Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 yósm.st. Gunnars Ingimarss, Suðurveri HJONABAND. Gefín voru saman í Dómkirkjunni þann 3. júlí sl. af sr. Guðmundi Þorsteinssyni, Kristín Höskuldsdóttir og Guðmundur G. Símonarson. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsvegi 31, Kóp. Ljósm.st. Gunnars Ingimarss, Suðurveri HJONABAND. Gefín voru saman í Háteigskirkju þann 26. júní sl. af sr. Braga Skúlasyni, Guðný Bald- ursdóttir og Frosti Guðlaugsson. yósm.st. Gunnars Ingimarss, Suðurveri HJONABAND. Gefin voru saman í Lágafellskirkju þann 19. júní af sr. Kristjáni Þorvarðarsyni, Ida Hildur Fenger og Skafti Jóhanns- son. Heimili þeirra er að Furubyggð 36, Mosfellsbæ. Ráðinn skrifstofustj óri í menntamálaráðuneyti STAÐA skrifstofustjóra menntamála og vísinda við menntamála- ráðuneytið var auglýst laus til umsóknar þann 27. ágúst sl. Umsókn- arfrestur rann út þann 15. þ.m.Menntamálaráðherra hefur ákveð- ið að ráða dr. Stefán Baldursson framkvæmdastjóra rannsókna- sviðs Háskóla Islands í stöðuna. Um stöðuna sóttu Guðný Helga- dóttir, deildarstjóri í menntamála- ráðuneytinu, Helgi Víborg, for- stöðumaður sálfræðideildar við Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Hrólfur Kjartansson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, Hörður Lárusson, deildarstjóri í mennta- málráðuneytinu, Kolbrún Gunn- arsdóttir, deildarstjóri í mennta- málaráðumneytinu, Siguijón Mýr- dal, forstöðumaður almenns kenn- aranáms í fjarskóla Kennarahá- skóla íslands, dr. Stefán Baldurs- son, deildarstjóri í menntamála- ráðuneytinu. Dr. Stefán er 37 ára gamall. Hann tók BA próf í heimsgeki og félagsfræði frá Háskóla íslands árið 1981, MA próf í félagsfræði menntunar frá Háskólanum í Al- berta í Kanada árið 1983 og dokt- orspróf í námsskrár- og kennslu- fræðum frá sama skóla árið 1989. Hann hefur flutt fyrirlestra og birt greinar á sviði uppeldis- og menntamála í innlendum og er- lendum vettvangi. Auk verulegrar reynslu af stjómsýslustörfum hef- ur dr. Stefán kennslureynslu á grunnskóla-, framhaldsskóla- og háskólastigi. Frá árinu 1990 hefur hann verið framkvæmdastjóri rannsóknasviðs Háskóla íslands, en áður var hann aðstoðarmaður háskólarektors. Dr. Stefán er kvæntur Ingibjörgu Björgvins- dóttur, hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvo syni Brynjar og Baldur Frey. skólar/námskeið stjórnun ■ Breyttu áhyggjum i uppbyggjandi orku! ITC námskeiöió, markviss málflutningur. Upplýsingar: Kristín Hraundai, sími 34159. heilsurækt ■ Aimennt grænmetisnámskeið Hefst 4. okt., 4 skipti. Hefst 5. okt., 4 skipti. Heilsuskóli NLFÍ býóur upp á námskeið í matreiðslu aðalrétta úr græ'nmeti og baunum, ásamt hollum og góðum eftir- réttum. Tekið er mið af vinsælum réttum, sem boðið er upp á á matstofunni Á næstu grösum, Laugavegi 20b. Leiðbeinandi er Sólveig Eiríksdóttir. Einnig er boðið upp á kraftgöngu á laug- ardagsmorgnum fyrir þá, sem vilja fá hæfilega og góða hreyfmgu. Leiðbeinandi er Ámý Helgadóttir. Heilsuskóli Náttúrulækninga- félags íslands, sfmi 14742. myndmennt ■ Málun - teiknun Myndlistamámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Vatnslitir, olía og teiknun. Upplýsingar eftir kl. 13.00 alla daga Rúna Gísladóttir, sfmi 611525. ■ Postulfns- og glermálun. Kennsla hefst mánudaginn 4. okt. Margt nýtt og spennandi. Athygli er vakin á að sýning á verkum nemenda verður haldin í húsnæði Ispan, Smiðjuvegi 7, Kóp., 18.-26. sept. og verður opið kl. 14-18 daglega. Jónfna Magnúsdóttir (Ninný), mynd- og handmenntakennari, sfmf 46436. starfsmenntun ■ Stafsetningarnámskeið að hefjast eftir sumarhlé. Fagfólk - fagvinna. Upplýsingar og innritun f síma 668143 kl. 18-21 miðviku- daga og fimmtudaga. ■ Ný námskeið Tölvubókhald. Markaðssetning. Ferðaþjónusta. Sálarfræði. Teikning o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. Hlemmi S, pósthólf 5144, 125 Reykjavík, sími 91-629750. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Aðeins 4 nem. í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar f síma 17356. tölvur ■ Excel og Word námskeið. Hefjast 27. september. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Tölvuvélritun. Laugardagar frá kl. 10-12. Hefst 25. sept. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Umsjón tölvuneta. 48 klst. námskeið um rekstur og umsjón tölvuneta. Þriðjudagar frá kl. 19.30- 22.30. Hefst 28. sept. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Tölvunotkun við beina markaðs- sókn. Gerð upplýsingakerfis, dreifi- bréfa, kynningarefnis, og val markhópa eru á dagskrá. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sfmi 688090. ■ Dreifibréf og Ifmmiðar í Word. 6 klst. markvisst námskeið um persónu- leg dreifibréf. 28.-29. sept., kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Tölvuskóli í fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Öll tölvunámskeið á PC/Windows og Macintosh. Hringið og fáið upplýsingar. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - PC grunnnámskeið - Word fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect fyrir Windows - Excel fyrir Windows og Macintosh - PageMaker fyrir Windows/Macintosh - Paradox fyrir Windows - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel framhaldsnámskeið Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. r^| Tölvuskóli Reykiavíkur Borgartúni 28. simi 616699 ■ Hagnýtt tölvubókhald Kvöldnámskeið (35 klst.) sem hefst 11. okt. hentar öllum sem vilja afla sér hag- nýtrar kunnáttu í tölvubókhaldi. Upplagt fyrir þá sem eru með sjálfstæðan rekst- ur. OpusAllt notað við kennsluna. Leitið nánari upplýsinga. STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA ■ Tölvunámskeið - Fjárhagsbókhald. - Sölu- og viðskiptamannakerfi. - Launakerfi. STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS OG NÝHERJA ■ DOS 6.0 kerfisstjórnun námskeið fyrir þá sem þurfa að annast uppsetningar tölva með DOS, 28. sept.-l. okt. kl. 9-12. ■ Windows, WORD og EXVEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veltar námið. Næstu námskeið: Windows 1. og 4. okt. Word 5.-8. okt. kl. 9-12. Word framhald 4.-7. okt. kl. 13-16. Exvel 4.-7. okt. kl. 13-16. ■ PARADOX F. Windows gagnavinnsla Itarlegt námskeið í þessari öflugu gagna- vinnslu 5.-8. okt. kl. 9-12. ■ Tölvugrafík Spennandi 40 klst. kvöldnámskeið hefst 11. okt. Kennd er notkun PC tölvu til myndlistarsköpunar. Notast er við öflug- an búnað og þau forrit sem standa fremst á þessu sviði. Heimsókn í stúdíó. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. ■ Hver er sinnar gæfu smiður! Tölvunotkun í fyrirtækjarekstri 228 klst. nám sem hefst 4. okt. Alhliða nám í notkun PC tölvubúnaðar. Útskrifaðir nemendur eru fjölhæfir starfsmenn, hæfir til að nýta sér tölvur til lausnar á daglegum verkefnum fyrir- tækja og í stakk búnir til að veita öðrum tölvunotendum ráðgjöf og aðstoð. Kennt mánud. til fimmtud. kl. 16.10-19.10. Leitió nánari upplýsinga. STJÓRNUNARFÉLAGS fSLANDS OG NÝHERJA ■ Tölvunám fyrir unglinga 30 klst. á aðeins kr. 14.700! Færri komust að en vildu í sumar! Nám sem veitir unglingum forskot við skólanámið og verðmætan undirbúning fyrir vinnu síðar meir. Fræðandi, þroskandi og skemmtilegt nám. • 4. okt.-3. nóv. kl. 16.10-19.10 (mánudaga og miðvikudaga). • 16.-30. des. kl. 13-16 (frí 24.-26. des.). Innritun í haustönn bréfaskóla okkar er hafm. Við bjóðum upp á nám í: Grunn- teikningu, Ukamsteikningu, litameðferð, listmálun (með myndbandi), skrautskrift, garðhúsagerð, innanhússarkitektúr, hí- býlafræði og barnanámskeið í teiknun og föndri. Fáðu sendar upplýsingar um skólann og greiðsiukjör í síma 91-627644 eða í pósthólf 1464, 121 Reykjavík. ■ Tölvuvetrarskóli fyrir börn og unglinga. Byrjenda- og framhaldsnám- skeið á laugardögum, 25. sept. - 11. des. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Bókhaldsnám. Bókfærsla fyrir byrjendur, 16 klst. Bókhaldsnám fyrir þa, sem starfa vilja sjálfstætt við bókhald, 72 klst. Með nám- inu fylgir skólaútgáfa af fjárhagsbókhaldi og 15.000 kr. ávísun til kaupa á RÁÐ bókhaldshugbúnaði. Innritun í dag- og kvöldhópa er hafin í síma 616699. C3| Töluuskóli Reykiavíkur t...tv.v, Borgartuni 2B, aími 616699 - Verkbókhald. - Birgðakerfi. - Pantanakerfi. - Tollkerfi og verðútreikningur. - Framleiðslukerfi og uppskriftir. - Stimpilklukkukerfi. - Búðakassakerfi. - Útflutningskerfi. - Tilboðskerfi. - Bifreiðakerfi. Kennt er á STÓLPA viðskiptakerfið. Hvert námskeið er 8 eða 4 tímar. Aðeins 4 til 5 nemendur og góðar leið- beiningar fylgja hverju námskeiði. Hringið i sima 91-688055 og fáið sendar upplýsingar. KERFISÞRÖUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA tungumál Mímir Hraðnámstækni Skemmtu þér og vertu mðrgum sinnum fljótari að íæra. Nýjustu kennsluaðferðir auðvelda þér námið. Enska - þýska - spænska 10 vikna námskeið hefjast 22. sept. Símar 10004 og 21655. ■ Enskunámskeið Skráning hafin, fjölmörg námskeið í boði fyrir börn og fullorðna, byrjendur jafnt sem lengra komna. M.a.: ★ Almenn enska fyrir fullorðna með áherslu á talmál (12 vikur). ★ Umræðuhópar. ★ Rituð enska. ★ Viðskiptaenska. ★ Undirbúningur fyrir Tofel- og G-matpróf. ★ Enskukennsla fyrir börn 4ra-12 ára. ★ Stuðningskennsla fyrir unglinga. ★ 7 vikna kvöldnámskeið (fullbókað), innritun hafin fyrir næstu námskeið sem byija 1. nóvember. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. Hafðu samband og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25900. tónllst ■ Píanókennsla Get tekið byrjendur í píanó- og hljóm- borðsnám. Búsett nálægt Hlemmi. Sigríður Kolbeins, simi 619125. ýmislegt ■ Frá Heimspekiskólanum Getum enn bætt við nemendum. Sími 628283. ■ Ljósheimar, íslenska heilunarfélagið Vetramámskeið hefst 2. október. Heilstætt nám sem veitir fræðslu m.a. um andlega gerð og þróun mannsins, geislana 7, karma og endurholdgun, meistara, tíva, geimverur og komu nýrr- ar aldar. Hugleiðslu-, orku- og heilunar- æfingar. Skráning í símum 624464 og 674373. NÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar-hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma /9233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Sálrækt • Styrking líkama og sálar. • JBody-therapy". • „Gestalt". • Lífefli. • Ltföndun. • Dáleiðsíá. • Slökun. Kvíðastjórnun með meiru. • Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta Gunnars Gunnarssonar, s. 641803.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.