Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 útvarp/sj6nvarp Sjónvarpið Stöð tvö 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin ckkar Gunnar og Gullbrá Ævintýraheimur Grétu Sinbað sæfari Galdrakarlinn f Oz Bjarnaey 11.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 11.55 ►Hlé 13.15 hfCTTID PT|sl<an ' París, Róm rlLlllltog Reykjavík Umsjón: Katrín Páisdóttir. 14.15 ►Á tali hjá Hemma Gunn 15 30ÍhDflTTID ►Syrpan Endurtek- Ir RUI IIR inn íþróttaþáttur. 16.00 ►Enska knattspyrnan Umsjón: Arnar Bjömsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur meðal annars sýnt frá Norður- landamóti í trompfimleikum. Um- sjón: Samúel Öm Erlingsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ninyirryi ►Draumasteinn- DAItnHLrRI inn (Dreamstone) Breskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ►Sinfón ok salterium Ok enn var rokkað. Þáttaröð þar sem hljóðfæri í eigu Þjóðminjasafnsins eru skoðuð. Umsjón: 'Sigurður Rúnar Jónsson. 18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá miðvikudegi endursýndur. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndafl. OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Ævintýri Indiana Jones (The Yo- ung Indiana Jones II) Aðalhlutverk: Sean Patrick Flanery. Þýðandi: Reynir Harðarson. (7:13) OO 21.35 |f|f||Jr||VyniD ►Vinátta í Vfn ItllltnlIlllJllt (Fríendship in Vienna) Átök síðari heimsstyijaldar- innar séð með augum ungrar gyð- ingastúlku. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. Aðalhlutverk: Ed Asner og Kamie Harper. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Maltin telur myndina yfir meðallagi. 23.15 ►Bleiki Kádiljákurinn (The Pink Cadillac) í myndinni segir frá harðj- axli sem vinnur við að elta uppi saka- menn. Leikstjóri er Clint Eastwood sem leikur aðalhlutverk ásamt Bernadette Peters. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. BARNAEFNI 9.00 n ■■ ^m mm m— mm ^m m með uppákomur. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 ►Skot og mark 10.55 ►Hvíti úlfur 11.20 ►Ferðir Gúllivers 11.45 ►Chris og Cross 12.10 -rnyi lOJ ►Evrópski vinsælda- lURLIul listinn (MTV - The European Top 20) Tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu kynnt. 13.05 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 13.35 ► Rokk og ról KVIKMYNDIR (Rock Around the Clock) Aðalhlutverk: BiII Haley and His Comets. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 15.00 ►3-Bíó: Ólíver Twist Aðalhlutverk: Robert Newton, Alec Guinness og Kay Walsh. Leikstjóri: David Lean. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ Kvikmynda- handbókin gefur ★★★★ 17.00 ►Hótel Marlin Bay (Maríin Bay) Nýsjálenskur myndaflokkur. 18.00 jnyi IQJ ► Popp og kók Tónlist- I URLIu I arþáttur. Umsjón: Lár- us Halldórsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 klCJJID ►Fyndnar fjölskyldu- rlLl IIII myndir (Americas Funniest Home Videos) Nú kveðjum við Bob Saget að sinni. (25:25) 20.35 ►Imbakassinn Grínþáttur. Umsjón: Gysbræður. 21.10 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure) Framhaldsmyndaflokkur. (2:25) 22.05 VUltf IIVkiniD ►Sjónvarps- n IIHIYII RUIII fréttir (Broad- cast News) Á stórri sjónvarpsfrétta- stofu eru samankomnir þrír ólíkir einstaklingar. Aaron Altman er kon- ungur fréttamannanna, Jane Craig er útsendingarstjóri frétta og loks er Tom Grunick heillandi, myndarleg- ur froðuhaus sem ekkert veit en kem- ur vel fyrir á sjónvarpsskjánum. Að- alhlutverk: HoIIy Hunter, William Hurt og Albert Brooks. Leikstjóri: James L. Brooks. 1987. Maltin gefur ★ ★ ★ Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★ Vi 0.20 ►Á tæpasta vaði II (Die Hard II) John McClane glímir enn við hryðju- verkamenn og nú er vettvangurinn stór alþjóðaflugvöllur í Washington. Aðalhlutverk: Bruce Willis. Leik- stjóri: Renny Harlin. 1990. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★ Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★ 'A 2.25 ►Paradís á jörð (Lost Horizon) Aðalhlutverk: Peter Finch. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★ Vi Kvikmynda- handbókin gefur ★ 4.45 ►TNT & The Cartoon Network - Kynningarútsending Fréttir - Aaron og Tom eru ólíkir, sá fyrrnefndi er góður fréttamaður en Tom er yfirborðslegur sullukollur. Framapot og ástir á fréttastofunni Þrír ólíkir einstaklingar vinna saman í sjónvarpsfrétt- um og reyna sitt besta til að standa sig en ýmis togstreita kemur upp á milli þeirrra STÓÐ 2 KL. 22.05 í kvikmyndinni Sjónvarpsfréttir, eða „Broadcast News“ er á gamansaman hátt sögð saga þriggja ólíkra einstaklinga sem vinna á sjónvarpsfréttastofu og hafa mikil áhrif á líf hvers ann- ars. Jane Craig er metnaðargjarn útsendingarstjóri sem tekur starfið mjög alvarlega en gleymir að huga að eigin hamingju. Aaron Altman er harðskeyttur og snjall fréttamað- ur sem hefur óbilandi fréttanef en kemur illa út á skjánum. Tom Grunick er hins vegar nýliðinn í hópnum, yfirborðslegur sullukollur sem kemur mjög vel fyrir og les fréttir hnökralaust. Þremenning- arnir reyna allir að standa sig sem best í starfi en ástin á eftir að valda talsverðri togstreitu'þeirra á milli. Með aðalhlutverk fara William Hurt, Albert Brooks og Holly Hunt- er. Lejkstjóri er James L. Brooks. Diddi fidla kynnir ýmis hljóðfæri Sagt er f rá spilavélum, spiladósum og hljóðfæri sem Bítlarnir notuðu fyrstir manna SJÓNVARPIÐ KL. 18.25 Það er komið að lokum þáttaraðarinnar Sinfon ok salterium sem Sigurður Rúnar Jónsson hljómlistarmaður, betur þekktur sem Diddi fiðla, gerði ásamt kvikmyndafyrirtækinu Plús film. Síðasti þátturinn ber yfir- skriftina Ok enn var rokkað... í honum er gítarinn skoðaður, fjallað um uppruna hans og rokkarar koma í heimsókn. Auk þess er sagt frá hljóðfærinu sem Bítlarnir notuðu fyrstir manna en hvað skyldi það hafa verið? Þá er sagt frá spilvélum, frá spiladósum sem eru í eigu Þjóð- minjasafnsins og til tölva nútímans. Lítill hringur Gagnrýnendum er víst ætl- að það hlutverk að gagnrýna en ekki bara klappa mönnum á bakið. Svo koma viðkvæmar sálir og ráðast á þá sem leyfa sér að gagnrýna og hafa skoðanir. Er skemmst að minnast ákafra árása á Sú- sönnu og reyndasta ísl. gagn- rýnandann; Braga Ásgeirs- son. Það er stundum varla hægt að anda í þessu litla samfélagi. Og samt vilja menn gagnrýni og hringja og hringja og spyija hvort hinn daglegi pistill sé ekki væntan- legur á ný. Nei, það er varia hægt að leggja það á menn að standa í slíku uppá hvern dag í kunningjasamfélaginu. Of margar brýr brenna að bakii En ekki dugir að tefja við hugleiðingar um vanda gagnrýnandans. Feluleikur Undirritaður kann ákaf- lega illa við allt plat. Ríkis- fjölmiðlarnir fara að lögum í hvívetna. Greiða stefgjöldin samviskusamlega og líka fyr- ir allt íslenskt efni. Þessar greiðslur láta ekki mikið yfir sér en skipta miklu fyrir and- legt líf í litlu landi. Svo kom- ast einkastöðvar upp með að hella hér yfir okkur ótextuðu gervihnattaefni og teppa sjónvarpsrásir, jafnvel árum saman, undir því yfirskini að þær stundi tilraunaútsend- ingar. Sjónvarpsrýnir kann ekki við svona vinnubrögð. PS: Guðbergur Bergsson bar uppi þátt Hemma Gunn að þessu sinni. Það hefur annars vakið athygli rýnis hversu rúmt pláss bækur mánaðarins frá ónefndu for- lagi hafa fengið í ríkisfjölm- iðlunum að undanförnu. Ekki bara nýjasta mánaðarbókin hjá Hemma heldur fékk mán- aðarbók Stefáns Jóns Haf- steins líka mikla kynningu tvisvar í Dagsljósi og á Rás 2. Rýnir er hlynntur slíkum bókakynningum í sjónvarpi allra landsmanna en þær mega ekki takmarkast við bók mánaðarins. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Véðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Söngvaþing Mognús Jónsson, Þjóð- leikhúskónnn, Gunnar Guðbjörnsson, Ár- nesingokórinn í Reykjovík, Krístinn Hotls- son, Friðbjörn G. Jónsson, Goróor Cortes o.fl. syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik oð morgni dogs. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr einu i onnoð. Umsjón: Önundur Björnsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmól. 10.25 t þó gömlu góðu. 10.45 Veðu rfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdagbókin og dogskró loug- ordogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fréttoauki ó lougordegi. 14.00 Hljóóneminn. Umsjón: Stefón Jök- ulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mól. Umsjón: Jón Aðol- steinn Jónsson. (Einnig ó dogskró sunnu- dogskv. kl. 21.50.) - 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: „Hvoð nú, litli moður ?“ eftir Hons Follodo Seinni hluti. Þýðing og leikgerð: Bergljót Kristjónsdóttir. Leikstjóri. Hollmor Sig- urðsson. Leikendur: Holldóro Björnsdóttir, Jón Aéolsteinn Jóflsson 6 Rós I Id. 16.05. Björn Ingi Hilmorsson, Arnor Jónsson, Steindór Hjörleifsson, Morgrét Ólafsdótt- ir, Rognheiður Stemdórsdóltir, Sigurður Skúloson, Þóro Friðriksdóttir, Boldvin Holldórsson, Þröstur Leó Gunnorsson, Voldimor Örn Flygenring, Kjorton Bjorg- mundsson, Jóhonn Sigurðorson, Jóhonno Jónos og Rúrik Horoldsson. 18.00 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Einnig úlvorpoð ó þriðjudogskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. Önundur Bjömsson ú Rós I kl. 9.03. 19.30 Augiýsingor. Veðurfregnir. 19:35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo. Fró tónlistorhótíðinni i MUnchen. 23.00 Smósogo: „Englond expects every mon to do his duty" eftir Holldór Stefóns- son. Boldvin Holldórsson les. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað of donsskónum létt lög i dogskrórlok. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.05 Morguntónor. 8.30 Dótoskúffon. El- ísobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 9.03 Lougordagslif. 13.00 Helgorútgófon. Líso Pólsdóttir. 14.00 Ekki fréttaouki ó lougordegi. 14.30 Leikhúsgeslir. 15.00 Hjortons mól. Ýmsir pistlohöfundor svoto eigin spurningum. 16.05 Helgorútgófon heldur ófrom. 16.31 Þorfoþingið. Umsjón: Jóhonna Horðordóttir. 17.00 Vinsældariisli Rðsor 2. Snorri Sturluson. (Einnig útvorpoð í Næturútvorpi kl. 2.05.) 19.32 Ekkifrétto- ouki endurtekinn. 20.30 Engispretton. Umsjón: Steingrimur Dúi Mósson. 22.10 Stungið of. Umsjón: Dorri Óloson/Guðni Hreinsson. (Fró Akureyri) 0.10 Næturvokt Rósor 2 í umsjó Sigvoldo Koldolóns. Næturút- vorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rósor 2 held- ur ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældo- listi. Snorri Sturluson. (Endurtekinn þóttur fró lougordegi.) 4.00 Næturlög 4.30 Veð- urfréttir. 4.40 Næturlög holda ófram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Groce Jones. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.03 Ég mon þó tið. Hermann Rognor Stefónsson. (Endurtekið of Rós 1) (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30) Morguntónor. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 10.00 Sigmar Guðmundsson leikur létto tónlist. 13.00 Epli voxa ekki ó eikortrjóm. Árdís Olgerisdóttir og Elín Ellingsen. 16.00 Tónlistordeild Aðolstöðvorinnor. 22.00 Honn Hcrmundur leikur tónlisl. 2.00 Tónlisl- ordeildin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Eirikur Jónsson. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.10 Fréttovikon með Holl- grimi Thorsteins. 13.05 Ljómondi lougor- dogur. Holidór Bockmon og Sigurður Hlöð- versson. 16.05 Islenski íistinn. Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolor. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 3.00 Næturvoktin. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9, 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt. Siminn i hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævar Guðjónsson. 16.00Kvík- myndir. Þórir Tello. 18.00Sigurþór Þóror- insson. 20.00 Ágúst Mognósson. 0.00 Næturvoktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordogur I lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir, Ivor Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 9.15 Forið yfir viðburði helgorinnor. 9.30 Gefið Bakkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Getrounohornið. 10.45 Spjolloð við londs- byggðina. 11.00 Farið yfir iþróttoviðburðði belgorinnor. 12.00 Brugðið n leik með hlust- endum. 13.00 iþróttofréttir. 13.15 Loug- ardogur I lit heldur ófrom. 14.00 Afmælis- born vikunnar. 15.00 Viðtol vikunnor. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 Iþróttofrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út portý kvöldsins. 3.00 Tónlist. SÓLIN , FM 100,6 10.00 Þeir skiptost 6 oð skemmto sér og skipto því með vöktum. Biggi, Maggi og Pétur. 13.00 Honn er mættur i frokkonum frjólslegur sem fyrr. Arnor Bjomoson. 16.00 Móður, mósondi, mogur, minnslur en þó mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn út, bloutur ó bok við eyrun, ó bleiku skýi. Rognor Blöndol. 22.00 Brosiliubounir með betrumbættum Birni. Björn Morkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. Bænaslund kl. 9.30. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Tónlist. 13.00 20 The Countdown Mogozine. 16.00 Nalon Horðorson. 19.00 islenskir tónor. 20.00 Kontrý þótt- ur Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok. Bænnslundir kl. 10. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisúlvotp TOP-Bylgjon. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.