Morgunblaðið - 25.11.1993, Page 48

Morgunblaðið - 25.11.1993, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 mtí TNDOKINA HUGLEIKUR SÝKIR Í TJ&RNARBÍÓI LFIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFL UGAN e. Arnold og Bach í kvöld, lau. 27/11 30. SÝNING uppselt, fim. 2/12, lau. 4/12 örfá sæti laus, sfðustu sýningar fyrir jól. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner Fös. 26/11 næst sfðasta sýning, fös. 3/12, síðasta sýning. ALLRA SIÐUSTU SÝNINGAR. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Árna Ibsen 30. SÝNING í kvöld örfá sæti laus, fös. 26/11 uppselt, lau. 27/11 uppselt, fös. 3/12 örfá sæti laus, 4/12, fáein sæti laus. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e Astrid Lindgren Sun. 28/11, sun. 5/12. Sfðustu sýningar fyrir jól. • FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST 25 mín. leikþáttur um áfengis- mál. Pöntunarsimi 688000, Ragnheiður. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. 16500 SVEFNLAUS EG GIFTIST AXARMORÐINGJA ★ Sýnd kl.5,7, 9og11. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HROIHOTTUR FORSÝNING f KVÖLD KL. 11 Viltu vinna þér inn Hringdu í Símamarkaðinn 995050, flokkur 5218, og leggóu inn nafn og símanúmer. 30 vinningshafar verða dregnir út ó FM 957 föstudaginn 26. nóventber milli kl. 12 og 15. * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ *★★★*★*★********■*•*************** UNGU AMERIKANARNIR Hörku spennutryllir með Harvey Keitel úr undirheimum og skemmtanalífi Lundúna, þar sem morð og fíkniefnaneysla eru daglegt brauð. Titillag myndarinnar, „Play Dead" með Björk, hefur verið að gera það gott að undanförnu. Sýnd kl. 11.10. Bönnuöinnan 16 óra. GRTO TÓIILflKflP tllMÓLflbiÓI fimmtudaginn 25. nóvember, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Enrique Garcia Asensio Einsöngvari: Teresa Berganza FLJUTT VERÐUR VINSÆL SPÆNSK TÓNLJST Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói og við innganginn við upphaf tónleikanna. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Hljómsvelt ollra íslendlnga D222oO • ÓLEIKINN „ÉG BERA MENN SÁ“ eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Tónlist: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. 10. sýn. lau. 27/11, 11. sýn. sun. 28/11, 12. sýn. mið. 1/12, 13. sýn. fös. 3/12. Sýningum fer fækkandi. Allar sýningar eru kl. 20.30. Miðasala í síma 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00-19.00 nema sýningardaga þá er opiö til 20.30. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! STÆRSTA BÍÓIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMT 22140 Frumsýning: HETJAIM Horkuspennumynd með KIM BASINGER og VAL KILMER („The Doors“). Karen McCoy (Basinger) er fyrrverandi bankaræningi sem er þvinguð til að taka þátt í bankaráni ásamt byssubófa einum. Þeirra bíða síðan ótrúlegar hættur við hvert fótmál. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ★ *y2 dv. ★ ★ y2 mbl HÆTTULEGT SKOTMARK Spennumynd eins og þær gerast bestar með VAN DAIVIME, full af krafti og ótrúlegum áhættuatriðum. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Synd í nýju full- komnu digital hljóðkerfi i sal 2. Frábær hljómburður ÖTS IM SELECTED THEATHES Sýnd kl. 5 og 7.05. B. 1.10 ára. INDOKINA Sýnd kl. 7. Allra síðustu sýningar. Sýnd kl. 9.15. Bönnuð innan 14 ára. Síðustu sýningar. Frönsk kvikmynda hátíð hefst í Háskólabíói föstud. 26. NO END Sýnd kl. 5. Sjá auglýsingu Hreyfimynda- félagsins £J| LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen. Lau 27/11 kl. 20.30, allra síðasta sýning! „Klassisk sýning á klassisku verki." - S.A. RÚV. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. Aukasýn. 27/11 kl. 17fáein sæti laus. Allra síðasta sýning! Sölu aðgangskorta er að Ijúka! Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. TJARMJkRBÍÖI. TJARMARGÖTB 12. SlMI G1I2U , „BÝR ISLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. 17. sýning fímmtud. 25. nóv. kl. 20. 18. sýning fóstud. 26. nóv. kl. 20. 19. sýning fimmtud. 2. des. kl. 20. 20. sýning laugard. 4. des. kl. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðasaian er opin frá kl. 17-19 alladaga. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. Sýning fellur niður í kvöld. Sýn. fös. 26/11, uppselt, lau. 27/11 uppselt. Ath. síðustu sýningar. Aukasýningar v/forfalla fim. 2/12 og fös. 3/12. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.