Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 6

Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993 ÚTVARPSJÓNVARP Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RADIIKCCUI ►Týndi fniinn Dftllivncrm (Uncle Elephant) Bandarísk mynd um lítinn fll sem verður fyrir því óláni að týna foreldr- um sínum. Þýðandi: Nanna Gunnars- dóttir. Sögumaður: Þorsteinn Back- mann. Áður á dagskrá 3. janúar. 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhaids- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (148:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 íhDfjTTID ►Syrpan í þættinum lr RUI IIII verður brugðið upp svipmyndum af íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Samúei Öm Erlingsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 rnjrnni * ►Höfrungar (The lllfLlldLA Dolphin’s Dilemma) Bresk heimildarmynd um deilur manna um hvort réttlætanlegt sé að halda höfrungum föngnum í stein- kerum og láta þá leika listir sínar fólki til skemmtunar. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. 22.05 h/FTTID ►Stofustr'ð (Civil rlLlllll Wars) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem rek- ur lögfræðistofu í New York og sér- hæflr sig í skiinaðarmálum. Aðaihlut- verk: Mariel Hemingway, Peter Onorati og Debi Mazar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (12:18) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 RAQUAFFUI ►MeðAfaEndur- DHHIIHCrill tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 i.irTT|n ►Eiríkur Umsjónar- rlLl im maður þessa þáttar, Ei- ríkur Jónsson, tekur á móti gesti í beinni útsendingu. 20.35 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) Það gengur á ýmsu en Mike hefur tekist að eignast nokkra góða vini sem koma henni til hjálpar. (4:17) 21.30 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Bandarískur sakamáia- myndaflokkur um lögreglu og sak- sóknara sem vinna saman. (5:22) 22.25 infllflJVIiniD ►' blindni II * IHIfl I ntllH (Blind Judge- ment) Lögfræðingurinn Frank Magu- ire er í hamingjusömu hjónabandi, á tvö heilbrigð börn og nýtur mikillar virðingar sem besti verjandinn í Little Rock. En á sama augnabliki og Frank fellst á að veija Melanie Evans fer framtíð hans í vaskinn. Melanie er glæsiieg kona sem sökuð er um að hafa myrt eiginmann sinn með köldu blóði. Frank trúir því ekki að þessi sakleysislega og berskjaldaða kona hafi skipulagt morðið og leggur sig fram um að sanna sakieysi hennar. Aðalhlutverk: Peter Coyote, Lesley Ann Warren og Don Hood. Leik- stjóri: George Kaczender. 1991. Bönnuð börnum. 23.55 ►Angist Ameli'u (Something About Amelia) Kvikmynd sem fjallar um afleiðingar og áhrif sifjaspella innan venjulegrar miðstéttarfjölskyldu í Bandaríkjunum. Amelía er ófram- færin og róleg þrettán ára ungling- stúlka sem fram til þessa hefur verið ákaflega nákomin föður sínum en líður nú greinilega mjög illa í sam- vistum við hann. Skólasálfræðingur- inn tekur eftir þessu og leggur hart að Amelíu segja sér hvers vegna henni líði svona illa. Amelía brotnar saman og sálfræðingurinn heldur á fund móður hennar. Aðalhlutverk: Ted Danson, Glenn Ciose og Roxana Zal. Leikstjóri: Randa Haines. 1984. Maltin segir yfirmeðallagi. 1.30 ►Fáleikar meðfeðgum (Proud Men) Þeir Peter Strauss og Charlton Heston fara með hlutverk feðga sem hafa ekki talast við síðan á tímum Víetnam- stríðsins. Faðirinn getur ekki fyrirgef- ið syni sínum afstöðu hans til Víetnam og álítur hann heigul. Sonurinn er gerir allt til að telja föður sínum hug- hvarf. Leikstjóri: William A. Graham. 1987. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin segir í meðallagi. 3.00 ►Sky News - Kynningarútsending Höfrungar - Vísindamenn vona að menn eigi eftir að skilja höfrungamál. Heillandi skepnur dálæti mannanna , Frumbyggjar Ástralíu dansa höfrungum til dýrdar SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 í heim- ildamyndinni Höfrungum er athygl- inni beint að þessum heillandi skepnum hafsins sem menn hafa löngum haft mikið dálæti á. Frum- byggjar í Ástralíu dansa til dýrðar hinum forna höfrungaguði, fiski- menn í Brasilíu reiða sig á að höfr- ungar reki fiskinn inn í næturnar og bandarískir vísindamenn rann- saka greind höfrunganna og hljóðin sem þeir gefa frá sér. Vísindamenn gera sér jafnvel vonir um að sá tími komi að við skiljum höfrungamál og getum talað við þá. Aðrir sér- fræðingar hafa miklar áhyggjur af því að höfrungum sé haldið föngn- um, oft við slæmar aðstæður, og þeir látnir leika ýmsar kúnstir fólki til skemmtunar. Dicky Cobb einn besti í sínu fagi Vinnur sem rannsóknar- lögreglumaður fyrir heyrnarlausan lögfræðing 'STOÐ 2 KL. 21.30 I kvöld er á dagskrá fimmti þátturinn í þátta- röðinni Sekt og sakleysi. Leikararn- ir Mark Harmon og Marlee Matlin fara með hlutverk Dickys Cobb og Tessu Kaufman, en saman beijast þau gegn glæpum. Hún er heyrnar- laus og hefur með hörku og dugn- áði komist í embætti saksóknara. Dicky er rannsóknarlögregluinaðyr og einn sá besti í því fagi. Þegar yfirmaður hans kemst að því að faðir hans var heyrnarlaus og því kunni Dicky fingramál setur hann Dicky sem aðstoðarmann Tessu. YIVISAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 F To My Daughter, 1991, Rue McCIanhan 11.00 The Southem Star Æ 1969, George Segal 13.00 Chiily Scenes OF Winter Á 1979, Mary Beth Hurt, Joan Micklin Silver 15.00 The Wonder Of It All 17.00 To My Doughter F 1991, Rue McClanahan, Samantha Mathis, Ty Miller. 19.00 Dillinger L 1991, Sherilyn Fenn. 21.00 Curse II: The Bite H Jill Schoelen, J Eddie Peck. 22.40 Switch G 1991, Ellen Barkin 24.45Student Bodies O 1981, Kristen Ritter, Matthew Goldsby. 2.30 Man On A Swing T 1974, Joel Grey. SKY OME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Coneentration 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots 14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 The Paper Chase 20.00 China Beach, D, 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Eurogolf: Magasín- þáttur 8.00 Þríþraut 9.00 Fijálsar íþróttir: Toto Super Meeting 10.00 Motors 11.00 Akstursíþróttir: Kartin heimsmeistaramótið 12.00 Snóker: Heimsmeistarakeppni 14.00 Vatna- skíði: Heimsmeistarakeppni 15.00 Hestaíþróttir: Evrópu heimsmeistara- mótið í Dressage 16.00 Fjallaklifur. Heimsmeistarakeppni 17.00 Oíympies Magazine 18.30 Eurosport fréttir 1 19.00 Hnefaleikar: Evrópu- og heims- meistarakeppni 20.00 Knattspyma: The 1994 World Cup Qualifiers 21.30 Tennis: ATP-keppnin 22.00 Olympics Magazine 24.00 Eurosport fréttir 2 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Frétlir. Morgunþóttur Rósor 1. Hnnno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Duglegt mál, Ótafur Oddsson flytur þáttrnn. 8.00 Fréttir. 8.20 Kæra Útvarp... Bréf oó vestan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Úr menningorlífinu. Halldór Björn Runólfsson fjollar um myndlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tómrni. Umsjón: Sigrún Björnsdóftir. 9.45 Segðu mér sögu, „Leitin oð de- mantinum eina" eftir Heiði Baldursdótt- ur. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagió í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Doglegt mál. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Augiýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Hulin augu" eftir Philip Levene. 19. þáttur. Þýðondi: Þórður Harðorson. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir og Jórunn Sigurðurdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogan, „Drekar og smófugl- or“ eftir Ólaf Jóhann Sigurósson. Þor- steinn Gunnarsson les (18) 14.30 Sumarspjall. Umsjón: Holldóro Thoroddsen. 15.00 Fréttir. 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum Ríkisút- varpsins. Kúbverskur forleikur eftir Ge- orge Gershwin. Forleikur og aría. úr óper- unni Birtingi eftir Leonard Bernstein. Fiðlukonsert op. 33 eftir Corl Nielsen. 46.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviöinu. Kynning ó óper- unni „Billy Budd“ eftir Benjamin Britten. Umsjón: Uno Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Alexanders-sago Brondur Jónsson óbóti þýddi. Karl Guðmundsson les (18). 18.30 Tónlist. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.30 Auglýsingar. Veöurfrégnir. 19.35 Súllettan. Barnaþóttur, sem tekur c erfiðum mólum en þá með léttu ivafi. Fyrsti þáttur: Einelti. Umsjón: Elísobet Brekkan og Þórdis Arnljótsdóttir. 19.55 Tónlistorkvöld Utvarpsins. Frá kynningartónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Hóskólabiói. Á efnisskrónni: Atriði úr óperunni Birtingi eftir Leonard Bernstein. Kúbverskur forleikur og atriði úr óperunni Porgy og Bess eftir George Gershwin. „Tonight” úr sðnglciknum „West-Side Story" eftir Leonard Bern- stein. Nótl ó Nornostóli eftir Modest Wussorgsky. Forleikur og aría úr óper- unni „Lo Traviota" eftir Giuseppe Verdi. Aría úr óperunni „La Bohéme" eftir Giacomo Puccini. Valsinn eftir Maurice Ravel. Einsöngvaror eru Sólrún Bragadótt- ir og Jéhann Sigurðorson, stjórnandi er Osmo Vanska og kynnir í Háskólabíói er Jóhann Sigurðarson. Umsjón: Bergljót Anno Horaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- varpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Hún heyrði bjöllur hringja." Som- band Alice B. Toklas og Gertrude Stein. Umsjón: Geróur Kristný Guöjónsdóttir. 23.10 Sjóvarútvegsumræðo. Umsjónar- menn: Gissur Sigurósson og Guórún Ey- jólfsdóttir. 24.00 Fréttír. 0.10 Á óperusviðinu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpíð. Vaknaö til lífsins. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. Land- verðir segja frá. Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulssonor. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndal og Gyða Dröfn. 12.45 Hvítir mávar. 14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Biópistill Ólafs H. Torfasonar. Veð- urspá kl. 16.30. Dagbókarbrot Þorsteins Joð kl. 17,30,18.03 Þjóöorsólin. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Dægurflög- ur. Andrea Jónsdótlir. 20.30 Tengja. Krist- ján Sigurjónsson leikur heimstónlíst. 22.10 Allt i góðu. Guórún Gunnarsdóttir. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Guðrún Gunnars- dóttir og Margrét Biöndal. 1.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Endurtekinn þátt- ur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðar- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Auslur- iand. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vest- fjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Róleg tónlist i upphafi dags. Jóhann- as Ágúst Stefánsson. Útvarp umforðarráð og fleiro. 9.00 Eldhússmellur. Katrín Snæhólm Baldursdóttir og Elln Ellingssen bjóða hlusl- endum i eldhúsið. 12.00 ísiensk óskalög. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýs- son. Útvarpsþáttur sem umlykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónatan Motzfell. 18.30 Smósagan. 19.00 Karl Lúðvíksson. 22.00 Á annars konor nótum. Jéna Rúno Kvaran. 24.00 Ókynnt ténlist til morguns. Radiusflugur dagskins leiknar kl. II. 30, 14.30 ag 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarssori. 9.05 Anna Björk Birgis- dóttir. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. 15.55 Þessi þjóó. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. Jéhann Garðar Ólafsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson.23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 1.00 Nætur- vaktin. Frétfir á heita tímanum frá kl. 10, II, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9 . 23.00 Kristján Geir Þorláksson. Nýjosta tónlistin í fyrirrúmi. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón átta fimm. Kristján Jóhanns- son, Rúnor Róbertsson og Þótir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóra Yngvadótt- ir. Kántrýtónlist. Fiéttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Fundarfært hjá Ragn- ari Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þórar- insson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horaldur Gíslason. 9.10 Jó- hann Jóhannsson. 11.10 Helga Sigrún Harðardéltir. Hádegisverðarpotturinn kl. 11.40. Fæðingardagbókin og réttg tónlistin í hádeginu kl. 12.30. 14.00 ívar Guð- mundsson. íslensk lagagetraun kl. 15.00.16.10 Árni Mognússon ásamt Stein- ari Viklorssyni. Viðtal dagsins kl. 16.30. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.15 íslenskir grillténur. 19.00 Vinsældarlisti íslands. Ragnar Már Vilhjólmsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 24.00 Helgo Sigrún, endurt. 2.00 ívar Guémundsson, endurt. 4.00 i takt við tímann, endurt. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN fm 100,6 7.00 Sólarupprásin. Guðni Már Hennings- son.8.00 Sélbað. Magnús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dagsins. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Tilgangur lífsins. 15.00 Birgir Órn Tryggvason. 18.00 Dóri rokkar í rökkrinu. 20.00 Pepsíhálftíminn. Umfjöllun um hljómsveitir, tónleikaferðir og hvað er á döfinni. 20.30 íslensk tónllst. 22.00 Guðni Már Henningsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. 9.00 Morgunþöttur. Signý Guðbjartsdótt 9.30 Bænaslund 10.00 Barnaþótti 13.00 Stjörnudagur meó Siggu tun 16.00 tifió og tilveran. 18.00 Út u vióa veröld. Ástríður Haraldsdóttir og Friðr Hilmarsson. Endurtekinn þáttur. 19.00 í lenskir ténor. 20.00 Bryndís Rut Stefán dóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.0 Dagskrárlok. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98, 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon 12.3 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæ isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Somten Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútva TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.