Morgunblaðið - 25.11.1993, Síða 5

Morgunblaðið - 25.11.1993, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 5 FAMIKIL Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður gerir í þessari áhrifamiklu skáldsögu upp örlagaríka atburði í eigin lífi. Hún fjallar hér á raunsæjan hátt um konu sem lesandinn fylgir í meðbyr og mótlæti og tekur þátt í gleði hennar og sorgum. NELLIKUR OG DIMMAR NÆTUR er einlæg og magnþrungin saga sem vekur lesandann til um- hugsunar um áleitnar spurningar. VAKA-HEIGAFELL Síðuniúla 6. 108 Revkiavík eftirminnileg bók! VAKA-HFIGAFFI1 - Óbreytt verð á jólabókum! •eytt HER ER BOKIIM SEM B LÖGMÁLÍlt Skáldsagan DRAUMAR EINSTEINS er allt öðru vísi en aðrar bækur sem náð hafa metsölu í Bandaríkjunum og löndum Evrópu: Efnið mjög óhefðbundið, brot bókarinnar lítið, útlitið óvenjulegt og höfundurinn óþekktur. Hefðbundin lögmál mark- aðarins hefa ekki gilt um þessa bók. Einróma lof gagnrýnenda og sér- staða bókarinnar hafa orðið til þess að hún hefur farið sannkallaða sigur- för um heiminn eftir að hún kom út í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. AR EINSTEINS eftir Alan Lightman kemur nú út á íslensku í þýðingu Sverris Hólmarssonar. FERSK OG HEILLANDI SKÁLDSAGA! veröld eins og magnaður seg- ull,“ segir New York Times.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.