Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993 Hljómsveitin MANNAKORN leikur fyrir dansi FRÍTT INN Aldur 20 ár Húsið opnað kl. 23.00 Laugav«9Í 45 - s. 21255 j íkvöld Mickey Jupp KK bcmdid Nýdönsk laugardagskvöld. VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI Ó85090 Gömlu og nýju dcmsarnir i kvöld kl. 22-03 Hljómsveit hússins leikur Söngvarar Anna Jóna og Már Miðaverð kr. 800 Miða- og boróapantanir í símum 685090 og 670051. Opiðfrá kl. 22-03. Borðapantanir í síma 68 62 20 I Fyrirtæki og Hópar! Er árshátíðin framundan? Munið að panta tímanlega. Nokkrum kvöldum enn óráðstafað. H------------------------------------J STJÖRNUR Kona Rod Stew- arts misstí fóstur Yið sögðum frá því hér um daginn, að Rod Stewart og eigin- kona hans, Rachel Hunter, væru ný- flutt í stóra höll, sem í væru tólf svefnherbergi og því nóg pláss fyrir ófædd börn þeirra. Nú hefur komið í ljós, að Rachel missti fóstur fyrir stuttu, aðeins komin örfáar vikur á leið. Rod var á tónleikum í New York þegar hann fékk fréttirnar um að Rachel væri komin á spítalann. Hann rauf tónleik- ana og dreif sig til hennar undir eins. Þegar hjónin komu út af spítalanum dag- inn eftir sagði Rachel að fóst- urmissir gæti hent allar kon- ur og það væri í guðs hendi hvort þau eignuðust fleiri börn. Rod sagðist vera ánægður með að heilsa Rac- helar væri í lagi og gaf út þá yfirlýsingu að þau myndu halda áfram að fjölga mann- kyninu. Fyrir eiga þau saman dótturina Renée sem er sext- án mánaða. IhvI SSSPAN Rachel dóttur dóttur Hunter og Rod Stewart ásamt sinni Renée og Kimberley Rods. KONGAFOLK Kafbátaferð Beatrix T-yjóðhöfðingjar verða -r stundum að láta hafa sig út í alls kyns athafnir, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Meðfylgj- andi mynd er tekin af Beatrix Hollandsdrottn- ingu þar sem hún er að stíga ofan í kafbát — reyndar í fyrsta sinn á ævinni. Af svipnum að dæma finnst henni það ekki leiðinlegt. Yfirmaður kafbátsins var að sjálf- sögðu hinn sanni herra- maður og hélt á handtösku drottningar. MATRAÐSKONA Heillandi að kynnast fólkinu Það sem var heillandi við starfið var að kynnast fólkinu og hitta gestina. Nú og svo býður grænmetisfæð- ið upp á fjölbreytni og fallegt litaval,“ sagði Pálína Ragn- heiður Kjartansdóttir sem nýlega hætti störfum hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hvera- gerði eftir samfelld störf þar í 32 ár. Við vígslu nýs eldhúss og matsalar Heilsustofnunar voru Pálínu færðar þakkir og gjafir fyrir vel unnin störf ásamt árituðu heiðursskali og boði um ferð til útlanda. Á starfsferli sínum stjórn- aði hún eldhúsi og matseð- lagerð fyrir alla stofnunina og var einnig með næringar- ráðgjöf til fólks á heilsuhæl- inu. „Þetta var ákaflega áhugavert starf og gaman að vinna við stofnun sem verið var að byggja upp. Hér voru 13 gestir árið 1961 en nú eru þeir 160 og hafa ver- ið allt upp í 180. Þessi stofn- un býður upp á framfarir og aðstæður eru mjög góðar til að taka á móti fólki,“ sagði Pálína og hún kvaðst vona að stefnu Jónasar Kristjáns- sonar yrði fylgt áfram í starf- semi stofnunarinnar. Hilmar Sverrisson skemmtir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Pálína R. Kjartansdóttir, fyrrum matráðskona á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Páíaúui lönleiliíibar Vitastíg 3, sími 628585 Opið kl. 21-03 Hliómsveitin BLACK OUT spilar í kvold Hittumst hress og kveðjum sumarlú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.