Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 ÚTVARP/SJ6WVARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAEEIII ►Nana - Loka- DttlUlACrm þáttur Leiknir þættir fyrir eldri böm. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.(Nordvision - Danska sjónvarpið) (6:6) 18.30 TAU| IQT ►Flauel í þættinum I UnLld I verður sýnt nýtt mynd- band við lagið Play Dead með Björk Guðmundsdóttur. Einnig verður sýnt myndband með bresku hljómsveitinni Orbital. Þá verður frumsýnt mynd- band sem Herbert Guðmundsson lét gera í Hollywood. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hlCTTID ►Viðburðaríkið í þess- rlLl IIII um vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menn- ingarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atladóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 fhDnTTID ►Syrpan Sýndar IrllU I IIII verða svipmyndir frá íþróttaviðburðum hér heima og er- lendis. Umsjón: Ingólfur Hannesson. mynd frá 1990. Ungan vandræða- mann dreymir um að festa ráð sitt. Hann nemur á brott klámmynda- stjömu og hyggst stofna með henni fjölskyldu gegn vilja hennar. Hafín er leit að konunni en tilfinningar hennar til mannsins breytast mikið meðan á leitinni stendur.Leikstjóri: Pedro Almodovar. Aðalhlutverk: Victoria Abril og Antonio Banderas. Þýðandi: Ömólfur Ámason. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. ► Með Afa Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 17.30 BARNAEFNI 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. 20.40 hfFTTID ►Evrópukeppni PlL I I lll landsliða í handknatt- leik íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar er búin að koma sér fyrir í Laugardalshöllinni til að lýsa leik okkar íslendinga og Búlgara í beinni útsendingu. Annað kvöld, kl. 20:40, verður sýnt beint frá heimaleik okkar við Búlgaríu sem einnig fer fram í Laugardalshöllinni. 22.05 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur um umhverfismál. 22.30 VUItfllVUIIID ►Svik á svik H V lltlrl I nUIH Ofan (Double Crossed) Sannsöguleg spennumynd með Dennis Hopper í aðalhlutverki. Náungi sem lifði á því að smygla eiturlyfjum snýr við blaðinu og gerist uppljóstrari. Þetta varð til þess að yfirvöldum tókst að hafa hendur í hári eiturlyijahrings sem bar ábyrgð á um 75% af öllum þeim eiturlyfjum sem smyglað var inn til Bandaríkj- anna. 1991. Bönnuð börnum. 24.10 ►Frumskógarhiti (Jungle Fever) Myndin segir frá svörtum, giftum, vel menntuðum manni úr miðstétt sem verður ástfanginn af hvítri, ógiftri og ómenntaðri konu. Þau þurfa að yfirstíga margskonar hindr- anir sem koma utan frá og lifa innra með þeim sjálfum til þess að eiga möguleika á hamingju. Engu að síður er eitthvað sem segir þeim að þau eigi saman - en hversu miklu er hægt að fóma fyrir ástina? Aðalhlut- verk: Wesley Snipes, Annabella Sci- orra, Spike Lee, Frank Vincent og Anthony Quinn. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★ 2.15 ►Byssureykur og síðasti indíán- inn (Gunsmoke: The Last Apache) Kúrekinn aldni, Matt DiIIon, fer á stúfana til að reyna að hafa upp á dóttur sinni sem hann þekkti aldrei en hún var numin á brott af Apache- indíánum í æsku. Eins og við er að búast í viðsjárverðu Vestrinu gengur það ekki átakalaust. Aðalhlutverk: James Arness, Richard Kiley og Michael Learned. Leikstjóri: Charles Correll. 1990. Lokasýning. Bönnuð bömum.Maltin gefur miðlungsein- kun. 3.35 ►TNT & The Cartoon Network - Kynningarútsending. Óræðar tilfinningar - Eftir því sem klámmyndadrottning- unni er haldið lengur í gíslingu breytast tilfinningar henn- ar til ræningjans. Munaðarieysingi rænir sér konu Manninn dreymir um að stofna heimili og verða virtur borgari en aðferð hans er ef til vill ekki sú heppileg asta SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Spænski leikstjórinn Pedro Almodovar er orðinn vel þekktur um allan heim fyrir myndir eins og Konur á barmi taugaáfalls, Nautabanann, Háa hæla og Bittu mig (Atame) sem Sjónvarpið sýnir nú. Þar segir frá Ricky, geðsjúkum munaðarleys- ingja, sém er nýsloppinn af hæli. Hann dreymir um að stofna fjöl- skyldu og verða ráðsettur borgari en fer kannski ekki alveg réttu leið- ina að því marki. Hann rænir hugguiegri klámmyndadrottningu, segir henni að hann vilja eiga hana fyrir konu og biður hana náðarsam- legast að elska sig. Að sjálfsögðu er hafin leit að kvikmyndastjörn- unni en eftir því sem eltingarleikur- inn verður æsilegri verða tilfinning- ar gyðjunnar til mannræningjans óræðari. Island - Búlgaría í beinni útsendingu Leikurinn er liður í Evrópukeppni landsliða í handknattleik og verða íslendingar að vinna leikinn til að tryggja sér gott sæti í sínum riðli STÖÐ 2 KL. 20.40 Síðari leik ís- lendinga og Búlgara í Evrópu- keppni landsliða í handknattleik verður sjónvarpað beint í kvöld. Þótt íslendingar hafi unnið sætan sigur á hinu feikisterka liði Króata þá verða þeir einnig að sigra Búlg- arana til að tryggja sér eitt af efstu sætunum í riðlinum. Enn eru eftir báðir leikirnir við lið Hvíta-Rúss- lands, útileikur gegn Króötum og heimaleikur gegn Finnum. Það er mikilvægt að sem flestir mæti í Höllina til að hvetja strákana en þeir sem eiga ekki heimangengt geta fýlgst með leiknum á Stöð 2 eða hlustað á Bylgjuna. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Believers Voice of Vlct- ory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynn- ing, tilkynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönd- uðu efni. Fréttir, spja.ll, söngur, lof- gjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjón- varp hefet. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Mister Johnson F 1991 12.00 Disaster On The Coastliner T 1979 14.00 The Pursuit Of D.B. Cooper G 1981, Rob- ert Duvall 16.00 A High In Jamaica Æ 1965 1 8.00 Mister Johnson F 1991 20.00 The Bonfire Of The Van- ities G 1991, Melanie Griffith, Bruce Willis, Tom Hanks 22.05 Pacific Heights T 1990, Matthew Modine, Melanie Griffith, Michael Keaton 23.50 Mutant Hunt V 1987 1.15 Camal Crimes E,F 2.50 Ragewar Æ 1983 4.05 Midnight Fear T 1991, August West, David Carradine SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Wheels 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 The Paper Chase 21.00 China Beaeh 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouch- ables 24.00 The Streets of San Franc- isco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Eurogolf: Magasín- þáttur 9.00 Akstursíþróttir: Magasín- þáttur 10.00 Þolfimi: Heimsmeistara- keppnin 11.00 Fótbolti: Heimsbikar- inn 13.00 Formula One: The Grand Prix-magasínþátturinn 14.00 Tennis, bein útsending. ATP keppnin í Antw- erp 17.30 Íshokkí 18.30 Eurosport fréttir 119.00 Tennis, bein útsending: ATP keppnin í Antwerp 22.30 Fót- bolti: 1994 heimsbikarinn 23.30 Golf: Heimsbikarinn í Flórída 1.00 Euro- sport fréttir 2 1.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvelq'a L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskátd- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 8æn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Róser 1. Hanno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól, Morgrét Pölsdóttir (lytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitisko hornið. 8.15 Að uton. 8.30 Ur menningrolífinu: Tíðindi 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laulskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Bnldvin Holldórsson les (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru BjOrnsdóttur. 10.10 Ardegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjorni Sig- tryggss. og Sigríður Arnurd. 11.53 Dogbðkin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Hvoð nú, litli moður ?“ eftir Hons Folloda 9. þóttur of 10. 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsd. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagon, „Spor" eftir Louise Erdrich i þýðingu Sigurlinu Doviðsdéttur og Rugnors Ingo Aðolsteinssonor. Pýðend- ur leso (22). 14.30 Norræn somkennd. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegisténlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjén: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordðttir. 17.00 Fféttir. 17.03 I tónstigonum. Umsjén: Uno Mor- grét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþei: íslenskur þjóðsögur og ævintýri Úr segulbondosofni Arnostofnun- ot Umsjðn: Ásloug Pétursdóttir. (Einnig útvorpoð i nælurútvorpi.) 18.25 Daglegt mól, Margrét Pólsdéitir flytur þéttinn. (Áður ó dogskró í Morgun- þætti.j 18.30 Kviko. Tíðindi úr menningorlilinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingur. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Rúlletton: Umræðuþóttur sem tekur ó mólum borno og unglínga. Umsjðn: Elisobet Btekkon og Þórdts Arnljótsdóttir. 19:55 Tónllstorkyöld Ríkisútvorpsins. Ald- orminning Póls Isólfssonor. Bein útsend- ing fró tðnlelkum í Longholtskirkju. Sinf- óniuhljómsveit Islonds, Kór íslensku óper- unnor og Korlokórinn'Fóstbræður flytjo Alþingishótíðorkontötu Póls ísólfssonar við Ijóð Davíðs Stefónssonor. Einsöngv- ari er Þorgeir J. Andrésson. Frumsögn: Arnor Jónsson. Stjórnondi er Gorðor Cort- es. Kynnir: Bergljót Anno Haroldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitisko hornið. (Einnig ótvorpað í Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Með Oðrum orðum. Sænski höfund- urinn Per Olov Enquist og skóldsugu hons „Bókosofn Nemos skipstjóro". Um- sjón: Boldur Gunnorsson. (Áður útvorpoð sl. mónudog.) 23.10 Fimmtudogsumræðon. Sumeining sveitorfélogo. 24.00 Fréttir. 0.10 i ténstigonum. Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Hæturútvorp ð somtengdum tðsum til morguns. Frittir ó RÁS 1 og RÁS 2 lcl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Moigunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmáloútvorp og fréttir. Biópístill Ólofs H. Torfas. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómosson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Lðg unga fólksins. Sigvaldi Kaldolóns. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónss. leikur heimstónl- ist. 22.10 Kveldúliur. Lísa Pólsd. 0.10 i hóttinn. Eva Ásrún Albertsd. 1.00 Næturút- varp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur ór dægurmólaútvarpi; 2.05 Skífurabb. Andrea Jónsdóttir. 3.00 Á hljóm- leikum 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 fréttir. 5.05 Blágresið blíðo. Mognús Ein- arsson. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Auslur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Jðhonnes Ágúst Stefðnsson. Útvorp umferðorráð og fleira. 9.00 Eldma- hússmellur. Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 islensk óskolög. Jóhannes Kristjóns- son. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálm- týsson. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hans. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 22.00 Á annors konar nðlom. Jóno Rúno Kvaran. 24.00 Tónlistor- deildin til morguns. Radíusflugur dagsins leiknar kl. II. 30, 14.30 eg 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóó. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 islenski listinn. Jón Axel Ólafsson.23.00 Kvöldsög- ur. Eirikur Jónsson. 1.00 Næturvoktin. Frittir á heila tímanum frá kl. 10, 11, 12, 17 og 19.19. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristján Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rónot Róbeftsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævor Guðjónsson. 22.00 Spjallþóttur. Ragnor Arnar Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haroldur Gislason. 8.10 Umferðarfréttir fró Umferðorróói. 9.05 Móri. 9.30 hekktur fslendingur i viðtali. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Rognar Mór með slúður og fréttli út poppheiminum. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 í takt við tíman. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbókarbrot. 15.30 Fyrslo viðlol dogsins. 15.40 Alftæði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Vikt- orsson með hina hliðino. 17.10 úmferðarráð í beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðlal. 18.20 Íslenskir tónar. Gomul og ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnarsson ó kvöldvakt. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróH- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-' ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson i góðri sveiflu. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarna- son. 1.00 Endurt. dogskró fró kl. 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþóttur. Signý Guðbjartsdóttir. 10.00 Bornoþóttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 15.00 Fíclsissogan. 16.00 Lifið og tilver- an. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndís Rot Stefónsdóttir. 22.00 Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dogskrórlok. Bænastund kl. 9.30, 14.00 ag 23.15. Fréttir kl. 12, 17 ag 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylqiunni FM 98,9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.