Morgunblaðið - 02.10.1993, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
6. september 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskur 106 60 90,73 33,404 3.030.732
Þorskurst. 124 119 121,87 1,117 136.128
Undirmálsþorskur 67 54 66,74 6,973 465.530
Ýsa 136 80 123,65 5,760 712.205
* Undirmálsýsa 61 50 56,89 1,760 100.120
Karfi 60 45 59,19 1,563 92.579
Keila 47 45 46,79 1,260 58.950
Langa 62 46 60,32 0,775 46.746
Skarkoli 100 81 82,46 0,091 7.504
Steinbítur 80 • 69 79,59 1,510 120.174
Lýsa 27 27 27,00 0,126 3.429
Grálúða 98 93 97,43 1,993 194.169
Steinbítur ósl. 25 25 25,00 0,031 775
Hlýri 87 77 82,86 0,531 43.997
Lúða 420 170 288,09 . 0,099 28.665
Samtals 88,45 56,998 5.042.703
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 128 76 91,06 ...1.2,010 1.093.715
Þorskur und.sl. 61 61 61,00 0,616 37.576
Ýsa 137 90 106,71 2,519 268.790
Ýsa smá 50 42 47,31 0,830 39.268
Ýsa und. sl. 37 37 37,00 0,266 8.362'
Blandað 80 80 80,00 0,022 1.760
Háfur 16 16 16,00 0,012 192
Karfi 40 40 40,00 1,666 66.640
Keila 34 34 34,00 0,322 10.948
Langa 60 60 60,00 0,360 21.600
Lúða 200 120 175,48 0,031 5.440
Lýsa 31 31 31,00 0,422 113.082
Skarkoli 50 50 50,00 0,558 27.900
Steinbítur 82 40 64,05 0,876 56.106
Tindabikkja 20 20 20,00 0,009 180
Ufsi 36 36 36,00 0,133 4.788
Samtals 80,36 20,612 1.656.347
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 136 50 102,37 13,843 1.417.118
Þorskur ósl. 126 69 105,63 6,650 702.450
Ýsa 142 50 108,96 10,378 1.130.778
Ýsa ósl. 123 113 115,94 2,650 307.250
Ufsi 41 32 40,03 40,314 1.613.818
Ufsi ósl. 35 30 34,17 0,600 20.500
Karfi 55 38 50,81 3,883 197.313
Langa 75 47 69,06 6,415 443.015
Blálanga 53 51 51,92 1,159 60.175
Keila 57 30 52,71 17,894 943.162
Steinbítur 95 30 74,87 2,386 178,644
Hlýri 30 30 30,00 - 0,092 2.760
Skötuselur 195 195 195,00 0.079 15.405
Háfur 10 10 10,00 0,124 1.240
Lúða 415 125 241,86 0,368 89.005
Grálúða 105 103 104,27 3,171 330.655
Skarkoli 81 69 70,07 0,926 64.886
Undirmálsþorskur 61 57 58,84 0,371 21 831
Undirmálsýsa 20 10 18,54 1,369 25.380
Steinb./hlýri *• 77 77 77,00 0,268 20.636
Sólkoli 120 115 119,29 0,261 31.135
Samtals 67,29 113,201 7.617.156
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 97 87 92,34 6,534 603.359
Þorskur und. 71 71 71,00 0,621 44.091
Ýsa 143 30 132,97 1,259 167.414
Ufsi 42 41 41,19 1,271 52.361
Karfi 46 43 43,78 0,992 43.436
Langa 47 47 47,00 0,174 8.178
Blálanga 30 30 30,00 0,033 990
Keila 30 30 30,00 0,066 1.980
Keila (ósl.) 20 20 20,00 0,447 8.940
Steinbítur 62 62 62,00 0,046 2.852
Hlýri 62 62 62,00 0,052 3.224
Skötuselur 170 170 170,00 0,002 340
Lúða 305 155 165,63 0,790 130.850
Koli 86 80 81,34 5,776 469.856
Gellur 335 335 335,00 0,063 21.105
Sólkoli 100 100 100,00 0,036 3.600
Kinnf. r/l 315 315 315,00 0,040 12.600
Samtals 86,53 18,202 1.575.176
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 129 87 102,22 4,547 464.806
Ýsa 140 20 120,83 0,573 69.235
Ufsi 30 25 29,08 0,245 7.125
Karfi 43 43 43,00 0,128 5.504
Langa 30 30 • 30,00 0,052 1.560
Keila 30 30 30,00 0,169 - 5.070
Steinbítur 70 70 70,00 0,057 3.990
Lúða 165 165 165,00 0,197 32.505
Skarkoli 87 82 83,15 2,632 218.856
Undirmálsþorskur 76 75 75,00 0,126 9.450
Sólkoli 112 112 112,00 0,028 3.136
Samtals 93,81 8,754 821.237
FISKMARKAÐURINN I ÞORLAKSHOFN
Þorskur 126 60 106,34 1,084 115.274
Ýsa 137 60 133,98 5,515 738.884
Ýsa und.sl. 10 10 10,00 0,005 50
Gulllax 5 5 5,00 0,035 175
Karfi 51 51 51,00 0,287 14.637
Keila 40 32 32,34 0,880 28.456
Langa 70 54 59,72 2,764 165.112
Lúða 300 70 129.73 0,220 28.540
Skata 120 120 120,00 0,085 10.200
Skötuselur 405 187 191,70 0,325 62.301
Steinbitur 84 57 80,74 0,646 52.158
Ufsi 43 31 42,78 2,489 106.487
Samtals 92,24 14,335 1.322.274
FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI
Þorskur 91 73 79,91 4,412 352.576
Ýsa 114 93 92,12 2,208 216.653
Steinbítur 80 73 75,68 2,230 168.775
Hlýri 81 81 81,00 0,300 24.300
Lúða 175 150 163,30 0,516 84.435
Grálúða 101 101 101,00 3,700 373.700
Skarkoli 85 74 83,00 15,153 1.257.750
Karfi 30 30 30,00 0,080 2.400
Undirmálsþorskur 57 57 57,00 0,361 20.577
Undirmálsýsa 10 10 10,00 0,619 6.190
S'amtals 84,77 29,579 2.507.356
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 78 78 78,00 2,578 201.084
Þorskur und.sl. 50 50 50,00 0,175 8.750
Ýsa 124 56 103,67 1,061 109.996
Gellur 340 200 299,51 0,071 21.265
Karfi 20 20 20*00 0,018 360
Keila 20 20 20,00 0,051 1.020
Langa 48 48 48,00 0,095 4.560
Lúða 125 125 125,00 0,087 10.875
Silungur 200 200 200,00 0,010 2.000
Skarkoli 71 65 69,77 0,263 18.349
Steinbítur 52 52 52,00 0,232 12.064
Samtals 84,10 4,641 390.323
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 127 90 112,34 4,245 476.910
Ýsa 120 96 107,74 2,868 309.000
Ufsi 45 38' 43,26 13,773 595.916
Langa 67 67 67,00 0,261 17.487
Karfi 48 48 48,00 2,704 129.792
Skötuselur 170 170 170,00 1,759 299.030
Lúða 240 150 191,42 0,225 43.070
Samtals 72,42 25,835 1.871.205
SKAGAMARKAÐURINN
Porskur 80 78 79,13 0,229 18.120
Þorskur und. sl. 57 57 57,00 0,092 5.244
Þorskur und. ósl. 29 29 29,00 0,039 1.131
Ýsa 123 87 112,05 2,169 243.066
Ýsasmá 42 42 42,00 0,059 2.478
Ýsa und. sl. 40 40 40,00 0,055 2.200
Ýsaund. ósl. 20 20 20,00 0,079 1.580
Ýsa ósl. 67 67 67,00 0,087 5.829
Háfur 10 10 10,00 0,003 35
Hnísa 39 39~" 39,00 0,044 1.716
Keila 34 34 34,00 0,115 3.937
Langa 60 30 59,67 0,454 27.102
Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins
? :
Sömu reglur gilda um allar laugar
VEGNA fréttar af öryggismálum sundlauga, sem birtist í Morgun-
blaðinu í gær, vill Ólafur Hilmar Jónsson, deildarstjóri á Rannsókn-
arstofnun byggingariðnaðarins, taka fram eftirfarandi.:
„Það er ekki alveg rétt, sem segir í Morgunblaðinu í gær, 1.
forstöðumaður Vinnueftirlitsins október, að þær upplýsingar sem
Lúða 155 155 155,00 0,049 7.595
Lýsa 40 16 17,31 0,331 5.728
S.f. Bland 100 100 100,00 0,004 400
Skarkoli 99 80 86,73 0,118 10.234
Skötuselur 150 150 150,00 0,012 1.875
Steinbítur 40 40 40,00 0,054 2.160
Steinbítur ósl. 16 16 16,00 0,024 384
Tindabikkja 14 14 14,00 0,009 126
Ufsi undirmáls 17 17 17,00 0,003 51
Samtals 84,59 4,031 340.992
ALMANIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar
1. október 1993 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 12.329
'A hjónalífeyrir ...:.................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 23.320
Heimilisuppbót ........................................... 7.711
Sérstökheimilisuppbót .................................... 5.304
Barnalífeyrirv/1 barns ........................;.........10.300
Meðlag v/1 barns .........................................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ..........................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ......................... 5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ................ 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.583
Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.329
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.448
Fæðingarstyrkur ......................................... 25.090
Vasapeningarvistmanna ....................................10.170
Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ...........................10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............... 142,80
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verö m.virði A/V Jöfn.ty> Síðasti víðsk.dagur Hagst. tllboð
Hlutafélag lægst hæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup
Eimskip 3,63 4.73 4.903.033 2,52 120,85 1,15 10 30.09.93 397 3,97 0,04 3,97 4,10
Flugleiðir hl. 0.93 1,68 2.035.972 7,07 -15.20 0,49 01.10.93 201 0,99 0,02 0,95 0,99
Grandi hf. 1,60 2,25 1.719.900 4.23 17,60 1,14 10 01.10.93 132 1,89 -0,01 1,85
íslandsbankihl. 0,80 1,32 3.413.231 2,84 -19,34 0,66 28.09.93 321 0,88 0,80 0,88
OLlS 1,70 2,28 1.190.468 6,67 11,28 0,69 21.09.93 202 1,80 -0,02 1.75 1,83
Ulgeröarfélag Ak. hl. 3,15 3,50 1.726.712 3,08 11,81 1,08 10 09.09.93 163 3,25 3,05 3,32
Hlutabrsj. VÍB hl. 0,98 1,06 282.131 -59,18 1,14 01.10.93 3120 1,04 -0,02
islenski hlutabrsj. hf. 1,05 1,20 279.555 105,93 1.18 22.06.93 128 1,05 -0.02 1,05 1.10
Auðlind hl. 1,02 1,09 212.343 -73.60 0,95 18.02.93 219 1,02 -0,07 1,02
Jaröboranir hf. 1.80 1,87 441.320 2,67 23,76 0,81 02.09.93 122 1,87
Hampiöjan hl. 1,10 1,40 405.921 5,60 10,08 0,64 29.09.93 125 1,25 -0,10 1,40
Hlutabrélasj. hl. 0,90 1,53 395.501 8,16 15,76 0,64 30.09.93 „ 78 0,98 -0,05 1,19
Kaupfélag Eyfirömga 2,13 2,25 108.500 2,17 29.09.93 109 2,17 0,04 2,17 2,27
Marel hf. 2,22 2,70 293.700 8,56 2,90 29.09.93 160 2,67
Skagstrendingur hl. 3,00 4.00 475.375 5,00 16,08 0,74 10 05.02.93 68 3,00 2,60
Sæplast hf. 2,75 2,80 226.253 4,36 19,90 0,95 30.09.93 114 2,75 -0.05 2,75 3,00
Þormóöur rammi hl. 2,30 2,30 667.000 4,35 6,46 1,44 09.12.92 209 2,30 2,10 2,30
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Siðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboö
Hlutafélag Dags 1000 Lokaverö Breyting Kaup Sala
Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. 08.02.92 2115 0,88 0,88 0,95
Armannsfell hf. 10.03.93 6000 1,20
Árnes hf 28.09.92 262 1,85
Bifreiöaskoöun islands hf. 29.03.93 125 2,50 -0,90 1.60 2,40
Ehf. Alþýöubankans hf. 08.03.93 66 1,20 0,05 1,50
Faxamarkaðurmn hf. 2,25
Fiskmarkaöurinn hf. Hafnarfiröi 0,80
Haförninn hf. 30.12.92 1640 1,00
Haraldur Bóövarsson hl . 29.12.92 310 3,10 0,35 2,60
Hlutabréfasjóöur Norðurlands hf. . 28.09.93 2290 1,15 0,01 1,07 1.15
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 10.09.93 200 1,00 -1.50 1,00
islenskar sjávarafurðir hf. 1100 1.10 1.10 1,10
islenska útvarpsfélagiö hf. 30.08.93 8100 2,70 0,05 2,35
Oliufélagiöhf. .01.10 93 286 4,85 0,10 4,80 4,85
Samskip hf. 14,08.92 24976 1,12
Samemaðir verkfakar hf. 17.09.93 1637 6,60 0,07 • 6,60
Sildarvinnslan hf. 14.09.93 90 3,00 0,20- 3,00
Sjóvá-Almennar hf 07.09.93 460 4,00 0,60 4,00 6,00
Skeljungur hf. 30.09.93 9911 4,10 -0.04 4,00 4,25
Sofns hf, 07.05.93 618 30,00 0,05 ■ 2,50
Tollvorugeymslan hf. 23.08.93 120 1,20 0.10 1,20 1,25
Tryggmgamiöstoöin hf. 22.01.93 120 4,80 3,05
lækmvalhf 12.03.92 100 1,00 • 0,60
Tólvusamskipti hf. 24.09.93 574 6,75 -1,00 5,76
Þróunarfélag islands hf. 14.09.93 99 1,30
Upphæð allra viðskipta siðasta viðskiptadags er gefin i dál •1000 verö er margfcldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands
annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þlngaðila en setur engar reglur um markaöinn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 22. júlí til 30. sept.
gefnar voru út af Rannsóknar-
stofnun byggingariðnaðarins fyrr
á þessu ári fjalli ekki um gamlar
sundlaugar og öryggi þeirra held-
ur einungis um nýjar.
Orðrétt stendur í tækniblaði,
sem heitir Frágangur og öryggi
við laugar og setlaugar með tilliti
til barna: „Niðurfallsristar í sund-
laugum og umhverfi þeirra þurfa
að vera þannig gerðar að enginn
möguleiki sé á að menn geti sog-
ast að þeim. Annaðhvort þarf að
tryggja að barnslíkami geti ekki
undir neinum kringumstæðum
lokað niðurfallsrist eða að það
sog, sem þá myndast, sé undir
öllum kringumstæðum óverulegt.“
Þetta gildir að sjálfsögðu bæði um
nýjar og gamlar laugar,“ sagði
hann.
Blaðið kom út í apríl 1993.
----».♦ »----
Landssamband aldraðra
Trygginga-
gjaldi
mótmælt
„STJÓRN Landssambands aldr-
aðra hefur fjallað um þær
fregnir fjölmiðla að við gerð
fjárlaga sé um það rætt að spara
útgjöld ríkissjóðs með því að
fella niður svonefndar ein-
greiðslur vegna láglauna-, or-
lofs- og desemberuppbóta, til
lífeyrisþega og öryrkja. Sfjórn-
in mótmælir eindregið slíkum
hugmyndum og lýsir þeirri
skoðun sinni að umræddar
launabætur séu hluti af kjara-
samningum sem ríkissfjórnin og
stór hluti Iífeyrisþega eru aðilar
að sem fullgildir félagar í sínum
stéttarfélögum. Um eingreiðsl-
ur var fyrst samið í þjóðarsátt-
arsamningunum 1990 og síðan
hafa þeir samningar tvisvar
sinnum verið endurnýjaðir af
tveimur ríkissfjórnum án at-
hugasemda um þetta atriði“
segir í fréttatilkynningu.
Ennfremur segir: „Einnig mót-
mælir stjórn Landssambands aldr-
aðra nýrri skattlagningu í formi
tryggingargjalds á alla 16 ára og
eldri. Með því er aftur horfið að
nefsköttum í stað þess að standa
undir velferðarkerfinu með stig-
hækkandi tekjusköttum. ■ Eftir
lækkun skattleysismarkanna á sl.
vetri er það óveijandi að leggja
nýjan skatt á þá sem lægsta tekj-
ur hafa.
I þriðja lagi telur stjórn Lands-
sambands aldraðra þá framkomu
ráðherra að ráðskast gróflega með
lífskjör aldraðra og öryrkja án
þess að ræða nokkru sinni við for-
ystumenn í vel skipulögum sam-
tökum þeirra. Þó að umræddir
hópar hafi ekki samningsrétt um
lífskjör sín er engum minnkun að
því að ræða við fulltrúa 25 þúsund
einstaklinga."
GENGISSKRÁNING
Nr. 186. 1. 0.00 1993.
Kr. Kr. Toll-
Eln.kl. 9.16 Kaup Sala Gengl
Dollari 69.94000 70,10000 69,68000
Stprlp. * 104,41000 104,65000 104,92000
Kan. dollari 52,41000 52,53000 52,61000
Dönsk kr. 10,55100 10,57500 10,52600
Norsk kr. 9.75600 9,77800 9.76600
Sænsk kr. 8.57800 8.59800 8,63800
Finn. mark 11,93700 11,96300 12,01800
Fr. franki 12.22800 12,25600 12,26000
Belg.franki 1,97190 1,97630 1,99050
Sv. franki 48.77000 48,87000 48,96000
Holl. gyllini 37,97000 38,05000 38,04000
Þýskt mark 42,64000 42.74000 42,71000
ít. lira 0,04378 0,04388 0,04413
Austurr. sch. 6,06000 6,07400 6,06900
Port. escudo 0,41420 0,41520 0,4.1530
Sp. peseti 0,52850 0,52970 0,52950
Jap. jen 0,65830 0,65970 0,66030
írskt pund 99,84000 100,06000 99,72000
SDR(Sérst.) 98,52000 98,74000 98,53000
ECU.evr.m * 80,93000 81,11000 81,28000
Tollgengi fyrir 0.00 er sölugengi 28. september.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 623270.