Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 3

Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVBMBER 1993 3 Sjó omanns sjornanns mmm ■aaBM Hjartasalt CUÐLAUGUR ARASON Guölaugur tekur hér upp þráöinn frá hinni vinsœlu skáldsögu Pelastikk, og segir frá fermingarsumrinu hans Loga og hvernig hann breytist úr barni í karlmann á sjónum. Sjómennskan, eölislœg veiöigleöin og hlý og notaleg veröldin um borö lifna í fjörlegri og einlœgri frásögninni, en jafnframt veröur Loga Ijóst aö lífiö snýst um fleira en sjóinn, því í landi bíöur fallegasta stelpan á íslandi, sjálf „hafgúan í Hrísey". Skyndilega veröur lífiö flókiö - en jafnframt svo óstjórnlega spennandi. Mál IMI og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 Falsarinn BjÖRN TH. BjÖRNSSON Þorvaldur Þorvaldsson frá Skógum á Þelamörk var hugkvœmur unglingur á ofanveröri 18. öld og drátthagur. Honum áskotnaöist peningaseöill og gat ekki stillt sig um aö stœla hann og láta svo reyna á hversu til heföi tekist. Þegar hann varö uppvís aö fölsuninni dœmdi íslensk réttvísi hann til dauöa... Björn Th. Björnsson hefur hér skrifaö af alkunnri íþrótt og stílkynngi breiöa og spennandi sögulega skáldsögu um œvintýralegt lífshlaup þessa íslenska sveitapUts og afkomendur hans, sem enn þann dag í dag eru kenndir viö Skóga þótt dreifst hafi um allan heim. Þeir komust sumir til mikilla metoröa í Danmörku fyrir * fádœma haröfylgi og seiglu, aörir lögöu land undir fót alla leiö til Chile þar sem viöburöaríkt líf beiö. Höfundur hefur viöaö aö sér heimildum úr ýmsum áttum viö smíöi sögunnar, en hikar ekki viö aö sviösetja og skálda þar sem þaö á viö. Aö því leyti sver hún sig í œtt viö önnur sögu- leg skáldverk Björns Th. sem notiö hafa mikilla vinsœlda. Mál H og menning LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 S 0 H VJL j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.