Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 55
55 ÚRSLIT MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 HANDKNATTLEIKUR/ EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Markmiðið náðist Æ Island komst uppíyrir Króata og er nú í öðru sæti í riðlinum 51 Morgunblaðið/Bjami Patrekur Jóhannesson átti góðan leik eftir að hann fann sig í stöðu skyttu hægra megin. Hann skoraði sjö mörk og er eitt þeirra hér í fæðingu. EMísundi Evrópumeistaramótið í sprettsundi, þ.e.a.s. keppni í 25 metra laug, hóft í Gateshead í Englandi í gær. Helstu úrslit voru sem hér segir: 100 m fjórsund karla: 1. Ron Dekker (HoUandi) ........55.77 2. Indrek Sei (Eistlandi).......56.07 3. Christian Keller (Þýskalandi).56.14 4. Denislav Kalchev (Búlgaríu)...56.70 "6. Steffen Smollich (Þýskalandi).56.84 6. VÍtalíu Kirinchuk (Rússlandi).58.90 50 metra skriðsund kvenna: 1. Sandra Völker (Þýskalandi) 2. Linda Olofsson (Svíþjóð) 25.55 25.56 3. Annette Hadding (Þýskalandi).. 4. Susanne Loov (Svíþjóð) 5. Ellenor Svensson (Svíþjóð) 6. Inge de Brajjn (Hollandi) 50 m baksund karla: 1. Patrick Hermanspann (Þýskal.) 2. Tino Weber (Þýskalandi) 25.79 25.97 26.22 26.25 25.76 25.78 25 99 4. Miro Zeravica (Króatíu) 50 m bringusund kvenna: 26.01 31.57 2. Karen Rake (Bretlandi) 31.89 31.89 4. Louise Karlsson (Svíþjóð) 50 m flugsund karla: 1. Carlos Sanchez (Spáni) 32.11 24.04 24.19 3. Vladimir Predkin (Rússlandi).... 24.32 24.44 4x50 m fjórsund kvenna: ...1:53.26 (S.Voelker, S.Gerasch, J.Voitowitsch, A.Hadding) 2. Svíþjóð 1:53.74 3. Bretland.. 1:57.13 4. Finnland ..1:59.32 4x50 m skriðsund: 1. Svíbióð ....1:28.80 (C.Wallin, P.Lindstrom, J.Holmquist, Z.Hegmegi) 3. Króatía ..1:32.96 4. Bretland ..1:33.30 BiSveit Rússa gerði ógilt. 4x50 m bringusund kvenna: 1. Þískaland ....2:01.15 (A.Kutz, A.Schoiz, S.Stahl, S.Voelker) 2. Bretiand 2:02.45 4x50 m bringusund karla: ....1:55.53 (C.Poswiat, M.Warnecke, S.Smollich) C.Kelier, ..1:58.24 4x50 m flugsund kvenna: ....1:53.06 (J.Voitowitsch, K.Sliep, A.Hadding) J.Renner, ..1:55.62 3. Finnland HM liðaígolfi Orlando, Florida: ..1:57.17 Heimsbikarkeppni liða (tveggja manna) hófst á fimmtudag og er staðan þessi eftir tvo fyrstu dagana: 277 Bandaríkin (Fred Couples 66 71, Da- vis Love 71 69) 278 Zimbabwe (Nick Price 70 69, Mark McNulty 71 68) 280 Ástralia (Robert Allenby 72 68, Rod- ger Davis 70 70) 282 Skotland (Colin Montgomerie 75 70, Sam Torrance 68 69) 283 írland (Ronan Rafferty 71 69, Paul McGinley 72 71) 285 S-Afríka (Emie Els 69 71, Retief Goos- en 71 74) 286 Þýskaland (Bemhard Langer 69 68, Svew Straver 74 75) 287 Spánn (Jose Rivero 73 72, Miguel Jim- enez 72 70) 288 Frakkland (Jean van de Velde 66 70, Marc-Antoine Farry 74 78) 289 N-Sjáland (Frank Nobilo 74 69, Greg Tumer 73 73) 289 Svíþjóð(Joakim Haeggman 72 77, And- ers Forsbrand 71 69) 291 Brasilía (Antonio Barcellos 76 70, Joao Corteiz 75 70) 291 Kanada (David Barr 74 70, Richard Zokol 76 71) 291 Wales (Ian Woosnam 74 79, Mark Mouland 68 70) 292 England (David Gilford 69 73, Mark James 76 74) HMI lyftingum Melboume, Ástralíu: Heimsmeistaramótið f lyfíngum hófst í gær og féllu heimsmet í tveimur fyrstu keppnis- greinunum. 54 kg flokkur karla: kg. Ivan Ivanov (Búlgariu) ...(Heimsmet)..277.5 (Snaraði 120,0 kg. og jafnhattaði 157.5) Halil Mutiu (Tyrkl.)..............275.0 (122.5, 152.5) Ko Kwang-Ku (S-Kóreu)...............270 (120.0 og 150.0) 45 kg flokkur kvenna: Nan-Mei Chu (Tævan)....(Heimsmet)..152.5 ( 67.5 og 85.0 Shiu-Fen Yu (Tævan)................147.5 (62.5 og 85.0) Satomi Saito (Japan)...............147.5 * (65.0 og 82.5) Knattspyrna á Þýskaland * Úrvalsdeild: Duisburg - Schalke..............1:0 Dortmund — Kaiserslautem........2:1 I Werder Bremen — Dynamo Dresden.....0:1 Staða efstu liða: Frankfurt.........15 10 4 1 34:13 24 Duisburg..........16 7 6 3 22:21 20 Bayem Munchen.....15 7 5 3 37:17 19 Kaiserslautem.....16 8 3 5 31:22 19 Werder Bremen.....16 7 5 4 26:19 19 ÞORBERGUR Aðalsteinsson landsliðsþjálfari setti mark- miðið ekki mjög hátt fyrir leik- ina tvo gegn Búlgörum. Mark- miðið var að vinna með 22ja marka mun og komast þar með upp fyrir Króata í 4. riðli Evr- ópukeppninnar. Þetta tókst og fjórum mörkum betur því í gær vann ísland 28:17, eða með 11 marka mun og á fimmtudaginn með 15 marka mun þannig að við erum með 28 mörk í plús á meðan Króatar eru með 22 mörk í plús. ar í gærkvöldi. Leikmenn íslenska landsliðsins mega þó eiga það að þeir léku Sveinsson agað ÞráU fyrir að skrilar yfírburðir þeirra væru miklir. Það hefði örugglega verið miklu skemmtilegra fyrir strákana að leika fijálst og reyna að ná tilsettum mun þannig. Það var ekki gert, heldur leikið af jrfirvegun — lengst af. Fyrri hálfleikur var mjög dapur og hreinlega leyðinlegur á að horfa. Það eina sem gladdi augað fyrir utan góða markvörlsu hjá Guð- mundi, var síðasta markið. Þá gaf Dagur háa sendingu inn í teiginn á síðustu sekúndunum. Valdimar kom inn úr hominu, náði knettinum og skoraði. Fallegt og fólk hafði eitt- hvað að tala um í leikhléi. Síðari hálfleikur var heldur skemmtilegri en ekkert til að hrópa húrra fyrir. íslenska liði bjargaði andlitinu með því að skora úr níu af tíu síðustu sóknunum. Raunar er varla hægt að ætlast til að lið leiki vel á móti liði eins og Búlgaríu sem leikur hræðilega langar sóknir og kemst upp með það. „Það er mjög erfitt að leika gegn liði sem hefur ekki nokkum áhuga á að vinna. Þeir héngu á boltanum og vom allt upp í fimmtán sekúndur að koma boltanum fram að miðju. Við misnotuðum allt of mörg dauða- færi en markmiðið var að vinna með 22ja marka mun og það tókst og rúmlega það,“ sagði Þorbergur Aðal- steinsson landsliðsþjálfari eftir leik- inn og var ekki beint í sjöunda himni. Valdimar og Patrekur bestir Valdimar fór á kostum í fyrri hálfleik og í þeim síðari tók Patrek- ur við, en hann lék lengstum hægra megin fyrir utan og stóð sig bara bærilega þar. Einar Gunnar tók ekki þátt í sókninni eftir að menn gáfust upp á að reyna hraðaupphlaup en stóð vel fyrir sínu í vörninni. Guð- mundur varði vel og FH-ingamir, Guðjón, Hálfdán og Gunnar, léku ágætlega en Gunnar lét veija dálítið frá sér eins og Gústaf Bjamason. Dagur og Ólafur hafa báðir leikið betur og vom sérstaklega óheppnir með skot sín. Sigmar Þröstur kom inná í lokin og varði eitt vítakast. Páll Þórólfsson úr Aftureldingu lék sinn fyrsta A-landsleik og kom inná þegar um 6 mínútur vom eftir. Hann komst aldrei í færi og reyndi ekki skot. Sóknamýting íslands var ágæt. í fyrri háflfleik gerði liðið 12 mörk í 23 sóknum, sem 52% sóknamýting. í þeim síðari gerðu strákamir 16 mörk í 24 sóknum og er það 67% nýting. Nýtingin í leiknum í heild var því 60% sem verður að teljast ágætt. ísland - Búlgaría 28:17 Laugardalshöll, Evrópukeppni lands- liða í handknattleik karla, föstudaginn 12. nóvember 1993. Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 6:2, 6:4, 10:5, 12:7, 14:7, 15:9, 17:9, 17:11, 19:13, 22:13, 25:17, 28:17. Mörk fslands: Valdimar Grímsson 9/1, Patrekur Jóhannesson 7, Gunnar Beinteinsson 3, Guðjón Árnason 2, Hálfdán Þórðarson 2, Dagur Sigurðs- son 2/1, Ólafur Stefánsson 1, Einar Gunnar Sigurðsson 1, Gústaf Bjama- son 1,. Aðrir leikmenn: Páll Þórólfs- son. Varin skot: Guðmundur Hrafnkels- son 14/1 (þaraf 4/1 til mótheija), Sigmár Þröstur Óskarsson 1/1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Búlgariu: Evgeni Apostolov 6, Kostadin Semerdjiev 5/1, Borislav Maschev 5/2, Javor Batschvarov 1. Varin skot: Toni Aleksandrov 8 (þar- af 3 til mótheija). Utan vallar: 8 minútur. Dómarar: Peter F. J. Brassel og Anton Van Dongen frá Holiandi og vora þeir nyog slakir. Áhorfendur: 190 greiddu aðgangs- eyri. Fj. leikja U J T Mörk Stlg HVÍTA-RÚSSL. 4 3 1 0 134: 84 7 ÍSLAND 4 3 1 0 105: 77 7 KRÓATÍA 5 3 1 1 131: 109 7 FINNLAND 3 0 1 2 74: 91 1 BÚLGAR/A 6 0 0 6 104: 187 0 FOLK ■ ÍSLENSKA liðið gerði 10 mörk eftir hraðaupphlaup, 6 með gegn- umbrotum, 5 með langskotum, 4 úr homunum, 2 úr vítum og eitt af línu. ■ HANNES Þ. Sigwðsson var heiðursgestur Handknattleikssam- bandsins á leiknum. ■ VA RAMA NNA BEKKIRNIR og ritaraborðð var á „vitlausum“ stað á landsleikjunum. Varamennimir vom gengt sviðinu og snéru baki í áhorf- endur. ■ ÞÓRSARAR, sem leika í 1. deild á íslandsmótinu í körfuknattleik, fá góðan liðsstyrk á næstu dögum. Bandaríkjamaðurinn Sandy And- erson, sem er þeldökkur miðheiji og lék með Keflvíkingum fyrir fjór- um ámm, er vaéntanlegur til lands- ins eftir helgi og mun leika fyrsta leikinn með Þór gegn gegn ÍA í bikarkeppni KKÍ um næstu helgi. ■ KRISTJÁN Krístjánsson, fyrr- um leikmaður með knattspyrnuliði Þórs á Akureyri, var í vikunni kjör- inn formaður knattspymudeildar fé- lagsins á aðalfundi. Hann tók við af Rúnari Antonssyni, sem gaf ekki kost á sér áfram. ■ VALSIJÐIÐ, sem leikur í 1. deild kvenna,_ er ekki í upphitunarbúning- um frá ÍR eins og kom fram i blaðinu fyrir skömmu og er það leiðrétt hér með. „Það getur verið að einn leik- maður hafi hitað upp í Lotto-buxum, sem IR-ingar notuðu í fyrra,“ sagði Jón Bender, þjálfari Vals. En sem kunnugt gengu flestir leikmenn ÍR frá því fyrra yfir í Val fyrir þetta keppnistímabil. ■ MARK Bosnich, markvörður Aston Villa og ástralska landsliðs- ins, getur ekki leikið með Ástralíu gegn Argentínu í næstu viku vegna meiðsla í mjöðm sem hann hlaut í viðureign Aston Villa og Arsenal um síðustu helgi. „Þetta em mikil vonbrigði vegna þess að ég trúi því enn ;ið Ástralía eigi góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina'," sagði Bosnich, sem er aðeins 21s árs. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli, 1:1. KNATTSPYRNA Cantona í fjögurra leikja bann Eric Cantona, franski landsliðs- maðurinn sem lekur með Manchester Um'ted, var í gær dæmdur af aganefnd UEFA í flög- urra leikja bann frá Evrópukeppni íelagsiiða fyrir að vanvirða dómar- ann í leik United og Galatasaray í síðari leik liðanna í Evrópukeppni meistaraliða í síðustu viku. í umræddum ieik sem fram fór í lstanbul var Cantona rekinn út- af. Hann var ekki sáttu við það og gaf það til kynna með handa- hreyfingum til dómarans. Eins fór hann ekki fögrum orðum um frammistöðu Kurt Rothlisberger dómara í samtölum við fjöhniðla eftir leikinn. Talsmaður UEFA sagði að það hafi einnig haft áhrif á dóminn að Cantona hefði fengið Eric Cantona áminningu í 1. umferð keppninn- ar. Þessi dómur hefur þó ekki áhrif á það að Cantona geti leikið með franska landsliðinu í undan- keppni HM gegn Búlgaríu í París næsta miðvikudag. Rene Eberle, talsmaður UEFA, sagði að tyrkneska liðið Galatas- aray hafi verið sektað um 10 þús- und dollara eða 710 þúsund krónur vegna flugelda sem var skotið upp á vellinum og 350 þúsund fyrir ófullnægjandi öryggisgæslu. Manchester United var gert að greiða 240 þúsund krónur í sekt fyrir óviðeigndi hegðum leikmanna liðsins, en þess má geta að dómar- inn sýndi þremur þeirra gula spjaldið og Cantona fékk það rauða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.