Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 45 Til sölu falleg 2. herb. íbúð við VÍKURÁS með bílskýli. Flísalögð. Þvottahús á hæðinni, stutt í skóla og verslun. Laus nú þegar. Upplýsingarveita: Fasteignamarkaðurinn í síma 91-11540 og Fasteignasalan Garður í síma 91-621200. Kynþáttamisrétti Frá Ásmundi U. Guðmundssyni: ÞAÐ ER okkur íslendingum til marg- faldrar smánar að viðhalda og dýrka þá sýndarmennsku hvað kynþátta- misrétti áhrærir. Við teljum okkur vera lausa við það vandamál (á yfir- borðinu), en undir kraumar hatrið, sem brýst fram án sýnilegs atviks, nema ef vera kynni að hörundslitur og hugarfar sé ógnvaldurinn. Margir útlendingar hafa öðlast íslenskan ríkisborgararétt, bæði með litað hörund sem ólitað. Til eru þeir sem vilja útskúfa því úr samfélaginu, flestir ekki. Eigum við til dæmis að forsmá þau börn, sem nú eru fulltíða fólk, en urðu til á hernámsárunum og eft- ir þau. Aldeilis ekki. Eins getum við sagt um þau böm, sem voru ættleidd hingað frá fjarlægum löndum, flest með litað hörund. Undir sama hatti eru þær flóttamannafjölskyldur sem hingað hafa komið og fengið íslensk- an ríkisborgararétt, sem og aðrir ein- staklingar. Þó litarháttur sé annar og andlitsfall, eru þetta íslendingar í dag, breytir í engu hvaðan það kom eða hvaða ár. Þær sögusagnir ganga staflaust um stræti, um illa meðferð á stúlkum af erlendu bergi, eru okkur sem vilj- um vera í fylkingarbijósti þeirra sem mannréttindi stunda, til margfaldrar smánar. Við segjum eitt en fram- kvæmum annað, í stíl við gömlu þrælahaldarana, sem voru uppi fyrr á árum. Því miður er ekkert sam- ræmi á milli orða og athafna í þess- um efnum, þar megum við söðla heldur betur um. Það er ljóst, að væru þessar sögu- sagnir lygi, mundu þær fljótt missa mátt og deyja. Þár sem þær lifa góðu lífi, verður að trúa þeim að öllu leyti, til svívirðingar fyrir íslenskan karlpening. ASMUNDUR U. GUÐMUNDSSON, Suðurgötu 124, Akranesi. VELVAKANDI HUNDASKITURI HLJÓMSKÁLA- GARÐINUM ÞÓRDÍS hringdi, sagðist hafa verið með fjölskyldu sinni í Hljómskálagarðinum í yndis- legu veðri, þau hafi ætlað að fínna sér góðan stað til að spila badminton á stóru túni gegnt kastalanum. En viti menn, í þessum fjölskyldugarði var ekki hægt að þverfóta fýrir hunda- skít. TAPAÐ/FUNDIÐ Silfurbókstafir töpuðust AF HÁLSFESTI losnuðu silfur- bókstafir sem mynda nafnið Silja þann 10. sept. sl. á Lauga- vegi, í Gtjótaþorpi eða í N-kjall- ara MH. Finnandi er beðinn að hringja í síma 12449. Giftingarhringur tapaðist FYRIR u.þ.b. ári tapaðist karl- mannsgiftingarhringur, frekar stór með áletruninni Smári, á hringferð kringum landið. Hafi einhver fundið hringinn er hann vinsamlega beðinn að hafa samband í síma 98-21598. GÆLUDÝR Kettlingur fæst gefins SVARTUR kettlingur með hvítan blett framan á bring- unni, u.þ.b. níu vikna, kassa- vanur, fæst gefins til dýravina. Uppl. í síma 672554 eftir kl. 16. Páfagaukur fannst GÆFUR gulur páfagaukur með dökkar stélijaðrir fannst í grennd við Krummahóla sl. miðvikudag. Eigandinn getur vitjað hans í síma 79980. Högni enn í óskilum SVARTUR högni með hvítar loppur, bringu og í andliti er enn í óskilum á Alftanesi síðan 20. ágúst sl. Hann er með stutt skott. Eigandinn má vitja hans í síma 652262. Högni týndur SVARTUR og hvítur, 2 ára háls- og eymamerktur högni hefur verið týndur á aðra viku frá Suðurgötu 72, Hafnarfírði. Ef einhver gæti gefíð upplýs- ingar um hann vinsamlega látið vita í síma 50327. Týndur í 7 mánuði HVÍTUR stór högni með gul augu, ólarlaus en með far eftir ól á hálsi og fallegt skott hefur verið heimilislaus í Garðabæ allan þennan tíma. Fólk hefur séð aumur á honum og getur eigandinn vitjað hans hjá því í síma 50171. Pennavinir Frá Ghana skrifar 22 ára stúlka með áhuga á íþróttum, tónlist og bréfaskriftum: Theodora Amoah, P. O. Box 1101, Oguaa State, Ghana. Fjórtán ára ítölsk stúlka með áhuga á blaki, bréfaskriftum og tónlist: Marion Plangger, Greitenweg 10, 39011 Lana, Italy. Frá Svíþjóð skrifar 26 ára karl- maður sem getur ekki áhugamála enn vill helst skrifa bréf sín á ensku: Baback Gharizadeh, S:t Göransg. 147-218, 112 51 Stockholm, Sweden. Frá Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á bókalestri, bréfaskrift- um, tónlist, póstkortasöfnun o.fl.: Caevin Addy, P.O. Box 1101, Oguaa State, Ghana. Fimmtán ára stúlku frá Filipps- eyjum langar að eignast pennavini á Islandi. Hefur margvísleg áhuga- mál: Jewel Pino, Felina Village, Tisa, Cebu City, 6000 Philippines. ísraelsk kona sem getur ekki um aldur eða áhugamál en vill skrifast á við 30-45 ára íslendinga: Micky Barash, 20 Pombedita St., 64 234 Tel Aviv, v Israel. FRANSI1936 COPENHAGEN Kvenskór Stærðir: 37-41 Litur: Svart Verð: 5.995,- Ath: Mikið úrval af FRANSI skóm. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR Ioppskórinn VELTUSUNDI • SÍMI: 21 21 2 J Vinntngstolur laugardaginn 18. sept. 1993 íío)É$F "(13X24) X®) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 1 2.204.281 2. 451« e 5 76.590 ■ 3. 4al5 127 5.201 ! 4. 3al5 3.732 413 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.789.074 kr. upplvsingar símsvari91 -681511 lukkul!na991002 FAGOR FAGOR FE-54 Magn af þvotti Þvottakerfi Sér hitastillir Ryðfrí tromla Þvær mjög vel Sparneytnin Hraöþvottakerfi Áfangaþeytivinda Sjálfvirkt vatnsmagn Hæg vatnskæling Hljóölát 5 kg. 17 -90°C 42 Itr. GERÐ FF.-54 - STAÐGRF. ITT KR. ÖpO'9 ^ 39900 K R . 42000 - MED AFBORGUNUM W- RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.