Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993
47
URSLIT
UMFG-UMFN 66:95
íþróttahúsið í Grindavík, Úrvalsdeildin í
körfuknattleik, fimmtudaginn 14. október
1993
Gangur leiksins: 0:5, 12:7, 19:15, 22:22,
27:26, 31:32, 37:40. 41:54, 43:62, 56:68,
56:75, 60:85, 66:95
Stig UMFG: Wayne Casey 22, Guðmundur
Bragason 17, Nökkvi Már Jónsson 11,
Marel Guðlaugsson 6, Hjörtur Harðarson
4, Pétur Guðmundsson 4 og Bergur Hinriks-
son 2.
Stig UMFN: Rondey Robinson 28, Teitur
Örlygsson 19, Valur Ingimundarson 13,
Rúnar Ámason 12, Jóhannes Kristbjömsson
12, fsak Tómasson 5, Ástþór Ingason 2,
Friðrik Ragnarsson 2 og Jón Júlíus Ámason
2.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján
Möller.
Áhorfendur: 450.
I'BK-ÍA 123:63
íþróttahúsið i Keflavik, Úrvalsdeildin í
körfuknattleik, fimmtudaginn 14. október
1993.
Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 18:11, 29:19,
45:23, 51:32, 60:35, 71:41, 94:48, 101:55,
110:59, 123:63.
Stig ÍBK: Jonathan Bow 28, Kristinn Frið-
Hksson 27, Guðjón Skúlason 15, Albert
Óskarsson 14, Birgir Guðfinnsson 11, Sig-
urður Ingimundarson 9, Brynjar Harðarson
9, Böðvar Þ Kristjánsson 6, Jón Kr. Gísla-
son 2j Unnar Sigurðsson 2.
Stig IA: Eggert Garðarsson 14, Haraldur
Leifsson 12, Dwayne Price 12, Jón Þór
Þórðarson 10, ívar Ásgrímsson 8, Pétur
Sigurðsson 5, Svanur Jónasson 2. Dómar-
ar: Bergur Steingrímsson og Héðinn Gunn-
arsson sem dæmdu vel.
Áhorfendur: Um 600.
Handknattleikur
Víkingur - FH 21:14
Víkin, íslandsmótið í handknattleik — 1.
deild kvenna, fimmtudaginn 14. okt. 1993.
Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 10,
Heiða Erlingsdóttir 4, Guðmunda Kristjáns-
dóttir 2, Helga Brynjólfsdóttir 2, Helga
Jónsdóttir 1, Svava Baldvinsdóttir 1, Svava
Sigurðardóttir 1.
Mörk FH: Hildur Harðardóttir 5, Amdís
Aradóttir 2, Thelma Árnadóttir 2, Björg
Giisdóttir 1, Björk Ægisdóttir 1, Berglind
Hreinsdóttir 1, María Sigurðardóttir 1, Hild-
urLoftsdóttir 1.
Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Öli
Olsen.
G. Kristjánsd.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
GROTTA 4 3 1 0 91: 68 7
STJARNAN 3 3 0 0 76: 52 6
VIKINGUR 4 3 0 1 95: 72 6
FRAM 3 3 0 0 62: 51 6
KR 3 2 0 1 47: 53 4
VALUR 4 1 1 2 75: 79 3
IBV 3 1 0 2 63: 64 2
HAUKAR 3 1 0 2 49: 53 2
ARMANN 3 1 0 2 57: 66 2
FH 4 0 0 4 62: 78 0
FYLKIR 4 0 0 4 67: 108 0
Hafnabolti
Ameríska deildin
Úrslitakeppnin
Chicago - Toronto..............3:6
■Þetta var sjötti leikur liðanna í úrslita-
keppninni og Toronto varði titilinn, sigraði
í flóram leikjum, en tapaði tveimur. Dave
Stewart hjá Toronto var valinn besti maður
deildarinnar rétt eins og fyrir þremur árum.
Toronto mætir sigurvegaranum í Lands-
deildinni.
Philadelphia - Atlanta.........6:3
■Philadelphia tryggði sér þar með sigur (
viðureignum liðanna, vann 4-2, og leikur
til úrslita við Toronto. Fyrsti leikurinn um
„heimsmeistaratitilinn" verður í Toronto á
laugardaginn.
Golf
Zimbabwe, Ástralía og
Skotland töpuðu
Keppnin eppnin um Dunhill-bikarinn í golfi
hófst á St. Ándrews golvellinum í Skotlandi
í gær. Þetta er holukepnni þar sem þrír
kylfinar eru í hverju liði. Þau óvæntu úrslit
litu dagsins ljós að Paraguay vann Skotland
2:1. írar unnu Zimbabwe mjög örugglega
3:0 og Kanada vann Ástralíu 2:1.
„Þetta er dagur sem ég kem til mað að
minnast alla ævi,“ sagði Raul Fretes, einn
iiðsmanna Paraguay eftir sigurinn á Skot-
um. „Það er ótrúlegt að vinna Skota á þeirra
eigin heimavelli. Þetta er hreint frábært."
Styrktarmót Keilis
FIMMTA og sfðasta golfmótið til styrktar
sveit Keilis vegna Evróukeppni félagsliða á
La Quinta vellinum á Spáni verður haldið
á laugardaginn. Þetta verður höggleikur
með og án forgjafar og er ísspor bakhjarl
þess. Ræst verður út frá kl. 8.30.
í kvöld
Handknattleikur:
1. deild karla:
Akureyri: Þór - ÍR ...20.30
Selfoss: Selfoss - ÍBV ........20
2. deild karla:
Húsavík: Völs. - Fjölnir ...20.30
Körfuknattleikur
1. deild karla:
Sandgerði: Reynir - Höttur... 20
i-
KNATTSPYRNA
Þórði boðinn þriggja ára
samningur við Bochum
ÞÓRÐI Guðjónssyni, markakóngi íslandsmótsins frá Akra-
nesi, hefur verið boðinn þriggja ára atvinnumanna samn-
ingur við þýska 2. deildarliðið Bochum. Gunnar Sigurðs-
son, formaður ÍA, sagðist í samtali við Morgunblaðið
reikna með að fara til Þýskalands í næstu viku til að ganga
frá samningnum fyrir hönd ÍA.
Þórður hefur æft með Bochum
frá því eftir Evrópuleik ÍA
og Feyenoord í Rotterdam fyrir
hálfum mánuði. Hann hefur
staðið sig vel og forráðamenn
félagsins ánægðir með hann og
vilja því fá hann strax til félags-
ins. Hann spilaði æfingaleik með
aðalliði félagsins gegn órvals-
deildarliði Leverkusen á þriðju-
dagskvöid og skoraði tvö mörk,
en Bochum tapaði leiknum 3:4.
Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA
og faðir Þórðar, var með honum
í Þýskalandi og kom heim í gær.
Hann sagði að sér litist vel á
samninginn og að Þórður væri í
góðum málum hjá þessu félagi.
„Þetta er atvinnumanna samn-
ingur til 1996 og Þórður getur
byijað að spila með félaginu um
leið og búið er að skrifa undir.
Ef um áhugamanna samning
hefði verið að ræða hefði Þórður
þurft að bíða í þijá mánuði eftir
atvinnuleyfí í Þýskalandi," sagði
Guðjón.
Þórður kom heim til íslands í
gær en heldur til Túnis í dag
með íslenska landsliðinu. Eftir
landsleikinn fer hann aftur til
Þýskalands og ef allt gengur að
óskum ætti hann að geta byijað
að leika með Bochum fljótlega.
Þórður Guðjónsson , markakóngur íslandsmótsins, verður væntanlega
næsti atvinnumaður íslands í knattspyrnu.
KORFUKNATTLEIKUR
IMjarðvíkingar rúlluðu
Gríndvíkingum upp
NJARÐVIKINGAR hreinlega
rúlluðu Grindvíkingum upp í
íþróttahúsinu í Grindavík í gær-
kvöldi, 66:95. Eftir góðan leik
heimamanna gegn Haukum í
fyrstu umferð áttu áhorfendur
von á spennandi leik gegn erk-
ifjendunum úr Njarðvík en það
var öðru nær.
Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem
liðin skiptust á að hafa forystu
settu Njarðvíkingar í fluggír eftir
hlé og röðuðu niður
stigum meðan ekk-
ert fór ofan í af skot-
um Grindvíkinga.
Njarðvíkingar voru
fljótir að refsa þeim fyrir slaka
hittni og brunuðu upp í hraðaupp-
hlaup og náðu forystu sem heima-
menn náðu aldrei að brúa. Njarðvík-
ingar gátu leyft sér að taka lífínu
með ró í lokin.
Rondey Robinson átti mjög góð-
an leik í liði Njarðvíkur var illstöðv-
anlegur undir körfu heimamanna
og kóngur í ríki sínu undir eigin
körfu. Valur, Teitur, Jóhannes og
Rúnar áttu einnig ágætan leik. Hjá
heimamönnum áttu allir frekar
dapran dag sérstaklega í seinni
hálfleik og vilja menn þar sjálfsagt
gleyma þessum leik. Allan aga
Frímann
Ólafsson
skrifar
Rondey Robinson átti mjög góðan
leik í liði Njarðvíkur var illstöðvanleg-
ur undir körfu heimamanna og kóngur
í ríki sínu undir eigin körfu.
vantaði í leik liðsins og óðagotið
var slíkt að stundum var eins og
aðalkeppikeflið væri að ljúka sókn-
unum á sem skemmstum tíma. Slíkt
gengur ekki gegn liði eins og Njarð-
vík sem er mjög sterkt.
Bjöm
Blöndal
skrífar frá
Keflavík
Nýliðamir í músarhlutverkinu
Það var erfitt að byija gegn
sjálfum íslandsmeisturunum í
fyrsta leik. Okkur skorti allt sjálfs-
traust og því fór
sem fór, en ég hef
trúa á liðið eigi að
geta gert betur en
þetta,“ sagði ívar
Ásgrímsson þjálfari
og leikmaður nýliða ÍA, sem léku
sinn fyrsta úrvalsdeildarleik í
Keflavík í gærkvöldi. Skagamenn
máttu sætta sig við músarhlut-
verkið að þessu sinni og í lokin
skildu 60 stig á milli liðanna. Loka-
tölur urðu 123:63, en í hálfleik var
staðan 51:32.
Um leikinn er það að segja að
Keflvíkingar höfðu öll völd frá
upphafi og spurningin var aðeins
hversu stór sigur þeirra yrði. Lið
Skagamanna var slakt og það á
greinilega erfiða tíma í vændum.
„Það er gott að vera kominn á
sigurbraut aftur eftir slakt gegni
í síðustu leikjum og þetta var
ágætis afmælisgjöf," sagði Jón
Kr. Gíslason ,þjálfari og leikmaður
ÍBK, sem átti 31. árs afmæli í gær.
FOLX
M INGI Björn Albertsson verður
áfram þjálfari Breiðabliks, sem
leikur í 1. deild karla í knattspyrnu
næsta sumar. Ingi Björn skrifaði
undir eins árs samning við UBK í
gærkvöldi.
■ SPARTAK frá Moskvu varð i
gær rússneskur meistari í knatt-
spymu þó svo að fjórar umferðir
séu enn eftir af deildarkeppninni.
Liðið gerði 1:1 jafntefli við Okean
Nakhodka og það nægði. Liðið
hefur haft forystu allt mótið og er
nú með 46 stig, en Rotor Volgog-
ard er í öðm sæti með 36 stig.
Spartak er eina liðið sem unnið
hefur rússneska titilinn síaðn Sov-
étrikin liðu undir lok 1991.
■ STOKE City hefur sett það
skilyrði að Lou Macari, fram-
kvæmdastjóri, fari ekki frá Stoke
til Celtic fyrir minna en 500 þús-
und pund. En allt bendir til þess
aðMacari verði næsti stjóri hjá
Celtic.
M GRASSHOPPER, sem leikur í
svissnesku 1. deildinni, er með tvo
landsliðsmenn Zimbawe á tveggja
vikna reynslu samningi. Þetta eru
framherjarnir Agent Sawu og Vit-
alis Thakavira, sem báðir eru 22
ára og léku með Zimbawe gegn
Kamerún um síðustu helgi. Þeir
spila æfingaleik með Grasshopper
gegn 2. deildarliði Basel á morgun.
HANDKNATTLEIKUR
Króatar töpuðu
stigi í Minsk
Króatar töpuðu fyrsta stigi sínu í 4. riðli undankeppni Evrópumóts
landsliða í handknattleik í fyrrakvöld, er þeir gerðu jafntefli við
Hvít-Rússa í Minsk. Leikurinn endaði 23:23 eftir að Króatar höfðu yfir,
14:11, í leikhléi.
Króatar höfðu áður sigrað Búlgari tvívegis og Finna einu sinni, og
hafa því sjö stig eftir fjóra leiki. Lið Islendinga og Hvít-Rússa hafa
bæði hlotið eitt stig að loknum einum leik, Finnar eitt stig eftir tvo leiki
og Búlgarir reka lestina með ekkert stig í tveimur leikjum.
Hvít-Rússar og Búlgarir mætast í Minsk í dag og á morgun og á
miðvikudag í næstu viku eigast svo við íslendingar og Króatar í Hafn-
arfirði.
FH-ingar leika
fyrst á heimavelli
FH-ingar leika fyrri leikinn
gegn þýska liðinu Essen í Evr-
ópukeppninni í Kaplakrika sunnu-
daginn 31. október. Upphaflega
átti fyrri leikurinn að fara fram í
Essen, en þar sem íþróttahöllin
þar er upptekin vegna heimsmeist-
aramótsins í tennis gat ekki orðið
að því.
FH-ingar reyndu þá að fá báða
leikina hingað heim, en forráða-
menn Essen voru ekki sáttir við
það og gerðu FH-ingum tilboð um
að skipta á leikjum og leika seinni
leikinn í Essen. „Þeir grerðu okkur^
það gott tilboð að við gátum ekki
hafnaði því,“ sagði Jón Auðunn
Jónsson, formaður handknatt-
leiksdeildar FH, í samtali við
Morgunblaðið í gærkvöldi. Hann
sagði að vissulega hefði verið betra
að leika fyrri leikinn í Þýskalandi,
en þetta hafí verið niðurstaðan.