Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 t Ástkær eiginkona mín, JÓNÍNA JÓHANNSDÓTTIR BRIEM, Sigtúni 39, Reykjavík, lést í Landspítalanum að morgni 20. september. Jarðarförin verður auglýst síðar. PállJ. Briem. t Stjúpfaðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, BJÖRGVIN FILIPPUSSON, Leifsgötu 22, Reykjavík, lést 15. september. Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 22. september kl. 15.00 frá Fossvogskirkju. Karl Höfðdal, Björg Bjarnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t LARS SNORRE LARSEN, vistmaður á Hrafnistu, áður til heimílis á Brunnstíg 8, Hafnarfirði, er látinn. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður R. Þorvaldsdóttir. Móðir mín, HULDA JÓHANNSDÓTTIR frá Brekku, Vestmannaeyjum, lést 17. september. Kolbrún H. Lorange. t Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, HALLFRÍÐUR HANSÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Hellissandi, lést á heimili sínu, Kirkjulundi 6 í Garðabæ, að morgni laugar- dagsins 18. september. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurvin Georgsson. t Sambýlismaður minn og bróðir okkar, GUNNLAUGUR ALBERTSSON, Háaleitisbraut 56, Reykjavík, lést 17. september. Jóhanna Steinþórsdóttir og systkini hins látna. t Minningarathöfn um TORFA ÖSSURARSON frá Felli í Dýrafirði, sem lést þann 11. september sl., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. september kl. 13.30. Jarðsungið verður frá Mýrakirkju í Dýrafirði laugardaginn 22. sept- ember kl. 14.00. Sigurrós Jónsdóttir og aðstandendur. Olafur Sigurgeir Guðjónsson húsgagna smiður — Kveðja Hínn 3. september sl. lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykja- vík tengdafaðir minn Olafur Sigur- geir Guðjónsson á áttugasta og þriðja aldursári. Ólafur var fæddur að Litlu- Brekku í Geiradal 23. febrúar 1911 og var hann eitt níu barna þeirra hjóna Guðjóns Jónssonar bónda á Litlu-Brekku og Guðrúnar Magnús- dóttur konu hans. Ólafur fór ungur að árum til Reykjavíkur til náms í húsagnasmíði sem varð ævistarf hans. Hann rak um árabil eigið tré- smíðaverkstæði, en síðustu áratug- ina starfaði hann sem verkstjóri á trésmíðaverkstæði vinnuheimilisins að Reykjalundi. Ólafur kvæntist 9. ágúst 1941 Önnu Þóru Steinþórsdóttur frá Hala í Suðursveit og eignuðust þau tvö börn, þau eru Óskar Már og Guðrún sem er eiginkona undirrit- aðs en böm þeirra eru Ólafur Þór, Anna Stella og Valdimar. Óskar Már er kvæntur Erlu Pálsdóttur frá Vestmannaeyjum og era böm þeirra Bjami, Anna Þóra og Stein- þór. Leiðir okkar Ólafs lágu fyrst saman fyrri hluta ársins 1970, þeg- ar ég kynntist dóttur þeirra hjóna, Guðrúnu, sem síðar varð eiginkona mín. Þegar við Guðrún hófum bygg- ingu á húsi okkar í Garðabæ, hóf- ust með okkur Ólafi ný kynni sem entust okkur ævilangt, þar kynntist ég smiðnum og hagleiksmanninum sem átti til lausn á sérhverju vanda- máli sem upp kom og þær vora ófáar stundirnar sem hann hjálpaði okkur við húsbygginguna. Ólafur trúði á líf eftir þetta líf og las allt sem hann komst yfír um það hugð- arefni sitt og sótti hann reglulega fundi þar sem fjallað var um þau mál og er það einlæg von mín að hann hafí fengið svör við þeim spumingum sem hann leitaði svara við. Ég kveð nú tengdaföður minn með þakklæti fyrir samveruna. Blessuð sé minning hans. Guðjón Þór Valdimarsson. Ólafur Sigurgeir fæddist að Litlubrekku í Geiradal og ólst þar upp uns hann fluttist til Reykjavík- ur árið 1928 og hóf þar nám í hús- t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, HALLDÓRA S. KRISTINSDÓTTIR, frá Ánanaustum, Seljahlið við Hjallasel 55, Reykjavík, lést 13. september 1993. Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 22. september kl. 13.30 frá Kapellunni við Fossvogskirkju. Kristinn K. Ólafsson, Anna Hulda Norðfjörð, Súsanna Kristinsdóttir, Árni Norðfjörð, og barnabörn. t Faðir okkar og bróðir, HALLDÓR GUÐLAUGSSON, bifreiðastjóri, Ásbraut 9, Kópavogi, lést 11. september að hjúkrunarheimili aldraðra, Sunnuhlíð, Kópavogi. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Fjölskylda hins látna. t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir, ANNA AÐALHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR, Gnoðarvogi 54, (áður Oddabraut 17, Þoriákshöfn), lést í Landspítalanum 17. september. Útförin auglýst síðar. Árni St. Hermannsson, börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og systkini. gagnasmíði hjá Áma Jónssyni hús- gagnameistara og lauk því námi svo og iðnprófi árið 1932. Árið 1933 hóf hann í félagi við vin sinn, Stef- án Ámason, rekstur á eigin hús- gagnaverkstæði hér í bæ og stund- aði þá iðju allt til ársins 1960 að hann tók við verkstjóm á bygging- um Reykjalundar í Mosfellsbæ og var til starfsloka. Síðustu árin átti Ólafur við van- heilsu að stríða og kom lát hans því ekki á óvart þeim sem til þekktu. Kynni okkar Ólafs hófust á at- vinnuleysisáranum fyrir seinna stríð og vinskapur okkar hélst órof- inn alla tíð síðan. Á þeim árum var sá maður gæfu- samur sem átti málungi matar. Það átti Ólafur alltaf sem iðnaðarmaður á eigin verkstæði og auk þess þjóð- hagi á allar smíðar. Oft þurftum við atvinnuleysingjamir að leita til vina og vandamanna ef í nauðir rak og var Ólafur hjálparhella margra slíkra. Meðal annars hýsti hann Stein Steinar (þá umkomulausan með öllu) í alllangan tíma. í þann tíma þótti sjálfsagt að glíma við að leysa þjóðfélagsvandamálin og þá helst þannig að lífskjör yrðu sem jöfnust. Gerðust þá margir jafnað- armenn, að vísu mis rótttækir og var Ólafur í róttækrari arminum og ávallt síðan. Ólafur hafði og áhuga á andlega sviðinu, stundaði yoga-fræði í fjölda ára og las mikið um guðspeki, kynnti sér kenningar dr. Helga Fjet- urs, aðhylltist þær að vissu marki en var jafnan gagnrýnn á allar fast- mótaðar „fullvissu" skoðanir í þeim efnum. Ólafur var óvenjulega heil- steyptur persónuleiki, góðgjarn, fómfús og ósérhlífínn og tel ég mig ekki hafa eignast betri og tryggari vin á lífsleiðinni. Það má vera að við vinimir hittumst aftur hinum megin, hver veit. Olafur var kvæntur Önnu Þóru Steinþórsdóttur, Þórðarsonar frá Hala í Suðursveit og eignuðust þau tvö börn, Óskar Má og Guðrúnu. Ég þakka Ólafí samfylgdina og votta konu hans og börnum innilega samúð mína. Ægir Ólafsson. ERFIDRYKKJUR jf^’Verð frá kr. 850- PERLAN sími 620200 + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ELÍN EGILSDÓTTIR, Hæðargarði 35, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 23. september nk. kl. 13.30. Egill Ingólfsson, Inga Ingólfsdóttir, Kristrún Gunnarsdóttir, Gunnlaugur Guðmundsson og barnabörn. Erlklnkkjur Glæsileg kaffi- hlaðborð hillegir salir og mjög góð þjónustiL Upplýsingar ísínia 22322 HELLUHRAUNI 14-220 HAFNARFIRÐI • SÍMI 652707 & FLUGLEIDIR HOTEL LOFTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.