Morgunblaðið - 14.12.1993, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.12.1993, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 25 Kristinn skrifaði í „Voga“, blað sjálfstæðismanna í Kópavogi, í septembermánuði sl., en þar segir m.a.: „Kópavogsbúar mótmæltu harð- lega öllum hugmyndum um Foss- vogsbraut og bentu m.a. á að hún þjónaði fyrst og fremst Reykvíking- um, en lægi að mestu um Kópavogs- land, auk þess sem hún myndi fyrir- sjáanlega stórspilla dalnum sem útvistarsvæði." Auðvelt er að taka undir það að lagning Fossvogsbrautar í Foss- vogsdal hefði stórspillt dalnum sem útivistarsvæði og er þá vægt til orða tekið. Hins vegar geta það ekki talist gild rök gegn stofnbraut í einu sveitarfélagi, að hún nýtist fyrst og fremst íbúum annars sveit- arfélags. Mér vitanlega amast Reykvíkingar ekki við því, þótt fjöl- margir Kópavogsbúar sæki vinnu til höfuðborgarinnar og aki um íjölfarnar götur hennar. I tilvitnun- inni hér að framan kemur fram við- horf sem er of algengt meðal sveit- arstjórnarmanna sem annarra. Forðumst ríg milli sveitarfélaga Þeir sem gefa kost á sér til trún- aðarstarfa í sveitarfélögum eiga að hafa hagsmunni heildarinnar að leiðarljósi. Sveitarstjórnarmenn á höfuðborgarsvæðinu þurfa að hafa heildarsýn yfir svæðið og móta sam- eiginlega stefnu í umhverfis- og skipulagsmálum. Nauðsyn þessa er hvað augljósust í samstarfi Reykja- víkurborgar og Kópavogsbæjar, sem hafa fjölbreytileg lögsögumörk í upplöndum ofan þéttbýlisins. Ástæða er til þess að hvetja fólk til að kynna sér þessi lögsögumörk nánar á landabréfinu. Eg vil jafn- framt láta í ljós þá von að óþarfur og skaðlegur rígur milli sveitarfé- laganna á höfuðborgarsvæðinu víki fyrir samstarfi og almannahags- munum. Höfundur er læknir og varaborgarfulltrúi íReykjavík. Silfurlínan - síma- og viðvikaþjón- usta fyrir aldraða eftir Hólmfríði Gísladóttur Silfurlínan er síma- og viðvika- þjónusta fýrir aldraða. Fólk getur hringt og spjallað um alla heima og geima, fengið ráðleggingar, að- stoð við að leysa erindi eða beðið um heimsóknir. Ennfremur hefur Silfurh'nan milligöngu um að útvega iðnaðarmenn úr röðum eldri borg- ara til smærri verka á heimilum gegn sanngjarnri greiðslu. Silfurlínán hóf starfsemi sína 15. apríl og hefur frá upphafi verið til húsa á Hverfisgötu 105 hjá Félagi eldri borgara. Hugmyndin varð til eftir að Félagsvísindastofnun Há- skóla íslands gerði könnun á við- horfi aldraðra til sjálfboðaliða- starfa. Öldrunarráð íslands bað þá Rauða kross íslands og Landssam- band Soroptimista að gera tilraun með símaþjónustu fýrir aldraða, sem virtist vanta, og í vinnuhópinn gengu svo fulltrúar frá Félagi eldri borgara, Kvenfélagasambandi ís- lands og Bandalagi kvenna í Reykjavík. Hafa öll þessi samtök stutt starfsemina á einhvern hátt en nú heldur Félag eldri borgara utan um þetta verkefni a.m.k. til áramóta. Á síðasta ári var Sigþrúður E. Jóhannesdóttir ráðin í 40% starf til þess að halda utan um verkefnið. Núna koma 130-140 samtöl og beiðnir til Silfurlínunnar á mánuði, misjafnt eftir árstíma, svo það hef- ur sýnt sig að þörf er fyrir starfsem- ina. Hólmfríður Gísladóttir Silfurlínan gegnir í rauninni tvö- földu hlutverki, hún veitir öldruðum þjónustu en gefur um leið þeim öldr- uðum sem eru hressir og hraustir tækifæri til að vinna viðvik í sínu fagi eða verða sjálfboðaliðar og styðja þá sem þurfa hjálpar við. Silfurlínan er opin alla virka daga frá kl. 16-18. Sími hennar er 91- 616262. Höfundur starfar í félagsmáladeild RKÍ. Um þessi jól býður Perlan gestum sínum upp á jólahlaðborð í fyrsta skipti Hlaðborðið er 16 fermetrar að stærð og er líklega það stærsta á íslandi. Snorri B. Snorrason, yfirmatreiðslumeistari Perlunnar, sagði, að á jólahlaðborðinu væru yfir 45 réttir, heitir og kaldir, ásamt eftirréttahlaðborði, sem konditormeistari Perlunnar, Jón Arilíusson framreiðir. Haft er eftir Stefáni Sigurðssyni, fram- kvæmdastjóra Perlunnar, að mikil ánægja sé með þetta hlaðborð og hafa matreiðslumeistarar hússins fengið mikið lof fyrir og má þar nefna meðal annars 30 manna hóp frá Klúbbi yfirmatreiðslu- meistara. Jólahlaðboð Perlunnar verður á boðstólum öll kvöld fram að jólum. Laugardaginn 18. desember verður einnig opið í hádeginu. Á Þorláksmessu verður hið árlega skötuhlaðborð í hádeginu og er vissara að panta í tíma Auglýsing Þú svalar lestrarþörf dagsins á^sfc>um Moggansj_ með stiglausum hitastilli handa hinum fjölmörgu vöfflufíklum þjóðarinnar. Þau seljast eins og heitar... Verð kr. 5900. SIEMENS Heimilistœkinfrá SIEMENS eru heimsþekktfyrir hönnuru gœði oggóða endingu. Gefðu vandaðajólagjöf S heimilistœki sem sér til þess að allt verði slétt ogfellt. Sérstaklega létt og meðfœrilegt. Verð frákr. 3100.1 ■ Brauðnst Djú psteiki tíga rpottu / með hitahlíf, uppsmellanlegri smábrauðagrind og útdraganlegri mylsnuskúffu. Verð kr. 4300. i jyrir 1,7-2,51. Fyrirhverskyns mat, sérstaklega góður til kleinubaksturs. Verð kr. 12.900. Mikió urviil af luírþurrkunt og \ hárblásunmi í ýmsum litmn. Verð frá kr. 1400. SIEMENS WmSSmmÍM fyrir steikina, samlokuna og annað góðgœti. Vöffluplötur fylgja með. Natnm, namm. Verðkr. 10.900. Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjöröur. Rafstofan Hvftárskála • Hellissandur Blómsturvellir • Grundarfjörður. Guöni Hallgrímsson • Stykkishólmur. Skipavík Búöardalur. Ásubúö • isafjörðun Póllinn • Blönduós: Hjörleifur Júlíusson • Sauöárkrókur Rafsjá • Siglufjörður. Torgiö • Akureyri: Ljósgjafinn Húsavik: Öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaður. Rafalda • Reyðarfjörður Rafvélaverkstæði Árna E. • Egilsstaðir. Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn I Homafirði: Kristall • Vestmannaeyjar Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Garður Raftækjaverslun Sig. Ingvarssonar • Keflavík: Ljósboginn Viljlr þú endingu og gæði - velur þú SIEMENS SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.