Morgunblaðið - 11.11.1993, Page 20

Morgunblaðið - 11.11.1993, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 Vhmgar í VINNINQAR I 11. FLOKKI '93 UTDRATTUR 10. 11. '93 KR. 50» 000 250i000 (Troinp) 6748 6750 57623 57625 KR. 2,000,000 10»000»000 (Tromp) 57624 KR. 1,000,000 5»000»000 (Tromp) 6749 KR. 250,000 1»250»000 (Tromp) 8318 14768 29630 57745 59595 KR. 75,000 375»000 (Tromp) 106 17536 24903 36905 39435 54082 12519 19901 26233 37406 44843 58602 17451 23325 31580 38771 50971 Hl. 25.000 125.000 (Iroipí 2153 6168 11750 19134 23378 27774 32761 37068 41752 46034 49386 56566 2294 6380 14375 19380 23492 28028 32813 37279 41844 46153 50504 57323 2498 6798 15030 19403 23728 28187 32839 37412 42039 46938 50851 57381 3167 8238 15885 19962 23768 28855 33020 37685 42579 47111 51799 57737 3177 8283 15887 20214 24548 29750 33783 37787 42824 47516 52869 57805 3352 8989 16570 20397 25513 29937 34025 38438 43530 47615 53681 57810 3538 9019 16804 20478 25781 30433 34369 38816 44013 47842 53952 59168 4354 9082 16840 21279 25826 30467 35045 39739 44247 48006 54130 59626 4522 10066 16897 22716 26580 30560 35307 39962 44685 48444 54352 4639 10220 17047 22949 26583 31196 35855 40386 44785 48716 54509 5303 10446 17938 22952 27428 31205 36360 40419 44857 49085 55351 5603 10511 18291 23096 27582 32440 36657 40610 45778 49360 56488 li 11/1 70.000 (Iroipl 75 4175 8492 13041 17075 20343 24896 29775 33151 39036 42621 46732 51603 55676 84 4272 8533 13058 17138 20391 25084 29780 33182 39044 42679 46805 51610 55730 202 4313 8547 13064 17216 20497 25103 29796 33451 39081 42903 46834 51690 55889 351 4321 8601 13092 17324 20638 25107 29806 33722 39204 43005 46936 51766 56128 347 4378 8688 13253 17356 20685 25205 29884 33808 39256 43209 46969 51772 56134 400 4388 8729 13293 17433 20887 25210 29893 33836 39266 43282 47000 51785 56183 403 4411 8732 13363 17447 20966 25239 29981 33842 39591 43353 47056 51791 56241 417 4479 8833 13382 17531 - -20967 25278 29983 33843 39725 43355 47115 51871 56255 541 4550 8855 13640 17563 20990 25323 30056 33985 39795 43441 47149 51963 56300 574 4651 8907 13664 17605 21079 25324 30073 34122 39839 43467 47150 52203 56301 421 4497 9000 13846 17619 21111 25366 30122 34145 39861 43491 47226 52357 56339 457 4703 9070 13852 17623 21199 25688 30202 34413 39899 43516 47371 52358 56390 444 4897 9179 14100 17643 21241 25701 30216 34436 39935 43563 47399 52438 56404 488 4954 9295 14236 17645 21464 25803 30239 34468 39988 43578 47499 52460 56475 884 5000 9322 14304 17701 21562 25827 30247 34630 40023 43605 47718 52482 56486 934 5059 9434 14323 17703 21678 26103 30360 34697 40033 43803 47839 52611 56509 1039 5074 9440 14331 17736 21687 26224 30413 34809 40035 43821 47910 52640 56522 1048 5183 9685 14470 17815 21708 26320 30416 35013 40051 43931 47928 52641 56646 1090 5310 9702 14540 17830 21721 26386 30426 35051 40115 44014 48008 52671 56667 1098 5327 9745 14582 17834 21731 26462 30474 35344 40194 44015 48043 52781 56765 1107 5330 9745 14592 17999 21878 26679 30639 35349 40217 44023 48082 52845 56790 1195 5347 9856 14652 18063 21887 26757 30668 35413 40286 44032 48126 52888 56987 1324 5385 10111 14685 18148 22001 27143 30706 354U 40327 44074 48157 53011 57103 1452 5403 10126 14795 18388 22129 27406 30709 3543? 40375 44083 48158 53019 57148 1442 5444 10160 14834 18428 22157 27445 30858 35535 40387 44154 48221 53027 57474 1581 5488 10247 14910 18438 22343 27521 30901 35631 40391 44209 48234 53146 57562 1401 5581 10448 14952 18501 22358 27575 30911 35745 40436 44275 48242 53335 57632 1459 5745 10459 14996 18510 22435 27585 30922 35833 40475 44308 48486 53500 57644 1447 5920 10472 15125 18512 22443 27767 30926 35976 40579 44309 48489 53548 57721 1708 4015 10576 15175 18545 22444 27771 31033 35992 40592 44371 48510 53584 57760 1725 6020 10868 15191 18596 22527 27810 31038 36132 40647 44482 48534 5360? 57949 1910 6041 10878 15315 18598 22554 27824 31098 36250 40674 44529 48605 53652 58003 1983 6149 10959 15368 18614 22597 27855 31187 36295 40769 44926 48617 53694 58007 2031 6343 11029 15405 18677 22651 27903 31193 36298 40781 44973 4868? 53877 58032 2177 6353 11083 15441 18695 22689 27922 31213 36436 40827 45069 48780 53894 58048 2227 6481 11121 15531 18748 22694 28198 31216 36490 40853 45107 49165 53927 58151 2241 6553 11203 15562 18797 22734 28235 31242 36537 40914 45165 49167 53987 58243 228? 6581 11297 15572 18865 22855 28279 31370 3654? 40922 45219 49178 54014 58374 2371 6640 11331 15723 18866 22964 28337 31540 36712 40937 45276 49276 54102 58471 2414 4694 11374 15896 18889 22995 28350 31550 36772 40998 45292 49416 5416? 59048 2518 6715 11426 15985 18906 23284 28353 31567 36822 41081 45321 49445 54203 59062 2429 6771 11663 15991 19049 23375 28384 31591 36882 41105 45341 49579 54293 59124 2434 6889 11743 16027 19058 23481 28387 31625 37178 41109 45407 49582 54323 59240 2715 6900 11805 16064 19070 23503 28488 31629 37186 41134 45463 49591 54330 59303 274? 6933 11953 16146 19076 23515 28543 31750 37205 41149 45476 49684 54430 59308 2834 6978 11954 16169 19125 23572 28652 31800 37221 41191 43497 49927 54440 39330 2873 7084 12049 16184 19244 23580 28681 31841 37255 41224 45520 49941 54485 59428 2924 7172 12081 16185 19255 23630 28757 31907 37312 41313 45579 49965 54539 59471 2989 7269 12139 16341 19439 2379? 28767 32017 37383 41356 45605 50047 54620 59503 3009 7370 12143 16364 19540 23825 28781 32043 37415 41517 45623 5008? 54727 59566 3154 7423 12217 16381 19607 24122 28814 32073 37490 41705 45648 50088 54788 59594 3204 7425 12297 16407 19626 24219 28964 32229 37623 41746 45755 50188 54945 59660 3223 7488 12308 16458 19676 24306 29028 32333 37771 41863 45809 50287 55066 59772 3374 7555 12383 16552 19728 24313 29043 32368 37781 42035 45850 50466 5508? 59974 3379 7405 12405 16555 19864 24328 29103 32390 37789 42080 45924 50497 55097 3470 7623 12426 16625 19896 24332 29117 32556 37795 42147 4600? 50523 55125 3494 7778 12460 16746 19907 24390 29126 32642 38348 42160 46124 50538 55345 3547 7833 12527 16887 19954 24421 29191 32667 38373 42203 46152 50565 55364 3611 7924 12682 16917 20000 24510 29203 32763 38411 42247 46200 50725 55370 3497 7969 12845 16940 20134 24520 29238 32846 38569 42350 46231 50766 55391 3707 8007 12871 16944 20195 24666 29392 32983 38580 42421 46286 50854 55494 3773 8016 12919 1694? 20196 24690 29654 33102 38715 42474 46401 50949 55505 4047 8374 12921 17006 20198 24774 29741 33118 38834 42476 46475 51103 55591 4124 8397 13029 17054 20200 24860 29751 33137 38925 42529 46719 51555 55659 Allir miðar þar sem sföustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 02, 07 eöa 97 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400' Kr. 12.000 (Tromp) Þessar vinningsfjárhæöir veröa greiddar út án kvaöar um endurnýjun. Það er möguleiki á aö miöi sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið ________vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum f skránni hér að framan.___________ Happdrætti Hóskóla íslands , Reykjavík, 10. nóvember 1993 Jón Ásbjömsson opnar fiskverkun í Grímsey Útgerðarmönnum boðið að leggja upp afla hjá fyrirtækinu til þess að útgerðarmenn sameinist um að fiskur þeirra verði unninn í eynni, slíkt skapi atvinnu og hafí verðmætaaukningu í fðr með sér þar. Fyrirtæki Jóns Ásbjömssonar er þegar með fiskverkun í Reykjavík og í Ólafsvík og starfsmenn þess em milli 40 og 60 talsins. Á síðasta ári var framleitt hjá fyrirtækinu úr rúm- um 6.000 tonnum af fiski. Framleiðsian í Grímsey verður flutt beint út á markað til Spánar með skipum Eimskipafélagins og sagði Jón að félagið hefði verið afar jákvætt um flutninginn, en kostnað- urinn er sá sami hvort heldur afurð- irnar eru fluttar frá Grímsey, Reykjavík eða Ólafsvík. HSH JÓN Ásbjörnsson fiskútfiytjandi er að hefja fiskverkun í Grímsey og hefur hann boðið útgerðarmönnum í eynni að leggja upp afla sinn hjá fiskverkuninni. Á síðustu árum hefur fiskur ekki verið verkaður hér í eynni heldur sendur til vinnslu í frystihús KEA í Hrísey. Tekið hefur verið á leigu hús undir starfsemina og búist við að tekið verði á móti fyrsta aflanum um helgina. Jón Ásbjörnsson sagði að gerður hefði verið samningur til eins árs um leigu á húsnæði Sigurbjarnar hf. þar sem fiskverkunin yrði til húsa, en það eru Garðar Ólason og Gylfi Gunnarsson útgerðarmenn í Grímsey sem það eiga. Garðar verð- ur verkstjóri hjá fiskverkuninni. V erðmætaaukning Þegar í gær var byijað að und- irbúa fiskverkunarhúsið og sagði Jón að þeir gætu byijað að taka á móti fiski um helgina. „Þetta er úrvals- fiskverkunarhús, hæfir starfsmenn og einstaklega gott hráefni sem við fáum þarna. Við ætlum okkur að fullvinna afurðir okkar í eynni og það skapar atvinnu þar. Við vonum því að Grímseyingar taki okkur vel,“ sagði Jón, en hann hefur ritað út- gerðarmönnum í eynni bréf þar sem hann býður þeim upp á viðskipti við fyrirtæki sitt. Kveðst hann vonast Morgunblaðið/Haukur lngólfsson Fögnuður í fokheldu húsi GRENVÍKINGAR fagna því mjög að íþróttahúsið, sem þar er í byggingu, er nú fokhelt og er þess vænst að það muni verða komið í notkun næsta sumar. Þeir horfa nú fram á bjartari tíma hvað iþróttaástundun varðar með tilkomu þess og nýrrar sundlaugar. Aðstaða til íþróttaiðkana á Grenivík stórum að batna Grenivík. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ á Grenivík er nú fokhelt og var þeim áfanga fagnað nýlega með léttum veitingum. Þarna voru saman komnir verktakar og hönnuðir ásamt sveitarstjóm og öðmm sem að verk- inu stóðu. Verkið hófst síðla sumars 1992 og var þá byggður grunnur og steypt hella. Verktaki að þeim hluta byggingarinnar var Stuðlaberg sf. á Grenivík. Síðan tók Vélsmiðjan Vík við og-.reisti stálgrind. SJS- verktakar á Akureyri luku síðan við að klæða grindina og ganga að fullu frá húsinu að utan. Luku menn miklu iofsorði á alla framkvæmd og voru allir sammála um að húsið sé stílhreint og fallegt. Kostnaður er nú orðinn um átján milljónir og er talið að kosti lítið meira en annað eins að ljúka þess- um hluta byggingarinnar. Fljótlega verður boðinn út næsti áfangi sem er einangrun og klæðning innan í húsið og á því að vera lokið nú næsta vor. Ekki hefur verið ákveð- ið með framhaldið, þ.e. loftræst- ingu og hita ásamt búningsaðstöðu sem verður í tengibyggingu milli sundlaugar og íþróttahúss. Þangað til verður áfram notast við búnings- aðstöðu inni í kjallara skólans. Langþráðir draumar rætast Segja má að nú séu langþráðir draumar íþróttaáhugafólks hér í byggðarlaginu að rætast því að- staða til íþróttaiðkana hér hefur hingað til verið afskaplega léleg vægast sagt. Hér er nú tiltölulega ný sundlaug, í byggingu nýr mal- arvöllur og þurfa Magnamenn væntanlega ekki til Akureyrar til æfinga á vetrum eins og oftast hingað til og síðan má nefna hið nýja íþróttahús sem væntanlega verður hægt að nota að einhveiju leyti næsta sumar. - Haukur Starfsfólk á námskeiði um innra eftirlit í frystihúsunum STARFSFÓLK Frystihúss Kaupfélags Eyfirðinga í Hrísey var nýlega á námskeiði um innra eftirlit, en það er Starfsfræðslu- nefnd fiskiðnaðarins sem að því stendur í samvinnu við Fiski- stofu. Gissur Pétursson, forstöðumaður Starfsfræðslunefndar fiskiðnaðar- ins, sagði að vegna krafna frá stærstu markaðssvæðunum í Evrópu væri matvælaframleiðslufyrirtækj- um gert að endurskipuleggja innri starfsemi sína og koma á eftirliti. Hann sagði innra eftirlit m.a. felast i því að í stað þess að afurðin sé skoðuð við lok framleiðslustigsins verði reynt að koma á virku eftirliti á öllum stigum framleiðsluferlisins og eftirlitið þannig gert stöðugt og virkt. Mjög hefur dregið úr opinberu eftirliti í fiskvinnslunni, að sögn Gissurar, en neytendur sem kaupa afurðir fyrirtækja sem hafa hið innra eftirlit að leiðarljósi eiga að hans sögn að geta verið þess fullvissir að varan sem þeir kaupa sé í lagi. Annar hugsunarháttur Innan hvers fyrirtækis sem tekið hefur upp innra eftirlit verður einn starfsmaður eða fleiri sem hefur sérþekkingu á þessu eftirliti. Gissur sagði að þetta krefðist annars hug- unarháttar hjá starfsfólki fyrirtækj- anna og því hefði námskeiðið verið sett saman, en það samanstendur bæði af fyrirlestrum og verkefnum. Starfsfræðslunefndin í samvinnu við Fiskistofu hefur sett þetta námskeið saman og sagðist Gissur vonast til þess að um eftirsótt námskeið í fisk- vinnslunni yrði að ræða á næstu vik- um því um næstu áramót er gert ráð fyrir að fyrirtæki innan sjávarút- vegsins starfi eftir þessu innra eftir- liti. o

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.