Morgunblaðið - 25.11.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 25.11.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 9 all M Æ[SÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNI) I1 AOlvU i ASKO gerð 10504 * Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber * Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar * Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. * Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar * Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatnsdæla með stífluvörn ★ Áfangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði * Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. * Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. VERÐ AÐEINS KR. 74.180,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) £andsitis bestu þvottavélakaup? „við látum þig um að dæma" VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.00Oá mánuði. /?onix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Islensk kerfi NYIR LITIR NÝJAR TEGUNDIR Heildsöludreifing: ÞÝSK-ÍSLENSKA HE Sími: 91-675600 Fríverzlunar- sáttmáli N-Ameríku Alþýðublaðið segir í forystugrein í gær: „Geysileg umræða hef- ur verið í Bandaríkjunum um NAFTA. Mest hafa Bandaríkjamenn óttast að missa atvinnu sem færðist tii lágiaunalands- ins Mexíkó. Margir hafa orðið til þess að benda á að ekki sé æskilegt fyrir ríkt iðnaðarveidi ehis og Bandaríki Norður-Amer- íku að gera fríverzlunar- sáttmála við fátækt land eins og Mexíkó. Aðrir hafa bent á, að þessi munur jafnist sjálfkrafa út þegar sáttmáiinn hafi verið gerður því hann styrki bæði löndin ... The New York Times segir að Bandarikjamenn þurfi ekki að óttast að missa atvinnu, fram- leiðslu til Mexíkó eða fjöldafluf ninga Mexikana til Bandaríkjanna. Reynslan í Evrópu af EB sé ekki þessi. Hins vegar hafi munurimi milli rikra iðnaðarríkja í Evrópn eins og Þýzkalands og Frakklands og fátækra eins og Grikklands og Portúgal minnkað; fá- tæku löndin hafa orðið ríkari án þess að draga niður efnahag ríku Evr- ópulandanna." Munurimi á EB og NAFTA „Vissulega er mikill munur á fríverzlunar- sáttmála NAFTA og Evr- ópubandalaginu. Til að MPBUBIMÐ NAFTA, EB og ísland Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hcfur samþykkt NAFTA - Fríverslunarsáttmála Norður-Ameríkuríkja. Þar með er allt útlit fyrir að NAFTA verði að veruJeika. Kanadamenn hafa þegar afgreitt sáttmálann og allt bendir tif þcss að öldunga- deildir Bandaríkjaþings og Mexíkó samþykki sáttmálann á næslunni. • Breytt viðskiptaveröld Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur sam- þykkt Fríverzlunarsáttmála Norður- Ameríku (NAFTA). Stórblaðið The New York Times líkir NAFTA við Evrópubanda- lagið (EB). Alþýðublaðið fjallar í forystu- grein í gær um EB, NAFTA og breytta viðskiptaveröld. mynda er mikil jöfnun stunduð af hálfu EB. Miklum fjármunum er beint til uppbygghigar í fátækari löndum EB og öflugir styrktarsjóðir EB stuðla að miklum vexti í fjölmörgum aðildarríkj- um EB. Það er ekki sízt vegna þessara styrkja sem mörg Evrópuríki horfa til EB, sérstaklega Mið-Evrópui-íki og ríki Austur-Evrópu sem áður lutu kommúnisma Sovét- rQqanna. Enga slíka sjóði eða styrki er hins vegar að finna í fríverzlunar- sáttmáia NAFTA. Banda- ríkin munu ekki styrkja efnaliagslíf Mexíkó eða byggja upp fátæk svæði þar i landi eða annars staðar komi fleiri Amer- íkuríki inn í sáttmálann á síðari stigum. Á sama hátt gerir NAFTA ekki ráð fyrir þeim félagslegu þáttum varðandi velferð og tillit til verkalýðs: hreyfingar líkt og EB. í grundvallaratriðum er því reginmunur á NAFTA og EB.“ íslenzkir hags- munir „Evrópubandalagið vai'ð á sínum tírna til þess að nýr vöxtur í efna- hagsmáium hófst í Evr- ópu. Allar Iíkur eru til þess að þróunin verði sú sama innan NAFTA. Sáttmálinn mun stórefla Mexíkó en jafnframt bendir allt til þess að sáttmálinn verði upphaf- ið að nýju vaxtarskeiði i Bandaríkjunum og Kanada. Um þetta atriði ríkir ekki pólitiskur ágreiningur. Sáttmálinn var eitt af helztu áhuga- málum repúblikanans George Bush, fyrrum forseta Bandaríkjanna, og það kom í hlut demó- kratans Clintons, núv'er- andi forseta, að fullgera sáttmáiann. Það er full ástæða fyr- ir íslendinga að hugsa vel sinn gang á tímum þessara miklu og öru umskipta í heiminum. NAFTA mun gefa GATT-viðræðunum byr undir báða vængi. Hinar nýju, alþjóðlegu leikregl- ur í fríverzlun og al- mennum samskiptum hafa geysileg áhrif á okkar land og önnur þjóðríki. Þátttaka okkar í Evrópska efnahags- svæðinu (ESS) tryggir okkur viðunandi samn- inga við Evrópubanda- lagið í bili. Við verðum hins vegar að horfa bæði til Evrópu og Bandaríkjamia í þess- um efnum þvi þar eru okkar helztu viðskiptaað- ilar. Við verðum að tryggja okkur sterka stöðu þegar þessar miklu viðskiptablokkir Evrópu og Bandaríkjanna risa í öllu sínu veldi.“ Fjöllistamaður bregður sér í hin ótrúlegustu gervi fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag Jjr4At sýnir aðventukransagerð og aðrar jólaskreytingar BLÓM, UNDIR S'riGA.NDíM fimmtudag, fösmdag, laugardag og sunnudag. Komið og skoðið jólagjafakörfu Borgarkringlunnar sem heppinn viðskiptavinur fær á aðfangadag Opið sunnudag kl. 12.00 -17.00 Borgarkringlan -stööugar uppákomur alla helgina!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.