. 5'/2 v. 8.-10. L.B. Hansen, Sax, Ung- veijalandi, og Markowski 5 v. II. -12. Kuezynski og Gdanski 4'A. Aðeins tveir vinningar skildu að efsta og neðsta mann og jafn- teflin voru alltof mörg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.