Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTQBER 1993 9 Vorum að fá síðbuxur fráMichéle Einnig mikið úrval af ullarblússum Guðrún, Rauðarárstíg 1. FYRIRTÆKI ÁRSHÁTÍÐARNEFNDIR STARFSMANNAFÉLÖG Bókanir eru hafnar fyrir veturinn. Við bendum þeim aðilum, sem þegar eiga pantað fyrir veturinn, á að staðfesta pantanir sínar sem fyrst. Eigum ennþá óráðstafað föstudögum og nokkrum laugardögum í vetur. Höfum sali sem taka allt frá 100 til 400 manns í sæti. Pantið því tímanlega og hafið samband við veitingastjóra á staðnum eða í súnum 685660/686220. HÖFUM ALLT TIL ALLS, ÞEGAR GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL: VEISLDELDHÉSID í DLESIDÆ ÁLFHEIMAR 74 - SÍMI 686220 p n, 't&SBá (0vjn cn co uO 00 Metsölublad á hverjum degi! Sveitarfélögin — kosningar 20. nóvember Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, formaður Sambands islenzkra sveitarfélaga, segir í for- ystugrein 4. tbl. Sveitar- stjórnarmála 1993: „Undanfarin þtjú ár hefur mikil vinna verið lögð í að undirbúa nýjar tillögur um sameiningu sveitarfélaga og frekari verkefnatilfærslu til þeirra. Náið samráð hef- ur verið milli sveitarfé- laga og rikis og er óhætt að fullyrða að hvað varð- ar framkvæmd málsins, þ.e. tillögugerð og kosn- ingatilhögun, hefur í einu og öllu verið farið eftir samþykktum full- trúaráðsfundar Sam- bands íslenzkra sveitar- félaga, sem haldinn var í febrúar sl. Kosningarnai- 20. nóv- ember nk. eru fyrstu al- mennu kosninganiar um sameiningu sveitarfélaga á íslandi. Það sem skiptir mestu máli er að tillög- urnar, sem kosið verður um, koma frá sveitar- sljómarmönnum í ein- staka landshlutum, at- kvæði verða taUn sér- staklega í hveiju sveitar- félagi og einfaldur meiri- hluti greiddra atkvæða ræður úrslitum. Það er því vUji íbúanna sem ræð- ur ferðinni í þessu máli...“ Sveitarstjórn- arstig'ið eflt „En hvers vegna er GdMÉms? atvinnulífi, búsetu og samgöngum Sameining sveitarfélaga hefur verið í umræðu íþrjá áratugi. „Ástæðan ereink- um sú,“ segir í forystugrein Sveitarstjórn- armála, „að mikill vilji ertil þess hjá sveit- arstjórnarmönnum og íbúum sveitarfé- laga að fá meiri völd og áhrif yfir þeim málefnum sem standa þeim næst — og ennfremur sú staðreynd að mörk sveitar- félaga hafa ekki fylgt eftir þeim miklu breytingum sem orðið hafa á búsetu, samgöngum og atvinnulífi í landinu á þessari öld.“ lagt til að sameina sveit- arfélög, fækka þeim og stækka? Fyrst og fremst til að efla sveitarstjómar- stigið í þeim tUgangi að: * auka og efla völd heimamanna á stað- bundnum verkefnum, * færa fleiri verkefni til sveitarfélaga eins og stefnt er að, s.s. grunn- skólann aUan, heUsu- gæzlu, málefni aldraðra og fatlaðra. Til þess að auðvelda það verða þau að hafa fjárhagslegan og stjómunarlegan styrk- leika tU að geta leyst mnrædd verkefni af hendi svo vel sé, * efla atvhmulif og þjónustu við íbúa á lands- byggðinni og treysta byggð í landinu, * auka skUvirkni og hagræðingu í rekstri sveitarfélaganna. Oflugri sveitarfélög em gmndvöUurinn að fyrrgreindum markmið- um og veigamestu rökin fyrir almennri stækkun þeirra og að efling sveit- arfélaganna sé meginfor- senda valddreifingar í landinu." Til mótvægis við ríkisvaldið „Við fáum öflugri sveitarfélög, fleiri verk- efni, meiri völd og áhrif tU heimamanna og síðast en ekki sízt sterkara sveitarstjómarstig tíl mótvægis við ríkisvaldið. Jafnvel þótt ekki kæmu fleiri verkefni væm stærri sveitarfélög á margan hátt hæfari tU að sinna þeim fjölmörgu verkefnum sem þau nú bera ábyrgð á. Jafnframt hníga flest rök að þvi að öflugri sveitarfélög hafi á hendi fleiri og umfangs- meiri verkefni. Sameining sveitarfé- laga er í senn afar flókið og viðkvæmt mál. Þótt ég hafi hér að framan lagt áherzlu á þau atriði, sem ég tel að mæli með sam- eiriingu sveitarfélaga, geri ég mér fuUa grein fyrir að ýmis og vanda- söm viðfangsefni fylgja slikri breytingu. Enn- fremur er rétt að hafa í huga að það er ekki létt verk að breyta umdæma- mörkum sveitarfélaga sem hafa verið að mestu óbreytt í mörg hundruð ár. Víða er því sameining sveitarfélaga mikið til- finningamál. Ýmis við- horf tengd þeim eiga jafnmikinn rétt á sér og ber að ræða eins og hver öimur... Vitund landsmamia fyrir nauðsyn þess að efla sveitarstjómarstigið og færa meiri völd til heima- manna og héraðanna hef- ur verið vakin og það verður ekki aftur snúið.“ Hálfur en heill heim SENDIBÍLASTÖÐIN Þröstur hf. býður nú nýja þjónustu fyrir þá sem vilja koma bílnuni heim, þrátt fyrir að vera ögn við skál. Þröstur sendir greiðabíl með vönum aukabílstjóra á staðinn og feijar bíl viðskiptavinarins þangað sem ferðinni er heitið. Vegna þessarar nýjungar er nú boðið upp á kvöld- og helgaropnun á stöðinni. Einnig býður Þröstur nú aukna þjónustu við fyrirtæki sem þurfa að senda smápakka og bréf milli staða með hraði. Sendibílastöðin Þröstur hf. hef- ur þjónað Reykvíkingum í hartnær 40 ár. Á stöðinni eru allar stærðir bíla, frá stórum kassabílum, sem m.a. sjá um búslóðaflutninga hvert á land sem er, til lipurra greiðabíla. aam SÍMINN ER 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR Roaster steikingarpottar í DAG KOSTNAÐARVERÐI BYGGTÖBÖltí KRINGLUNNI iiiinmw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.