Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 51

Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993 51 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Valdimar fóren ekki Jón Valdimar Grímsson, landsliðs- maður í handknattleik, ákvað endanlega í gær að skipta yfir í KA úr Val. Hins vegar ákvað Jón Kristjánsson, samheiji hans, sem var á báðum áttum í fyrrakvöld, að leika áfram með Valsmönnum í vetur. Félagarnir fóru til Akureyrar í fyrradag og kynntu sér aðstæður. Þeim bauðst atvinna fyrir norðan og að athuguðu máli sló Valdimar til en Jón, sem lék áður með öllum flokkum KA, vildi ekki yfirgefa Valsmenn. Alfreð Gíslason, þjálfari KA, sagðist hafa viljað fá báða menn- ina, en ljóst væri að Valdimar styrkti liðið mikið. „Ég vona bara að hann verði með okkur gegn Eyjamönnum, því það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik,“ sagði Alfreð. URSLIT FH - Selfoss 27:25 Kaplakriki, 1. deild karla f handknattleik, 1. umferð, miðvikud. 22. september 1993. Gangur leiksins: 1:0. 1:5, 4:7, 8:7, 11:9, 12:11, 14:11, 17:12, 19:13, 19:15, 22:15, 25:19, 25:21, 26:24, 27:24, 27:25. Mörk FH: Hálfdán Þórðarson 7, Knútur Sigurðsson 6/4, Gunnar Beinteinsson 5, Sigurður Sveinsson 3, Kristján Arason 2, Guðnón Árnason 2, Amar Geirsson 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 15 (þaraf 6 til mótheija). Utan vallar: 20 mínútur (þaraf fékk Guðn- ón Árnason rautt spjald). Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 9/3, Einar Gunnar Sigurðsson 5, Einar Guð- mundsson 5, Siguijón Bjarnason 3, Grímur Hergeirsson 1, Sigurpáll Aðalsteinsson 1, Jón Þ. Jónsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 18/1 (þar- af 4 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Dæmdu rosalega strangt samkvæmt nýju línunni og voru samkvæm- ir sjálfum sér. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. 1. deild kvenna KR-FH 15:14 Mörk KR: Anna Steinsen 5, Brynja Stein- sen 4, Selma Grétarsdóttir 1, Guðrún Sig- hvatsdóttir 1, Nellý Pálsdóttir 1, Sæunn Kjartansdóttir 1, Helga 1, Edda 1. Mörk FH: Amdís Aradóttir 9, Björg Gils- dóttir 3, Björk Ægisdóttir 1, Berglind Har- aldsdóttir 1. Grótta - Valur 17:17 Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 6, Brynhildur Þorgeirsdóttir 5, Elísabet Þor- geirsdóttir 3, Unnur Halldórsdóttir 1, Sig- ríður Snorradóttir 1, Þórdós L. Ævarsdóttir 1. — Mörk Vals: Irina Skorobogatykh 6, Ragn- heiður Júlíusdóttir 4, Berglind Ómarsdóttir 4, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1, Gerður Jó- hannsdóttir 1, Sonja Jónsdóttir 1. Víkingur-Fylkir 30:19 Mörk Víkings: Svava Sigurðardóttir 6, Halla maria Helgadóttir 6, Inga Lára Þóris- dóttir 5, Elísabet Sveinsdóttir 4, Heiða Erl- ingsdóttir 3, Heiðrún Guðmundsdóttir 2, Helga Brynjólfsdóttir 2, Helga Jónsdóttir 1, Matthildur Hannesdóttir 1. Mörk Fylkis: Anna G. Halldórsdóttir 6 Rut Baldursdóttir 5, Ágústa Sigurðardóttir 4, Anna G. Einarsdóttir 3, Eva Baldursdótt- ir 1. GOLF Mótaröð hjá Keili Keilismenn í Hafnarfirði und- irbúa sig nú af fullum krafti fyrir Evrópumót meistaraliða sem fram fer á La Quinta golfvellinum á Spáni í næsta mánuði. Einn liður í fjáröflun klúbbsins er fimm mót þar sem vegleg verðlaun verða veitt. Þegar hafa tvö mót farið fram og á laugardaginn er það þriðja en samanlagður árangur í þremur mótum af fimm telur til verðlauna, utanlandsferðar fyrir tvo með Sam- vinnuferðum-Landsýn. Verðlaunin verða bæði veitt fyrir árangur með og án forgjafar. Morgunblaðið/Kristinn Arnar Geirsson átti ágætan leik þegar FH sigraði Selfoss í fyrsta leik 1. deildar karla í gær. Hér er Einar Gunnar Sigurðsson til vamar og Oliver Pálmarsson hefur gætur á-Hálfdáni Þórðarsyni á línunni. Óskabyrjun Setfyss- inga dugði skammt FH-INGAR sigruðu Selfyssinga í fyrsta leik 1. deildar karla i handknattleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Gestirnir fengu sannkallaða óskabyrjun og komust í 1:5 en það dugði skammt því FH sigraði 27:25 í leik þar sem nýja „dómara- línan" var mjög áberandi. Guðjón Árnason gerði fyrsta mark íslandsmótsins eftir rúma mínútu og hann átti eftir að koma meira við sögu því þegar . tæpar fimm mínútur voru til leikhlés var hann rekinn af velli í ann- að sinn og mótmælti því nokkuð og fékk að líta rauða spjaldið fyrir vikið. Gísli Felix var í. miklu stuði í markinu og á upphafsmínútunum sá hann um að FH skoraði ekki og því komst Selfoss í 1:5. FH-ingar komust síðan meira inn í leikinn og komust yfir 8:7 og eftir það náðu Selfyssingar aldrei foryst- Skúli Unnar Sveinsson skrifar unnu. í síðari hálfleik voru FH-ing- ar miklu betri og sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Sóknir Selfyssinga voru illa skipulagðar í seinni hálf- leik og mikið um sendingar sem misfórust. Þetta nýttu hinir snagg- aralegu leikmenn FH sér og skor- uðu grimmt. Gestirnir reyndu að taka á móti sóknarlotum FH framar en heima- menn brugðust rétt við því og áttu í raun ekki í miklum vandræðum því margir leikmenn liðsins eru lagnir með boltann og sterkir mað- ur á móti manni. „Ég held við höf- um sýnt mikinn styrk í kvöld. Bar- áttan var í góðu lagi og þegar þeir komu lengra út á móti okkur tókst okkur að svara því strax,“ sagði Kristján Arason þjálfari FH eftir leikinn. Markverðirnir voru í aðalhlut- verkum í gær en annars var það liðsheildin hjá FH sem var sterk. Kristján var í stöðu leikstjórnanda og í stöðu skyttu vinstra megin var Knútur Sigurðsson og komst hann vel frá leiknum. Arnar Geirsson tók stöðu Guðjóns Árnasonar og stóð sig vel. Gunnar, Hálfdán og Sigurð- ur léku einnig stórt hlutverk í hrað- aupphlaupum liðsins. Hjá gestunum tók Einar Gunnar vel við sér í síð- ari hálfeik og Sigurður skoraði mik- ið eins og venjulega. Einar var sterkur en lítið kom út úr vinstra horninu. Dómararnir dæmdu talsvert öðruvísi en þeir hafa gert hingað til. Fyrir bakhrindingar og að toga í peysur mótheija ráku þeir hik- laust útaf og einnig voru þeir strangir á öll óþarfa mótmæli. Leik- menn áttuðu sig greinilega á þessu í leikhléi og var leikur liðanna þá allur annar. „Ég er ósáttur við þessa nýju línu hjá dómurunum. Það er allt of mikið rekið útaf. Handbolti er ekki leikur án snertingar og dóm- ararnir verða að aðlaga sig að íþróttinni. Ég gæti sagt heilmikið um dómarana en það má ekki því þá fær maður bara leikbann og sekt...“ sagði Kristján Arason þjálf- ari og leikmaður FH allt anað en hress með dómgæsluna. KNATTSPYRNA / ENGLAND Þorvaldur lagði upp mark gegn United ÓVÆNTUSTU úrslit í ensku deildarbikarkeppninni í gærkvöldi var sigur Þorvaldar-Örlygssonar og félaga í Stoke City, sem leikur í 1. deild, gegn toppliði Manchester United úr úrvalsdeild. Þorvaldur lék með Stoke í gærkvöldi, stóð sig prýðilega og lagði upp fyrra mark liðsins í 2:1 sigri. Það var framheijinn Mark Stein sem gerði bæði mörkin, en Dion Dublin jafnaði fyrir Manchester-liðið. Þetta var fyrri viðureign félaganna í 2. umferð keppninnar og var leikið í Stoke. Leiksins var beðið með nokk- urri eftirvæntingu, sérstaklega vegna þess að Lou Macari, stjóri Stoke, er fyrrum leikmaður United. Hann fagnaði að þessu sinni, en á svo eftir að fara með lið sitt á Old Trafford í.Manchester í síðari viðureignina. Þorvaldur Örlygsson sfíNffifílK FOLK I GUNNAR Beinteinsson fékk að líta fyrsta gula spjaldið í hand- boltanum í vetur. Það gerðist eftir aðeins 22 sekúndur. Gunnar kom aftur við sögu nákvæmlega þremur mínútum síðar en þá var hann rek- inn af velli í 2 mínútur fyrstur manna. ■ SIGURÐUR Sveinsson hjá Selfossi átti fyrsta skotið, eftir 55 sekúndur, en það var yfir. Guðjón Árnason gerði fyrsta mark mótsins eftir eina mínútu og þijár sekúndur. ■ GUÐJÓN skoraði eftir gegn- umbrot og stoðsendinguna átti Hálfdán Þórðarson. Eftir 2 mínút- ur og 42 sekúndur varði Gísli Felix fyrsta skotið í íslandsmótinu, frá Guðjóni Árnasyni. ■ EINAR Gunnar átti fyrstu línusendinguna sem gaf mark. Hann gaf á Einar Guðmundsson eftir þijá mínútur og 45 sekúndur. Eftir 6,04 mínútur var fyrst dæmd lína í deildinni, á Gunnar Bein- teinsson og eftir 7,23 mínútur var í fyrsta sinn dæmdur ruðningur, á Kristján Arason. ■ AKETAS Panagoulias, þjálf- ari gríska landsliðsins í knatt- spyrnu, ber höfuðið hátt eftir að hafa komið landsliðinu í fyrsta sinn í lokakeppni HM, en liðið var í 2. sæti á undan íslenska liðinu í riðla- keppninni. Panagoulaias ætlar að nota meðbyrinn og verður i fram- boði til gríska þingsins, en kosning- ar verða 10. október. í kvöld Handknattleikur 1. deild karla Austurberg. KR - Víkingur .... 20 Garðabær: Stjarnan - Haukar 20 KA-hús: KA-ÍBV 20Í30 V alsheimili: Valur - ÍR .20.30 Varmá: UMEA-ÞórAk 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.