Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 11 Sigurður Sigurjónsson og Halldóra Björnsdóttir í hlutverkum Jónas- ar og Þóru. kjöt ög blóð innan um þessar líf- lausu verur sem geta ekki gert það upp við sig hvort þær eru í „núinu“ eða í grárri forneskju. Þau Kristjána og Eddi eru hálf fáránlegar týpur og varla hægt að segja þeim Eddu og Baltasar neitt til lofs eða lasts í þessum rullum. Árni Tryggvason er síðan í nokkrum augnablikshlutverk- um og það er helst á þeim augnablik- um að sýningin lifnar og maður hafi á tilfinningunni að þarna sé lif- andi vera á ferð. Það má segja að leikmyndin sé alveg í takt við þessar beinagrindur af fólki. Hún er eiginlega bara eitt grindverk og grænn ferhyrningur, sem er heimili Þóru í Kaupmanna- höfn. Búningarnir finnst mér ljótir og karakterlausir; Jónas að vísu í einhveijum rónafrakka, en Þóra í litlausum, þunnum kjól.og háhæluð- um bandaskóm. Ég held að það sé alltént óskaplega langt frá raunveru- legum klæðaburði íslenskra háskóla- kvenna - ekki síst á ferðalögum. Búningar Edda og Kristjönu eru mjög ýktir og það er svaka „stæll“ á þeim. Kannski er það leið til að búa til mynd af einhverjum persón- um sem í textanum hafa ekkert - en allavega skortir svo mikinn „karakger" í persónurnar að ólíkir búningar virka á augað eins og ós- amræmi. Tónlist Hróðmars I. Sigurbjörns- sonar við kvæðið „Ferðalok" eftir Jónas Hallgrímsson, er mjög ljúf og undirstrikar hinn dapra andblæ verksins. Flutningur Hamrahlíðar- kórsins, undir stjórn Þorgerðar Ing- ólfsdóttur, á laginu er vandaður og fallegur. Leikstjórnin er tæknilega ágæt; það er prýðileg hreyfing í sýning- unni, textaflutningur bara nokkuð eðlilegur og leikurinn tiltölulega áreynslulaus, miðað við það að verk- ið er fyrst og fremst „intellektúal," eða vitsmunalegs eðlis; tiltölulega sakleysisleg saga, „sentimental," og óáhugaverð, sem reynt er að gefa einhveija sagnfræðilega dýpt út frá „staðreyndum" um líf kvenna fyrr og nú, en vantar mennskar forsend- ur og líður fyrir það sem sviðsverk. 51500 Hafnarfjörður Klettahraun Gott einbhús ca 140 fm íbhæð auk kj., bílsk. og blómaskála. Fallegur garður. Skipti mögul. á minni eign. V. 15,0 m. Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Höfum fengið til sölu 3ja herb. íb. á 4. hæð á þessum vinsæla stað fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri. Áhv. ca 3,2 m. byggsj. Hjallabraut Góð þjónustuíb., fyrir Hafnfirð- inga 60 ára og eldri, á 4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsjóður ca 3,2 millj. Álfaskeið Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Lindarhvammur Glæsil. efri sórhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Ölduslóð Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb- húsi á 2. hæð. 4-5 herb. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Nýviðgert að utan. Árnl Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj., II símar 51500 og 51601. Klapparstígur - 2ja 60.6 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í steinhús. Svalir. Laus strax. Flyðrugrandi - 2ja Falleg 65 fm íb. ó 1. hæð. Sórlóð. Saunabað. Verð 6,3 millj. Miðbær - 2ja-3ja 52 fm góð kjíb. v. Laugaveg (f. innan Hlemm). Sérhiti, sérinng. Verð 4,8 millj. Safamýri - 3ja 92,4 fm mjög falleg íb. á 3. hæð. Sór- hiti. 21,5 fm bílskúr. Kleppsvegur - 4ra 90.6 fm falleg íb. ó 1. hæð. Suðursv. Áhv. 1,9 m. langtímalán. Skipti mögu- leg á minni eign. Háaleitisbr. - 4ra-5 Ca 110 fm falleg íb. á 4. hæð. Bílsk. fylgir. Verð 8,7 millj. Áhv. ca 4 millj. húsbr. Skipti mögul. á minni eign. Þingholtin - 5 herb. 115,5 fm falleg nýstandsett efri hæð og ris við Njaröargötu. Búland - raðhús Mjög fallegt 196 fm raðh. ásamt 24 fm bílsk. Verð 13,9 millj. Stuðlasel - einb. 153 fm fallegt einbhús á einni hæð ásamt 42 fm bíiskúr. Verð ca 16,5 mlllj. Sklptl mögul. á minnl elgn. Bergstaðastræti - einb. Glæsil. 291 fm einbhús tvær hæðir og kj. Góð staðsetn. nálægt Landspítala. Góð teikning. Skógarsel - einb. Óvenjul. glæsil. einbhús á tveimur hæð- um. Innb. tvöf. bílsk. í húsinu sem ekki er fullg. er gert ráð f. stórum garð- skála. Áhv. húsbr. ca 9,0 millj. ^Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa MENNING/LISTIR Myndlist 0 Ymsar hliðar grafíklistar kynntar Meðan á yfirlitssýningu á grafíkverk- um Braga Ásgeirssonar stendur í Lista- safni íslands verða safngestum kynntar ýmsar hliðar grafíklistarinnar. Eftir- greindir félagar í íslenskri grafík, sam- tökum íslenskra grafíklistamanna, munu standa fyrir aýnikennslu í safninu um helgar kl. 15-17. 26. september Ríkharður Valtingoj- er, messótinta, 3. október Ingunn Ey- dal, 1/1 æting, 10. október Hafdís Ólafsdóttir, 1/1 trérista, 17. október Sigrid Valtingojer, æting, 24. október Magdalena Margrét Kjartansdóttir, 1/2 dúkrista og Aðalheiður Skarphéðins- dóttir, trérista og 31. október kynnir Valgerður Hauksdóttir, ætingu og ein- þrykk. Þriðjudagstón- leikar í Selfoss- kirkju Vikulegir orgeltónleikar eru nú haldnir að hausti þriðja árið í röð í Selfosskirkju og hefur aðsókn verið góð. Öm Falkner verður við orgelið í kvöld. Hann er nýkominn frá nokkurra mánaða námsdvöl hjá próf. J.E. Go- ettsche í Róm en tvö undanfarin ár hefur hann gegnt starfí organista bæði á Kotströnd og í Hveragerði. Tónleikar í þessari röð eru aðeins 40 til 50 mínútur og efnisskráin í kvöld er auðveld áheymar, jafnvel fyrir þá sem eru óvanir orgeltönlist. Á skránni er Prelúdia og fúga í G dúr eftir J.S. Bach, BWV 541. Prelúd- ían nýtur þeirra vinsælda í Þýskalandi að hún er gjaman spiluð við giftingar. Þá er tríósónata nr. 1 í Es dúr, BWV 531 eftir saman höfund og loks Carillon de Westminster eftir L. Vieme. Stefíð er alþekkt, klukkumar í turningum fræga í London. Aðgangur er ókeypis að tónleikunum sem byija kl. 20.30. leita svara við aleitnum spurningum sem vakna pegar aðrir fara að sofa 2s hdurk °ma 2- októher Stöasta Þórhallur "Laddi" Sigurðsson gysmeistari Ólafta Hrönn Jónedóttir glensiðjukona Hjálmar Hjálmarsson spaugsmiður og Haraldur "Halli" Sigurðsson spévirki gera létta úttekt á mannlífinu og rannsaka pjóðareðiið í bráð og lengd Leikstjórn: 5jörn G. Sjörnsson Utsetningar Þórir Saldursson Hljómsveitin Saga klass og hin fjölhæfa söngkona Serglind Björk Jónasdóttir eru með í úttektinni og haida áfram leiknum til kl 03.00. Verð: 4.300 kr. t yé/s'itaJutrJjöí/yreytfur mat&eSill FORRETTIR: Rjómalöguð villisveppasúpa bœtt Portvíni eða Bleikjufrauð og reyktur lax framreitt með piparrótarsósu. AÐALRÉTTIR: Ofnsteiktur lambahryggsvöðvi í sinneps- og jurtahjúpi eða Léttsteiktur grísahryggur með reykbragði framreiddur með rauðvínssósu eða Grænmetisréttur að hœtti hússins^ EFTIRRÉTTIR: Grand Marnier ís soufflé eða Súkkulaðifrauð með vanillukremi og jarðarberjum. pantanir í síma 91-29900 Hagstætt verð á helgarpökkum: "show" matur og gisting -lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.