Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 41 SAMmím sAMmím SAMWtm sAMmim AVALLT I FARARBRODDIIVIEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLTI FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR Stórkostleg mynd um Tinu Turner sem í senn er fyndin, spennandi og frábær- lega vel leikin. „Tina“ er stórmynd sem fékk stórgóðar viðtökur vestan hafs bæði hjá gagnrýnendum og áhorfendum. „TINA“ MVNDIN SEM MARGIR SEGJA ÞÁ BESTU Á ÁRINU 1993! Aðalhlutverk: Angela Bassett og Laurence Fishburne. Framleiðandi: Doug Chapin og Barry Krost. Leikstjóri: Brian Gibson. Sýnd í Bíóhöllinni kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd í Bfóhöll kl. 5,9 og 11. DÍOBCE' SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 EIN BESTA GRÍNMYND ÁRSINS DEIMIMI DÆMALAUSI SAGA-BIO Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „Denni dæmalausi“ - svona eiga grínmyndir að vera! Aðalhlutverk: Walter Matthau, Mason Gamble, Christopher Lloyd og Joan Plowright. Framleiðandi: John Hughes (Home Alone 1 og 2). Leikstjóri: Nick Castle. Strandasýsla Slátnin hafin á Hólmavík fyrir Strandir o g Djúp Laugarhóli. SLÁTRUN hófst í sláturhúsi Kaupfélags Steingrímsfjarð- ar á Hólmavík, mánudaginn 13. september. Að þessu sinni verður slátrað fé úr fimm hreppum Strandasýslu og úr fjórum hreppum úr ísafjarðarsýslu eða úr Djúp- inu. Slátrun að þessu sinni hófst á fé úr Arneshreppi og Kollafjarðarhreppi. Nýr sláturhússtjóri hefur verið ráðinn að þessu sinni, Birgir Jóhannsson úr Reykjavík. Ólafur Ingimundarson á Svanshóli, sem áður var slát- urhússtjóri, hefur unnið með honum fyrstu dagana. Eftir að smalaðir höfðu ver- ið heimahagar um síðustu helgi hófst svo slátrun í Sláturhúsi Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Áætlað er að slátrun standi lengur nú en á sl. ári eða fimm til sex vikur. Vel hefur gengið að manna sláturhúsið að þessu sinni en þar vinna nú um 60-70 manns þann tíma sem slátrunin stendur. Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson Nýir sláturhússtjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar, Birg- ir Jóhannsson. Upphaflega var slátrað fé úr Kollafirði og Ámeshreppi. Fara þrír bílar snemma á morgnana norður í Ámeshrepp að ná í lömb á degi hveijum. Síðan bætast aðrir hreppar sýslunnar við og auk þess fjór- ir hreppir úr Djúpinu, eða úr ísafjarðarsýslu. Það svæði nær að Hvítanesi og tekur yfir Ögurhrepp, Reykjafjarðar- hrepp, Nauteyrarhrepp og Snæfjallahrepp. Úr Stranda- sýslu verður svo slátrað úr fimm hreppum eða Ámes- hreppi, Kaldrananeshreppi, Hólmavíkurhreppi, Kirkjubóls- hreppi og Broddaneshreppi. Áætlað er að sláturféð úr þess- um níu hérðuðum verði um 20 þúsund ijár að minnsta kosti. Réttað verður í Skarðsrétt í Bjamarfirði 25. september með eftirfylgjandi réttarballi á Laugarhóli. - S.H.Þ. BÍOBORG Sýnd kl. 5. S/4.C3/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 EKKJU- KLÚBBUR- \m Sýnd í Bíóhöll kl. 7. FLUGÁSAR 2 ÁDíCADt Of QUALIIY w w Mr w ■■ BI0B0RG Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15 ÍTHX. BI0H0LL Synd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 ÍTHX. □□POLBY STEREO ! t I I I T A l BI0B0RG Sýnd kl. 7,9og11. BI0H0LL Sýnd kl. 9 og 11. ÞRÆLSEKUR Rebecca Da Momay Don Jchitson GUILTY“SIN „Gamansemi og fjör all- an tfmann... ★ ★★Al. MBL.“ BI0H0LL Sýnd kl. 5 og 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.