Morgunblaðið - 25.11.1993, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 25.11.1993, Qupperneq 49
MORGUNBLÁÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 PRINSAR í L.A. Frábær grín- og ævin- týramynd. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. HINIR ÓÆSKILEGU ★ ★ ★ GB DV ★ ★★’/2 SV MBL. ★ ★★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 7,9 ogH.B.i. 16. HASKOLABIOI Frábœr mynd meistara Kieslowski (Tvöfalt lif Veróniku) um ástarsamband sem nœr milli tveggja heima. Sýnd kl.S No End - Krzysztof Kieslowski íST, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson. Tónlist og hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Dansar: Ástrós Gunnarsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Dramatúrg með höfundi: Ingibjörg Björnsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Leikendur: Margrét K. Pétursdóttir, Harpa Arnardóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Stefán Jónsson, Jón St. Kristjáns- son, Erling Jóhannesson, Björn Ingi Hilmarsson, Randver Þorláksson, Hinrik Ólafsson, Felix Bergsson, Jóhanna Jónas, Sóley Elfasdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Maríus Sverrisson og Arndís Halla Ásgeirsdóttir. Frumsýning á stóra sviði í kvöld kl. 20 - sun. 28. nóv. kl. 14 - sun. 5. des. kl. 14. Stóra sviðið kl. 20.00: ® ALLIR SYNIR MÍIMIR eftir Arthur Miller 6. sýn. lau. 27. nóv., uppselt, 7. sýn. fim. 2. des. - 8. sýn. fös. 3. des., örfá sæti laus. Siðustu sýningar fyrir jól. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Á morgun, nokkur sæti laus, - lau. 4. des. Síðustu sýning- ar fyrir jól. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Lau. 27. nóv. Ath. siðasta sýning fyrir jól. Ekki er unnt að hleypa gestum i' salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Lau. 27. nóv. - sun. 28. nóv. - fim. 2. des. - fös. 3. des. Ath. siðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. • LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Styrktarsýning Listdansskóla íslands. Mið. 1. des. kl. 20.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 996160. Hýrudag- ar í Hafn- arfirði HALDNIR verða Hýru- dagar ’93 í Hafnarfirði í dag, fimmtudag, föstu- dag og laugardag, 25.-27. nóvember. Pj’öl- margar verslanir og þjón- ustufyrirtæki í Firðinum gefa þá afslátt af vörum sínum og þjónustu. Hýrudagar voru haldnir fyrir ári og þóttu takast vel. Góð þátttaka er í Hýru- dögunum að þessu sinni og er algengur afsláttur fyrir- tækja á bilinu 15-40% og dæmi eru um mun meiri afslátt. Flest fyrirtækin sem taka þátt í þessum dögum í Hafnarfirði eru við Strand- götu, Fjarðargötu og Lækj- argötu niður í miðbæog síð- an „upp á hrauni" frá Bæj- arhrauni að Reykjavíkur- vegi. Víðar ofan Reykjanes- brautar og við Miðvang verða einnig fyrirtæki með tilboð fyrir viðskiptavini. Sjóminjasafn Islands og Byggðasafn Hafnarfjarðar hafa opið alla hýrudagana milli kl. 13 og 17 og er aðgangur ókeypis. Loks má minna á að listsýningar verða í gangi bæði í listam- iðstöðinni Hafnarborg og gallerí Portinu við Strand- götu. Einnig hafa heiðurs- hjónin Gestur og Rúna ný- verið opnað sýningu á verk- um sínum að vinnustofu sinni við Austurgötu. i nt51 fafrfi í> Metsölublac ) á hvefjum degi! SVIK Geggjaður gálgahúmor og mikil spenna! Ung hjón ætla að svíkja fé út úr tryggingafélagi, en þau gleymdu að gera ráð fyrir tryggingarann- sóknamanninum Roland Copping, illgjarnasta, útsmognasta og ófyrirleitnasta manni á jörðinni. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátídarinnar 1993 „Pianó, fimm stjömur af flórum mögulegum.” ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★★’/2 H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar“ * * ★ * Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Rlpoux Con-fcre Ripoux Meiriháttar frönsk sakamála- mynd með gamansömu ívafi. Aðalhl. Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. RED R0CK WEST Sýnd kl. 5,7,9 og 11. S. b. 1.16 óra. Einstök íslensk mynd sem allir verða að sjá. „Hrífandi, spennandi, erótísk.“ Álþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd sem gerð hcfur verið seinni árin.“ Morgunblaðið. „Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor í hennj.“ Tíminn. ★ ★ ★ V2 ,,MÖST“ Pressan. „Gunnlaugsson vág in i barndomslandet ár rakare án de flestas.“ Elisabet Sörensen, Svenska dagbladet. „Pojkdrömmar, ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ ★ ★ ★ ★ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Steinunn Þórhallsdóttir ávarpar kórfélaga. Morgunblaðið/Silli Kirkjiikórimi á Ilúsavík 50 ára Húsavík. KIRKJUKÓR Húsavíkur varð 50 ára 28. fyrra mánaðar og minntist þess með söng við undirleik Juliet Faulkner. Á efnisskránni voru m.a. lög eftir fimm fyrverandi stjórn- enda kórsins, þá séra Friðrik A. Friðriksson, Friðrik Jónsson, Helga Pétursson, Sigríði Schiöth og Steingrím M. Sigfússon. Eysteinn Sigurjónsson hefðu verið dvöl Sigurðar flutti ávarp og gat þess að Birkis við raddþjálfun og tildrög stofnunar kórsins áhugi stjórnenda og hinna 25 söngvara, sem þá sungu í Húsavíkurkirkju. Stjórn kirkjukórsins skipa Guðrún Sigurpálsdóttir for- maður, María Halldóra Þor- steinsdóttir, Eysteinn Sigur- jónsson, Geirfinnur Svavars- son og Halldór Ingólfsson. - Fréttaritari. DAGBÓK FÉLAG eldri borgara í Reylgavík: Bridskeppni kl. 13 í Risinu í dag. FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands verður með opið hús í kvöld, fimmtdag, í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, kl. 20.30. Sýndar verða band- myndir úr fórum klúbbfélaga. Einnig verður sýning á bíl- amódelum. Fornbílaklúbbur- inn minnir félagsmenn sína og velunnara á árshátíðina sem haldinn verður í Skíða- skálanum laugardaginn 27. nóv. kl. 20. Rútuferð verður frá Ráðagerði, Skeifunni 4, kl. 19. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavík- ur og Hallgrímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgrímskirkju. Umræðuefnið í dag er bijóstagjöf. KIRKJUSTARF_____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Dr. Siguijón Árni Ey- jólfsson fjallar um efnið: „Vegur Jésús Krists“. Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Aldís ívarsdóttir myndlistarkona sýnir muni úr trölladeigi. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. Allir velkomnir. HÁTEIGSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé tónl- ist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, * endurnæring. Állir hjartan- lega velkomnir. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: 10-12 ára starf í dag kl. 17. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. Sjálfsstyrk- ingarnámskeið kl. 20-22. Halla Jónsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12.00. Or- . gelleikur, altarisganga, fyrir- * bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 14-16.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.