Morgunblaðið - 25.11.1993, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 25.11.1993, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 45 Frank Andersson, Thomas Vassberg, Ingmar Stenmark og Björn Borg höfðu gaman af því að hittast. SVIÞJOÐ Fjorar kempur hittast Sænska sjónvarpið TV4 hóaði í fjóra gamlar íþróttakepmur í viðtalsþátt fyrir stuttu. Var þetta í fyrsta skipti sem þeir hittust all- ir saman, Frank Andersson, Thomas Vassberg skíðagöngu- kappi, Igemar Stenmark skíða- kappi og Björn Borg tennismeist- ari. Eftir þáttinn héldu þeir í veislu á Café Operu í Stokkhólmi. Þótti vel til fundið að nóa þessum fyrr- verandi meisturum saman. í þætt- inum kom m.a. í ljós að þeir fædd- ust allir árið 1956. Fjölskyldulíf Franks, Thomasar og Ingemars eru lítið í sviðsljós- inu, en hins vegar hefur almenn- ingur mikinn áhuga á fjölskyldu- lífi Björns Borg. Fyrrverandi sam- býliskona hans og barnsmóðir, Jannike Bjorling, var í veislunni á Café Operu en þau höfðu einnig verið saman í réttarsalnum nokkr- um dögum áður. „Ég er ennþá á föstu með Kari Bernhardt. Hún kemurtil Svíþjóðar í sumar,“ sagði Björn alsæll þegar farið var að grennslast fyrir um samband þeirra. Morgunblaðið/pþ Gróa Halldórsdóttir, Guðmundur Hjartarson og Guðrún Kristjáns- dóttir fyrir framan grillið í Langadal í Þórsmörk. Eins og sjá má var búið að ganga frá því fyrir veturinn. FERÐALÖG Tuttugu lambalæri grilluð Ferðafélag íslands heilsaði vetri með því að bjóða þeim félögum sínum sem hafa unnið í sjálfboða- vinnu hjá því inn í Þórsmörk. Var þetta eins konar verklokaferð eftir ágætis starf í sumar og viðurgern- ingur góður í hvívetna. Tuttugu lambalæri voru glóðarsteikt handa þeim 70 félögum sem mættu. Síðar um kvöldið voru bornar fram tjóma- terur og annað randabrauð, þannig að menn fóru vel kviðfylltir í pokana sína eftir að hafa sungið um hríð og stigið dans fram eftir nóttu. Amerískir kuldaskór Loðfóðraðir, olíuborið Deður. Dömu- og herra- stærðir 36 - 45 'feröaðeins kr. 5.950 5% staðgreiðsluafsláttur, s uinnig afpóstkröfum 2 greiddum innan 7 daga. mmúTiLíFmm GLÆSIBÆ . S/Aff 812922 BLÖNDUÓS Tískusýning á hótelinu Verslun Þuríðar Sæmundsen, hárgreiðslustofa Bryndísar Braga og Snyrtistofan Viktoría ásamt Hótel Blönduósi stóðu að tískusýningu á hótelinu sl. föstu- dagskvöld. Sýningin var fjölsótt og voru konur þar í miklum meiri- hluta. Skartgripir sem fyrirsæt- urnar báru voru frá Sigurbjörgu Ólafsdóttir á Kringlu og eru þeir unnir úr hornum og beinum. Kynn- ir á sýningunni var Margrét Skúla- dóttir. Allt handbragð sem og inni- hald þessarar tískusýningar var húnvetnskt og af viðbrögðum þeirra fjölmörgu sem hana sóttu þótti hún takast mjög vel. Þórhalla Guðbjartsdóttir leik- fimikennari og Jakobina Björg Halldórsdóttir (Jobba) sýndu föt frá verslun Þuríðar Sæmundsen. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Hinar húnvetnsku sýningarkonur þóttu skila hlutverki sínu með sóma. Á myndinni má sjá alla þá sem að þessari tískusýningu stóðu. NU ERU 10 AR SIÐAN STORSYNINGIN ROKK '83 SLÓ SVO RÆKILEGA í GEGN Á CPCADWAy AF ÞVÍ TILEFNI OG VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA SETJUM VIÐ UPP SÝNINGUNA ★ ★ ★ ★ ★ ★ Næstu sýningar 27. nóv. og 4. des. KK > Á HÓTEL ÍSLANDI KYNNIR ER ÞORGEIR ÁSWAIDSSON. GAMLA ROKKLANDSIIÐIÐ ÁSAMT STÓRHUÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR SEM SKIPA: 'ipantanir miili kl. ulla daga í S - 68 71 11 »1 J> ‘ MfiTS€Ðlll Sjóvarréttatríó í sinnepssósu ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ HLJÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR ÁSAMT ROKKSTJÖRNUNUM LEIKA FYRIR DANSI TILKL.3.00 J^IVITlAUsr 'K ÍÖttlAlAIP Verð kr. 3.900.- m/sýningu og mat Verð kr. 1.500.- m/sýningu Verð kr. 1.000.- eftir sýningu Hunangsreyktur sælkeragrísahryggur með kryddrjómasósu, pönnusteiktum kartöflum, rauðvinsperu og gijáðu grænmeti. Mokkaís með ferskjum og sherrysósu. ★ 1% iiielsen llarald G. Harakk Stefán Jónsson MjöllHólm TILVALI0 FYRIR T.D VINNUSTAÐAHÓPA FÉIAGASAMTÖK 0G SAUMAKLÚBBA Garðar Guðmunds. ★ k •k •k Siggi Johnny Anna Villijálms BertiMöller Astrid Jensdóttir BnarJúlíuss. í'orsteinn Eggertss. Sirjurdcr Stgurdórss. STÓR-HARMONIKUDANSIiIKUR IÖSTUDA6INN 26. MÓWEMBIR Stór-harmonikudansleikur verður líuldinn í ÁSBYRGI n Hótel íslandi (inngangur að austanverðu) föstudagskvöldið 26. uóvember nk. og einnig næstu föstudoga. Hljóinsveifin NEISTAR ásamt söngkonunni HJÖRDÍSIGEIRSDÓTTUR "og félagar úr HARMONIKUFÉLAGIREYKJAVÍKUR halda uppi dúndrandi fjöri frá kl. 22-03. Aðgangseyrir er kr. 800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.