Morgunblaðið - 11.11.1993, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 11.11.1993, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 ÚRSLIT Morgunblaðið/Frosti Haukastrákarnir fagna sigri sínum í sjötta flokki en þeir lögðu KA í úrslitaleik. Haukar sigursælir í yngstu aldursflokkunum Leikið eftir nýjum reglum í sjötta og sjöunda flokki Helstu úrslit á íslandsmótinu í 6. og 7. flokki í handbolta en fyrsta mótið af þremur var leikið um síðustu helgi.' 6. flokkur karla A-lið - Leikir um sæti: I- 2. Haukar - KA..................9:8 3-4. Fram - KR.....................9:6 5-6. UMFA - Fylkir.................7:4 7-8. FH - Valur...................12:9 9-10.HK-ÞórVe......................8:7 II- 12. Grótta-Víkingur............6:4 13-14. ÍR-Fjölnir................13:11 15-16. Stjarnan - UBK..............9:8 B-lið - Leikir um sæti: 1-2. Haukar- KA..................12:10 ^^■Jafnt var eftir hefðbundinn leiktíma og ” tvívegis þurfti að gripa til framlengingar. 3-4.Fram-Víkingur..................7:1 5-6. FH - Grótta...................7:4 7-8. HK - Fylkir...................7:4 9-10. ÍR - Stjaman................15:4 11. KR. C-lið - Lokaröð liða 1. FH, 2. Haukar, 3. ÍR, 4. Fram, 5. Víking- ur. 6. flokkur kvenna A-lið - Lokaröð 1. Haukar, 2. Fram, 3. Stjarnan, 4. ÍR, 5. FH, 6. Víkingur, 7. Fylkir, 8. Fjölnir, 9. KR, 10. Grótta, 11. Valur, 12. UBK. B-lið - Leikir um sæti 1-2. Fram-ÍR....................9:1 3-4. Fylkir - Stjaman...........8:4 5-6. Haukar- Fjölnir............3:1 7-8. Víkingur- FH...............5:5 C-lið - Lokaröð liða 1. Haukar, 2. ÍR, 3. Stjarnan-1, 4. Stjam- an-2. 7. flokkur drengja A-lið - Leikir um sæti: 1-2. ÍR-FH.....................10:1 3-4. Haukar - Fram..............5:2 5-6. UMFA - HK..................5:3 7-8. Valur- Fjölnir.............4:2 B-lið - Leikir um sæti: 1-2. UMFA-ÍR....................7:4 3-4. FH - Haukar................8:3 5-6. Víkingur- Grótta...........5:3 7-8.HK-UBK......................1:0 C-lið - Lokaröð liða: 1. ÍR-1, 2. ÍR-2, 3. Grótta. SÓKNARLEIKUR og mikil leik- gleði voru í fyrirrúmi þegar Islandsmótið í yngstu aldurs- flokkunum íhandknattleik hófst um síðustu helgi. Leikið var i sjötta og sjöunda flokki drengja og í sjötta flokki stúlkna. Leikið var eftjr nýjum reglum ífyrsta sinn á íslands- móti hjá þessum aldursflokk- um. Haukastrákar stóðu uppi sem sigurvegarar A-liða í Víkinni þar sem sjötti flokkur drengja var leikinn. Haukarnir sigruðu KA í REYKJAVÍKURMÓTIÐ í keilu var haldið um síðustu helgi í keilusalnum í Öskjuhlíð. Leikið var í fjóram aldursflokkum unglinga og vom keppendur 32 talsins. Eftirtaldir keppendur fengu flest stig í flokkum sínum. 4. flokkur pilta ÓskarPáli Elfarsson................476 Gunnar Örn Jóhannsson..............217 Hafþór Harðarson...................183 ■Aðeins einn keppandi var í fjórða flokki stúlkna. Ingibjörg Eva Þórisdóttir sem hlaut 219 stig. Leiknir voru fjórir leikir í fjórða flokki. 3. flokkur pilta Ásgeir Örn Loftsson.................775 Ágúst Zamzak........................7 62 Orri Freyr Jóhannsson...............760 3. flokkur stúlkna Dagný Edda Þórisdóttir..............710 spennandi úrslitaleik 9:8. Strák- arnir sem mynda Haukaliðið hafa verið mjög sigursælir og leikið rúmlega sextíu leiki án taps en síðast töpuðu þeir leik fyrir tveim- ur árum. Sigruðu á hlutkesti Varpað var upp smápepingi til að skera úr um úrslit í sjötta fiokki kvenna hjá A-liðum en Ieikið var í Kaplakrika. í úrslitariðli þriggja liða sigruðu Fram og Haukar Stjömuna með sömu marka- tölunni; 6:4 en jafntefli varð í inn- byrðis viðureign Fram og Hauka Jón Kristbjörg Þórisdóttir............501 Sara Bf. Birgisdóttir.................455 2. flokkur pilta Birgir Kristinsson...................1369 Christzan Burrell....................1351 Jón Þór Pétursson....................1275 2. flokkur stúlkna Sigríður Rut Hilmarsd................1413 Alda Harðardóttir....................1112 1. flokkur pilta Kristján Siguöónsson.................1647 Konráð Þór Ólafsson..................1479 Ólafur Viggó Lámsson..................561 ■Hver einstaklingur í 1. og 2. flokki lék níu leiki, sex leikir voru á mann í þriðja flokki og fjórir leikir í yngsta aldursflokkn- um, 4. flokki. 5:5. Hlutkestið var Haukum í vil og þeir því tvöfaldir meistarar í sjötta flokki í þessu fyrsta móti af þremur. Fram lék hins vegar einnig til úrslita hjá B-liðum og vann þar stórsigur á ÍR 9:1. Öruggt hjá ÍR Alls tóku 22 lið þátt í keppni sjöunda flokks drengja sem fram fór á Seltjarnarnesi Helmingur þeirra var hjá A-liðum þar sem IR-ingar urðu sigurvegarar. Þeir sigruðu FH-inga 10:1 í úrslita- leiknum en Afturelding sigraði í flokki b-liða. Nýjar leikreglur Eins og áður sagði var leikið eftir nýjum reglum í þessum ald- ursflokki. Bannað er að taka úr umferð, vörn liðanna verður að vera innan punktalínu nema þegar um hraðaupphlaup er að ræða. Þá mega markverðir ekki fara yfir miðju og klístur er ekki leyfilegt. Segja má að með þessum reglum sem samþykktar voru á síðasta ársþingi HSÍ minnki möguleikar þjálfara með því að hafa áhrif á leikinn. Hins vegar ættu hinir ungu leikmenn að fá betri tækifæri til að taka framförum en mörgum hefur til dæmis fundist það óréttl- átt að bestu leikmennirnir séu teknir úr umferð leik eftir leik. Reykjavíkurmót í keilu Badminton: TBR með 35 verðlaun af sextíu Keppendur úr TBR unnu til 35 verðlauna á Afmælismóti Vík- ings en í badminton en deildin varð tvítug á árinu. Alls voru veittir 60 verðlaunapeningar á mótinu sem er það fjölmennasta í vetur en kepp- endur voru um 220 talsins. Víkingar brydduðu upp á þeirri nýbreytni að keppa í bæði A- og B-flokki í einliðaleiknum. Nýliðar og þeir sem ekki hafa unnið til verðlauna gafst færi á að keppa í B-flokki. Annars urðu úrslit þessi í einstökum flokkum. Sveinaflokkur B. Gísli Guðjónsson Víkingi sigraði Atla Traustason lA 11:0 og 11:1. A. Emil Sigurðsson UMSB sigraði Magnús Inga Helgason Víkingi 11:9 og 11:1. Emil Sigurðsson UMSB og Bjami Hann- esson f A sigmðu þá Magnús Inga Helgason og Pálma Sigurðsson Víkingi 11:15, 15:7 og 15:7. Meyjaflokkur B. Unnur Ylfa. Magnúsdóttir TBR sigraði Ásdísi Ösp Ólafsdóttur UMFK 11:10, 8:11 og 11:10. A. Katrín Atladóttir TBR sigraði Hrund Atladóttur TBR 11:4 og 11:8. Hmnd Atladóttir og Magnea Gunnars- dóttir TBR sigruðu Aldísi Pálsdóttur og Katrínu Atladóttur TBR 15:8 og 15:7. í tvenndarleik í sveina og meyjaflokki sigmðu Magnús Ingi Helgason Víkingi og Magnea Gunnarsdóttir TBR þau Pálma Sig- urðsson Vikingi og Hmnd Átladóttur TBR 18:16 og 15:5. Drengjaflokkur B. Haukur Þórðarson UMFK sigraði Úlf- ar Gíslason TBR 15:8 og 15:5. A. Sveinn Sölvason TBR sigraði Sævar Ström TBR 15:4 og 15:9. Sveinn Sölvason og Björn Jónsson úr TBR sigruðu Inga Gauta Ragnarsson og Inga Sveinsson TBR 15:7 og 15:6. Telpnaflokkur B. Ragnheiður Hannesdóttir Þór sigraði Kristjönu Einarsdóttur Þór 11:5 og 11:3. A. Ágústa Arnardóttir TBR sigraði Önnu Sigurðardóttur TBR 11:3 og 11:8. Anna Sigurðardóttir og Ágústa Arnar- dóttir TBR sigmðu þær Dagbjörtu Guð- mundsdóttur og Lilju Karlsdóttur UMFK 15:4 og 15:1. f tvenndarleik í drengja og telpnaflokki urðu sigurvegarar Ingi SVeinsson og Anna Sigurðardóttir en þau sigruðu Gunnar Gunnarsson og Sigrúnu Yr Árnadóttur UMFK 15:3 og 18:17. Hnokkaflokkur B. Valdimar Ómarsson TBR sigraði Guð- mund Björnsson Víkingi 12:10 og 11:4. A. Helgi Jóhannesson TBR sigraði Margeir Val Sigurðsson Víkingi 11:5 og 11:1. Helgi Jóhannesson og Elvar Guðjónsson TBR sigmðu Margeir Val Sigurðsson og Baldur Hrafn Gunnarsson Víkingi 15:2 og 15:11. Tátuflokkur B. Guðrún Helga Jónsdóttir Víkingi sigraði Söm Jónsdóttur TBR 8:11, 11:5 og 11:3. A. Ragna Ingólfsdóttir TBR sigraði Tinnu Gunnarsdóttur TBR 11:6 og 11:3. Ragna Ingólfsdóttir og Oddný Hróbjarts- dóttir TBR sigmðu Guðrúnu Helgu Jóns- dóttur og Tinnu Helgadóttur Víkingi 15:2 og 15:4. f tvenndarleiknum sigmðu þau Helgi Jóhannesson og Ragna Ingólfsdóttir þau Elvar Guðjónsson og Oddnýju Hróbjarts- dóttur 18:17 og 15:13. Badminton: Unglinga- meistaramót Hið árlega unglingameistara- mót TBA í badminton verður haldið í íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 13. nóvem- ber. Keppni hefst klukkan 13 og lýkur um kvöldið. Keppendur koma víðs vegar að af landinu, m.a. frá Reykjavík, Borgamesi, Akranesi og Akureyri. Keppt verður í öllum unglinga- flokkum í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. í einliðaleik verður a-flokkur fyrir þá sem hafa æft ,lengur en í tvö ár eða unnið til verðlauna á opnum mótum, en b-flokkur fyrir byijendur. Valsmenn með bikarinn sem þeir fengu fyrir góða nýtingu úr vítaspyrnum. Knattspyma: Valsmenn vítakóngar Asíðasta leiktímabili í knatt- spyrnunni stóðu Samvinnu- ferðir - Landsýn og Unglingaráð ÍBK fyrir vítaspyrnukeppni í 5. flokki drengja. Keppnin fór fram í hálfleik á heimaleikjum Keflavík- urliðsins f Getraunadeildinni sl. sumar. Leikið var með útsláttar- fyrirkomulagi og tóku sjö drengir vítaspyrnur úr hveiju liði. Þátttök- ulið voru ÍBK, Fylkir, Stjarnan, Fram, Valur, FH, KR og Njarð- vík. Til úrslita kepptu Fram og Valur og höfðu Valsstrákarnir betur. Valur varð því vítakóngur SL 1993.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.