Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hagur fjölskyldunnar fer
batnandi á komandi mánuð-
um. Samkvæmislífið hefur
upp á margt að bjóða og þú
'skemmtir þér í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér gefast mörg tækifæri í
vinnunni á næstunni og verk-
efni sem þú vinnur að sannar
getu þína. Ástin er á næsta
leiti.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Næstu mánuðina færð þú
mörg tækifæri til að skreppa
í ferðalög eða bregða þér milli
bæja og rómantíkin verður
ráðandi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú býður oft heim góðum vin-
um næstu mánuðina. Nú fer
í hönd tími sem er mjög hent-
ugur þeim sem vilja skipta um
íbúð.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ástvinir og félagar vinna vel
saman í dag. Framundan er
tímabii sem býður þér upp á
mörg tækifæri til ferðalaga.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)^í
Þú afkastar miklu í vinnunni
í dag. Horfurnar í peningamál-
um eru góðar og tekjumar
aukast á komandi mánuðum.
(23. sept. — 22. október)
Þú heimsækir fomar slóðir í
dag. Tíminn sem í hönd fer
er þér hagstæður og margir
drauma þinna rætast næstu
mánuði.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Heimilisstörfin hafa forgang
og þú kemur miklu í verk.
Hæfíleikar þínir fá að njóta
sín við lausn verkefnis í vinn-
unni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú gerir gömlum vini greiða
í dag. Einkalífið er í sviðsljós-
inu um þessar mundir og þú
nýtur vaxandi vinsælda í vina-
hópnum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Tækifærið sem þér býðst í
vinnunni í dag er aðeins það
fyrsta af mörgum á komandi
mánuðum. Margir drauma
þinna eru að rætast.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) Ö7Z
Þú víkkar sjóndeildarhring
þinn á komandi mánuðum og
sækir námskeið sem lofar
góðu. Ferðalag verður
skemmtilegt.
Fiskar
'þÍjStJt'
(19. febrúar - 20. mars)
Næstu mánuðir lofa góðu
varðandi Qárhagsafkomu
þína. Lánstraust þitt styrkist
og þú hefur úr auknum íjár-
munum að spila.
Stjörnusþána á ad lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
LJÓSKA
SMAFOLK
MERE,I MEED Y0U TO
TE5T ME ON TWE5E
HI5T0RICAL PATE5,.
IN UJHATYEAR PIPTHE
VISIG0TH5 CR055THEPAMUEE?
Hérna, ég þarf að láta þlg Haða ár fóru Vestgotar yfir
prófa mig í þessum söguár- Dóná?
tölum...
/ UJMO / 1VE AIWAYS BEEN
Icares?; G00D UJITH HIST0RICAL
PATE5..
Hver ætli láti Ég hef alltaf verið góð í
sig það varða? sögulegum ártölum ...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
íslandsmeistarinn í einmenn-
ingi, Gissur Ingólfsson, fékk
fleiri slagi í einu grandi í neðan-
skráðu spili en aðrir sagnhafar.
Og topp í safnið.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður ♦ KG87 ¥ 1053 ♦ 1042 *D106
Vestur Austur
♦ D5 ♦ 1064
¥ 764 II ¥ KG92
♦ KG976 ♦ 853
+ Á84 Suður ♦ Á932 ¥ ÁD8 ♦ ÁD 4G732 ♦ K95
Eftir pass austurs í byrjun,
opnaði Gissur í suður á einu
grandi og þar við sat. Vestur
ákvað að nú væri kominn tími
til að hræra upp í hlutunum og
spilaði út hjarta en ekki tígli frá
fímmlitnum. Og valdi íjarkann,
en samkvæmt kerfiskorti móts-
ins var reglan sú að spila út 4.
hæsta gegn grandi, ella topp ef
engu.
Gissur drap kóng austurs með
ás og spilaði laufi á tíu blinds
og kóng austurs. Nú getur aust-
ur haldið sagnhafa í 7 slögum
með því að spila tígli, en hann
var undir áhrifum frá hjarta-
fjarka makkers og spilaði hjárta-
tvisti til baka.
Gissur hefur næmt auga fyrir
smáspilunum og sá strax að eitt-
hvað var bogið við spilamennsku
varnarinnar í hjartalitnum. Allt-
ént sá hann ekki ástæðu til ann-
ars en hleypa yfir á tíuna. Næst
spilaði Gissur spaða á ásinn og
laufi að drottningunni. Vestur
ákvað að dúkka og drottningin
átti slaginn. Þá fór Gissur heima
á hjartaás til að spila spaða að
KG. Drottningin skilaði sér strax
og eftir þijá slagi á spaða var
vestur sendur inn á lauf til að
spila frá tígulkóngnum sínum
upp í ÁD.
11 slagir og hreinn toppur.
Umsjón Margeir
Pétursson
I undanrásum Evrópukeppni
skákfélaga í september kom þessi
staða upp í skák nýjustu ung-
versku stjörnunnar, Zoltans Alm-
asi (2.580), Honved Búdapest,
sem hafði hvítt og átti leik. Ánd-
stæðingur hans var króatíski stór-
meistarinn Vlado Kovacevic
(2.475). Svartur lék síðast 14. -
h7-h6.
15. Rh7! - Kxh7, 16. hxg6+
- Kg8, 17. Hxh6 - Kg7 (Til að
mæta hótuninni 18. gxf7+) 18.
Hh7+ - Kg8, 19. g7 - Hfe8,
20. Hdhl - Rf8, 21. gxf8=D+
- Kxf8, 22. Hlh6 - Dxd4, 23.
Dg5 og svartur gafst upp, því
mát blasir við.
En hvernig gat Ungveijinn náð
yfirþyrmandi sóknarstöðu eftir
aðeins 14 leiki gegn reyndum stór-
meistara? Bytjunin var frönsk
vörn: 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3.
Rc3 - Rf6, 4. Bg5 - dxe4, 5.
Rxe4 - Be7, 6. Bxf6 - Bxf6, 7.
Rf3 - 0-0, 8. Dd2 - b6, 9. Rxf6+
- Dxf6, 10. Bd3 - Bb7, 11. Rg5
- g6, 12. 0-0-0 - Rd7, 13. h4 -
Had8, 14. h5 - Had8 og 3taðan
fyrir ofan er komin upp. Svartur
var of seinn að leika Rb8-d7.