Morgunblaðið - 11.11.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 11.11.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 í DAG er fimmtudagur 11. nóvember, sem er 315. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 3.52 og síðdegisflóð kl. 16.11. Fjara er kl. 10.04 og kl. 16.09. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.43 og sólarlag kl. 16.40. Myrkur kl. 17.37. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 10.54. AlmanakHáskóla íslands.) Veriö þrautseigir og þér munuð ávinna sálir yðar. (Lúk. 21,19.) z_mzzr zwomzz 8 9 10 Tí WKMT2 13 LÁRÉTT: 1 mýrar, 5 hása, 6 strá, 7 rómversk tala, 8 ferma, 11 for- nafn, 12 títt, 14 hávaði, 16 karldýr. LÓÐRÉTT: 1 óþægilegt, 2 skratt- ans, 3 æð, 4 togi, 7 á frakka, 9 espa, 10 svörður, 13 guð, 15 bogi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 subban, 5 Ra, 6 ónáð- ar, 9 náð, 10 fa, 11 ar, 12 man, 13 masa, 15 ali, 17 taglið. LÓÐRÉTT: 1 spónamat, 2 bráð, 3 bað, 4 nýranu, 7 nára, 8 afa, 12 mall, 14 sag, 16 ii. FRETTIR FÉLAG mannfræðinema og félag heimspekinema verða með fjóra fyrirlestra í safnað- arheimili Fríkirkjunnar, Lauf- ásvegi 13, á morgun, föstu- dag kl. 20.30. Rætt verður um hvemig vitundin um dauðann hefur áhrif á samfé- lagið og einstaklinginn. Öllum opið. KVENFÉLAGIÐ Freyja heldur almennan fund í kvöld kl. 20.30 á Digranesvegi 12, Kópavogi, sem ber yfirskrift- ina „Konur og stjórnmál". Fyrirlesari er Siv Friðleifs- dóttir sjúkraþjálfari. ARNAÐ HEILLA O pTára afmæli. Á morg- Ot) un, 12. nóvember, verður áttatiu og fímm ára Ólína Sigvaldadóttir, Ás- vallagötu 55, Reykjavík. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. 'k Hára afmæ1'- í dag, 11. nóvember, er fimm- tugur Þórarinn E. Sveins- son, yfirlæknir Krabba- meinslækningadeildar Landspítalans, Hvassaleiti 38, Reykjavík. Eiginkona hans er Hildur Bernhöft. Þau hjónin taka á móti gest- um í Akoges-salnum, Sigtúni 3, milli kl. 17-19 í dag, afmæl- isdaginn. FRÉTTIR FÉLAG háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Islands halda hádegisverðarfund nk. laugardag kl. 12 á Gauk á Stöng. Súsanna Svavarsdóttir blaðamaður flytur erindið „Konur, menntun, fegurð, fordómar". Fundurinn er öll- um opinn. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43. Á morgun, föstudag, er opið hús frá kl. 9-16 í tilefni þess að þjónustumiðstöðin hefur þá starfað í sex ár. Kl. 14.30 er kynning á verkum Tómasar Guðmundssonar þar _ sem fram koma Benedikt Árna- son, Hákon Waage, Jón S. Gunnarsson, Ingibjörg Mar- teinsdóttir og Sigfús Hall- dórsson. Kynnir er Sigurður Björnsson óperusöngvari. Af- mæliskaffi. i?/^ára afmæli. í dag, 11. UU nóvember, er sextug Emilía Emilsdóttir, Faxa- túni 23, Garðabæ. Eigin- maður hennar er Kristján Friðsteinsson. Þau taka á móti gestum í Perlunni milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 er spiluð félagsvist. Verðlaun og veitingar. /?f|ára afmæli. í dag, 11. U U nóvember, er sextug- ur Þorkell E. Kristinsson, Jörfabakka 6, Reykjavík. Eiginkona hans er Svava Ólafsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, milli kl. 19-22. KÁTT FÓLK heldur aðal- fund sinn í Gaflinum, Hafnar- firði, í kvöld kl. 20.30. Kaffí- veitingar. FÉLAG eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids- keppni, tvímenningur kl. 13 í Risinu í dag. Viðtalstími byggingarráðgjafa félagsins kl. 9-12 alla virka daga í s. 621477. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. Skemmtidagskrá á vegum Skólaskrifstofu Reykjavíkur í dag kl. 14.30 í umsjón Sigurð- ar Bjömssonar. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson verða lesin og sungin. Flytjendur Benedikt Árnason, Hákon Waage, Jón S. Gunnarsson, Ingibjörg Marteinsdóttir og Sigfús Halldórsson. DÓMKIRKJUSÓKN. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar verður með basar og kökusölu í safnaðarheimil- inu, Lækjargötu 14A, nk. laugardag kl. 14. Tekið á móti munum og kökum sama dag kl. 10-12. NESKIRKJA: Opinn fundur um kirkjustarfíð í dag kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Málsverður, umræður og bænasamfélag. FLÓAMARKAÐSBUÐIN, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi. Kvöldvökunni sem vera átti í kvöld er frestað til 18. nóvem- ber. REIKI-HEILUN. Oll fimmtudagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heil- FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Félagsstarf aldraðra, opið hús í safnaðarheimilinu í dag á milli kl. 14 og 16. SJÁ BLAÐSIÐU 47 Raunvextir lækka í 5% Hann vill bara ekki sjá hærri vexti, Friðrik minn Kvöld-, n«tur- og helgarþjónusU apétekanna i Reykjavík dagana 5.-11. nóvembar, að béðum dögum meðtöldum er i Arbœjar Apóteki, Hraunbae 1028. Auk þess er Laugarnes Apótek, Kirkjuteigi 21 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar ( Rvik: 11166/0112. Laeknavakt fyrir ReykjaviV, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig fri kl. 17 tH kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. í s. 21230. Breiðhott - helgarvakt fyrir Breiðholtsnverii kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Tannlaeknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótiöir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Nayðarafmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara Iram I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i 8. 91- 622280. Ekki þari að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586 Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöartausu í Húð- og kynsjúkdómadeitd, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæskistöövum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. AJnæmitsamtökin eru með s/matima og ráðgjöf milli kl 13— 17 alla virka daga nema fimrrttu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s, 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414 Félag forajáriausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfellt Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabnr. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um laeknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Aknnee: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið wka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15 30-16 og 19-19.30. Qrasagarðurinn í Laugardal. Opirtn aila daga Á wkim dögum fra kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvettð í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mióvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppliimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvari opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum aö 18 ára aldrí sem ekki etga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhrmgmn. $: 91-622266, grænt númer; 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúta 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Áfengis- og fikniefnaneytandur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. ViðUlstími hjá hjúkrun- arlræðingi fyrif aðstandendur þriðjudaga 9-10. Vimulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kL 9-16. Kvennaathvarf: Allan sóiarhrirtginn, s. 611205. Húsaskjói og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. -• Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, f élag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju f immtudagskvöldi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. LHtvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kL 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis réö- 9)öf. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fynr þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðlerð og róðgjöf, fjölskylduráðgjöf. KynViingarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-AN0N, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökJn eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við otátsvanda aö striða. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11—13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvold kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð fsrðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rótt kvenna og barna kringum barns- burð. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatimi fyrata miðvikudag hvers mánaðar fré kl. 20-22. Bama.nál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Félag (sienskra hugvitsmanna, Lindargötu 46,2. hæð er með opna skrifstofu alla vlrka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngðtu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.65-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 Ofl kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 Ofl 13855 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlrí frótta liðinnar viku. Hlustunarskil- yröi á stuttbylgjum eru breytiteg. Suma daga heyrist mjög vel. en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 (H kl. 20. Kvennadeiidin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- Ingardeildin Eirfksgðtu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamespftafi Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadeild Landspítalana Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkom:ilagi - Geðdeild VrfiUtaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. LendakoUspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á teugardögum og sunnudögum kl. 15-18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjói hjúkrunar- heimili, Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qrensásdeild: Mánudaga til föetudaga kL 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — HeHsuverndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kkl. 16.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vífltestaðaspfteli: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspíUli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heims£knartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fstends: Aðallestrarsalur mánud. - löstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlénssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, 8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13—19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasefn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðmlnjaaafnlð: Þriöjud., fimmtud., laugard. og aunnud. opió frá kl. 12-17. Árbæjarsafn: I júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúnl: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyrí: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ltetasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningín stendur til mánaðamóta. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opið alia daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Náttúmgripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrnna húsið. Bókasafnið. 13-19, eunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16, Safn Aagríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomuiagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina veröur safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uooi (síma 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga (ré kl. 13.30-16. Höflgmyndaoarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö dagloga frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma. Myntsefn Seðlabanka/Þjóðminjasaf ns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverifisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðlstofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. mllli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarijarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjóminjaaafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kL 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur Opiö mánud.-föstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri e. 99-21840. SUNDSTAÐIR Sundslaðir f Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: • Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og aunnud. 8-17. Hafnarijörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Halnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragorðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9—20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmárteug ( Mosfellssveft: Opin mánud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-16.30. Sundmiðstöð Keftevikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundteug Akureyrsr er opin mónud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kJ. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. U. 9-17.30. Bláa Iðnið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar ó stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ananaust. Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gyffaflot. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-20 ménud., þriðjud., miðvikud, og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.