Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð óvenjulegt tilboð í vinnunni í dag og skynjar hvenig ber að taka því. Ást- vinir eru önnum kafnir í félagsstarfi. • -Naut (20. apríl - 20. maí) Eitthvað óvænt heillar þig í dag. Þú verður fyrir truflun- um í vinnunni en að öðru leyti verður dagurinn mjög ánægjulegur. Tvíburar (21. maí — 20. júní) 4» Þér miðar vel áfram við lausn verkefnis í vinnunni og horfur í peningamálum fara batnandi. Gættu liófs í kvöld. Krabbi j (21. júní - 22. júlí) Tilbreyting blæs nýju lífí í gróið samband. Sumir eru í trúlofunarhugleiðingum í dag. Fjölskyldan hefur for- gang í kvöld. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Þú átt erfitt með að einbeita þér að þvi sem þú ert að gera þar sem nýtt og spenn- andi verkefni bíður þín. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú færð piýðisgóða hug- mynd í vinnunni í dag og góður ásetningur færir þér velgengni. Farðu sparlega með peninga. Vóg . (23. sept. - 22. október) Þú ert með ný áform á pijónunum er varða einka- lífíð. Fjárhagurinn fer óðum batnandi. Ættingi er eitt- hvað afundinn. Sþoródreki * "(23. okt. - 21. nóvember) Sumir íhuga þátttöku í nám- skeiði. Þú gætir átt von á ferðalagi. Láttu ekki hug- ann reika um of í vinnunni síðdegis. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Tómstundaiðja þín getur gefið þér góðar tekjur í framtíðinni. Þú ættir að heimsækja vin sem þú hefur ekki séð lengi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) iT^ Þú eignast nýja og áhuga- verða kunningja i dag. Það er betra að fara troðnar slóðir í vinnunni í dag og flana ekki að neinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) íj/t. Hugmyndum þínum er vel tekið í vinnunni í dag. Breyt- ingar geta orðið á ferða- áætlun. Kvöldið verður ró- Iegt. .Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 3£< Óvænt boð í ferðalag kemur þér ánægjulega á óvart og þú eignast nýja vini. Farðu hófsamlega með fjármuni þína. Stjömuspána á að lesa sem ■dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI £&T þö Ekjc.! þ£SS/ Ffíets/ ErnenEe/in oHUHDueF /v// tSETVE&U SÝNT/néfZ EITTHUAO t LJOSKA HOERNI6, ) 1ÖENGU/Z / \r )/El— L SU/HAZsrA/ZFjJ vi£>e&J/ei | /NU, AÞLAGA ALeXANDEH?) (FÓTB0CT4- EfZTU Ae> HOGSA Uaa Ao FA/tA 'A EErtKLAUN ?_ - ÍHÍÍÍsiÍHÍÍilÍ FbRDIIMAND - / n liii " KSIK.niK “/ SMAFOLK Kominn fótbolta- tími, Kalli! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Spilið í dag er í undanúrslitum HM í Santiago. Þijú grönd voru spiluð á öllum borðunum fjórum, en úrvinnsl- an var hvergi sú sama. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 93 ♦ 108 ♦ ÁKG9652 ♦ K9 Vestur ♦ Á862 ♦ ÁD952 ♦ D74 ♦ Á ^ Suður ♦ KG105 ♦ KG6 ♦ 103 ♦ DG107 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði 2 hjörtu 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartafimma. Bandaríkjamaðurinn Marty Bergen var sá eini sem tapaði spilinu. Hann tók strax ÁK í tígli og braut þar með allar brýr að baki sér. Vestur fékk næsta slag á tiguldrottningu og sótti hjartað áfram. Tveir niður. Hollenski spilarinn á hinu borðinu, Jan Westerhof, valdi betri leið þegar hann spilaði lauftíu í öðrum slag. Vestur gat ekki annað en tekið þann slag og Westerhof lét kóng blinds undir til að halda sambandinu opnu í báðar áttir. Vestur sá ekki framtíð í áframhaldandi hjartasókn og spilaði spaða á drottningu og kóng. Wester- hof toppaði nú tígulinn og gaf vestri slag á drottninguna. Laufnían sá um að hægt væri að taka frítíglana. í leik Noregs og Brasilíu byijuðu báðir sagnhafar á því að spila laufi eins og Westerhof. Gegn Glenn Gröt- heim fann vestur besta framhaldið, nefnilega að spila hjarta áfram. Þar með varð Grötheim að hitta í tígul- inn. Sem hann gerði og fékk 11 slagi. Hinum megin var Geir Helgemo í vestur, en Roberto Mello í suður. Mello hafði átt fyrsta hjartaslaginn í blindum og spilaði laufkóng og lét sjöuna undir heima. Nían var því ekki hugsanleg innkoma. Helgemo kaus að spila tfgli, frekar en halda áfram með hjartað. Mello stakk upp ás og fór í spaðann, spilaði níunni. Austur lagði drottninguna á og Hel- gemo dúkkaði kóng suðurs. Hann tók næsta spaðaslag og spilaði aftur tígli. Mello hafnaði svíningunni, stakk upp kónginum og tók svo laufslagina. Helgemo var illa settur þegar Mello spilaði siðasta laufinu. Hann átti eft- ir 86 í spaða, ÁD i hjarta og tígul- drottningu. Heima átti Mello 105 í sjiaða, KG í hjarta og eitt frílauf. Átta slagir mættir og sá níundi á leiðinni. Helgemo henti hjartadrottn- ingu og Mello fríaði þá slag á hjarta. SKÁK Austur ♦ D74 ♦ 743 ♦ 8 ♦ 865432 Umsjón Margeir Pétursson Ungi enski stórmeistarinn Michael Adams (2.630) sigraði nýlega á sterku alþjóðlegu móti í Jelenite í Búlgaríu. Hann tapaði engri skák, en hér lék lánið við hann gegn búlgarska stórmeistar- anum W. Dimitrov (2.500) sem lék síðast 68. — e4-e3?? í unnu endatafli. Þar féll hann í sáraein- falda pattgildru og Adams slapp með jafntefli: ■ b c d • l o h 69. Dh3+! og jafntefli, því eftir » 69. — Dxh3 er hvítur patt. Úrslit mótsins: 1. Adams 8 v. af 11 mögutegum, 2.1. Sokolov, Bosníu, 7'/j v. 3. Kiril Georgiev 7 v. 4.-5. Smirin, ísrael, og Vyzmanavin, Rússlandi, 6V2 v. 6. P. Nikolic, Bosníu, 6 v. 7. Granda, Perú, 5'/2 v. 8. Henkín, ísrael, 5 v. 9. Kolev 4'/2 v. 10. Tukmakov, Úkraníu, 4 v. 11. Dimitrov 3 v. 12. Kr. Ge- orgiev 2'/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.