Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 17

Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 Yfirburðir AMBRA ykkar hagur Við hjá AMBRA Personal Computers höfum ávallt kappkostað að bjóða kaupendum einmenningstölva heildarlausnir, sem uppíylla væntingar þeirra í hvívetna. Þess vegna leggjum við áherslu á öflugar tölvur, viðráðanlegt verð og trausta þjónustu frá viðurkenndum ffamleiðanda. Eftir að hafa selt meira en 100.000 AMBRA tölvur á síðasta ári höfum við enn þessi grundvallarsjónarmið að leiðarljósi, hvað sem líður sveiflum á markaðnum. Hjá AMBRA merkir afkastageta ekki aðeins skjótan svartíma og hraða vinnslu, heldur afburðagæði. Það á við um alla okkar þjónustu, ffamleiðsluvörur og sérffæðilega aðstoð. Hjá AMBRA felast góð kaup ekki aðeins í hagstæðu verði á tilteknum vélargerðum, heldur bjóðum við ffábært verð á öllum vörum og þjónustu, sé miðað við afköst. Hjá AMBRA er öryggi ekki aðeins innantóm fullyrðing, heldur geta kaupendur verið fulkomlega áhyggjulausir og öruggir um sinn hag. Við stöndum við okkar loforð. Þetta eru yfirburðir AMBRA og þannig koma þeir kaupendum til góða: • Einstaklega hagstætt verð miðað við afköst. • Örugg viðskipti við áreiðanlegt fyrirtæki. • Traustar vörur með AMBRA-ábyrgð. Staöaibúnaður með sprinta II • 4 MB minni (stækkanlegt» • Fyrirferóarlltill kassi 36 MB) (351 x 107 x 409mm) • 512 KB skjáminni • MSDOSU.Oog • VESA skjástýring Windows 3.1 • 3 lausar ISA raufar • SVGA LR litoskjár, • Rými fyrir 1 aukadrif hnappaborð, mús og • 2raðtengi músarmotta • 1 samhliðatengi • l músartengi Staðalbúnaður með hurdla mt • 4 MB minni (stækkanlegt • 128 KB skyndiminni 132 MB) • „Mini Tower“ kassi • I MB skjáminni (169 x 350 x 422mra) • VESA skjástýring • MSDO.S6.Oog • 6 lausar ISA raufar Windows 3.1 • Rými fyrir 3 uukadrif • SVGA LR litaskjár, • Ein laus VESA rnuf Itnappaborð, mús og • 2raðtengi músarmotta • 1 samhiiðatengi Aukabúnaður • H" UVGA LR MPRH lilaskjár mcð ligmarb úlgdslun (72 Hr liðni) • 17” litnskfár með lágnrarks útgeislun (MPRtl) (allt að 1280 t 1024 p. upplausn) • Aukið hnuppaborð VSK er innifalinn í veröi. Vegna mikilla sviptinga á veröi minniskubba getur vorö ó tölvum breyat án fyrirvara. Vinsamlegast hringiö og spyrjist fyrir um gildandi verö. Intel Inside er vörumerki Intel Corporation. Öll vörumerki eru viöurkennd. Vörulýsingar geta breyst og fariö eftir söluskilmélum. Skráningarnúmer (Englandi: Nr. 1197742. Skráö aösetur: ICPI Ltd, AMBRA Personal Computers, PO Box 41, North Harbour, Portsmouth, Hampshlre P06 3AU. Nýja línan af AMBRA tölvum er búin mörgum kostum: AMBRA ^áSL. ábyrgð '^7 NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT Háþróuð hönnun. Með tilkomu nýjunga á sviði rafeindatækni höfum við gjörbreytt útlitinu á tölvum okkar. Nú bjóðum við mjög fyrirferðarlitla sprinta II borðtölvu og nýja hurdla mt í litlum, uppréttum kassa („Mini Tower“). VESA „Local Bus“ skjástýring. Með þessari skjástýringu, sem er staðalbúnaður í öllum nýjum A M B R A tölvum, verður birting Windows forrita á skjá allt að 10 sinnum hraðari en með venjulegri SVGA skjástýringu. MS DOS 6.0 og Windows 3.1. Þessi stýrikerfi fylgja nýju tölvunum, uppsett og tilbúin til notkunar. Notendum gefst kostur á að tvöfalda rýmið á harða diskinum með „Double Space“ í MS DOS 6.0. Opin leið fyrir „Pentium" örgjörva. Fjárfesting kaupenda er tryggð, þvfaðíhurdla mt tölvunum er gert ráð fyrir næstu kynslóð af enn hraðvirkari örgjörvum ffá Intel. / 1 árs ábyrgð sem felur í sér varahluti og vinnu. \/ Allar éinmenningstölvur frá AMBRA hafa verið prófaðar með meira en 100 hugbúnaðarpökkum og stýrikerfum til að tryggja samhæfni. l/ Fullfrágengnar tölvur tilbúnar til notkunar: SVGA LR litaskjár, hnappaborð, mús og músarmotta. ý Leiðsagnarforrit og ýtarlegar handbækur fylgja hverri tölvu. / Viðtækt net söluaðiia. / Virtur, evrópskur framleiðandi, sem seidi meira en 100.000 tölvur til ánægðra viðskiptavina á árinu. sprinta || II 486 DX/33-- máli hurdla hurdla mt 486 DX2/66 Aflstöðin Tilvalin sem netþjónn eða fyrir aflffekan hugbúnað. sprinta Vinnuhesturinn Þegar ffamleiðni skiptir • Intel 486 DX/33 • Reikniörgjörvi • 170MBharðurdiskur . 154.900 kr. Hagurkaupenda Mikil afköst Hröð vinnsla í töflureiknum 340 MB með MS DOS 6.0 DoubleSpace • Intel 486 DX2/66 • 1 MB skjáminni VESA skjástýring • 240 MB harður diskur • 199.900 kr. Hagur kaupenda Hraðvirkasti 486 örgjörvinn frá Intel. Kjörið fyrir öflugan, grafískan hugbúnað. 480 MB með MS DOS 6.0 DoubleSpace hurdla mt 486 DX/33 Atvinnutækfð sprinta II 486 SX/25 Einkaþjónninn Tölva fyrir heimili eða vinnuhópa. • VESA skjástýring • MSDOS6.0/ Windows 3.1 • 100 MB harður diskur . 119.900 kr. Hagur kaupenda Hraðari myndbirting. Stýrikerfi uppsett og tilbúin til notkunar. 200 MB með MS DOS 6.0 DoubleSpace Vex með auknum þörfum • 7 lausar ISA raufar Rými fyrir 3 aukadrif • Opin leið fyrir Pentium • 240 MB harður diskur • 169.900 kr. Hagur kaupenda Miklir stækkunarmöguleikar. Fjárfesting til frambúðar. 480 MB með MS DOS 6.0 DoubleSpace A M B R A PERSONAL COMPUTERS AMBRA er skrásett vörmerki ICPI Limited, dótturfyrirtækis IBM. Nánari upplýsingar má fá með þvi að hringja í síma (91) 697700 eða fylla út þennan seðil. Ég hef áhuga á aö kaupa PC-tölvu til: □ Viðskiptanota □ Einkanota Nafh: _____________________________;________ Heimilisfang: Póststöö:_________ * ■__________________;_: Simanúmcr aö degi tib _:_______________■ C( Viöurkenningarmerkl EBE M UPPFÆRSLA Uppfærsla í öflugri Intel örgjörva möguleg MPRli Lágmarks útgeislun Tel. Fax Vlfttakandl: NÝHERJI Skaftahlið 24 PÓSthÓlf 5330 125 Reykjavík Fax (91)68 03 77 L 17 J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.