Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 33 Jíleööur f a morgun r—\ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árrji Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ingólf- ur puðmundsson. Barnakórinn syngur undir stjórn Erlu Þórólfsdóttur. Organ- isti Guðni Þ. Guömundsson. Kirkjukaffi og umræður eftir messu. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakoþ Á. Hjálmars- sop. Börn 10-12 ára flytja helgileik. Kór Vesturbæjarskólans syngur undir stjórn Kristínar Valsdóttur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Samskot tekin til kristni- boðsins. Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Hópur úr Barnakór Grensás- kirkju syngur. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Org- anisti Arni Arinbjarnarson. Prestur sr. Gylfi Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslustund kl. 10. Glíman við Guð. Um Jobsbók. Gunn- ar J. Gunnarsson. Messa og barnasam- korpa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson setur sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur í embætti. Sóknarprest- ur. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pjetur Maack. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur I) syngur. Kaffisopi eftir messu. Barna- starf kl. 13 í umsjá Hauks Jónassonar og Jóns Stefánssonar. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Björns- sonar. Heitt á könnunni eftir messu. Messa kl. 14. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Einsöngur. Þjónustuhópur kirkjunnar aðstoðar. Kaffiveitingar í safnaðarheim- ili eftir messu og þar mun Kór Laugar- neskirkju flytja nokkra negrasálma. NESKIRKJA: Kristniboðsdagurinn. Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubíl- inn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Björgvin Þórðarson og Inga Bachman. Orgel- og kprstiórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Sr. Örn B. Jónsson prédikar. Kvennakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. Barnastarf á sama tíma í umsjá Eirnýjar og Báru. Boðið upp á hádegisverð eftir messu, þar sem fram fara umræður um trúmál og safn- aðaruppþyggingu. KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta í Ás- kirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. Biðjum fyrir vinnunni. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur prédikar. Laufey Sigurðar- dóttir leikur á fiðlu. Kaffi og umræður. Kvennakirkjan. ÁRBÆJARKIRKJA: Kristniboðsdagur- inn. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Jóhannes Tómasson flytur stólræðu. Prestar Árbæjarsafnaðar þjóna fyrir alt- ari. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Valgerður Ólafsdóttir og Halldór Ólafs- son leika saman á gítar og fiðlu. Tekið á móti gjöfum til kristniboðssamþands- ins. Molasopi eftir messu. Barnaguðs- þjónustur í Árbæjarkirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- Guðspjall dagsins: (Matt 22). Skattpening- urinn. usta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Yngri barnakórinn syngur. Organisti Daníel Jónasson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónas- son. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Órganisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18. Prestursr. Hreinn Hjartarson. Prestarn- ir. GRAFARVOGSSÓKN: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Elínborg, Guðmunda, Karítas og Valgerður aðstoða. Guðs- þjónusta kl. 12.30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Organisti Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Kristín G. Jóns- dóttir. Foreldrar hvattir til að fylgja börnum sínum til þátttöku. Kristján Ein- ar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altar- isganga. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknar- prestur. ÓHÁÐI söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari með safnaðarpresti. Kór aldr- aðra kemur í heimsókn. Einsöngur. Boðið til kaffidrykkju í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Safnaðarprestur. FRÍKIRKJÁN, Rvík: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Órganisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. SÍK, KFUM/KFUK og KSH: Stórsam- koma kl. 17 í Breiðholtskirkju. Ræðu- maður: Ragnar Gunnarsson kristniboöi. Upphafsorð og kristniboðsþátt hafa Edda B. Skúladóttir og Gunnar Þór Pétursson. Ath. Barnastundir á sama tima. VEGURINN, kristið samfélag, Smiðju- vegi 5, Kópavogi: Fjölskyldusamvera kl. 11. Almenn samkoma í kvöld kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnasamkoma á sama tima. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 11 helgunarsamkoma og sunnudaga- skóli. Lt. Sven Fosse talar. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Major Káre og Reidun Morken stjórna og tala. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. Öllum opið. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkju- hvoli kl. 1. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta ki. 14. Nemendur Tónlistarskólans og Álftanesskóla taka þátt í athöfninni. Bragi Friðriksson. VIÐISTAÐASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11. Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 13. Guðsþjónusta í Víði- staðakirkju kl. 14. Kór Víðistaðakirkju syngur. Stjórnandi Úlrik Ólason. Tekið við gjöfum til kristniboðsins. Ólafur Jó- hannsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Gísli Friðgeirsson, eðlisfræðingur, prédikar og leiðir sam- veru í Álfafelli eftir guðsþjónustuna. Barnakórinn syngur. Organisti Helgi Bragason. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og fjölskyldna þeirra. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Elín Jóhanns- dóttir. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirs- dóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JOSEPSKIRKJA, Hafnarfirðú Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan messutima. Jónas Þórisson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkj- unnar, talar um kristniboð og hjálpar- starf. Sverrir Guðmundsson syngur. Kvöldbæn eftir Björgvin Guðmundsson. Tekið á móti framlögum til kristniboðs og hjálparstarfs. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta á kristniboðsdegi kl. 11. Ferm- ingarbörn taka þátt í helgistund. Organ- isti Gróa Hreinsdóttir. Baldur Rafn Sig- urðsson. DVALARHEIMILIÐ Hlévangur: Guðs- þjónusta kl. 13.30. Kór Félags eldri borgara á Suðurnesjum syngur. Baldur Rafn Sigurðsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnudagaskólinn fer í heimsókn til Keflavíkurkirkju. Lagt verður af stað frá grunnskólanum í Sandgerði kl. 10.45. Komið aftur fyrir hádegi. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 13.30. Hjörtur Magni Jóhannsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið í kirkjunni kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn lesa úr Ritningunni og aöstoða við helgihaldið. Kór kirkjunnar og barnakórinn syngja undir stjórn org- anistans Siguróla Geirssonar. Hljóð- færaleikur. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14 í Stóra-Núps- kirkju. Axel Árnason. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Bar- nagæsla. Fermingartímar kl. 17-19. KFUM&K Landakirkju, unglingafundur 20.30. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- og skírnarguðsþjónusta kl. 11. Kristján Björnsson. BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kristján Björnsson. VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 16. Kristján Björnsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Kristniboðsdagur- inn. Einsöngur: Rannveig Bragadóttir. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta i kirkjunni laugardag kl. 11. Stjórnandi Haukur Jónasson. Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaöarheimilinu í dag laug- ardag kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafs- son. Sunnudag messa í kirkjunni kl. 14. Aldarminning dr. Páls Isólfssonar. Kristniboðsdagurinn. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Sameiginleg messa Borgarness- og Hvanneyrar- sókna í Borgarneskirkju kl. 11. Kirkju- kórar sóknanna fiytja tónlist eftir dr. Pál ísólfsson í tilefni aldarafmælis hans undir stjórn organista kóranna. Guðsþjónusta verður á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi kl. 14. Sóknar- prestar. Kærastan í kjötinu Kvikmyndir Amaldur Indriðason Ég giftist axarmorðingja („So I Married An Axe Murderer"). Sýnd í Sljörnubíói. Leiksljóri: Thomas Schlamme. Handrit: Robbie Fox. Aðalhlutverk: Mike Myers, Nancy Travis, Anthony LaPaglia, Alan Arkin, Amanda Plummer og Brenda Fricker. Gamanmyndin Ég giftist axar- morðingja er gerð til að nýta vin- sældir og nokkra hæfileika gam- anleikarans Mike Myers sem á óvænta metsölumynd að baki, furðufríkið Veröld Waynes. Þrátt fyrir óvenjulega nafngiftina er hér um næsta venjulega gamanmynd að ræða sem snýst þó fyrr en varir upp í dularfulla, fjarska langsótta en óvægna morðsögu. Sú er afar fyrirsjáanleg og það er mjög erfitt að sjá hvaða erindi axarmorðsagan á í annars hug- ljúfa rómantíska gamanmynd. Ofhlaðinn efniviðurinn og upp- bygging sögunnar er eitt vanda- mál myndarinnar sem einhver hefði þurft að leysa. Annað er ófrumleg frásögn af tilhugalífi ástarfuglanna sem sögð er sam- kvæmt Hollywoodformúlunni með tónlistarmyndbandi í miðjunni. Myers leikur ljóðskáld eða gjörn- ingalistamann sem kynnist falleg- asta kjötiðnaðarmanni kvik- myndasögunnar, Nancy Travis, og tekur að búa með henni. Á sama tíma birtir gula pressan frá- sögn af axarmorðingja sem geng- ur laus, kvenmanni sem kálar nýkvæntum eiginmönnum sínum, og Myers tekur að gruna kær- ustuna sína. Hann jafnar sig þó á því en á brúðkaupsnóttina taka undarlegir atburðir að gerast. Tilþrifalítið tækifæri Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin: Gefðu mér sjens — „Give Me a Break“. Leikstjóri James Lapine. Handrit Marc Lawrence. Tónlist Alan Men- ken. Aðalleikendur Michael J. Fox, Nathan Lane, Cyndi Laup- er, Christina Vidal, David Krumholtz. Bandarisk, Dvid Huddleston. Touchstone 1993. Það væri hægt að taka nafn- gift nýjustu myndar Michaels J. Pox sem persónulegt neyðaróp, pn Fox má aldeilis muna tímana þvenna. Frá þvi hann var fyrir þrfáum árum einn vinsælasti leik- ari í sjónvarpi (Fjölskyldubönd) pg kvikmyndum (Aftur til fram- tíðar I, II og III). Síðan þá hefur |eiðin legið niður á við og ekki er Gefðu mér sjens beinlínis bata- merki, jafnvel þótt áróðursmask- ínur Disneyveldisins hafi skýrt myndina uppá nýtt. (Hét Life With Mikey vestan hafs). Það er þó alls ekki við hinn geðuga leikara að sakast að myndin er brokkgeng heldur ójöfnu, misfyndnu handriti. Fox fer með hlutverk Michaels, fyrrum barnastjömu úr sjónvarpsþáttum, sem hefur snúið sér að umboðs- störfum — ungstjörnum vel að merkja. Berst skrifstofa hans í bökkum er hann kynnist vasa- þjófnum Angie (Vidal), kjaftforri smástelpu sem umbinn sér þegar í mikið stjörnuefni. Sem reynist rétt. Það liggur nærri að Vidal steli senunni af aðalstjörnunni, hún er bráðfyndin, hnellin og mikið leik- araefni. Gerir þessari andstæðu Aukaleikararnir era mun at- hyglisverðari og fyndnari en stjörnur myndarinnar. Anthony LaPaglia leikur rannsóknarlöggu sem komið hefur ofurrólegum og kurteisum yfirmanni sínum, Alan Arkin í litlu en óborganlegu hlut- verki, til að haga sér eins og æstir og kjaftforir yfirmenn löggumyndanna bara til að hleypa smá fjöri í viðburðarlaust löggulíf- ið; írska leikkonan Brenda Fricker leikur eldhressa móður Myers; Amanda Plummer er systir Travis og það er helst í litlu aukahlut- verk skosks þjóðernissinna sem Mike Myers kemst á flug en hann leikur einnig skoskan pabba sinn í myndinni og leikur á móti sjálf- um sér með aðstoð fjölföldunar- tækni kvikmyndanna. Það eru nokkrir góðir sprettir í myndinni sem hægt er að hlægja að og leikaraliðið er athyglisvert og skilar sínu ágætlega en ástar- sagan er svo langsótt með sínum spennumyndakafla í lokin að hún missir marks. Shiriey Temple og annarra hefð- bundinna barnastjama fínustu skil. Sama máli gegnir um David Krumholtz sem er meinfyndinn í hlutverki eina tromps umboðs- skrifstofunnar, morgunkornsaug- lýsingastjörnu sem komin er með óþolandi mikilmennskubrjálæði. Fox skilar sínu með þokka, enda einstaklega viðkunnanlegur leik- ari, en hann má til með að fara að leita eftir kraftmeiri hlutverk- um ef hann á ekki að lognast útaf í góðmennskunni og gleymast. Það ber lítið á Lauper, til allrar hamingju. Leikstjómin er góð, í nokkrum bráðhressum uppá- komuatriðum er ungleikararnir sýna kúnstir sínar, ærið. Sagan sjálf er veiki hlekkurinn, blanda gamans og alvöru sem virkar aldr- ei sannfærandi og persónurnar grunnar. Tónlistin hans Alans Menkens (Aladdin, Fríða og dýr- ið), blanda frumsaminna laga og gamalla kunningja, er til bóta. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. ílokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 Innlausnardagur 15. nóvember 1993. 1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 777.161 kr. 77.716 kr. 7.772 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 686.137 kr. 68.614 kr. 6.861 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.356.818 kr. 135.682 kr. 13.568 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.261.194 kr. 126.119 kr. 12.612 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.565.677 kr. 1.113.135 kr. 111.314 kr. 11.131 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. húsnæðisstofnun ríkisins LJ HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 69 69 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.