Morgunblaðið - 15.10.1993, Side 42

Morgunblaðið - 15.10.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993 16500 ★ ★★★ „Sannkallaður glaðningur!" Mark Salisbury, Empire „Einkar aðlaðandi rómantísk gamanmynd um samdrátt manns og konu semteygir sig þvert yfir Bandaríkin. Full af húmorog skemmtilegheitum varðandi ástina og hjónalífið." ★ ★★ A.l. Mbl. Tom Hanks og Meg Ryan i myndinni sem óvart sló i gegn! Aðalhlutverk: Tom Hanks, MegRyan, Bill Pullman, Rob Reiner.Rosie O'Donnell og Ross Malnger. Leikstjóri: Nora Ephron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. „Verðlounogetraun og stelnumót ó Bíólínunni 991000. Á Bíólínunni í símo 991000 geturðu tekið þótt í skemmtilegri og spennondi ^ verðlounogetroun og unnið boósmiða ó myndino. Einnig geturðu tekið þótt i stefnumótoleik og fundið þér félogo til oó foro með ó myndino! Verð 39,90 minúton. CLIMT EASTWOOÐ IN THE LINE of I SKOTLIIMU „Besta spennumynd ársins. „In The Line OfFire“ hittir beint í mark! ★ ★★1/2“ GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. RÚV. ★ ★ ★ 'A SV. Mbl. ★ ★★ Bj. Abl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15 frl ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * A YSTU NOF Sýnd kl. 7.05. Bönnuð innan 16 ára. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Flóttamaður á nýjum fötum Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin - Bíóhöllin: Flóttamaðurinn - The Fugitive Leikstjóri Andrew Davis. Aðalleikendur Harrison Ford, Tommy Lee Jones, Jeroen Krabbé, Sela Ward, Andreas Katselas. Bandarisk. Warner Bros 1993. Það er mun algengara að sjónvarpið geri sér mat úr vinsælum bíómyndum og geri úr þeim heilu þáttarað- irnar en kvikmyndagerðar- menn sæki sér efni á litla skjáinn iíkt og hér. En sem kunnugt er þá er Flóttamað- urinn byggður á afar vinsæl- um, samnefndum sjónvarps- þáttum sem límdu fólk framan við tækið á sjöunda áratugnum og hérlendis nokkrum árum síðar. Og var lokaþátturinn sá vinsælasti um árabil, með 75% áhorf- un, eða þar til sjálfur J'.R. sló hann út í Dallas þætti. Þeir sem muna þættina þekkja persónur flestar og rauða þráð myndafinnar. Dr. Richard Kimble (Ford) er saklaus dæmdur til dauða fyrir morð á eiginkonu sinni en nær að flýja á leið í fang- elsið. Þá tekur við áralangur flótti með lögregluforingj- ann Gerard (Jones) jafnan skammt undan. Læknirinn kom að drápsmanninum, einhentum manni, morð- kvöldið afdrifaríka og jafn- framt því sem hann þarf að beita öllum sínum klókind- um til að verða ekki á vegi lögreglunnar reynir hann sífellt að komast á spor morðingjans. Það er engin spurning að myndir sem þessar enda ánægjulega fyrir flesta við- komandi og þá fyrst og fremst áhorfendur. Flótta- maðurinn er æsispennandi þriller þar sem leikstjórinn Davis keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð frá upp- hafí til lokasekúndu. Felur í leiðinni göt í framvindunni og ýmsa, lausa enda. Þessi fyrrum B-myndasmiður (sem áður vann fyrir Chuck Norris og Steve Seagal) hef- ur nú unnið sér fast sæti í úrvalsliði spennumyndaleik- stjóra Hollýwoodborgar og er því kominn í félagsskap Renny Harlins, Johns McTi- ernans og slíkra kappa. Þeir Ford og Jones standa sig með sóma og má vart á milli sjá hvor hefur betur. Jones kemur kannski meira á óvart en þetta eru má segja einu hlutverk myndar- innar, önnur eru nánast til uppfyllingar. Ég tek ofan fyrir þremenningunum, Da- vis, Ford og Jones. hefðu átt að hefjast fyrir margt löngu. Louis Gossett reynir hvað hann getur að gera eitthvað vitrænt úr lélegu hlutverki, sama máli gegnir um Coyote í hlutverki blaðamannsins sem hugsar eingöngu um eigin hag, fitnar eins og púkinn á ijosbitanum á með- an LaPaglia drepur á báða bóga. Sú gagnrýni er vita dáðlaus. LaPaglia, þriðji prýðisleikarinn í An dóms og laga, kemst ekkert áfram, enda hlutverk hans með eindæmum klisjukennt og slappt. Allar tilraunir í þá átt að útskýra gerðir hans eru daprar. Leikstjór- inn, Bobby Roth, er gamall í hettunni en meðalmenn- skan uppmáluð einsog sýnir sig hér. Eini tilgangurinn með því að færa þessa B- mynd uppá hvíta tjaldið hlýtur að vera viðrun fyrir myndbandaútgáfuna. Dáðlaus tiltekt Bíóhöllin: Án dóms og laga („Keeper of the City“). Leikstjóri Bobby Roth. Handrit Ger- ald DiPego, byggt á eigin skáldsögu. Aðalleikendur Louis Gosset Jr., Anthony LaPaglia, Peter Coyote, Renee Soutendijk, Aeryk Egan. Bandarísk kapal- mynd. 1992. Erfitt uppeldi í skugga mafíósans, föður síns, bugar að lokum blaðamanninn LaPaglia, hann hyggur á hefndir. Hverfur að heiman frá konu (Soutendijk) og syni (Egan) með haglabyss- una undir hendinni og tekur að murka líftóruna úr glæp- afélögum föðurins. Lögre- gluforinginn Gossett kemst fljótlega á sporið og blaða- mannmum Coyote berast jafnan skilaboð frá LaPaglia áður en hann fremur ódæð- isverkin. En Coyote er um- hugaðra um æsifréttimar en að aðstoða lögregluna. Steindaúð mynd og yfir- borðskennd og ágætur leik- hópur kemst lítið álengdar að glæða hana lífsmarki. Kjarni málsins eru hugar- farsbreytingar LaPaglia og þær fá ekki merkilega um- fjöllun í handriti DiPigo, sem fékk þó að spreyta sig á eig- in skáldsögu. Eitthvert mas um loforð við ömmu gömlu og undanlátssemi pabba hans við gangstera á að vera kveikja fjöldamorð- anna. Ástæðurnar grunnar, svo ekki sé meira sagt, og benda til þess að maðurinn sé það sjúkur að morðin STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 IN DOKINA BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 ÚTStFSINGAK m CtSAM ITMDLAVSA Power ean be murder to resist. FYRIRTÆKIÐ Toppspennumyndin sem sló í gegn vestan hafs á þessu ári. Aðalhlutverk: Tom Cruise. Jeanne TrippelhoriAHV Ed Harrls og Holly Hunter. Leikstjóri: Sydney Pollack JH&E £2} Sýnd kl. 4.50, 6.20, 9.15 og 11. Bönnuð innan 12 ára Sýnd lau. og sun. kl. 5, 7.10, 9 og 11. „...ótrúlega vel gerð. Leikur er yfirleitt frábær, myndataka stórkostleg, sviðsetning og leikmunir aðdáunarverðir." „Feiknarlega flott myndataka Í'ÍSbSI og umhverfi, snjall leikur." H ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ ★ NEW YORK POST EefiS! Frumsýningarmynd Kvikmyndahátíðar SIGURVEGARI "IWSgpM „Bráðfyndin, hItIdaTnAR SÉF Skrautle9 c i FENEYJUM lirjHl vonduð mynd... (GULLLJÓNID) * * * Rás „Ástvekjandi fyndin. Gáskafull, glaðlind og hugmyndarík mynd“ - NEW Y0RK DAILY NEWS „URGA er engrí lík...“ * * ★ Al. Mbl. Leikstjóri: Nikita Mikhalkov. Norskur texti. Tónlistin i myndinni þykir meiri háttar falleg. Sýnd kl. 5 og 11.15. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innnan 14 ára ★ ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★ ★ V? H.K. DV. ★ ★ *'/2 A-l- Mbl. 4 ★ ★ + Pressan Á ÍB. 1.10 ÁRA JATH Atridiímynd- innigetd valdiðotta lijábornumýngrien 12ara. SKOLAKLIKAN VIÐ ARBAKKANN „Tvímælanlaust ein sú lang- besta sem sýnd hefur verið á árinu.“ ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Siðustu sýningar. Sýnd kl. 5. Skemmtileg saga þannig að athygli er haldið allan tímann ★ * * GB. DV. Sýnd kl. 11.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.