Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 4

Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 Áfrýjunarnefnd samkeppnismála úrskurðar um kæru verktaka Ákvörðun samkeppn- isráðs felld úr giidi ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur fellt úr gildi ákvörð- un samkeppnisráðs um að fresta umfjöllun um kæru sem Verktaka- samband Islands sendi ráðinu fyrr á þessu ári, en þar var kvartað yfir þvi að vörubílstjórafélög bjóði í verklegar framkvæmdir. í úrskurði áfrýjunamefndar sam- keppnismála kemur fram að ákvarðanir samkeppnisyfirvalda um að sinna eða sinna ekki tiltekinni kvörtun eða að hrinda að öðru leyti af stað rannsókn í samkeppnismál- um séu oft háðar fijálsu mati. Slík- ar ákvarðanir verði þó ávallt að byggjast á lagareglum og viður- kenndum lögskýringarsjónarmið- um. Byggist á gildandi lögum í máli því sem hér um ræðir hafi ákvörðun verið öðrum þræði tekin á grundvelli líklegra breytinga á lögum, og telji áfrýjunamefndin að sú röksemd fái ekki staðist. Ákvarðanir samkeppnisyfirvalda verði að byggja á gildandi lögum SEX umsækjendur sækja um emb- ætti borgarendurskoðanda, en Bergur Tómasson lætur af því embætti um áramót vegna aldurs. Umsækjendur eru Birgir Finn- bogason, forstöðumaður endurskoð- nema í fáum undantekningartilfell- um sem ekki eigi við í þessu tilfelli. Kemst áfrýjunarnefnd sam- keppnismála að þeirri niðurstöðu að af þessum sökum beri að fella ákvörðun samkeppnisráðs úr gildi og leggja skuli fyrir ráðið að fjalla á ný um erindi Verktakasambands- ins. unardeildar Reykjavíkurborgar, Jarl Jónsson endurskoðandi, Karlotta B. Aðalsteinsdóttir endurskoðandi, Sím- on Halisson endurskoðandi, Símon Kjæmested endurskoðandi og Theó- dór Lúðvíksson endurskoðandi. Embætti borgarendurskoðanda er laust Sex sækja um stöðuna VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG, 25. NOVEMBER YFIRLIT: Yfir austanverðu landinu er grunnt lægðardrag en 975 mb lægð um 400 km suðvestur af Reykjanesi, þokast austnorðaustur. SPA: Það verður tvíátta framan af degi, suöaustan strekkingur um land- ið austanvert og á Norðurlandi. Rigning suðaustanlands og á Austfjörð- um, en slydda sums staðar á Vestfjörðum. Hiti 4-7 stig. Suðvestan- og vestanlands verður nokkuð svalara og éljagangur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FÖSTUDAG: Hvöss suðaustanátt og rigning víða um land, einkum þö sunnanlands og vestan. Hlýtt um allt land. HORFUR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Suðlæg eða suðvestlæg átt, sums staðar nokkuð hvöss á laugardag. Skúrir eða slydduél sunnan- lands og vestan en léttir til norðaustanlands. Heldur kólnandi, þó yfir- leitt frostlaust. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.46, 12.46, 16.30, 10,30, 22. 30. Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 900600. Heiðskírt Léttskýjað r r r r r r r r Rigning * r * * r r * r Slydda Hálfskýjað * * * ♦ * * * * Snjókoma & Skýjað Alskýjað V Ý V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og Ijaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig v súld = Þoka stíg-. í? FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 fgær) Greiðfært er um mestallt landið nema Hrafnseyrarheiði á Vestfjörðum er ófær. Talsverð hálka er á vegum í nágrenni Reykjavíkur, uppsveitum Ámessýslu, Hellisheiði, Holtavörðuheiði, Vatnsskarði og Öxnadalsheiði. Þá er hálka á fjallvegum á VestfjÖrðum og Austfjörðum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og ígrænnillnu 99-6315. Vegagerðln. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki 12.00 í gær að ísl. tíma hiti voður Akureyri +1 léttskýjað Reykjavlk_____3 urkomaígrennd Bergen 2 skýjað Helslnki +1 alskýjað Kaupmannahöfn 1 þokumóða Narssarssuaq +7 skýjað Nuuk vantar Osló +1 snjökoma Stokkhólmur 4-1 snjókoma Þórshöfn 4 léttskýjað Algarve 18 léttskýjað Amsterdam 0 þokaumöða Bartelona 13 mistur Berifn +4 þokumóða Chicago 6 súld Feneyjer 9 þokumóða Frankfurt +2 þokumöða Glasgow +2 þokumóða Hamborg +3 mistur London 3 mistur Los Angeles 12 heiðskírt Lúxemborg 3 þokumóða Madrtd 11 lóttskýjað Malaga 16 skýjað Mallorca 18 skýjað Montreal +3 snjókoma NewYork 8 þokumóða Orlando 17 súld Parfe 0 léttskýjað Madelra 17 skýjað Röm 14 skýjað Vín +1 skafrennlngur Washington 6 þokumóða Winnipeg +18 heiðskírt / DAG kl 12.00 Helmild: Veöurstofa íslands (Byggt á veöurspá kl. 16.30 / gær) Lítil hreyfing á bréfum í Softis \ Morgunblaðið/Ámi Sæberg Súlurnar komnar upp ÖNDVEGISSÚLUR Ingólfs Arnarsonar voru settar upp á Ingólfstorgi í gær. Þær eru um þrír tnetrar að hæð úr grágrýti og standa við torg- ið sunnanvert. NÚ ERU til sölu hlutabréf í Softis að söluverðmæti 162,5 þúsund krónur á genginu 6,5. Sölutilboðið hefur staðið á Opna tilboðsmark- aðnum frá 8. nóvember. Síðustu viðskipti með bréf í Softis áttu sér stað á þessu gengi 28. október sl., en þá áttu sér stað viðskipti fyr- ir 162,5 þúsund að markaðsverði. Frá þeim tíma og til 10. nóvem- ber var inni á Opna tilboðsmarkaðnum kauptilboð á genginu 3,1 þannig að nokkuð ber á milli þeirra sem vilja selja bréf sín í Softis og þeirra sem vilja kaupa. Ekkert kauptilboð í Softis er nú inni. Síðustu viðskipti með hlutabréf í Softis fyrir utan þau sem áttu sér stað 28. október voru 7. maí síðastlið- inn. Þá áttu sér stað viðskipti með bréf að söluverðmæti 618 þúsund krónur á genginu 30. Síðan hefur töluvert borið á milli í kaup- og sölut- ilboðum þótt eitthvað hafí dregið saman með þeim að undanförnu. Sölutilboð úr 30 í 6,5 Sölutilboð í Softis fóru úr 30 í 27 í lok maí, þaðan í 11 um mitt sumar og loks í 6,50 snemma í haust eftir að hafa dottið út í nokkum tíma. Kauptilboð fóru í 6 strax í upphafi júní sl. og niður í 2 í lok mánaðarins þegar til sölu voru bréf á genginu 11. Um miðjan júlí fóru kauptilboð aftur upp í 5, en meirihluta ágúst- mánaðar voru hvorki kaup- né sölut- ilboð í Softis á Opna tilboðsmarkaðn- um. Framan af hausti voru kauptil- boð á bilinu 2,0-3,1 en frá 10. nóv- ember hefur ekkert kauptilboð verið inni. I Landsfundur Alþýðu- bandalags hefst í dag ÁGREININGUR er innan Alþýðubandalagsins um tillögugerð foryst- unnar sem hlotið hefur heitið útflutningsleiðin, sem lögð verður frtun á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Svavar Gestsson alþing- ismaður segist gera margar athugasemdir við skýrsluna og telur að hún eigi eftir að taka miklum stakkaskiptum á næstu vikum og mánuðum, ekki síst fyrir tilverknað landsfundarins. „Þarna er gert ráð fyrir veru- legri samþættingu allra þátta efna- hagslífsins, verulegri áherslu á út- flutning og þar af leiðandi minni innflutning. Því segja sumir að þama sé á ferðinni tilraun til mið- stýringar í hagkerfinu en aðrir halda algjörlega hinu gagnstæða fram,“ sagði Svavar. Umræða um kjördæmamálið Landsfundur Alþýðubandalags- ins verður settur í Súlnasal Hótel Sögu í dag kl. 17 og hefst með stefnuræðu formanns, Ólafs Ragn- ars Grímssonar. I kvöld fer einnig fram kynning á tillögugerð flokks- ins í efnahagsmálum sem fengið hefur heitið Utflutningsleiðin — ný leið_ íslendinga. Á föstudag verður m.a. umræða um kjördæmamálið og hafa þing- flokkur og framkvæmdastjórn und- 1 irbúið hana með sérstakri greinar- gerð. Einnig fara fram umræður um stjórnmálaályktun á föstudag. ( Á laugardag fer einnig fram kosn- ing ritara, gjaldkera, níu fulltrúa í framkvæmdastjórn og til miðstjórn- | ar Alþýðubandalagsins. Á sunnu- dag fer fram afgreiðsla stjórn- málaályktunar og sérályktana. Sjá Af innlendum vettvangi á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.