Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 3

Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993 3 Það er jafn mikið af trefjum í pakka af Kellogg's All-Bran og í heilum sekk af kartöflum Við erum ekki að kasta rýrð á kartöflur. Þær eru fyrirtaks fæða enda sérstaklega auðugar af náttúru- legum trefjaefnum, sem eru líkamanum nauðsynleg til að tryggja greiða meltingarstarfsemi. Engu að síður neyta langflestir f Islendingar ekki nægilegs magns trefja í daglegri fæðu. Það er af þeirri ástæðu sem við ráðleggjum þér að hefja sérhvern dag á því að gæða þér á Kellogg's All-Bran. Kellogg's All-Bran er nefnilega einhver trefjaríkasta fæða sem þér stendur til boða. Til að mynda er álíka mikið af trefjum í I2kg af soðnum kartöflum og í 750g pakka af Kellogg's All-Bran. Fáðu þér Kellogg's All-Bran og þú eykur þinn innri styrk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.