Morgunblaðið - 23.09.1993, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993
Kauptilboð Hagkaups í iambakjöt
Leitað stuðnings
samstarfshóps
BEIÐNI Hagkaups um að fá að kaupa 200 tonn af lambakjöti
af Kjötumboðinu, kjötafurðasölu sláturleyfishafa, hefur verið
hafnað á þeirri forsendu að það sé ekki hægt nema til komi stuðn-
ingur samstarfshóps um sölu á dilkakjöti.
„Við óskuðum eftir að fá að samstarfshóps um sölu á dilkakjöti.
kaupa 200 tonn af lambakjöti í Við höfum sent hópnum bréf þar
gegnum Kjötumboðið og staðgreiða sem við óskum eftir að hann stuðli
það á 210 krónur kílóið. Við vitum að því að hægt verði að selja okkur
að þeir hafa verið að reyna að losa
sig við kjöt erlendis á 150 krónur
kílóið og töldum að svona fengi
framleiðandinn meira fyrir þetta,“
sagði Þorsteinn Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Hagkaups.
„I byrjun þessarar viku fengum
við svar þess efnis að Kjötumboðið
teldi sig ekki geta selt kjötið á þessu
verði nema til kæmi stuðningur
Rottuskipið
landaði í
Bolungavík
RUSSNESKA skipið Nikolay
Kononov kom í höfn í Bolunga-.
vík um miðjan dag í gær og var
löndun hafin úr skipinu. Skip-
inu var vísað úr höfninni i Bol-
ungavík á föstudag þar sem
vart varð við rottugang um
borð. Hollustuvernd ríkisins
hyggst herða reglur um landan-
ir skipa þar sem rottugangur
hefur verið um borð.
kjötið á 210 krónur og vonumst
eftir jákvæðu svari fyrir vikulok.
Við höfðum hugsað okkur að
selja þetta kjöt á 199 krónur kílóið
eins og við gerðum í ágúst en þá
seldum við 100 tonn á örfáum dög-
um. Við viljum gjarnan kaupa meira
af þessu kjöti og selja það á þessu
verði,“ sagði Þorsteinn.
Haukur Halldórsson, í samstarfs-
hópi um sölu á dilkakjöti, sagðist
ekki geta mælt með að Hagkaup
fengi kjötið. „Ég get ekki mælt
með að Hagkaup fái einhveija sér-
staka afslætti umfram aðra vegna
þess að okkar reynsla er sú að þeir
skili þeim ver en aðrir til neyt-
anda,“ sagði hann og minntist á
að markaður fyrir ódýrt lambakjöt
væri að mettast. Þar að auki tók
hann fram að aðeins væri um ær-
kjöt og gamalt kjöt að ræða.
Handboltamenn byrjaðir
HANDKNATTLEIKSMENN hófu keppni í 1. deild karla í gærkvöldi
er FH sigraði Selfyssinga 27:25. Vetraríþróttirnar eru því hafnar af
fullum krafti en knattspymuleiktíðinni er ekki enn lokið því síðasta
umferðin í 1. deild karla fer fram á laugardaginn.
Skákþing íslands
Úrslitráð-
ast í dag
TÍUNDA og næstsíðasta umferð
á Skákþingi íslands var tefld í
gær. Þröstur Þórhallsson er efst-
ur, með 7'A vinning, en hann
gerði jafntefli við Helga Áss
Grétarsson. Helgi Ólafsson er
með 7 vinninga en skák hans og
Sævars Bjarnasonar var ólokið
seint í gærkvöld. Helgi hafði ör-
lítið betra, en líklegt þótti að
hann þyrfti að sætta sig við jafn-
tefli.
Önnur úrslit urðu þau að Björg-
vin Jónsson vann Andra Áss Grét-
arsson, Haukur Angantýsson vann
Guðmund Gíslason og skák Hann-
esar Hlífars Stefánssonar og Jóns
Garðars Viðarssonar fór í bið.
Hannes Hlífar þykir eiga betra tafl
í skákinni. Ellefta og síðasta um-
ferð verður tefld i dag og hefst kl.
17 í Faxafeni.
Þingflokkur Alþýðuflokksins samþykkir viðræður
Breytinga óskað á sam-
Karpov vann Timman
Karpov vann Timman í Hollandi
í gær, en.frá einvígi Kasparovs og
Shorts bárust þær fréttir að Short
hefði orðið fyrir miklu áfalli þegar
aðstoðarmaður hans, Lubomir
Kavalek, hætti störfum á þriðjudag
og sneri heim til Bandaríkjanna.
Talsmaður Shorts sagði að Kavalek
hefði farið lieim af persór.ulegum
ástæðum og hann myndi koma aft-
ur en skákfræðingar í London segja
að Kavalek hafi hætt vegna deilna
sem upp komu í tengslum við ein-
vígið.
Sjá skákskýringu bls. 27
Skipið hefur haldið sjó á ísafjarð-
ardjúpi síðan um helgina og hefur
meindýraeyðir eitrað fyrir rottun-
um. Að sögn Antons Helgasonar,
heilbrigðisfulltrúa í Bolungavík, var
skipinu heimilað að leggjast uppað
og hefja löndun þegar rottur höfðu
ekki komið í eitur í sólarhring.
Hann sagði að reglur bönnuðu land-
anir úr fiskiskipum þar sem rottu-
gangur hefði verið um borð en um
flutningaskip giltu ekki jafn skýrar
reglur. Aríton sagði að umrætt skip
væri vinnsluskip í flutningum og
því hefði löndun verið heimiluð eft-
ir að sýnt þótti að komist hefði
verið fyrir rottuganginn um borð.
þykkt um húsaleisrubætur sprenging í
^*7 ° spenmstoð
ÞINGFLOKKUR Alþýðuflokksins samþykkti í gærkvöldi að ræða við
Sjálfstæðisflokkinn um breytingar á samþykkt ríkissljórnarinnar um
húsaleigubætur. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra segir
að þingflokkurinn hafi verið sammála um að ekki sé hægt að sætta
sig við að bætumar verði eingöngu fjármagnaðar með skerðingu á
félagslega húsnæðiskerfinu.
Unnið hafði verið að samkomu-
lagi um húsaleigubætumar fyrir
þingflokksfund Alþýðufiokksins í
gær, bæði innan Álþýðuflokksins
og á milli stjómarflokkanna. Jó-
han'na Sigurðardóttir átti meðal
annars langan fund með Davíð
Oddssyni forsætisráðherra um málið
síðastliðinn þriðjudag.
að fmmvarp um húsaleigubætur
komi fram á Alþingi í haust þrátt
fyrir að hún hafi fallist á að bætum-
ar komi ekki til framkvæmda fyrr
en árið 1995. Jóhanna sagði eftir
þingflokksfundinn í gærkvöldi, að
haustið væri ekki úrslitaatriði heldur
væri verið að tala um að frumvarp-
ið komi fram á komandi þingi.
Að sögn Jóhönnu ræddi þing-
flokkurinn ijárlagafrumvarpið og
ríkisfjármálin almennt í gærkvöldi.
„Fyrirvarar mínir við fjárlagafrum-
varpið snúast að mörgu leyti um
útfærslur á ýmsum atriðum. Sumir
þeirra skýrðust þannig að þeir em
út af borðinu. Aðra munum við
ræða áfram,“ sagði Jóhanna.
TÖLUVERÐUR reykur gaus upp
er kefli sprakk í spennistöð Raf-
magnsveitunnar við Tryggvagötu
17 síðdegis í gær. Slökkvilið var
kallað á vettvang en enginn eldur
kom í lq'ölfar sprengingarinnar.
Rafmagnslaust varð um tíma í
hluta miðbæjarins meðan viðgerð fór
fram. Að sögn slökkviliðs varð lítið
tjón vegna sprengingarinnar.
Framkvæmdanefnd framleiðsluráðs landbúnaðarins
Hertar reglur
Haustíð ekki úrslitaatriði
Anton sagði að Hollustuvemd
ríkisins myndi herða reglur vegna
rottugangs í skipum vegna þessa
atviks, myndu þær reglur væntan-
lega eiga við bæði vinnslu- og flutn-
ingaskip og taka gildi í vikunni.
Við athugun meindýraeyðis
komu í ljós veraleg ummerki rottu-
gangs í skipinu og 12 rottur fund-
ust dauðar eftir að eitrað hafði ver-
ið um borð. Ein rotta sást á bryggju-
kantinum eftir að skipið lagðist
uppað í Bolungavík á föstudag.
Sagði Anton að ekki hefði tekist
að ná henni og væri ekki vitað hvað
af henni hefði orðið.
„Mitt mat er að þingflokkurinn
geti ekki sætt sig við að fjármögnun
húsaleigubótanna komi eingöngu
úr félagslega íbúðarkerfinu og menn
hafí þá sameiginlegan skilning á
þvi, ef það verður þannig, hvaða
hættu það muni valda,“ sagði Jó-
hanna við Morgunblaðið eftir þing-
flokksfundinn. Hún sagði að fleiri
þættir þeirra húsnæðismála sem rík-
issjóður fjármagnaði yrðu að koma
inn í þessa mynd. Jóhanna vildi
ekki upplýsa nánar hveijir þeir
þættir væm fyrr en rætt hefði verið
við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
Jóhanna hefur áður krafist þess
Nægar birgðir af kalkúní
FRAMKVÆMDANEFND framleiðsluráðs landbúnaðarins fjallaði i
gær um umsókn Bónus um leyfi til að flylja inn kalkúnalæri. Nefnd-
in komst að þeirri niðurstöðu að nægar birgðir væru til af kalkúna-
kjöti í landinu og því væri ekki ástæða til að mæla með að leyfið
yrði veitt. Jóhannes Jónsson, einn eigenda Bónus, segist ætla að
leita samninga við fjármálaráðherra í dag eða morgun.
„Við höfum komist að því að það
em til um 17 tonn af kalkúnum í
landinu. Þar af er eitthvað af leggj-
um í lofttæmdum umbúðum. Þeir
eru hins vegar ekki soðnir og krydd-
aðir en við teljum að íslendingar
geti alveg gert það,“ sagði Haukur
Halldórsson, formaður framleiðslu-
ráðsins, þegar rætt var við hann í
gær.
Leitum til dómstóla
MK
Tuttugu ára afmælis Menntaskól-
ans i Kópavogi var minnst ígær 13
Skattsvik
Ungir Svíar og Danir tilbúnari til
að svíkja undan skatti en þeir eldri
16
Mengun
sérfélög/iónadi ***********
samaníeinaamtök
í\f>
Alttn *óUrlwh>pim. .1II.1 Ax#*
if tim ,V> VIIma Liri irkjum
furuLt |Ȏi !
Mikil olíu- og PCB-mengun hefur
mælst á svæði Hringrásar í Kletta-
görðum 27
Viðskipti/Atvinnulíf
Leiðarí
Lokauppgjörið hafið í Moskvu 26
► Sex sérfélög í ein samtök -
nemendafyrirtæki - hollenskt fyr-
irtæki með meirihluta í saltfélag-
inu - atvinnutryggingar -
drau matölvan - VSK-bílar
Dagskrd
► Nýtt fréttaumhverfí á Stöð 2
- Nýr útsendingartími á bamaefni
- Gerð sjónvarpsmyndar um eyðni
vandkvæðum bundin - Bíóin í
borginni - Ný myndbönd
„Það mátti svo sem búast við
þessu miðað við fyrri gjörðir og
athafnir þessara aðila. Þeir ætla
náttúmlega að halda okkur ein-
angruðum eins lengi og hægt er
og leyfa okkur ekki að fá nasaþef
af því hvað fólk í nágrannalöndun-
um býr við. En þetta er vara sem
er ekki framleidd hérna og mér
fannst sjálfsagt að láta reyna á
það. Nú og næsta skerf er auðvitað
að við leitum til dómstóla til að fá
tjón okkar endurgreitt úr ríkissjóði
því kjötið fékk eðlilega tollmeðferð
í Keflavík og þar af leiðandi kom
það inn í landið en svo gerði toll-
gæslan í Reykjavík það upptækt,"
sagði Jóhannes Jónsson og bætti
við að honum fyndist þó sjálfsögð
kurteisi að byija á því að leita samn-
inga við fjármálaráðherra um mál-
ið. Fundur þeirra yrði væntanlega
í dag eða á morgun.
160 millj. tap í tveimur
gjaldþrotum á Siglufírði
ENGIN greiðsla fékkst upp í um 163 milljóna króna kröfur sem
lýst var í hlutafélögin Sædór og Stapavík á Siglufirði, sem bæði
urðu gjaldþrota 25. mars í vor og voru undir sljórn s’ömu aðila.
Skiptum lauk nýlega.
í þrotabú Sædórs, sem sam-
kvæmt upplýsingum hlutafélaga-
skrár var stofnað með 20 þúsund
króna hlutafé árið 1983, til að
stunda verslun, útgerð, fiskvinnslu
og sölu sjávarafurða, var lýst 103,4
milljónum króna en engar eignir
fundust í búinu.
Ekki fundust heldur eignir í
þrotabúi Stapavíkur hf. sem varð
gjaldþrota sama dag. Félagið var
stofnað með 500 þúsund króna
hlutafé árið 1985 til að stunda
útgerð og fiskvinnslu. Lýst var
rúmlega 60 milljóna kröfum í
þrotabúið.
I
k
»
i
>
»
L
V