Morgunblaðið - 02.10.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.10.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Astvinur getur átt annríkt við að aðstoða vin í dag. Sneiddu hjá deilum um fjár- málin og réttu fram hjálpar- hönd. Naut (20. apríl - 20. maí) Óleyst vandamál geta kom- ið upp milli vina. Varastu deilur og reyndu að finna lausn sem báðir geta sætt sig við. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Óþolinmæði getur tafið framkvæmdir og valdið ágreiningi við vinnufélaga. Þú nýtur samvista við fjöl- skylduna í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$í Áform bams geta valdið þér áhyggjum eða leiða. Stilltu gagnrýni þinni í hóf í sam- skiptum við ástvin í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ekki blanda fjölskyldunni í deilumál úr vinnunni. Félagi þinn þarf að íhuga betur hvort hann samþykkir áform þín. Meyja (23. ágúst - 22. sentembert Þér gefst tækifæri til að afla aukatekna, en finnst þær mættu vera ríflegri. Reyndu að forðast deilur við önugan vin. Vog (23. sept. - 22. október) Mikill tími fer í að sinna barni. Það verður erfítt að komast að samkomulagi við aðra um fjármálin í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú vilt að gott samkomu- lag ríki milli ástvina í ’dag ber þér að varast yfírgang. Þið gætuð þegið gott boð í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Gerðu ekki of mikið úr smá vandamáli sem getur komið upp. Með þolinmæði tekst þér að leysa allan vanda. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð góðar hugmyndir varðandi vinnuna og fram- tíðina í dag. Stefnumót get- ur farið út um þúfur vegna ágreinings. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Fjármálin þróast þér í hag í dag. En þú getur orðið fyrir óvæntum töfum heima eða í vinnunni. Láttu það ekki á þig fá. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSZi Þér er óhætt að treysta fé- laga þínum fyrir trúnaðar- máli. Sumir sem þú átt sam- skipti við eru þrætugjamir og reyna á þolinmæðina. Stjórnuspána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS THVERNIG UTUR [ Þessi linoa 1 Zcf* Orr ----- FÓN ERMEÐ STö'R. V ÓrSTANPANP! AUGU \ OG BR ALG3ÖRLE6A pA&í^ VÖfZTuM T 1H VEN/ZR 6Eí\ ^ vs.. ÉG Htrr HAUA ? ) wm GRETTIR í ÍVO \4*R ÞA£>„ nótt ^ KÖ K.TUVeiE>AMN A TOMMI OG JENNI ÉS VBirSKKL <=N KANNSK) KOMUMtr vte> At> þvi'É’iAMvet LJOSKA J>AÐ STEHDtíBi þESSAfZt 1 I þAE> 44 TÍ/yn SE/U És) | REIN AO FIEST FtítK. , í, I SBF, JáO ÉG Et? VÍST / , Þv&Ft títn r TÍMA SVBFN A \ VEfiJtíL EGUÉ PAG... I EF þú ERT HBEINSKU.INN (BTTIIEÐU AE> B/CTA VlO . þEIM T7/m*lSE/ft ÞÚSEFtí/ ■—r"r>rx| ivi a ivi rbKUIIMANU SMAFOLK MOU) PO VOU TMINK YOU DID ON TUE ''TRUE OR FALSE'' TEST, SIR? I TMOUGHT IT U)A5 YEAH OK NOPE"! Hvernig heldurðu að þér hafi geng- „Rétt eða rangt?“ ið á „rétt eða rangt“ prófinu herra? Ig hélt að það væri ,já eða nei“ BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Suður var svolítið skotinn í spilum sínum og alls ekki óánægður með lokasögnina. Lái honum hver sem vill. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ GIO ♦ 1098 ♦ 8765 + G1087 Vestur ♦ ÁD7654 VÁDG65 ♦ - *D9 Austur ♦ 932 ♦ 432 ♦ 93 ♦ Á5432 Suður ♦ K8 ♦ K7 ♦ ÁKDG1042 ♦ K6 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 tígull 1 spaði Pass Pass 1 grand 2 hjörtu Pass Pass 2 grönd Dobl Pass Pass . Redobl Pass Pass Pass Sagnir þróuðust eins og suður (bandarískur spilari að nafni Martin Cohn) vildi. Hann sagði bara eitt grand í byijun til að reyna að veiða dobl á síðari stig- um. Og það tókst. Nú, áætlunin hefði auðvitað heppnast fullkomlega ef vestur hefði spilað út frá öðram hálitn- um sínum. En hann þóttist vita að suður stoppaði þá og vildi fínna innkomu hjá makker. Valdi því lúmskt útspil: laufníu! Austur drap á ásinn og spil- ari spaðatvisti. Vestur tók á ÁD og austur „gleymdi" að afblokk- era — geymdi níuna. Það kom sér vel, því þá innkomu gat hann notað til að spila hjarta í gegnum hinn hálitakóng sagnhafa. Þar með lá ljóst fyrir að vestur átti 12 slagi. Þeir urðu reyndar 13, því minnugur útspilsins, ákvað suður að halda eftir tígulás frek- ar en laufkóng í lokin. Vestur fékk því einnig slag á laufdrottn- ingu. Átta niður í redobluðu spili á hættunni. Það gerir 4.600. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á franska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna feitt Erics Pries (2.445) og Marcs Santo- Romans (2.420), sem hafði svart og átti leik. 20. - Rxb2! 21. Dxb2 (Hvíta drottningin fellur augljóslega eftir 21. Kxb2 — Ba3+, en þetta dugir ekki heldur til að bjarga henni) 21. - Ba3, 22. Db3 - Hc4, 23. Bg2 (í franska skákblaðinu „Europe Echecs" segir um þessa stöðu: „Hvitu drottningunni verð- ur ekki bjargað lengur og ekki kóngnum heldur!“) 23. - Hb4, 24. Hhdl - Bc6 (Hvítu hjónin hlaupa ekki á brott úr leppuninni. Það er búið að stilla drottningunni undir fallöxina) 25. h4 - Hc8, 26. Kal - Be8, 27. Hd8 - Hxd8, 28. Hxd8 - Kf8 (Ekkert liggur á ...) 29. Hd3 — Hxb3 (Loksins!) 30. cxb3 - b4, 31. Rbl - Dc5, 32. Rxa3 — bxa3 og Prie gafst upp. Emanuel Bricard sigraði á mótinu með 10 v. af 15 möguleg- um, 2. Chabanon 9‘A v. 3.-5. Koch, Anic og Renet 9 v. 6.-7. Bauer og Hauchard 8'A v. 8. Appicella 8 v. 9.-10. Prie og Degraeve Vh v. o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.