Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993 43 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ ilúim-lrjL-l JASON FERIVITI Síðasti föstudagurinn The Creaíor Of The Firsí Returns To Bring You The Last. JASON J GOESTO HELL THE FINAL FRIDAV NEW l.INF. I'.INF.MA Íí Búðu þig undir endurkomu Jasons; búðu þig undir að deyja... Fyrsta alvöru hrollvekjan í langan tíma. Mættu ef þú þorir, haltu þig annars heima! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. A' S iE ’ " " HINIR % P '' ■ ÓÆSKILEGU ★ ★★ •!- piÉpt f GB DV j|Í|f ahjjHÍ Jg| £ ★ ★ ★ V2 SV MBL. . sL , ! ★ ★★ ÓHT Rás2 ? "fy1 •! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 16. Tveir truff laðir og cmnar verri Frábær grín- mynd ffyrir unglinga á öll- um aldri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍMI: 19000 Á toppnum um alla Evrópu PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíöarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvik- mynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★★>4 H.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd.“ ★ ★ ★ A.l. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★★★ Ó.T. Rás 2 „ Viljir þú sjá stórkostlegan leik, magnaðan söguþráð, stórbrotna kvikmyndatöku og upp- lifa þá bestu tónlist sem heyrst hefur í kvikmynd lengi, skalt þú drifa þig og sjá Píanó." G.í. Bíómyndir & myndbönd. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Areitni Alicia Silverstone, Cary Elwes. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. B. i. 12 ára. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Red Rock West Aðalhlutv.: NicolasCage ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangl. b. i. 16 LOFTSKEYTAMADURINN ***0.t. DV *** Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og11. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. 3. sýn. í kvöld 15/10 uppselt, 4. sýn. sun. 17/10. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! ISLENSKIDANSFLOKKURINN S:679188/l 1475 Goppeha í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Fös. 22. okt., kl. 20 - sun. 24. okt. kl. 20 - lau. 30. okt. kl. 20 - sun. 31. okt. kl. 17. Miðasala í íslensku óperunni daglega milli kl. 16 og 19. Miðapantanir i síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. Aðeins örfáar sýningar í haust. WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 5 sýn. í kvöld fös. - 6. sýn. lau. 23. okt. - 7. sýn. fös. 29. okt. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Á morgun lau., uppselt, ósóttar pantanir seldar lau., - fös. 22. okt. fáein sæti laus, - lau. 30. okt., fáein sæti laus. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 17. okt. kl. 14.00 60. sýn., fáein sseti laus - sun. 17. okt, kl. 17.00, fáein sæti iaus, - sun. 24. okt. kl. 14.00 - sun. 24. okt. kl. 17.00 næstsíðasta sýn., - sun. 31. okt., síðasta sýn. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Á morgun, fáein sæti laus, - fös. 22. okt, uppselt - lau. 23. okt. - fös. 29. okt. - lau. 30. okt., fáein sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: •FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Sun. 17. okt. - fim. 21. okt. - sun. 24. okt. - fim. 28. okt. - sun. 31. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna tínan 996160 - Leikhústínan 991015. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach [ kvöld uppselt. lau. 16. okt., uppselt. Sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10, uppselt, mið. 27/10, fim. 28/10, lau. 30/10 örfá sæti laus, fös. 5/11. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen í kvöld uppselt, Lau. 16/10 uppselt, sun. 17/10 uppselt, mið 20/10, uppselt, fim. 21/10 uppselt, lau. 23/10 uppselt, sun. 24/10 uppselt, mið. 27/10 uppselt, fim. 28/10 uppselt. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýn- ing er hafin. Kortagestir vinsamlegast athugið dagsetningu á aðgöngumiðum á Litla sviði. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner Frumsýning fös. 22/10, 2. sýn. sun. 24/10, grá kort gilda, 3. sýn. föstud. 29/10, rauð kort gilda. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 17/10 fáein sæti laus, lau. 23/10, sun. 24/10, lau. 30/10, 50. sýning. Ath.: Aðeins 10 sýningar! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. Rokktónleikar í Digranesi ROKKTÓNLEIKAR verða haldnir í íþróttahúsinu Digra- nesi á laugardaginn. Aðalhljómsveit verður hljómsveitin Nýdönsk. iÁ LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 • AFTURGONGUR eftir Henrik Ibsen. Frumsýning í kvöld kl. 20.30 - 2. sýn. laugard. 16/10 kl. 20.30. • FERÐIN TIL PANAMA efftir Janosch. Á leikferð um Austurland. Fyrstu sýningar á Akureyri í Samkomuhúsinu: Sun. 17/10 kl. 14 og 16. Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti. Verð kr. 5.500,- sætið. Elli- og örorkuiífeyrisþegar kr. 4.500,- sætið. Frumsýningarkort kr. 10.500,- sætið. Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. eftir Árna Ibsen. Leikstj. Andrés Sig. Sun. 17. okt. kl. 20.30 Lau. 23. okt. kl. 20.30 - fáein sæti laus. Fim. 28. okt. kl. 20.30 Sýnt í íslcnsku Óperunni Miðnsalan er opin daglega írá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Míðapantanir í s: 11475 og 650190. ■ B LEIKHÓPURINN • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" „K.raftmikil, fjörug og skemmtil." Mbl. Súsanna S. Sýn. föst. 15. okt. kl. 20.00, uppselt. Aukosýningar eru að seljast upp. Pantið strax. Sun. 24. okt. kl. 20.00, mán. 1. nóv. og þrið. 2. nóv. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar scm fyrst. Hljómsveitin er nú að senda frá sér sína 6. plötu og er hún væntanleg í versl- anir um miðjan næsta mán- uð. Platan var að hluta til tekin upp í Englandi og að hluta til hér á landi. Hljóm- sveitin hefur ferðast um landið í sumar og leikið á hinum og þessum stöðum. Nýdönsk skipa: Björn Jör- undur Friðbjörnsson, bassi, Daníel Ágúst Haraldsson, söngur, Ólafur Hólm, trommur, Stefán Hjörleifs- son, gítar og Jón Ólafsson, hljómborð. Ásamt Nýdanskri leika þrjár hljómsveitir. Þekktust þeirra er Kolrassa krókríð- andi sem er nú að undirbúa í S L E N S K A l E I K H U S 1 Ð TJIRNARBÍÖI. TJARNAR6ÖTU 12. SlMI 610280 „býr ISLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir samnefndri bók Garðars Sverrissonar. 4. sýning laugardag 16. okt. kl. 20. 5. sýning sunnudag 17. okt. kl. 20. 6. sýning fimmtudag 21. okt. kl. 20. 7. sýning laugardag 23. okt. kl. 20. Miðaslan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, simsvari allan sólarhringinn. sina aðra plötu. Þau munu spila bæði ný lög af væntan- legri plötu svo og eldri lög. Hljómsveitarmeðlimir í Kol- rassa krókríðandi eru: Ester Ásgeirsdóttir, bassi, Elisa Geirsdóttir, söngur og fiðla, Karl Á. Guðmundsson, trommur og Sigrún Eiríks- dóttir, gítar. Einnig munu hljómsveitirnar Spoon og Tjalz Gizur spila. Hljómsveit- in Spoon spilar rokk. Spoon skip; Hjörtur Gunnlaugsson, gítar, Höskuldur Lárusson, söngur og gítar, Ingi Skúla- son, bassa, Matthías Bald- ursson, hljómborð o.fl. og nýr meðlimur Firðrik J. Geirdal sem leikur á trommur kemur fram á tónleikunum í fyrsta skipti með Spoon. Hljóm- sveitina Tjalz Gizur skipa ungir menn í Kópavogi. Tónleikarnir verða vímu- efnalausir og miðaverð er aðeins 800 kr. sem er áður óþekkt á svo stóra tónleika. Strætó ferðir verða frá Digranesi eftir tónleikana. ■ I LAUGARDAGS- KAFFI Kvennalistans verður rætt um Konur og þróunaraðstoð. Hólmfríður Garðarsdóttir, fulltrúi Kvennalistans í stjórn Þróun- arsamvinnustofnunar, mun leiða umræðuna. Kaffi hefst kl. 11 og er sem fyrr á Laugavegi 17, 2. hæð. Óllum er heimill aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.