Morgunblaðið - 02.10.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.10.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 í DAG er laugardagur 2. október, sem er 275. dagur ársins 1993. Leódegaríus- messa. Árdegísflóð í Reykjavík er kl. 7.00 og síð- degisflóð kl. 19.15. Fjara er kl. 0.56 og kl. 13.10. Stór- streymi 3,87 m. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 7.39 og sólarlag kl. 18.53. Myrkur kl. 19.41. Sól er í hádegis- stað kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 2.05. (Almanak Háskóla íslands.) Vísa mér veg þinn, Drott- inn, lát mig ganga í sann- leika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. (Sálm. 86,11.) ÁRNAÐ HEILLA afmæli. í dag, Ov lau/<'ni,daginn 2. október, er sextugur Þor- valdur Gísli Óskarsson bif- vélavirkjameistari, Sleitu- stöðum, Hólahreppi, Skagafirði. Eiginkona hans er Sigurlína Eiríksdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. MIIMNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 684040. Filman, Hamraborg 1, Kópa- vogi, sími 44020. Sigurður Konráðsson, Hlíðarvegi 34, Kópavogi, sími 45031. ÁRNAÐ HEILLA Qflára afmæli. Á morg- í/\/ un, sunnudaginn 3. október, verður níræð Mar- grét Eyjólfsdóttir frá Læk í Holtum, til heimilis á Skóla- völlum 14, Selfossi. Hún tek- ur á móti gestum að Lauga- landi í Holtum á morgun, af- mælisdaginn, milli kl. 15 og 18. fT pTára afmæli. í dag, 2. I tJ október, er sjötíu og fimm ára Halldóra Bjarna- dóttir, Vallholti 16, Sel- fossi. Hún er stödd erlendis á afmælisdaginn en tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Rjúpufelli 24, Reykja- vík, föstudaginn 8. október nk. kl. 20. FRÉTTIR_______________ í dag, 2. október, er Leó- degaríusmessa, messa í minningu um Leódegaríus biskup í Autun í Frakklandi á 7. öld, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. FÉLAG einstæðra foreldra er með flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skerjafirði, í dag kt. 14-17. Mikið úrval af góðum fatnaði, bækur, búsáhöld, dúkar, bútar, bamavagnar o.fl. LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf aldraðra verður með basar dagana 9. og 10. október. Tekið á móti munum frá mánudeginum 4. október. NESSÓKN. Félagsstarf: Samverustund í dag kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Myndir sýndar úr ferð tii Eyrarbakka og haustferð að Gullfossi og Geysi. BAHÁ’ÍAR halda opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Bernard Granotier kynning, umræður og veiting- ar og öllum opið. LÍFEYRISDEILD lögreglu- manna hefur vetrarstarf sitt á sunnudagsfundi á morgun í Brautarholti og hefst hann kl. 10. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur fyrsta félagsfund vetr- arins í Kirkjumiðstöðinni nk. þriðjudag, 5. október, kl. 20.30. Tískusýning, sýning á damask-dúkum. Seljurnar sjá um kaffisölu. Gestir velkomn- ir. . FÉLAG eldri borgara í Hafnarfirði. Danskennsla hefst þriðjudaginn 5. október nk. Uppl. í síma 652285 eða hjá Rögnu í s. 51025. SÓKN og Framsókn eru með félagsvist í Sóknarsaln- um, Skipholti 50A, nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Spilað verður 1. ’ kvöld í þriggja kvölda keppni. Verð- laun og veitingar. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fyrsta fund vetrarins, sem verður matarfundur í Garðaholti, þriðjudaginn 5. október nk. kl. 19. Tilkynna þarf þátttöku fyrir sunnu- dagskvöld til Særúnar, s. 656270, eða Katrínar, s. 656283. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi, er með spilavist og dans í Auðbrekku 25, Kópavogi, í kvöld kl. 20.30. Ný þriggja kvölda keppni hefst. Húsið er öllum opið. MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs verður með köku- basar við Hamraborg 14A, hjá Bylgjunni, í dag, laugar- dag, frá kl. 10 fyrir hádegi. MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur, Njálsgötu 3. Lögfræðingur nefndarinnar, frú Sigrún Benediktsdóttir, verður til viðtals á mánudög- um milli kl. 10 og 12. Uppl. á skrifstofu, s. 14349. FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti: Útskriftarnemar skólans um áramót halda kökubasar í Kolaportinu milli kl. 10 og 16 í dag. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Ingibjörg, s. 46151, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451, Guðlaug M., s. 43939, Þórunn, s. 43429, El- ísabet, s. 98-21058, Arnheið- ur, s. 43442, Sesselja, s. 610458, María, s. 45379, Vil- borg, s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18- DAGBÓK Háskóla íslands: í dag, laugardag, flytja fimm guðfræðinemar lokaprédikun sína. Þeir eru Ágúst Einars- son, Hildur Sigurðardóttir, Kristinn Jens Sigurþórsson, Oddur Malmberg og Óskar Ingi Ingason. Athöfnin verður tvískipt. Fyrri hlutinn kl. 13.30 og prédika þá Ágúst og Hildur. Síðari hlutinn hefst kl. 14.30 og prédika þá Krist- inn Jens, Oddur og Óskar Ingi. Athöfnin verður í Há- skólakapellunni og eru allir velkomnir. SJÁ BLAÐSÍÐU 30 ... að lofa að gera þetta aldrei aftur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1.-7. september, að báð- um dögum meötöldum er i Borgarapóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkurapótek, Austurstrsti 16 opið til kf. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í _símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt p-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppt. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnasmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586 Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðartausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með srmatima og ráðgjöf milli kl. «3—17 alia virka daga nema fimmtu- daga í síma 91 -28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjájp kvenna: Konur sem fengið- hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjárfausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrit utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moefells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heílsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptís sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir ki. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 1550-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hetgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 ogsunnudaga 13-18. Uppf.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar-og uppfýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudsga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Forekfrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og f íknief naneytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvoldi kl. 19.30-22 ís. M012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. KvennaráðgjÖfm: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- fljöf. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista, pósthóif 1121,121 Reykjavík. Fundir Templaraholl- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2, hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Ungllngaheimili nlcisins, aðstoð við unglinga og foreldia þeírra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, ?. Þ16464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ierðamála Bankastr. 2: 1. sept.-3L maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er léta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatimi fyrsta miðvikudag hvers mánaöar frá kl. 20-22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag islenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46,2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimiianna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, da|j1ega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 ög 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdír og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvþld- og nætursendjpgar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. HeimsóknartímFfrjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Efiir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16. og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidogum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl, 13-19, lokað júni ofl ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið; Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. Árbæjarsafn: í júni, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sima 814412. Áwnundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.3Q. Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunar’sýningin stendur til mánaðamóta. Náttúrfijripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Eilíöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safniö einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. í sima 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er oplð alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn iósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 8-20.30. Föstudaga 9-19.30, Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Jff.” Varmáilaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kL 10-15.30. , , ; Sundmiðstöð Kefiavikur: Opin mánudaga - fostudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. SundlaugSelQarnamess: Opinmánud.-föstud.kl.7.10-20.30. Laugard. kl.7.10-17.30.Sunnud. Id. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið fra kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eflir- talda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.